HALLGRÍMUR PÉTURSSON
Eftir:
Viktor Ingi Svansson
HALLGRÍMUR PÉTURSSON
 Fæddist árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd.
 Hann flutti ungur að Hólum í Hjaltadal með pabba sínum.
 Móðir hans hét Sólveig jónsdóttir og faðir hans Pétur Guðmundsson.
ÆSKUÁR
 Sem barn var hann í skóla á Hólum
 Hann samdi níðingsvísur um fólk í kringum sig
Hólar í Hjaltadal
JÁRNSMÍÐI
 Hallgrímur var annað hvort
sendur út eða fór að eigin
vilja til að læra járnsmíði.
 Hann hefur farið með
erlendum sjómönnum.
 Næst er vitað um hann í
Lukkuborg eða Gluckstadt.
 Honum líkaði námið illa.
 Það var svo erfið vinna.
VORFRÚARSKÓLINN
 Hann flytur til
Kaupmannahafnar
árið1632 en þá um haustið
kemst hann í Vorrar frúar
skóla. Haustið 1636, þegar
Hallgrímur er 22 ára, er
hann kominn í efsta bekk
skólans.
Vorfrúarskólinn
KYNNIST GUÐRÍÐI
 Á lokaárinu kom hópur frá
Alsír sem hafði verið í
ánauð í tæpan áratug.
 Hallgrímur var fenginn til
þess að rifja upp kristna trú
með fólkinu og móðurmáli.
 Í þessum hóp var Guðríður
Símonardóttir .
 Hallgrímur og Guðríður
urðu ástfangin og hún varð
ófrísk
 Hann kláraði því ekki
námið.
 Þegar hópurinn var að fara
til Íslands vildi Guðríður ekki
bíða svo Hallgrímur ákvað
að hætta og fara heim með
hópnum og ófrískri konunni.
Á ÍSLANDI
 Guðríður ól barn stuttu eftir
komuna til Íslands og skömmu
síðar gengu þau Hallgrímur í
hjónaband. Næstu árin vann
Hallgrímur ýmiss konar púlsvinnu
á Suðurnesjum og þar munu þau
hjón hafa lifað við sára fátækt en
ekki er vitað með vissu hvar þau
bjuggu á þeim tíma.
 Fyrsta barn þeirra var nefnt
Eyjólfur eftir fyrri eiginmanni
Guðríðar.
 En Hallgrímur og Guðríður fengu
sekt vegna þess að hún var gift
kona og ófrísk eftir annan mann.
 Þau eignuðust tvö önnur börn,
Steinunni og Guðmund sem bæði
dóu ung.
VÍGÐUR TIL PRESTS
 Hallgrímur og guðríður
komu heim til íslands1637.
 Árið 1644 losnaði embætti
á hvalnesi fyrir prest
 Brynjólfur Sveinsson
biskup í Skálholti ákvað að
vígja Hallgrím til prests þar
þótt að hann hafi ekki lokið
prófunum í
Vorfrúarskólanum.
Áður en dauður drepst úr hor
drengur á rauðum kjóli, fengin
verður að sleikja slor slepjugur
húsgangs dóli .
Torfa fannst mikið til ljóðsins
koma og urðu þeir vinir eftir
þetta
STEINUNN HALLGRÍMSDÓTTIR
 Hallgrímur og Guðríður
bjuggu á Hvalnesi í nokkur
ár og þar fæddist dóttir
þeirra, Steinunn.
 Steinunn dó ung og
Hallgrímur syrgði hana
mjög og orti allt eins
blómstríð eina.
 Hann gerði handa henni
legstein sem lengi var talinn
týndur en fannst á miðri 20.
öld þegar gert var við
kirkjuna.
 Nú er hann í Hvalneskirkju
SAURBÆR
 Árið 1651 fékk
Hallgrímur starf sem
prestur á haurbær á
hvalfjarðarströnd
 Hallgrímur orti þar miklu
meira af ljóðum þ.e.
Passíusálmana sem eru
50 talsins.
 Hann er talinn hafa skrifað
þá á árunum 1656-1659
Saurbær
KVÆÐI OG SÁLMAR
 Passíusalmarnir hafa verið
þíddir á mörg tungumál.
 Dæmi um önnur ljóð eftir
hallgrím má nefna:
Allt eins og blómstrið eina
eða Sálmurinn um blómið,
það er mjög oft sungið í
jarðarförum á Íslandi.
ÞJÓÐSÖGUR UM HALLGRÍM
 Það eru til þjóðsögur um
Hallgrím
 Ein þjóðsagan segir frá því
að hann var við
guðsþjónustu og hafi
skyndilega litið út um litla
trégluggann og sá tófu bíta
fé. Þá orti hann þessa
vísu:
 Þú sem bítur bóndans fé,
bölvuð í þér augun sé,
 stattu nú sem stofnað tré,
steindauð á jörðunné
 Við þetta féll tófan niður
dauð og segir sagan að þar
hafi hann misst
skáldagáfuna vegna þess
að hann misnotaði hana
með þessum hætti í miðri
guðþjónustu.
 Samvæmt sögunni fékk
hann hana aftur þegar hann
hóf að semja
Passíusálmana 1656-1659.
NOKKRAR KIRKJUR NEFNDAR EFTIR HALLGRÍM
 Árið 1662 brann kirkjan á
Saurbæ
 Strax var hafist að
endurbyggja hana
 Þegar þetta gerist fór
heilsu Hallgríms að hraka
 Nokkrar kirkjur hafa verið
nefndar eftir Hallgrími
 Hallgrímskirkja í Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd
 Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í
Kjós
 Hallgrímskirkja í
skólavörðuholti
SÍÐUSTU ÁR HALLGRÍMS
 Hallgrímur bjó síðustu ár
sín á Kalastöðum og síðan
á Ferstiklu á
Hvalfjarðarströnd en hann
lést þar 27. október árið
1674 úr holdsveiki.
