SlideShare a Scribd company logo
1 of 6
Dalvíkurbyggð
STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN
Þjónusta við íbúa af erlendum
uppruna á síðustu árum.
Helga Björt Möller, kennsluráðgjafi á fræðslusviði
www.dalvik.is 1
Dalvíkurbyggð
STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN
Þjónusta skólanna á síðustu árum
Íslenskunámskeið fyrir erlenda foreldra
leikskólabarna (styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu)
Söguskjóður (styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála)
Fundur skólafólks og foreldra barna af erlendum
uppruna –áhersla og fræðsla um mikilvægi
móðurmáls og tómstundaframboð
Fundur með erlendum foreldrum grunnskólabarna
um áherslur í þýðingar- og túlkamálum ( „aldrei um
mig án mín“ )
www.dalvik.is 2
Dalvíkurbyggð
STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN
Fleira frá skólunum
 Fjölmenningarstefna skóla sveitarfélagsins mótuð 2011 –þýdd á
pólsku – starfshópur frá leikskóla og grunnskóla
 Aukin túlkaþjónusta og skýrari ferlar í sambandi við túlkun
upplýsinga
 Aukning á þýðingum gagna
 LAP – verkefni í leikskólunum með áherslu á móðurmál og rætur
fjölskyldna (styrkt af Sprotasjóði)
 Símenntun fyrir skólafólk – fordóma og fjölmenningarfræðsla
 8 stjórnendur sviðsins sóttu ráðstefnu um fjölmenningarlegt
skólastarf í Toronto, Canada í haust
 Foreldrakönnun skóla er þýdd á ensku og pólsku – áhersla á að
viðhorf allra foreldra skipti máli
www.dalvik.is 3
Dalvíkurbyggð
STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN
Annað frá fræðslu- og menningarsviði
Íbúaþingið „Allir í sama liði“ (styrkt af Þróunarsjóði
innflytjendamála)
Kröfur í samningum við íþróttafélögin
Verkefni bókasafnsins
„Komdu að spila og spjalla“
Móðurmálskennsla (m.a. styrkt af Þróunarsjóði Innflytjendamála)
Sögustundir á pólsku
Bókakosturinn aukinn á fleiri tungumálum en íslensku
www.dalvik.is 4
Dalvíkurbyggð
STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN
Hverju hefur þetta skilað?
 Breytt viðhorf starfsfólks - aukinn skilningur á
fjölbreytileikanum
 Aukning í tómstundaiðkun barna af erlendum uppruna
 Meiri þáttaka erlendra foreldra í starfi leikskólanna
 Meiri tengsl við erlenda foreldra grunnskólabarna
 Einstaklingar af erlendum uppruna í starfsmannahóp
skólanna
 Tveir leikskólarnir okkar gefa sig út fyrir að vera
fjölmenningarlegir skólar og vinna ötullega að því
 Aukin meðvitund erlendra foreldra um mikilvægi
móðurmálsins
www.dalvik.is 5
Dalvíkurbyggð
STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN
Afleidd áhrif
Stjórnmálaflokkarnir fóru að þýða gögn fyrir
kosningar
Við heyrum æ oftar af því þegar fólki misbýður
fordómafull umræða
Orðin meiri blöndun í samfélaginu, þ.e. við höfum
kynnst betur íbúum af erlendum uppruna
En betur má ef duga skal – það er margt enn ógert 
www.dalvik.is 6

More Related Content

Viewers also liked

HLO_CERT.JTA_OSA_K.JHA_EMP_NO.45098
HLO_CERT.JTA_OSA_K.JHA_EMP_NO.45098HLO_CERT.JTA_OSA_K.JHA_EMP_NO.45098
HLO_CERT.JTA_OSA_K.JHA_EMP_NO.45098KAMAKHYA JHA
 
Powerpoint BURENHINDER
Powerpoint BURENHINDERPowerpoint BURENHINDER
Powerpoint BURENHINDERNic Clijmans
 
668.формирование репродуктивно физического потенциала студенток средствами во...
668.формирование репродуктивно физического потенциала студенток средствами во...668.формирование репродуктивно физического потенциала студенток средствами во...
668.формирование репродуктивно физического потенциала студенток средствами во...ivanov1566353422
 
Mời các bạn xem màn ảo thuật kỳ lạ này
Mời các bạn xem màn ảo thuật kỳ lạ nàyMời các bạn xem màn ảo thuật kỳ lạ này
Mời các bạn xem màn ảo thuật kỳ lạ nàyHùng Đỗ
 

Viewers also liked (8)

PosterPresentations ACSM (1)
PosterPresentations ACSM (1)PosterPresentations ACSM (1)
PosterPresentations ACSM (1)
 
FAI work
FAI workFAI work
FAI work
 
OSA Workshop 2016
OSA Workshop 2016OSA Workshop 2016
OSA Workshop 2016
 
HLO_CERT.JTA_OSA_K.JHA_EMP_NO.45098
HLO_CERT.JTA_OSA_K.JHA_EMP_NO.45098HLO_CERT.JTA_OSA_K.JHA_EMP_NO.45098
HLO_CERT.JTA_OSA_K.JHA_EMP_NO.45098
 
Powerpoint BURENHINDER
Powerpoint BURENHINDERPowerpoint BURENHINDER
Powerpoint BURENHINDER
 
668.формирование репродуктивно физического потенциала студенток средствами во...
668.формирование репродуктивно физического потенциала студенток средствами во...668.формирование репродуктивно физического потенциала студенток средствами во...
668.формирование репродуктивно физического потенциала студенток средствами во...
 
