FÆÐINGARÁR OG STAÐUR
Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 á Gröf á
Höfðaströnd
Foreldrar Hallgríms hétu Pétur
Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir
Hallgrímur var að mestu leyti alinn
upp á Hólum í Hjaltadal
þar starfaði pabbi hans sem hringjari Hólar í
Hjaltadal
3.
UPPVAXTARÁR
Talið erað Hallgrímur Pétursson hafi verið
nokkuð baldinn í æsku
Hefur hann þar líklega notið frændsemi við
Guðbrand Þorláksson biskup en Pétur og
hann voru bræðrasynir
Á þessum tímum var
fjöldinn allur af sálmum
prentaður út á Hólum
4.
LÆRLINGUR Í JÁRNSMÍÐI
Hallgrímur Pétursson var góður námsmaður
En það hamlaði að hann var baldinn og
erfiður í æsku
Þess vegna var hann sendur til náms úti í
Lukkuborg sem þá var
í Danmörku en nú í Þýskalandi
Þetta var árið 1632
Hann fór að
læra járnsmíði
5.
NÁMSÁRIN
Hallgrímur varannað hvort sendur út eða fór
að eigin vilja til að læra járnsmíði.
Hann hefur ferðast með
erlendum sjómönnum
Næst er vitað um hann í
Lukkuborg eða Gluckstadt
Honum líkaði námið illa og
fannst þetta vera erfið vinna
Glucktadt
6.
HALLGRÍMUR LÆRIR AÐVERA PRESTUR
Árið 1632 innritast hann í Vorrarfrúarskóla
Hann var að læra að vera prestur
Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk í
skólanum
Þá var hann fenginn til að hressa
uppá kristindóm Íslendingana
sem voru leystir úr Alsír
Í þessum hóp var Guðríður Símonardóttir
Vorfrúarskólinn
7.
HJÓNABAND OG BARNEIGNIR
Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin
Guðríður brátt barnshafandi af hans völdum
Hann hætti í skólanum sem hann var í og fór
með Guðríði heim til Íslands
Eyjólfur maður Guðríðar
hafði nýlega drukknað í
fiskiróðri
8.
VÍGÐUR TIL PRESTS
Hallgrímur og Guðríður
komu heim til Íslands
árið 1637
Árið 1644 losnaði
embætti á Hvalsnesi
fyrir prest
var Hallgrímur þá
vígður til prests
Brynjólfur Sveinsson
biskup í Skálholti ákvað
að vígja Hallgrím til
prests þar þótt að hann
hafi ekki lokið prófunum
í Vorfrúarskólanum.
Hvalsneskirkja
9.
STARF HANS SEMPRESTUR
Hallgrímur Pétursson
starfaði sem prestur og
skáld
Hallgrímskirkja er
kennd við prestinn
Hallgrím Pétursson
Merkasta verk hans er
án efa Passíusálmarnir
en þeir eru nú til dags
ennþá lesnir í kirkjum
landsins fyrir páska
10.
PASSÍSÁLMARNIR
Hallgrímur péturssongerði mörg ljóð
Ungum er það allra best
að óttast Guð, sinn herra,
þeim mun viskan veitast mest
og virðing aldrei þverra
Hallgrímur Pétursson gerði
Passíusálmana og þeir eru
frægasta verk hans
Þeir voru ortir á árunum 1656-1659
11.
ÆVILOK HALLGRÍMS PÉTURSSONAR
Hann flutti til Eyjólfs sonar síns
dó úr holdsveiki
27.október 1674
Síðustu árin bjó
hann á Ferilstiku á
Hvalfjarðarströnd og dó þar