HALLGRÍMUR PÉTURSSON
Fæddistárið 1614 í Gröf á Höfðaströnd.
Hann flutti ungur að Hólum í Hjaltadal með pabba sínum.
Móðir hans hét Sólveig jónsdóttir og faðir hans Pétur Guðmundsson.
3.
ÆSKUÁR
Sem barnvar hann í skóla á Hólum
Hann samdi níðingsvísur um fólk í kringum sig
Hólar í Hjaltadal
4.
JÁRNSMÍÐI
Hallgrímur varannað hvort
sendur út eða fór að eigin
vilja til að læra járnsmíði.
Hann hefur farið með
erlendum sjómönnum.
Næst er vitað um hann í
Lukkuborg eða Gluckstadt.
Honum líkaði námið illa.
Það var svo erfið vinna.
5.
VORFRÚARSKÓLINN
Hann flyturtil
Kaupmannahafnar
árið1632 en þá um haustið
kemst hann í Vorrar frúar
skóla. Haustið 1636, þegar
Hallgrímur er 22 ára, er
hann kominn í efsta bekk
skólans.
Vorfrúarskólinn
6.
KYNNIST GUÐRÍÐI
Álokaárinu kom hópur frá
Alsír sem hafði verið í
ánauð í tæpan áratug.
Hallgrímur var fenginn til
þess að rifja upp kristna trú
með fólkinu og móðurmáli.
Í þessum hóp var Guðríður
Símonardóttir .
Hallgrímur og Guðríður
urðu ástfangin og hún varð
ófrísk
Hann kláraði því ekki
námið.
Þegar hópurinn var að fara
til Íslands vildi Guðríður ekki
bíða svo Hallgrímur ákvað
að hætta og fara heim með
hópnum og ófrískri konunni.
7.
Á ÍSLANDI
Guðríðuról barn stuttu eftir
komuna til Íslands og skömmu
síðar gengu þau Hallgrímur í
hjónaband. Næstu árin vann
Hallgrímur ýmiss konar púlsvinnu
á Suðurnesjum og þar munu þau
hjón hafa lifað við sára fátækt en
ekki er vitað með vissu hvar þau
bjuggu á þeim tíma.
Fyrsta barn þeirra var nefnt
Eyjólfur eftir fyrri eiginmanni
Guðríðar.
En Hallgrímur og Guðríður fengu
sekt vegna þess að hún var gift
kona og ófrísk eftir annan mann.
Þau eignuðust tvö önnur börn,
Steinunni og Guðmund sem bæði
dóu ung.
8.
VÍGÐUR TIL PRESTS
Hallgrímur og guðríður
komu heim til íslands1637.
Árið 1644 losnaði embætti
á hvalnesi fyrir prest
Brynjólfur Sveinsson
biskup í Skálholti ákvað að
vígja Hallgrím til prests þar
þótt að hann hafi ekki lokið
prófunum í
Vorfrúarskólanum.
Áður en dauður drepst úr hor
drengur á rauðum kjóli, fengin
verður að sleikja slor slepjugur
húsgangs dóli .
Torfa fannst mikið til ljóðsins
koma og urðu þeir vinir eftir
þetta
9.
STEINUNN HALLGRÍMSDÓTTIR
Hallgrímurog Guðríður
bjuggu á Hvalnesi í nokkur
ár og þar fæddist dóttir
þeirra, Steinunn.
Steinunn dó ung og
Hallgrímur syrgði hana
mjög og orti allt eins
blómstríð eina.
Hann gerði handa henni
legstein sem lengi var talinn
týndur en fannst á miðri 20.
öld þegar gert var við
kirkjuna.
Nú er hann í Hvalneskirkju
10.
SAURBÆR
Árið 1651fékk
Hallgrímur starf sem
prestur á haurbær á
hvalfjarðarströnd
Hallgrímur orti þar miklu
meira af ljóðum þ.e.
Passíusálmana sem eru
50 talsins.
Hann er talinn hafa skrifað
þá á árunum 1656-1659
Saurbær
11.
KVÆÐI OG SÁLMAR
Passíusalmarnir hafa verið
þíddir á mörg tungumál.
Dæmi um önnur ljóð eftir
hallgrím má nefna:
Allt eins og blómstrið eina
eða Sálmurinn um blómið,
það er mjög oft sungið í
jarðarförum á Íslandi.
12.
ÞJÓÐSÖGUR UM HALLGRÍM
Það eru til þjóðsögur um
Hallgrím
Ein þjóðsagan segir frá því
að hann var við
guðsþjónustu og hafi
skyndilega litið út um litla
trégluggann og sá tófu bíta
fé. Þá orti hann þessa
vísu:
Þú sem bítur bóndans fé,
bölvuð í þér augun sé,
stattu nú sem stofnað tré,
steindauð á jörðunné
Við þetta féll tófan niður
dauð og segir sagan að þar
hafi hann misst
skáldagáfuna vegna þess
að hann misnotaði hana
með þessum hætti í miðri
guðþjónustu.
Samvæmt sögunni fékk
hann hana aftur þegar hann
hóf að semja
Passíusálmana 1656-1659.
13.
NOKKRAR KIRKJUR NEFNDAREFTIR HALLGRÍM
Árið 1662 brann kirkjan á
Saurbæ
Strax var hafist að
endurbyggja hana
Þegar þetta gerist fór
heilsu Hallgríms að hraka
Nokkrar kirkjur hafa verið
nefndar eftir Hallgrími
Hallgrímskirkja í Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd
Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í
Kjós
Hallgrímskirkja í
skólavörðuholti
14.
SÍÐUSTU ÁR HALLGRÍMS
Hallgrímur bjó síðustu ár
sín á Kalastöðum og síðan
á Ferstiklu á
Hvalfjarðarströnd en hann
lést þar 27. október árið
1674 úr holdsveiki.
Eina barnið sem komst
upp var elsta barnið
Eyjólfur
Guðríður dó átta árum á
eftir eiginmanni sínum eða
árið 1682.