FuglarSnorri Sigurðsson
FuglarFuglar skiptast í sex flokka:LandfuglarMáffuglarSjófuglarSpörfuglarVaðfuglarVatnafuglarSnæuglaÞÓ  ÓR    RS      SH        HA          AN            NI              I
LandfuglarLandfuglar eru fremur ósamstæður flokkur. Lítið er um landfugla hér á landi. Skógleysi og einangrun landsins er ástæða fyrir fæð Landfugla. Ránfuglar hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær.  Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur.FálkiBrandugla
LandfuglarLandfuglar eru:FálkiHaförnRjúpa BranduglaBjargdúfaSmyrillEinkenni Landfugla eru :Hvass goggur Beittar klærSmyrill
SpörfuglarHrafnSpörfuglar  eru langstærsti ættbálkur fugla í heiminum.Þó svo að aðeins níu tegundir séu til hérlendis.Ástæðan fyrir því er talin vera einangrun landsins, vætusöm veðrátta og skógleysi.Flestir spörfuglar eru litlir en Hrafninn stendur dálítið upp úr þeim flokki varðandi stærð. Fætur spörfugla er nefndur setfótur og er goggurinn aðlagaður fæðunni.Gráþröstur
SpörfuglarSpörfuglar gera vönduð hreiður til að verpa í og eru ungarnir ósjálfbjarga, yfirgefa þeir hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir. Spörfuglarnir eru:          AuðnutittlingurMáríuerlaMúsarrindillSkógarþrösturSnjótittlingurStariSteindepillÞúfutittlingurHrafnRjúpa                                           Gráspör                                  GráþrösturHrafnshreiður
TOPPSKARFURSjófuglarSjófuglar afla fæðu sína í sjó, verpa við sjó og ala alla sína unga við sjó en verpa á landi. Flestir sjófuglar verpa fleiri eggjum en einu nema Skarfar og Teista.Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu. SkrofaSköpulag allra fuglanna nema pípunasa er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti og eru skarfar og svartfuglar svipaðir brúsum og fiskiöndum að lögun.  Kynjamunur sjófugla er lítill, en er það stærðarmunurinn sem greinir kynin að.
SjófuglarSúla     KjóiKríaRitaSilfurmáfurSílamáfurSkúmurStormmáfurSvartbakurFýllSjósvalaSkrofaStormsvalaÁlkaGeirfuglHaftyrðillLangvíaLundiStuttnefjaTeistaDílaskarfurSúlaToppskarfurBjartmáfurHettumáfurHvítmáfurStuttnefjaGeirfugl
Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla. Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.MáffuglarHvítmáfurKynin eru eins í útliti, en karlfuglinn er oftast örlítið stærri. Kjóar, máfar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru  mjög bráðþroska. Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla máfa (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna.
MáffuglarMáffuglar eru :    Hettumáfur    Hvítmáfur    Kjói    Kría    Rita    Sílamáfur    Silfurmáfur    Skúmur    Stormmáfur    SvartbakurKynin eru eins í útliti, en karlfuglinn er oftast örlítið stærri. Kjóar, máfar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru  mjög bráðþroska. Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla máfa (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).
JaðrakanÞeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Varla er kynjamunur hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft örlítið skrautlegri og kvenfuglinn smá stærri.Vaðfuglar
Vaðfuglarnir eru:   Heiðlóa   Hrossagaukur   Jaðrakan    Lóuþræll   Óðinshani   Rauðbrystingur    Sanderla   Sandlóa   Sendlingur   Spói   Stelkur    Tildra   Tjaldur   ÞórshaniHrossagaukurEinkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.Vaðfuglar
VatnafuglarÁlft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu. Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. Flórgoði Auk andfuglanna eru tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi.
.ÁlftBlesgæsDuggöndFlórgoðiGargöndGraföndGrágæsGulönd Hávella HeiðagæsHelsingiHimbrimi HrafnsöndHúsöndLómurMargæs RauðhöfðaöndSkeiðöndSkúföndStokkönd StraumöndToppöndUrtöndÆðarfuglSkeiðöndVatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.Vatnafuglar

Fuglar Snorri

  • 1.
