SlideShare a Scribd company logo
Hallgrímur Pétursson Embla Rún 2010
Hallgrímur á yngstu árum Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 Það var á Gröf á Höfðaströnd
Skólalíf Hallgríms Hallgrími var snemma komið fyrir á Hólum  Ólst hann nokkurn vegin þar upp Var hann góður námsmaður Var Hallgrímur óstýrilátur og erfiður í æsku svo að erfitt var að hemja hann
Frá Hólum til Lukkuborgar Hallgrímur fór frá Hólum og hélt til Lukkuborg um 18 ára Sagt er að hann hafi orðið óvinsæll á Hólum vegna gamansamra og jafnvel dónalegra vísna Og verið rekinn Sumir segja að hann hafi farið að sjálfdáðum
Hallgrímur í útlöndum Mun hann hafa numið járnsmíði í Lukkuborg Hann var nokkrum árum síðar starfandi hjá járnsmið í Kaupmannahöfn sem fór heldur illa með hann Þar hitti Hallgrímur Brynjólf Sveinsson, síðar biskup
Hallgrímur hittir Brynjólf Sveinsson      Sagt er að Hallgrímur hafi einhverju sinni gengið út bálreiður og hallmælt húsbóndanum á ófagurri íslensku. En þá hafi þar átt leið hjá fyrir tilviljun íslenskur maður að nafni Brynjólfur Sveinsson sem heyrði að pilturinn var íslenskur og þótti hann „heldur orðhittinn” þó ei væri orðfagur í það sinn. Ávítaði hann Hallgrím og sagði, að ei ætti hann svo sárlega að formæla sínum samkristnum. Hallgrímur tók því að sönnu vel en spurði hvort hann vildi ekki vorkenna sér nokkuð þar hann ætti allt illt og þar á ofan fyrir sakleysi barinn og laminn.
Hallgrímur í Frúarskóla Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn Var hann kominn í efsta bekk um haustið 1636 Brynjólfur skartar þúsund króna seðilinn
Hallgrímur Pétursson í Kaupmannahöfn Þegar Hallgrímur er 22 ára komu nokkrir Íslendingar til Kaupmannahafnar sem höfðu lent í Tyrkjaráninu árið 1627 Var talið að þeir væru farnir að ryðga í kristinni trú Varð Hallgrímur fyrir valinu til þess að fara yfir fræðin með þeim
Hallgrímur og Guðríður Í þessum hópi frá Alsír var Guðríður Símonardóttir, gift kona sem var talin fædd 1598 Urðu þau Hallgrímur og Guðríður ástfangin og fór hann til Íslands með Guðríði Komu þau til lands í Keflavík, snemma vors 1637 og var Guðríður þá ófrísk að fyrsta barni þeirra, sem þau skírðu Eyjólf
Hallgrímur Pétursson á eldri árum Á Hvalsnesi bjuggu þau í nokkur ár. Þar fæddist þeim dóttir, sem þau skírðu Steinunni Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög Bjó hann til henni ljóð Þau Guðríður eignuðust nokkur börn, en aðeins eitt þeirra komst á eldri árin og var það Eyjólfur
Sálmar Hallgríms Árið 1651 fékk Hallgrímur starf í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Þar orti hann Passíusálmana, 50 talsins og marga aðra sálma, til dæmis sálminn „Um dauðans óvissan tíma“ Sá sálmur var sunginn allt fram á síðustu ár yfir moldum hvers einasta Íslendings sem jarðsettur var  Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og hafa verið þýddir á fleiri tungumál en flest annað, sem upprunnið er á Íslandi
14. sálmur í Passíusálmunum 14. Lausnarans venju lær og halt,  lofa þinn guð og dýrka skalt.  Bænarlaus aldrei byrjuð sé  burtför af þínu heimili.
Ljóð Hallgríms Heilræði Hallgrím Pétursson (erindi 1) Ungum er það allra best, að óttast Guð, sinn herra, þeim mun viskan veitast mest, og virðing aldrei þverra.   Varhygð Auðtrúa þú aldrei sért, ekki að tala um hug þinn þvert; það má kalla hyggins hátt, að heyra margt, en skrafa fátt. Tak þitt æ í tíma ráð, tókst þó ei sé lundin bráð; vin þinn skaltu velja þér, sem vitur og þar með tryggur er.  Fyrir utan Passíusálmana og Allt eins og blómstrið eina eru heilræðavísur Hallgríms sennilega með þekktari verkum hans. Er hreint með ólíkindum að vísur sem eiga uppruna sinn á 17. öld hafi staðist tímans tönn svo sem þær hafa gert
Hallgrímur sem prestur Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi
Kirkjur kenndar við Hallgrím Pétursson: Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd (byggð 1954 – 1957) Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík (byggð 1945 – 1986) Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós sem er lítil en falleg kirkja
Síðustu ár Hallgríms Síðustu ár Hallgríms bjó hann á Hvalfjarðarströnd Hann hefur þá verið farinn að þjást af sjúkdómnum sem dró hann til dauða, sextíu ára gamall en það var holdsveiki Guðríður dó 18. desember1682 Eftir börnum sínum og manni Hér er mynd af Hallgrímskirkju á Hvalfjarðarströnd
Takk fyrir mig  Heilræði Hallgríms Péturssonar (erindi 2) Hafðu hvorki háð né spott, hugsa um ræðu mína, elska Guð og gjörðu gott, geym vel æru þína.

