Hver var HallgrímurPétursson f. 1614 d. 1674 Ólst upp á Hólum í Hjaltadal Sonur Péturs Guðmundssonar frændi Guðbrands biskups átti sennilega eitthvað af peningum Rekinn úr skóla vegna óæskilegrar hegðunar fór þá 15 ára til Þýskalands að læra málmsmíði
3.
Námsárin Á 17- 18. ári var hann kominn til Danmerkur Var þar lærlingur hjá járnsmið Þar hitti hann Brynjólf Sveinsson hann kom Hallgrími í Frúarskólann í Danmörku bjó yfir ágætum námshæfileikum
4.
Varð ástfanginn Varkominn í efsta bekkinn árið 1636 - 1637 þegar: hópur af Íslendingum sem rænt var í Tyrkjaráninu kom hann átti að rifja upp með þeim trúna meðal þeirra var Guðríður Símonardóttir 38 ára kona Þau urðu ástfangin á milli þeirra var 16 ára aldursmunur
5.
Eftir komuna tilÍslands Hallgrímur og Guðríður: sektuð fyrir frillulíf giftust árið eftir að þau komu til Íslands eða árið 1637 eignuðust þrjú börn Eyjólf, sem lifði föður sinn Steinunni sem dó 4 ára gömul eða árið 1649 Hallgrímur orti mjög fallegt ljóð um hana sem heitir Allt eins og blómstrið eina Guðmund sem dó ungur og ókvæntur
6.
Störf Hallgríms Hallgrímur:var í kaupavinnu á Suðurnesjum tekinn í sátt 1644 og var veitt Hvalsnesprestakall af Brynjólfi biskup og þjónaði hann þar í 7 ár Sótti þá um Saurbæjarprestakall fékk það 1651 Hvalsneskirkja Saurbæjarkirkja
7.
Síðari ár HallgrímsPassíusálmarnir talið er að hann hafi ort þá í Saurbæ eru langir og 50 talsins Passíusálmarnir halda honum í minningu okkar og það gerir líka fræga kirkjan sem flestir Íslendingar hafa farið í, Hallgrímskirkja Eldur kom upp í Saurbæ árið 1662 Öll innanbæjarhús og mikið af búshlutum brunnu Allir lifðu af nema einn förukarl Með hjálp tókst Hallgrími að endurbyggja staðinn sama haust Svona lítur Hallgrímskirkja út
8.
Ævilok Árið 1667veiktist Hallgrímur úr holdsveiki Var orðinn svo þjáður að hann þurfti að fá sér aðstoðarprest Hætti alveg sem prestur 1669 flutti þá til sonar síns, Eyjólfs að Kalastöðum 2 árum seinna fluttu þeir að Ferstiklu Þar lést hann árið 1674 Guðríður lifði til ársins 1982 og var þá 84 ára Svona er Holdsveiki, þá missir fólk útlimi sína
9.
Hvernig leit Hallgrímurút? Hálfdán Einarsson lýsti Hallgrími svona: ,,Síra Hallgrímur var að ytra áliti stór og iðulega vaxinn, dökkur á hár og brún, enginn raddmaður, en hversdagslega skemmtinn og glaðsinna; án viðhafnar tilbreytni, liðugur og orðheppinn í kveðskap, andríkur og orðhagur prédikari; velskiljandi þýsku, dönsku, latínu og sitt móðurmál’’. Svona er talið að Hallgrímur hafi litið út
10.
Passíusálmar Hallgríms Upp,upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil. Hann sem að næturhvíld og ró hverri skepnu af miskunn bjó, í sinni ógna eymda stærð öngvan kost fékk á neinni værð. Þetta eru 2 erindi úr Passíusálmunum en þeir voru fyrst prentaðir árið 1666 á Hólum og náði Hallgrímur að lifa það.