  • 2.
    FuglarFuglar skiptast ísex flokka:LandfuglarMáffuglarSjófuglarSpörfuglarVaðfuglarVatnafuglarSnæuglaÞÓ ÓR RS SH HA AN NI I
  • 3.
    LandfuglarLandfuglar eru fremurósamstæður flokkur. Lítið er um landfugla hér á landi. Skógleysi og einangrun landsins er ástæða fyrir fæð Landfugla. Ránfuglar hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær. Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur.FálkiBrandugla
  • 4.
  • 5.
    SpörfuglarHrafnSpörfuglar erulangstærsti ættbálkur fugla í heiminum.Þó svo að aðeins níu tegundir séu til hérlendis.Ástæðan fyrir því er talin vera einangrun landsins, vætusöm veðrátta og skógleysi.Flestir spörfuglar eru litlir en Hrafninn stendur dálítið upp úr þeim flokki varðandi stærð. Fætur spörfugla er nefndur setfótur og er goggurinn aðlagaður fæðunni.Gráþröstur
  • 6.
    SpörfuglarSpörfuglar gera vönduðhreiður til að verpa í og eru ungarnir ósjálfbjarga, yfirgefa þeir hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir. Spörfuglarnir eru: AuðnutittlingurMáríuerlaMúsarrindillSkógarþrösturSnjótittlingurStariSteindepillÞúfutittlingurHrafnRjúpa Gráspör GráþrösturHrafnshreiður
  • 7.
    TOPPSKARFURSjófuglarSjófuglar afla fæðusína í sjó, verpa við sjó og ala alla sína unga við sjó en verpa á landi. Flestir sjófuglar verpa fleiri eggjum en einu nema Skarfar og Teista.Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu. SkrofaSköpulag allra fuglanna nema pípunasa er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti og eru skarfar og svartfuglar svipaðir brúsum og fiskiöndum að lögun. Kynjamunur sjófugla er lítill, en er það stærðarmunurinn sem greinir kynin að.
  • 8.
    SjófuglarSúla KjóiKríaRitaSilfurmáfurSílamáfurSkúmurStormmáfurSvartbakurFýllSjósvalaSkrofaStormsvalaÁlkaGeirfuglHaftyrðillLangvíaLundiStuttnefjaTeistaDílaskarfurSúlaToppskarfurBjartmáfurHettumáfurHvítmáfurStuttnefjaGeirfugl
  • 9.
    Máfar, kjóar ogþernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar og teljast til strandfugla. Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.MáffuglarHvítmáfurKynin eru eins í útliti, en karlfuglinn er oftast örlítið stærri. Kjóar, máfar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru mjög bráðþroska. Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla máfa (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna.
  • 10.
    MáffuglarMáffuglar eru : Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur SvartbakurKynin eru eins í útliti, en karlfuglinn er oftast örlítið stærri. Kjóar, máfar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru mjög bráðþroska. Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla máfa (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).
  • 11.
    JaðrakanÞeir eru dýraæturog er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Varla er kynjamunur hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft örlítið skrautlegri og kvenfuglinn smá stærri.Vaðfuglar
  • 12.
    Vaðfuglarnir eru: Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan  Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur  Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur  Tildra Tjaldur ÞórshaniHrossagaukurEinkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.Vaðfuglar
  • 13.
    VatnafuglarÁlft, gæsir ogsumar buslendur eru grasbítar. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu. Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. Flórgoði Auk andfuglanna eru tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi.
  • 14.
    .ÁlftBlesgæsDuggöndFlórgoðiGargöndGraföndGrágæsGulönd Hávella HeiðagæsHelsingiHimbrimiHrafnsöndHúsöndLómurMargæs RauðhöfðaöndSkeiðöndSkúföndStokkönd StraumöndToppöndUrtöndÆðarfuglSkeiðöndVatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.Vatnafuglar