HALLGRÍMUR PÉTURSSON
Hafþór Helgasson
FÆÐINGARÁR OG STAÐUR
 Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 á Gröf á
Höfðaströnd
 Foreldrar Hallgríms hétu Pétur
Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir
 Hallgrímur var að mestu leyti alinn
upp á Hólum í Hjaltadal
 þar starfaði pabbi hans sem hringjari Hólar í
Hjaltadal
UPPVAXTARÁR
 Talið er að Hallgrímur Pétursson hafi verið
nokkuð baldinn í æsku
 Hefur hann þar líklega notið frændsemi við
Guðbrand Þorláksson biskup en Pétur og
hann voru bræðrasynir
 Á þessum tímum var
fjöldinn allur af sálmum
prentaður út á Hólum
LÆRLINGUR Í JÁRNSMÍÐI
 Hallgrímur Pétursson var góður námsmaður
 En það hamlaði að hann var baldinn og
erfiður í æsku
 Þess vegna var hann sendur til náms úti í
Lukkuborg sem þá var
í Danmörku en nú í Þýskalandi
 Þetta var árið 1632
 Hann fór að
læra járnsmíði
NÁMSÁRIN
 Hallgrímur var annað hvort sendur út eða fór
að eigin vilja til að læra járnsmíði.
 Hann hefur ferðast með
erlendum sjómönnum
 Næst er vitað um hann í
Lukkuborg eða Gluckstadt
 Honum líkaði námið illa og
 fannst þetta vera erfið vinna
Glucktadt
HALLGRÍMUR LÆRIR AÐ VERA PRESTUR
 Árið 1632 innritast hann í Vorrarfrúarskóla
 Hann var að læra að vera prestur
 Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk í
skólanum
 Þá var hann fenginn til að hressa
uppá kristindóm Íslendingana
sem voru leystir úr Alsír
 Í þessum hóp var Guðríður Símonardóttir
Vorfrúarskólinn
HJÓNABAND OG BARNEIGNIR
 Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin
 Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum
 Hann hætti í skólanum sem hann var í og fór
með Guðríði heim til Íslands
 Eyjólfur maður Guðríðar
hafði nýlega drukknað í
fiskiróðri
VÍGÐUR TIL PRESTS
 Hallgrímur og Guðríður
komu heim til Íslands
árið 1637
 Árið 1644 losnaði
embætti á Hvalsnesi
fyrir prest
 var Hallgrímur þá
vígður til prests
 Brynjólfur Sveinsson
biskup í Skálholti ákvað
að vígja Hallgrím til
prests þar þótt að hann
hafi ekki lokið prófunum
í Vorfrúarskólanum.
Hvalsneskirkja
STARF HANS SEM PRESTUR
 Hallgrímur Pétursson
starfaði sem prestur og
skáld
 Hallgrímskirkja er
kennd við prestinn
Hallgrím Pétursson
 Merkasta verk hans er
án efa Passíusálmarnir
en þeir eru nú til dags
ennþá lesnir í kirkjum
landsins fyrir páska
PASSÍSÁLMARNIR
 Hallgrímur pétursson gerði mörg ljóð
Ungum er það allra best
að óttast Guð, sinn herra,
þeim mun viskan veitast mest
og virðing aldrei þverra
 Hallgrímur Pétursson gerði
Passíusálmana og þeir eru
frægasta verk hans
 Þeir voru ortir á árunum 1656-1659
ÆVILOK HALLGRÍMS PÉTURSSONAR
 Hann flutti til Eyjólfs sonar síns
 dó úr holdsveiki
 27.október 1674
 Síðustu árin bjó
hann á Ferilstiku á
Hvalfjarðarströnd og dó þar

Hafþór haffi901

  • 1.
  • 2.
    FÆÐINGARÁR OG STAÐUR Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 á Gröf á Höfðaströnd  Foreldrar Hallgríms hétu Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir  Hallgrímur var að mestu leyti alinn upp á Hólum í Hjaltadal  þar starfaði pabbi hans sem hringjari Hólar í Hjaltadal
  • 3.
    UPPVAXTARÁR  Talið erað Hallgrímur Pétursson hafi verið nokkuð baldinn í æsku  Hefur hann þar líklega notið frændsemi við Guðbrand Þorláksson biskup en Pétur og hann voru bræðrasynir  Á þessum tímum var fjöldinn allur af sálmum prentaður út á Hólum
  • 4.
    LÆRLINGUR Í JÁRNSMÍÐI Hallgrímur Pétursson var góður námsmaður  En það hamlaði að hann var baldinn og erfiður í æsku  Þess vegna var hann sendur til náms úti í Lukkuborg sem þá var í Danmörku en nú í Þýskalandi  Þetta var árið 1632  Hann fór að læra járnsmíði
  • 5.
    NÁMSÁRIN  Hallgrímur varannað hvort sendur út eða fór að eigin vilja til að læra járnsmíði.  Hann hefur ferðast með erlendum sjómönnum  Næst er vitað um hann í Lukkuborg eða Gluckstadt  Honum líkaði námið illa og  fannst þetta vera erfið vinna Glucktadt
  • 6.
    HALLGRÍMUR LÆRIR AÐVERA PRESTUR  Árið 1632 innritast hann í Vorrarfrúarskóla  Hann var að læra að vera prestur  Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk í skólanum  Þá var hann fenginn til að hressa uppá kristindóm Íslendingana sem voru leystir úr Alsír  Í þessum hóp var Guðríður Símonardóttir Vorfrúarskólinn
  • 7.
    HJÓNABAND OG BARNEIGNIR Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin  Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum  Hann hætti í skólanum sem hann var í og fór með Guðríði heim til Íslands  Eyjólfur maður Guðríðar hafði nýlega drukknað í fiskiróðri
  • 8.
    VÍGÐUR TIL PRESTS Hallgrímur og Guðríður komu heim til Íslands árið 1637  Árið 1644 losnaði embætti á Hvalsnesi fyrir prest  var Hallgrímur þá vígður til prests  Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti ákvað að vígja Hallgrím til prests þar þótt að hann hafi ekki lokið prófunum í Vorfrúarskólanum. Hvalsneskirkja
  • 9.
    STARF HANS SEMPRESTUR  Hallgrímur Pétursson starfaði sem prestur og skáld  Hallgrímskirkja er kennd við prestinn Hallgrím Pétursson  Merkasta verk hans er án efa Passíusálmarnir en þeir eru nú til dags ennþá lesnir í kirkjum landsins fyrir páska
  • 10.
    PASSÍSÁLMARNIR  Hallgrímur péturssongerði mörg ljóð Ungum er það allra best að óttast Guð, sinn herra, þeim mun viskan veitast mest og virðing aldrei þverra  Hallgrímur Pétursson gerði Passíusálmana og þeir eru frægasta verk hans  Þeir voru ortir á árunum 1656-1659
  • 11.
    ÆVILOK HALLGRÍMS PÉTURSSONAR Hann flutti til Eyjólfs sonar síns  dó úr holdsveiki  27.október 1674  Síðustu árin bjó hann á Ferilstiku á Hvalfjarðarströnd og dó þar