FuglarRebekka Lind Ívarsdóttir
TegundirSjófuglSpörfuglÍslensku fuglarnir skiptast í sex flokka. Þeir eru:LandfuglLandfuglaMáffuglaSjófuglaSpörfuglaVaðfuglaVatnafuglaVaðfuglMáffuglarVatnafugl
LandfuglarFrekar ósamstæður flokkur Fuglar sem tilheyra þessum flokk eru: BjargdúfaBranduglaFálkiHaförnRjúpaSmyrillLítið um landfugla hér á landiÁstæður :Fæðan skógleysi og einangrun landsins
EinkenniKyn þessara fugla eru svipuð útlits en kvenfuglinn aðeins stærriYfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpurBeittar klærSterklegur krókboginn goggur
Brandugla-AsioflammeusTilheyrir flokki landfuglaGoggurinn er svartur, stuttur og krókboginnLengd:37-39 cmÞyngd:320gVænghaf:95-110cmFæða: Hagamýs og smáfuglar. Klærnar eru beittar
Brandugla-AsioflammeusVerpur í lyngmóum, kjarri eða graslendi, oft þar sem blautt er og Hreiðrið er oftast falið í lyngi eða runnaFjöldi eggja:   4 – 8Liggur á:       24 - 29  daga Ungatími:      28 - 35 dagar Ungar  klekjast ekki samtímis og geta verið misstórirÁ sumrin dvelur Branduglan á ÍslandiHeldur sig á veturna í skóglendi og görðum þar sem hagamýs er að finna
MáffuglarFuglar sem tilheyra þessum flokk eru:HettumáfurHvítmáfurKjóiKría RitaSílamáfur SilfurmáfurSkúmurStormmáfurSvartbakurTeljast til strandfuglaLifa aðallega á sjávarfangiSundfit milli tánnaKynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærriEru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann
MáffuglarMáfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðumUngar þeirra eru fljótt fleygirMáfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa sem eru m.a.svartbakur, hvítmáfur og sílamáfur og litla máfa sem eru t.d. hettumáfur, rita og stormmáfurSílamáfurRita
SjófuglarFuglar sem tilheyra þessum flokki eru:ÁlkaDílaskarfurFýllHaftyrðillLangvíaLundiSjósvalaSkrofaStormsvalaStuttnefjaSúlaTeistaÞeir afla fæðu úr sjó og eru fiskiætur sem kafa eftir ætiÞeir ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa en flestir verpa  einu egg. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu
SjófuglarKynjamunur sjófugla er lítill en það er helst einhver stærðarmunur sem greinir  kynin aðSjófuglar sína tryggð við maka sinn og verpa í byggðum
SpörfuglarSpörfuglar eru langstærsti ættbálkur fuglaFuglar sem tilheyra þessum flokki eru:AuðnutittlingurGráspörGráþrösturHrafnMaríuerlaMúsarrindillSkógarþrösturSnjótittlingurStariSteindepillSvartþrösturÞúfutittlingurSvartþrösturSteindepillÞað eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæliEinangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu
SpörfuglarSpörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnirlMúsarrindilMúsarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur AuðnutittlingurFótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunniHrafn
VaðfuglarFuglar sem tilheyra þessum flokki er:HeiðlóaHrossagaukurJaðrakanLóuþrællÓðinshaniRauðbrystingurSanderlaSandlóaSendlingurSpóiStelkurTildraEinkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur hálsÞeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi
VaðfuglarKynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri Vaðfuglar helga sér óðul og pörin verpa stök Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa
VatnafuglarFuglar sem tilheyra þessum flokki eru:Álft                        Rauðhöfðaönd                     Blesgæs                 SkeiðöndDuggönd               SkúföndFlórgoði                 StokköndGargönd                StraumöndGrafönd                 ToppöndGrágæs                  Urtönd Gulönd                   ÆðarfuglHávella                   LómurHeiðagæs               MargæsHelsingiHimbrimiHrafnsöndHúsönd ÆðarfuglAndfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatniÞeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni
VatnafuglarÁlft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar GrágæsBlesgæsÁlftKarlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn Hluti af fæðu buslanda, kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu

Fuglar_rli1

  • 1.
  • 2.
