SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Forvarnar- og meðferðarteymi HSS
og sveitarfélaga á Suðurnesjum
“Það þarf heilt samfélag til að ala upp barn”
Fjölfagleg nálgun
Hrund Sigurðardóttir
Sálfræðingur
11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Samstarfsverkefni
• Heilbrigðisstofnunnar
•
•
•
•

Suðurnesja og sveitarfélaga á
Suðurnesjum.
HSS leggur til tvö stöðugildi og
aðstöðu
Sveitarfélögin leggja til eitt
stöðugildi
Tveir sálfræðingar og einn
félagsráðgjafi í teyminu í dag
Þjónustusvæði telur rúmlega
20.000 íbúa

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Sagan
• Stofnað mitt ár 2005 – 1,5 stöðugildi

– Helstu fyrirmyndir – Meðferðarteymi barna í Grafarvogi og Nýja
barnið Akureyri

• Fyrstu skjólstæðingar janúar 2006
– Áhersla á 0-2 ára aldurinn

• Í ágúst 2006 – Aðkoma Reykjanesbæjar
– Lögðu til eitt stöðugildi sálfræðings
– Aldurinn færður til 10 ára

• Grindavík, Sandgerði, Garður og Vogar koma inn í
•

samstarfið með því að leggja til ½ stöðugildi 2007
Stöðugur vöxtur í fjölda tilvísana

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Markmið
• Efla fjölskylduheilbrigði
•

með áherslu á tengsl
Grípa inn í á fyrstu stigum
vandans til að fyrirbyggja
erfiðleika síðar meir og
koma í veg fyrir eða
minnka líkur á að barn
þurfi á sérþjónustu að
halda í framtíðinni

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Hlutverk

• Veita ráðgjöf, meðferð og eftirfylgd til

barna og/eða fjölskyldna í samstarfi við
aðrar fagstéttir innan og utan
stofnunarinnar
• Samstarf við félagsþjónustur og
fræðsluskrifstofur á svæðinu

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Markhópur
• 0-10 ára börn
1. 0-3 ára – Nýja barnið
2. 3-10 ára – Meðferð fyrir börn

með sálfélagslegan vanda og
fjölskyldur þeirra

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
0-3 ára
“Nýja barnið”
• Náin samvinna við

11/20/13

mæðravernd,
ungbarnavernd,
fæðingadeild
• Skimun í mæðravernd
– Fjölskylduvernd og
heilsufarslegir
áhættuþættir
• Skimun á
fæðingarþunglyndi í 9
vikna skoðun
Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is– EPDS
Helstu ástæður tilvísunar
•
•
•
•
•

Kvíði og depurð
Þunglyndi
Fjölskylduvandi
Félagsvandi
Kreppa og áföll

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
3-10 ára
Meðferð barna
• Börn með

sálfélagslegan vanda
–
–
–
–

Tilfinningavandi
Kvíði
Hegðunarvandi
Kreppa / áföll

• Fjölskyldunálgun

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Meðferðarúrræði
– Einstaklingsmeðferð
– Fjölskyldumeðferð
– Hópmeðferð
– Ráðgjöf, fræðsla, námskeið

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Hópmeðferð / námskeið
• HAM meðferð fyrir mæður með
fæðingarþunglyndi

– Í samvinnu við Sólveigu Þórðardóttur,
hjúkrunarforstjóra Grindavík

• FRIENDS – FÉLAGAR

– Meðferðarnámskeið fyrir börn sem byggir á HAM
– Dr. Paula Barrett, Pathways Health and Research
centre, Australia.
– Í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar
– Tveir hópar / 6-7 ára og 9 -10 ára.

• Námskeið fyrir verðandi foreldra
11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Tilvísunarferlið
• Opið – greiður aðgangur
• Ekki flókið tilvísunarferli

– Allir samstarfsaðilar geta vísað málum beint til
teymis og einnig getur fólk haft samband sjálft

• Biðtími ca 2-6 vikur
• Málin unnin í samvinnu við fagstéttir innan
og utan stofnunarinnar

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Frá hverjum berast tilvísanir?

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is
Staðan í dag
• Starfið er í stöðugri mótun
• Eftirspurn eftir þjónustu mikil

– Fjöldi tilvísana aukist ár frá ári

• Stefnan að bjóða upp á þjónustu fyrir börn
upp að 18 ára aldri
• Efla geðvernd á heilsugæslu – fyrir alla

11/20/13

Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur
- hrunds@hss.is

More Related Content

More from EricCameron

Australia Paula Barrett
Australia Paula BarrettAustralia Paula Barrett
Australia Paula BarrettEricCameron
 
Prof paula barrett allergy and anxiety 2010
Prof paula barrett allergy and anxiety 2010Prof paula barrett allergy and anxiety 2010
Prof paula barrett allergy and anxiety 2010EricCameron
 
Paula barrett friends for youth a group intervention for anxiety presentation...
Paula barrett friends for youth a group intervention for anxiety presentation...Paula barrett friends for youth a group intervention for anxiety presentation...
Paula barrett friends for youth a group intervention for anxiety presentation...EricCameron
 
Paula Barrett - Australia
Paula Barrett - AustraliaPaula Barrett - Australia
Paula Barrett - AustraliaEricCameron
 
Parenting seminar Professor Paula Barrett
Parenting seminar Professor Paula BarrettParenting seminar Professor Paula Barrett
Parenting seminar Professor Paula BarrettEricCameron
 

More from EricCameron (11)

Australia Paula Barrett
Australia Paula BarrettAustralia Paula Barrett
Australia Paula Barrett
 
Prof paula barrett allergy and anxiety 2010
Prof paula barrett allergy and anxiety 2010Prof paula barrett allergy and anxiety 2010
Prof paula barrett allergy and anxiety 2010
 
Paula Barrett
Paula BarrettPaula Barrett
Paula Barrett
 
Paula barrett friends for youth a group intervention for anxiety presentation...
Paula barrett friends for youth a group intervention for anxiety presentation...Paula barrett friends for youth a group intervention for anxiety presentation...
Paula barrett friends for youth a group intervention for anxiety presentation...
 