More Related Content

What's hot

Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Peturssonbergruneva
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestf52a16a
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerurdagbjort
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointguest764775
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonguest764775
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 

What's hot (15)

Hallgrimur-Petursson
Hallgrimur-PeturssonHallgrimur-Petursson
Hallgrimur-Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur.P.
Hallgrímur.P.Hallgrímur.P.
Hallgrímur.P.
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 

Viewers also liked

Assements
AssementsAssements
Assements
guest68d008
 
Contacts Mining And Construction Brazil
Contacts Mining And Construction BrazilContacts Mining And Construction Brazil
Contacts Mining And Construction Brazil
borisburgos1
 
Air pressure assignments
Air pressure assignmentsAir pressure assignments
Air pressure assignments
guest1a1fc2
 
Python Debugger - PUG-PE
Python Debugger - PUG-PE Python Debugger - PUG-PE
Python Debugger - PUG-PE
Arthur Alvim
 
Apresentação 1 t13
Apresentação 1 t13Apresentação 1 t13
Apresentação 1 t13
Gafisa RI !
 
Treball flexibilitat ef 3r eso
Treball flexibilitat ef 3r esoTreball flexibilitat ef 3r eso
Treball flexibilitat ef 3r esoguest51fd74a6
 
Desarrollo intelectual
Desarrollo intelectualDesarrollo intelectual
Desarrollo intelectual
jessikortiz
 
Esqueletodelacabeza 090928234139-phpapp01
Esqueletodelacabeza 090928234139-phpapp01Esqueletodelacabeza 090928234139-phpapp01
Esqueletodelacabeza 090928234139-phpapp01
guestfb3ed580
 
El quijote
El quijoteEl quijote
El quijote
nidree
 
ZFConf 2010: Zend Framework and Doctrine
ZFConf 2010: Zend Framework and DoctrineZFConf 2010: Zend Framework and Doctrine
ZFConf 2010: Zend Framework and DoctrineZFConf Conference
 
Presentacion coaching una aproximacion
Presentacion coaching una aproximacionPresentacion coaching una aproximacion
Presentacion coaching una aproximacion
guest175945
 
Ressurreição e o sudário
Ressurreição e o sudárioRessurreição e o sudário
Ressurreição e o sudário
PIB Penha
 
Ampliación call for papers del congreso universal sobre derechos humanos eme...
Ampliación call for papers del congreso universal sobre derechos humanos eme...Ampliación call for papers del congreso universal sobre derechos humanos eme...
Ampliación call for papers del congreso universal sobre derechos humanos eme...
Universidad de Sevilla
 
áLbum de fotografías
áLbum de fotografíasáLbum de fotografías
áLbum de fotografías
ylanda
 
Adicciones
AdiccionesAdicciones
Adicciones
Nereyda Juarez
 

Viewers also liked (20)

