Fæðingarár og staðurHallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 Gröf á Höfðaströnd Alinn upp Hólum í Hjaltadal Pabbi hans var hringjari og kirkjuvörður
3.
Uppvaxtarár Foreldrar PéturGuðmundsson og Sólveig Jónsdóttir Erfiður sem barn Orti níðvísur um aðra Rekinn úr skóla Fór til Gluckstadt 17-18 ára Áður en dauður drepst úr hor drengur á rauðum kjóli, feginn verður að sleikja slor slepjugur húsgangs dóli.
4.
Lærlingur í járnsmíði17-18 ára Fór til Gluckstadt í Þýskalandi Síðan Kaupmannahafnar Kaupmannahöfn Lærlingur hjá járnsmið Blótaði honum Brynjólfur Sveinsson heyrði Brynjólfur Sveinsson Skammaði Hallgrím Hjálpaði honum að komast í Frúarskólann
5.
Námsárin í KaupmannahöfnFrúarskólinn Hallgrímur komst í fyrsta bekk Komst í seinasta bekk Varð rólegri Guðríður Símonardóttir Íslendingar komu úr Tyrkjaráninu Hallgrímur kenndi þeim íslensku og kristinfræði Þar hitti hann Guðríði Símonardóttir 38 ára gömul 16 árum eldri
6.
Hjónaband og barneignirHallgrímur Hætti í skóla og fór með Guðríði til Íslands Sektuð fyrir frillulíf Sektin lækkuð eftir að komist var að því að eiginmaður Guðríðar var látinn Þrjú börn Eyjólfur var fyrsta barnið og lifði lengi Guðmundur var annað barnið og dó á unglingsárunum Steinunn var þriðja barnið og dó 4. ára og Hallgrímur syrgði hana mikið
7.
Starf hans semprestur Þegar hann kom heim Starfaði hann meðal annars í róðri og hjá Dönum Prestur Fékk Hvalsnesprestakall árið 1644 frá Brynjólfi Sveinssyni þáverandi biskup Það var ekki gott prestakall Árið 1651 fékk hann Saursbæjarprestakall Þá batnaði hagur hans Árið 1662 brann Saursbær Góðir menn hjálpuðu Hallgrími að byggja bæinn aftur
8.
Ljóð Hallgrímur ortimörg ljóð Þar á meðal Passíusálmana sem eru 50 talsins Hallgrímur samdi þá árið 1659 Þeir voru gefnir út á prenti árið 1666 Líka sálminn Um dauðans óvissan tíma Hann er sunginn yfir flestum jarðarförum á Íslandi Einnig orti Hallgrímur Heilræðavísurnar
9.
Ævilok Hallgrímur sýktistaf holdsveiki Árið 1667 varð hann að fá sér aðstoðarprest Loks hætti hann sem prestur 1669 Hallgrímur flutti til Kalastaða til Eyjólfs sonar síns Flutti með honum til Ferstiklu tveim árum síðar og dó þar Dó árið 1674 aðeins 60 ára úr holdsveiki Þrjár kirkju nefndar eftir honum Hallgrímskirkja í Reykjavík Hallgrímskirkja í Vindáshlíð Hallgrímskirkja í Saursbæ
10.
Takk fyrir migTakk fyrir að hlusta/horfa á þennan fyrirlestur Ég vona að þið séuð núna fróðari um Hallgrím Pétursson