    TegundirSjófuglSpörfuglÍslensku fuglarnir skiptastí sex flokka. Þeir eru:LandfuglLandfuglaMáffuglaSjófuglaSpörfuglaVaðfuglaVatnafuglaVaðfuglMáffuglarVatnafugl
  • 3.
    LandfuglarFrekar ósamstæður flokkurFuglar sem tilheyra þessum flokk eru: BjargdúfaBranduglaFálkiHaförnRjúpaSmyrillLítið um landfugla hér á landiÁstæður :Fæðan skógleysi og einangrun landsins
  • 4.
    EinkenniKyn þessara fuglaeru svipuð útlits en kvenfuglinn aðeins stærriYfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpurBeittar klærSterklegur krókboginn goggur
  • 5.
    Brandugla-AsioflammeusTilheyrir flokki landfuglaGoggurinner svartur, stuttur og krókboginnLengd:37-39 cmÞyngd:320gVænghaf:95-110cmFæða: Hagamýs og smáfuglar. Klærnar eru beittar
  • 6.
    Brandugla-AsioflammeusVerpur í lyngmóum,kjarri eða graslendi, oft þar sem blautt er og Hreiðrið er oftast falið í lyngi eða runnaFjöldi eggja:   4 – 8Liggur á:       24 - 29  daga Ungatími:      28 - 35 dagar Ungar klekjast ekki samtímis og geta verið misstórirÁ sumrin dvelur Branduglan á ÍslandiHeldur sig á veturna í skóglendi og görðum þar sem hagamýs er að finna
  • 7.
    MáffuglarFuglar sem tilheyraþessum flokk eru:HettumáfurHvítmáfurKjóiKría RitaSílamáfur SilfurmáfurSkúmurStormmáfurSvartbakurTeljast til strandfuglaLifa aðallega á sjávarfangiSundfit milli tánnaKynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærriEru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann
  • 8.
    MáffuglarMáfar, kjóar ogþernur verpa yfirleitt í byggðumUngar þeirra eru fljótt fleygirMáfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa sem eru m.a.svartbakur, hvítmáfur og sílamáfur og litla máfa sem eru t.d. hettumáfur, rita og stormmáfurSílamáfurRita
  • 9.
    SjófuglarFuglar sem tilheyraþessum flokki eru:ÁlkaDílaskarfurFýllHaftyrðillLangvíaLundiSjósvalaSkrofaStormsvalaStuttnefjaSúlaTeistaÞeir afla fæðu úr sjó og eru fiskiætur sem kafa eftir ætiÞeir ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa en flestir verpa einu egg. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu
  • 10.
    SjófuglarKynjamunur sjófugla erlítill en það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin aðSjófuglar sína tryggð við maka sinn og verpa í byggðum
  • 11.
    SpörfuglarSpörfuglar eru langstærstiættbálkur fuglaFuglar sem tilheyra þessum flokki eru:AuðnutittlingurGráspörGráþrösturHrafnMaríuerlaMúsarrindillSkógarþrösturSnjótittlingurStariSteindepillSvartþrösturÞúfutittlingurSvartþrösturSteindepillÞað eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæliEinangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánu
  • 12.
    SpörfuglarSpörfuglar verpa ívönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnirlMúsarrindilMúsarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur AuðnutittlingurFótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunniHrafn
  • 13.
    VaðfuglarFuglar sem tilheyraþessum flokki er:HeiðlóaHrossagaukurJaðrakanLóuþrællÓðinshaniRauðbrystingurSanderlaSandlóaSendlingurSpóiStelkurTildraEinkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur hálsÞeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi
  • 14.
    VaðfuglarKynjamunur er lítillhjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri Vaðfuglar helga sér óðul og pörin verpa stök Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa
  • 15.
    VatnafuglarFuglar sem tilheyraþessum flokki eru:Álft Rauðhöfðaönd Blesgæs SkeiðöndDuggönd SkúföndFlórgoði StokköndGargönd StraumöndGrafönd ToppöndGrágæs Urtönd Gulönd ÆðarfuglHávella LómurHeiðagæs MargæsHelsingiHimbrimiHrafnsöndHúsönd ÆðarfuglAndfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatniÞeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni
  • 16.
    VatnafuglarÁlft, gæsir ogsumar buslendur eru grasbítar GrágæsBlesgæsÁlftKarlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn Hluti af fæðu buslanda, kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu