UppvaxtarárHallgrímur var góðurnámsmaður en samt var hann erfiður í æskuHann var rekinn úr skóla vegna framkomu sinnarHann var sendur í skóla í Glückstadt eða LukkuborgSem þá var í Danmörku en nú í ÞýskalandiGlückstadt
4.
Lærlingur í járnsmíðiÍGlückstadt lærði hann málmsmíðiNokkrum árum seinna vann hann hjá járnsmið í Kaupmannahöfn.
5.
Námsárin í KaupmannahöfnÍKaupmannahöfn hitti Brynjólfur Sveinsson Hallgrím og kom honum í nám í Frúarskóla sem var í KaupmannahöfnÞar var hann í nokkur ár til að læra að verða prestur
6.
Námsárin í KaupmannahöfnÁseinasta árinu í Frúarskóla hitti Hallgrímur nokkra Íslendinga í Kaupmannahöfn sem höfðu verið í Alsír í tæpan áratug Þau voru farin að ryðga í kristinni trú og gleyma móðurmálinuHann var þá valinn til að fara yfir fræðin með þeim
7.
Hjónaband og barneignirHallgrímurkynntist Guðríði Símonardóttur sem var ein af þessum Íslendingum. Hún var þá gift Eyjólfi Sölmundarsyni sem var ekki rænt í Tyrkjaráninu. Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og Guðríður varð ólétt.
8.
Hjónaband og barneignirHannhætti þá námi í Frúarskóla og fór heim til Íslands með Guðríði og fólkinuÞau settust að í Bolafæti sem var hjáleiga hjá Ytri-NjarðvíkHallgrímur gerðist púlsmaður hjá þeim Dönsku kaupmönnunum í keflavíkHann og Guðríður eignuðust nokkur börn
9.
Starf hans sempresturÁrið 1644 losnaði embætti prests á HvalsnesiÞá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti að vígja Hallgrím til þessa embættis þótt að hann hafði ekki lokið prófi. Hann mun samt hafa verið jafn vel menntaður og flestir menn sem voru vígðir prestar á Íslandi þá
10.
LjóðHallgrímur Pétursson varmjög virkt ljóðskáld en frægasta verk hans eru Passíusálmarnir sem eru 50 talsins. Hann skrifaði þá árin 1656-1659. Hann gerði einnig önnur verk Um dauðans óvissan tímaHeilræðavísur Til eru nokkrar þjóðsögur um Hallgrím Pétursson sem hann er þá kallaður kraftaskáld.
11.
ÆvilokÁ síðustu árumHallgríms bjó hann á Kalastöðum og síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd þar sem hann dó, árið 1674 Hann var með holdsveiki og dó þess vegna