Uppeldis árin Fæddistá Gröf á Höfðaströnd árið 1614 Ólst upp á Hólum í Hjaltadal Foreldrar hans voru Pétur Guðbrandsson og Sólveig Jónsdóttir Í uppvexti var hann óþekkur og óstýrlátur Orti níð um samferðamenn sína Var rekinn úr skóla Hólar í Hjaltadal
3.
Atvinna og SkóliLærði að vera járnsmiður í Glukkstad Vann sem járnsmiður í Kaupmannahöfn Brynjólfur biskup kom honum fyrir í Frúarskóla í Kaupmannahöfn Þar lærði hann til prests Góður námsmaður Komst í efsta bekk eftir 5 ár
4.
Hallgrímur ástfangin! 1636kom 38 manna hópur af Íslendingum til Kaupmannahafnar 9 árum fyrr rænd af Tyrkjum Kenndi fólkinu kristna trú upp á nýtt Ein kona var Guðríður Símonardóttir Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin Guðríður varð ólétt Hallgrímur hætti í skóla Fóru saman til Íslands +
5.
Hallgrímur og Guðríðurkomin til Íslands! Fluttu til Keflavíkur Guðríður var ennþá gift Eyjólfi Dæmd fyrir hórdómsbrot Dró úr brotunum að Eyjólfur var dáinn Hallgrímur og Guðríður eignuðust son Nefndur Eyjólfur
6.
Börnin hans HallgrímsHallgrímur átti 3 börn Eyjólfur elstur Sá eini sem lifði föður sinn Steinunn næstelst Hún dó 4.ára Hallgrímur orti sálm í minningu hennar: Allt eins og blómstrið eina Guðmundur yngstur Dó ungur og ókvæntur
7.
Atvinna og Prestkall1 Hallgrímur vann eitthvað við sjórjóðra Kaupvinnu á Hraunum í Suðurnesjum 1644 fær hann prestakall Brynjólfur veitir honum það Hallgrímur prestur í Hvalsneskirkju Þjónaði þar í 7 ár Hvalsneskirkja
8.
Prestkall 2 Saurbæjarprestkalllosnar Hallgrímur sótti um það Fær það árið 1651 Í Saurbæ batna hagir hans Þar skrifar hann Passíusálmana 1662 brann kirkjan Allir nema 1 förukarl sluppu Endurbyggði kirkjuna strax sama haust
9.
Endalokin Hallgrímur varðholdsveikur í Saurbæ 1667 þurfti hann að fá aðstoðarprest 1669 hætti hann að vera prestur Flutti til sonar síns að Kalastöðum 2 árum síðar flytja þau til Ferjastiklu Þar deyr Hallgrímur 27.október, 1674 Þá var hann 60 ára Guðríður lifði í 8 ár í viðbót
10.
Kirkjur Nú heitatvær kirkjur eftir Hallgrím Kirkjan í Saurbæ Kirkjan í Reykjavík Heita báðar Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja í Saurbæ Hallgrímskirkja í Reykjavík
11.
Ljóð eftir HallgrímEitt frægasta ljóðskáld á Íslandi Orti Passíusálmana Heilræðavísur og Varhygð Allt eins og blómstrið eina Króka-Refs rímur Fiskætusálmana Um góða samvisku
12.
4.Erindið í PassíusálmunumInnra mig loksins angrið sker, æ, hvað er lítil rækt í mér. Jesús er kvalinn í minn stað. Of sjaldan hef ég minnst á það Höf:Hallgrímur Pétursson
13.
2 Erindi íHeilræðavísunum 7. Vertu dyggur, trúr og tryggur, tungu geymdu þína, við engan styggur né í orðum hryggur, athuga ræðu mína. 9. Víst ávallt þeim vana halt: vinna, lesa, iðja, umfram allt þó ætíð skalt elska guð og biðja. Höf: Hallgrímur Pétursson
14.
Höfundur Alexandra Líf Skóli Ölduselsskóli Kennari Helga Jónasdóttir Bekkur 7.HJ. TAKK fyrir Mig!