Speditör_1
Speditör_1Speditör_1
Speditör_1
 
Assements
AssementsAssements
Assements
 
L´aparell circulatori
L´aparell circulatoriL´aparell circulatori
L´aparell circulatori
 
Ekonom.i ekolog
Ekonom.i ekologEkonom.i ekolog
Ekonom.i ekolog
 
Contacts Mining And Construction Brazil
Contacts Mining And Construction BrazilContacts Mining And Construction Brazil
Contacts Mining And Construction Brazil
 
Air pressure assignments
Air pressure assignmentsAir pressure assignments
Air pressure assignments
 
Python Debugger - PUG-PE
Python Debugger - PUG-PE Python Debugger - PUG-PE
Python Debugger - PUG-PE
 
Apresentação 1 t13
Apresentação 1 t13Apresentação 1 t13
Apresentação 1 t13
 
Treball flexibilitat ef 3r eso
Treball flexibilitat ef 3r esoTreball flexibilitat ef 3r eso
Treball flexibilitat ef 3r eso
 
Get have
Get haveGet have
Get have
 
Desarrollo intelectual
Desarrollo intelectualDesarrollo intelectual
Desarrollo intelectual
 
Esqueletodelacabeza 090928234139-phpapp01
Esqueletodelacabeza 090928234139-phpapp01Esqueletodelacabeza 090928234139-phpapp01
Esqueletodelacabeza 090928234139-phpapp01
 
El quijote
El quijoteEl quijote
El quijote
 
ZFConf 2010: Zend Framework and Doctrine
ZFConf 2010: Zend Framework and DoctrineZFConf 2010: Zend Framework and Doctrine
ZFConf 2010: Zend Framework and Doctrine
 
Presentacion coaching una aproximacion
Presentacion coaching una aproximacionPresentacion coaching una aproximacion
Presentacion coaching una aproximacion
 
Ressurreição e o sudário
Ressurreição e o sudárioRessurreição e o sudário
Ressurreição e o sudário
 
Ampliación call for papers del congreso universal sobre derechos humanos eme...
Ampliación call for papers del congreso universal sobre derechos humanos eme...Ampliación call for papers del congreso universal sobre derechos humanos eme...
Ampliación call for papers del congreso universal sobre derechos humanos eme...
 
áLbum de fotografías
áLbum de fotografíasáLbum de fotografías
áLbum de fotografías
 
Adicciones
AdiccionesAdicciones
Adicciones
 
Ux64j0 no pw
Ux64j0 no pwUx64j0 no pw
Ux64j0 no pw
 

Similar to Hallgrímur Pétursson eftir Emblu

Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerurdagbjort
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson guddalilja
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
oldusel3
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
oskar21
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelinaoldusel3
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
oldusel3
 

Similar to Hallgrímur Pétursson eftir Emblu (20)

Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
 

Hallgrímur Pétursson eftir Emblu

  • 2. Hallgrímur á yngstu árum Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 Það var á Gröf á Höfðaströnd
  • 3. Skólalíf Hallgríms Hallgrími var snemma komið fyrir á Hólum Ólst hann nokkurn vegin þar upp Var hann góður námsmaður Var Hallgrímur óstýrilátur og erfiður í æsku svo að erfitt var að hemja hann
  • 4. Frá Hólum til Lukkuborgar Hallgrímur fór frá Hólum og hélt til Lukkuborg um 18 ára Sagt er að hann hafi orðið óvinsæll á Hólum vegna gamansamra og jafnvel dónalegra vísna Og verið rekinn Sumir segja að hann hafi farið að sjálfdáðum
  • 5. Hallgrímur í útlöndum Mun hann hafa numið járnsmíði í Lukkuborg Hann var nokkrum árum síðar starfandi hjá járnsmið í Kaupmannahöfn sem fór heldur illa með hann Þar hitti Hallgrímur Brynjólf Sveinsson, síðar biskup
  • 6. Hallgrímur hittir Brynjólf Sveinsson Sagt er að Hallgrímur hafi einhverju sinni gengið út bálreiður og hallmælt húsbóndanum á ófagurri íslensku. En þá hafi þar átt leið hjá fyrir tilviljun íslenskur maður að nafni Brynjólfur Sveinsson sem heyrði að pilturinn var íslenskur og þótti hann „heldur orðhittinn” þó ei væri orðfagur í það sinn. Ávítaði hann Hallgrím og sagði, að ei ætti hann svo sárlega að formæla sínum samkristnum. Hallgrímur tók því að sönnu vel en spurði hvort hann vildi ekki vorkenna sér nokkuð þar hann ætti allt illt og þar á ofan fyrir sakleysi barinn og laminn.
  • 7. Hallgrímur í Frúarskóla Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn Var hann kominn í efsta bekk um haustið 1636 Brynjólfur skartar þúsund króna seðilinn
  • 8. Hallgrímur Pétursson í Kaupmannahöfn Þegar Hallgrímur er 22 ára komu nokkrir Íslendingar til Kaupmannahafnar sem höfðu lent í Tyrkjaráninu árið 1627 Var talið að þeir væru farnir að ryðga í kristinni trú Varð Hallgrímur fyrir valinu til þess að fara yfir fræðin með þeim
  • 9. Hallgrímur og Guðríður Í þessum hópi frá Alsír var Guðríður Símonardóttir, gift kona sem var talin fædd 1598 Urðu þau Hallgrímur og Guðríður ástfangin og fór hann til Íslands með Guðríði Komu þau til lands í Keflavík, snemma vors 1637 og var Guðríður þá ófrísk að fyrsta barni þeirra, sem þau skírðu Eyjólf
  • 10. Hallgrímur Pétursson á eldri árum Á Hvalsnesi bjuggu þau í nokkur ár. Þar fæddist þeim dóttir, sem þau skírðu Steinunni Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög Bjó hann til henni ljóð Þau Guðríður eignuðust nokkur börn, en aðeins eitt þeirra komst á eldri árin og var það Eyjólfur
  • 11. Sálmar Hallgríms Árið 1651 fékk Hallgrímur starf í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Þar orti hann Passíusálmana, 50 talsins og marga aðra sálma, til dæmis sálminn „Um dauðans óvissan tíma“ Sá sálmur var sunginn allt fram á síðustu ár yfir moldum hvers einasta Íslendings sem jarðsettur var Passíusálmarnir eru heimsfrægt verk og hafa verið þýddir á fleiri tungumál en flest annað, sem upprunnið er á Íslandi
  • 12. 14. sálmur í Passíusálmunum 14. Lausnarans venju lær og halt, lofa þinn guð og dýrka skalt. Bænarlaus aldrei byrjuð sé burtför af þínu heimili.
  • 13. Ljóð Hallgríms Heilræði Hallgrím Pétursson (erindi 1) Ungum er það allra best, að óttast Guð, sinn herra, þeim mun viskan veitast mest, og virðing aldrei þverra.   Varhygð Auðtrúa þú aldrei sért, ekki að tala um hug þinn þvert; það má kalla hyggins hátt, að heyra margt, en skrafa fátt. Tak þitt æ í tíma ráð, tókst þó ei sé lundin bráð; vin þinn skaltu velja þér, sem vitur og þar með tryggur er. Fyrir utan Passíusálmana og Allt eins og blómstrið eina eru heilræðavísur Hallgríms sennilega með þekktari verkum hans. Er hreint með ólíkindum að vísur sem eiga uppruna sinn á 17. öld hafi staðist tímans tönn svo sem þær hafa gert
  • 14. Hallgrímur sem prestur Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi
  • 15. Kirkjur kenndar við Hallgrím Pétursson: Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd (byggð 1954 – 1957) Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík (byggð 1945 – 1986) Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós sem er lítil en falleg kirkja
  • 16. Síðustu ár Hallgríms Síðustu ár Hallgríms bjó hann á Hvalfjarðarströnd Hann hefur þá verið farinn að þjást af sjúkdómnum sem dró hann til dauða, sextíu ára gamall en það var holdsveiki Guðríður dó 18. desember1682 Eftir börnum sínum og manni Hér er mynd af Hallgrímskirkju á Hvalfjarðarströnd
  • 17. Takk fyrir mig Heilræði Hallgríms Péturssonar (erindi 2) Hafðu hvorki háð né spott, hugsa um ræðu mína, elska Guð og gjörðu gott, geym vel æru þína.