Paula Barrett
Paula BarrettPaula Barrett
Paula Barrett
 
Paula Barrett - Australia
Paula Barrett - AustraliaPaula Barrett - Australia
Paula Barrett - Australia
 
Parenting seminar Professor Paula Barrett
Parenting seminar Professor Paula BarrettParenting seminar Professor Paula Barrett
Parenting seminar Professor Paula Barrett
 
Paula Barrett
Paula BarrettPaula Barrett
Paula Barrett
 
Paula Barrett
Paula BarrettPaula Barrett
Paula Barrett
 
Paula barrett
Paula barrettPaula barrett
Paula barrett
 
Paula Barrett
Paula BarrettPaula Barrett
Paula Barrett
 

Professor Paula Barrett

  • 1. Forvarnar- og meðferðarteymi HSS og sveitarfélaga á Suðurnesjum “Það þarf heilt samfélag til að ala upp barn” Fjölfagleg nálgun Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 2. Samstarfsverkefni • Heilbrigðisstofnunnar • • • • Suðurnesja og sveitarfélaga á Suðurnesjum. HSS leggur til tvö stöðugildi og aðstöðu Sveitarfélögin leggja til eitt stöðugildi Tveir sálfræðingar og einn félagsráðgjafi í teyminu í dag Þjónustusvæði telur rúmlega 20.000 íbúa 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 3. Sagan • Stofnað mitt ár 2005 – 1,5 stöðugildi – Helstu fyrirmyndir – Meðferðarteymi barna í Grafarvogi og Nýja barnið Akureyri • Fyrstu skjólstæðingar janúar 2006 – Áhersla á 0-2 ára aldurinn • Í ágúst 2006 – Aðkoma Reykjanesbæjar – Lögðu til eitt stöðugildi sálfræðings – Aldurinn færður til 10 ára • Grindavík, Sandgerði, Garður og Vogar koma inn í • samstarfið með því að leggja til ½ stöðugildi 2007 Stöðugur vöxtur í fjölda tilvísana 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 4. Markmið • Efla fjölskylduheilbrigði • með áherslu á tengsl Grípa inn í á fyrstu stigum vandans til að fyrirbyggja erfiðleika síðar meir og koma í veg fyrir eða minnka líkur á að barn þurfi á sérþjónustu að halda í framtíðinni 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 5. Hlutverk • Veita ráðgjöf, meðferð og eftirfylgd til barna og/eða fjölskyldna í samstarfi við aðrar fagstéttir innan og utan stofnunarinnar • Samstarf við félagsþjónustur og fræðsluskrifstofur á svæðinu 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 6. Markhópur • 0-10 ára börn 1. 0-3 ára – Nýja barnið 2. 3-10 ára – Meðferð fyrir börn með sálfélagslegan vanda og fjölskyldur þeirra 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 7. 0-3 ára “Nýja barnið” • Náin samvinna við 11/20/13 mæðravernd, ungbarnavernd, fæðingadeild • Skimun í mæðravernd – Fjölskylduvernd og heilsufarslegir áhættuþættir • Skimun á fæðingarþunglyndi í 9 vikna skoðun Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is– EPDS
  • 8. Helstu ástæður tilvísunar • • • • • Kvíði og depurð Þunglyndi Fjölskylduvandi Félagsvandi Kreppa og áföll 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 9. 3-10 ára Meðferð barna • Börn með sálfélagslegan vanda – – – – Tilfinningavandi Kvíði Hegðunarvandi Kreppa / áföll • Fjölskyldunálgun 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 10. Meðferðarúrræði – Einstaklingsmeðferð – Fjölskyldumeðferð – Hópmeðferð – Ráðgjöf, fræðsla, námskeið 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 11. Hópmeðferð / námskeið • HAM meðferð fyrir mæður með fæðingarþunglyndi – Í samvinnu við Sólveigu Þórðardóttur, hjúkrunarforstjóra Grindavík • FRIENDS – FÉLAGAR – Meðferðarnámskeið fyrir börn sem byggir á HAM – Dr. Paula Barrett, Pathways Health and Research centre, Australia. – Í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar – Tveir hópar / 6-7 ára og 9 -10 ára. • Námskeið fyrir verðandi foreldra 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 12. Tilvísunarferlið • Opið – greiður aðgangur • Ekki flókið tilvísunarferli – Allir samstarfsaðilar geta vísað málum beint til teymis og einnig getur fólk haft samband sjálft • Biðtími ca 2-6 vikur • Málin unnin í samvinnu við fagstéttir innan og utan stofnunarinnar 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 13. Frá hverjum berast tilvísanir? 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is
  • 14. Staðan í dag • Starfið er í stöðugri mótun • Eftirspurn eftir þjónustu mikil – Fjöldi tilvísana aukist ár frá ári • Stefnan að bjóða upp á þjónustu fyrir börn upp að 18 ára aldri • Efla geðvernd á heilsugæslu – fyrir alla 11/20/13 Hrund Sigurðardóttir Sálfræðingur - hrunds@hss.is