Md. Motalleb Hossan1ne
Md. Motalleb Hossan1neMd. Motalleb Hossan1ne
Md. Motalleb Hossan1ne
 
Mời các bạn xem màn ảo thuật kỳ lạ này
Mời các bạn xem màn ảo thuật kỳ lạ nàyMời các bạn xem màn ảo thuật kỳ lạ này
Mời các bạn xem màn ảo thuật kỳ lạ này
 

Similar to Helga björt

Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?NVL - DISTANS
 
Gagnvirkt námsefni
Gagnvirkt námsefniGagnvirkt námsefni
Gagnvirkt námsefniradstefna3f
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
Kynnig á kennslu elstu barnanna
Kynnig á kennslu elstu barnannaKynnig á kennslu elstu barnanna
Kynnig á kennslu elstu barnannaFurugrund
 

Similar to Helga björt (11)

Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
 
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
 
Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
 
Gagnvirkt námsefni
Gagnvirkt námsefniGagnvirkt námsefni
Gagnvirkt námsefni
 
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
Kynnig á kennslu elstu barnanna
Kynnig á kennslu elstu barnannaKynnig á kennslu elstu barnanna
Kynnig á kennslu elstu barnanna
 

More from Margret2008

þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabetMargret2008
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsMargret2008
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Margret2008
 

More from Margret2008 (20)

þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Ráðuneytið
RáðuneytiðRáðuneytið
Ráðuneytið
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Hákon
HákonHákon
Hákon
 
Helgi Grímsson
Helgi GrímssonHelgi Grímsson
Helgi Grímsson
 
Margrét
MargrétMargrét
Margrét
 
Samþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfsSamþætting skóla og frístundastarfs
Samþætting skóla og frístundastarfs
 
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015
 

Helga björt

  • 1. Dalvíkurbyggð STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN Þjónusta við íbúa af erlendum uppruna á síðustu árum. Helga Björt Möller, kennsluráðgjafi á fræðslusviði www.dalvik.is 1
  • 2. Dalvíkurbyggð STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN Þjónusta skólanna á síðustu árum Íslenskunámskeið fyrir erlenda foreldra leikskólabarna (styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu) Söguskjóður (styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála) Fundur skólafólks og foreldra barna af erlendum uppruna –áhersla og fræðsla um mikilvægi móðurmáls og tómstundaframboð Fundur með erlendum foreldrum grunnskólabarna um áherslur í þýðingar- og túlkamálum ( „aldrei um mig án mín“ ) www.dalvik.is 2
  • 3. Dalvíkurbyggð STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN Fleira frá skólunum  Fjölmenningarstefna skóla sveitarfélagsins mótuð 2011 –þýdd á pólsku – starfshópur frá leikskóla og grunnskóla  Aukin túlkaþjónusta og skýrari ferlar í sambandi við túlkun upplýsinga  Aukning á þýðingum gagna  LAP – verkefni í leikskólunum með áherslu á móðurmál og rætur fjölskyldna (styrkt af Sprotasjóði)  Símenntun fyrir skólafólk – fordóma og fjölmenningarfræðsla  8 stjórnendur sviðsins sóttu ráðstefnu um fjölmenningarlegt skólastarf í Toronto, Canada í haust  Foreldrakönnun skóla er þýdd á ensku og pólsku – áhersla á að viðhorf allra foreldra skipti máli www.dalvik.is 3
  • 4. Dalvíkurbyggð STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN Annað frá fræðslu- og menningarsviði Íbúaþingið „Allir í sama liði“ (styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála) Kröfur í samningum við íþróttafélögin Verkefni bókasafnsins „Komdu að spila og spjalla“ Móðurmálskennsla (m.a. styrkt af Þróunarsjóði Innflytjendamála) Sögustundir á pólsku Bókakosturinn aukinn á fleiri tungumálum en íslensku www.dalvik.is 4
  • 5. Dalvíkurbyggð STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN Hverju hefur þetta skilað?  Breytt viðhorf starfsfólks - aukinn skilningur á fjölbreytileikanum  Aukning í tómstundaiðkun barna af erlendum uppruna  Meiri þáttaka erlendra foreldra í starfi leikskólanna  Meiri tengsl við erlenda foreldra grunnskólabarna  Einstaklingar af erlendum uppruna í starfsmannahóp skólanna  Tveir leikskólarnir okkar gefa sig út fyrir að vera fjölmenningarlegir skólar og vinna ötullega að því  Aukin meðvitund erlendra foreldra um mikilvægi móðurmálsins www.dalvik.is 5
  • 6. Dalvíkurbyggð STRÖNDIN, VÍKIN OG DALURINN Afleidd áhrif Stjórnmálaflokkarnir fóru að þýða gögn fyrir kosningar Við heyrum æ oftar af því þegar fólki misbýður fordómafull umræða Orðin meiri blöndun í samfélaginu, þ.e. við höfum kynnst betur íbúum af erlendum uppruna En betur má ef duga skal – það er margt enn ógert  www.dalvik.is 6