 Eina barnið sem komst
upp var elsta barnið
Eyjólfur
 Guðríður dó átta árum á
eftir eiginmanni sínum eða
árið 1682.

Viktor ingi lol

  • 1.
  • 2.
    HALLGRÍMUR PÉTURSSON  Fæddistárið 1614 í Gröf á Höfðaströnd.  Hann flutti ungur að Hólum í Hjaltadal með pabba sínum.  Móðir hans hét Sólveig jónsdóttir og faðir hans Pétur Guðmundsson.
  • 3.
    ÆSKUÁR  Sem barnvar hann í skóla á Hólum  Hann samdi níðingsvísur um fólk í kringum sig Hólar í Hjaltadal
  • 4.
    JÁRNSMÍÐI  Hallgrímur varannað hvort sendur út eða fór að eigin vilja til að læra járnsmíði.  Hann hefur farið með erlendum sjómönnum.  Næst er vitað um hann í Lukkuborg eða Gluckstadt.  Honum líkaði námið illa.  Það var svo erfið vinna.
  • 5.
    VORFRÚARSKÓLINN  Hann flyturtil Kaupmannahafnar árið1632 en þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla. Haustið 1636, þegar Hallgrímur er 22 ára, er hann kominn í efsta bekk skólans. Vorfrúarskólinn
  • 6.
    KYNNIST GUÐRÍÐI  Álokaárinu kom hópur frá Alsír sem hafði verið í ánauð í tæpan áratug.  Hallgrímur var fenginn til þess að rifja upp kristna trú með fólkinu og móðurmáli.  Í þessum hóp var Guðríður Símonardóttir .  Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og hún varð ófrísk  Hann kláraði því ekki námið.  Þegar hópurinn var að fara til Íslands vildi Guðríður ekki bíða svo Hallgrímur ákvað að hætta og fara heim með hópnum og ófrískri konunni.
  • 7.
    Á ÍSLANDI  Guðríðuról barn stuttu eftir komuna til Íslands og skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband. Næstu árin vann Hallgrímur ýmiss konar púlsvinnu á Suðurnesjum og þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu á þeim tíma.  Fyrsta barn þeirra var nefnt Eyjólfur eftir fyrri eiginmanni Guðríðar.  En Hallgrímur og Guðríður fengu sekt vegna þess að hún var gift kona og ófrísk eftir annan mann.  Þau eignuðust tvö önnur börn, Steinunni og Guðmund sem bæði dóu ung.
  • 8.
    VÍGÐUR TIL PRESTS Hallgrímur og guðríður komu heim til íslands1637.  Árið 1644 losnaði embætti á hvalnesi fyrir prest  Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti ákvað að vígja Hallgrím til prests þar þótt að hann hafi ekki lokið prófunum í Vorfrúarskólanum. Áður en dauður drepst úr hor drengur á rauðum kjóli, fengin verður að sleikja slor slepjugur húsgangs dóli . Torfa fannst mikið til ljóðsins koma og urðu þeir vinir eftir þetta
  • 9.
    STEINUNN HALLGRÍMSDÓTTIR  Hallgrímurog Guðríður bjuggu á Hvalnesi í nokkur ár og þar fæddist dóttir þeirra, Steinunn.  Steinunn dó ung og Hallgrímur syrgði hana mjög og orti allt eins blómstríð eina.  Hann gerði handa henni legstein sem lengi var talinn týndur en fannst á miðri 20. öld þegar gert var við kirkjuna.  Nú er hann í Hvalneskirkju
  • 10.
    SAURBÆR  Árið 1651fékk Hallgrímur starf sem prestur á haurbær á hvalfjarðarströnd  Hallgrímur orti þar miklu meira af ljóðum þ.e. Passíusálmana sem eru 50 talsins.  Hann er talinn hafa skrifað þá á árunum 1656-1659 Saurbær
  • 11.
    KVÆÐI OG SÁLMAR Passíusalmarnir hafa verið þíddir á mörg tungumál.  Dæmi um önnur ljóð eftir hallgrím má nefna: Allt eins og blómstrið eina eða Sálmurinn um blómið, það er mjög oft sungið í jarðarförum á Íslandi.
  • 12.
    ÞJÓÐSÖGUR UM HALLGRÍM Það eru til þjóðsögur um Hallgrím  Ein þjóðsagan segir frá því að hann var við guðsþjónustu og hafi skyndilega litið út um litla trégluggann og sá tófu bíta fé. Þá orti hann þessa vísu:  Þú sem bítur bóndans fé, bölvuð í þér augun sé,  stattu nú sem stofnað tré, steindauð á jörðunné  Við þetta féll tófan niður dauð og segir sagan að þar hafi hann misst skáldagáfuna vegna þess að hann misnotaði hana með þessum hætti í miðri guðþjónustu.  Samvæmt sögunni fékk hann hana aftur þegar hann hóf að semja Passíusálmana 1656-1659.
  • 13.
    NOKKRAR KIRKJUR NEFNDAREFTIR HALLGRÍM  Árið 1662 brann kirkjan á Saurbæ  Strax var hafist að endurbyggja hana  Þegar þetta gerist fór heilsu Hallgríms að hraka  Nokkrar kirkjur hafa verið nefndar eftir Hallgrími  Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós  Hallgrímskirkja í skólavörðuholti
  • 14.
    SÍÐUSTU ÁR HALLGRÍMS Hallgrímur bjó síðustu ár sín á Kalastöðum og síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd en hann lést þar 27. október árið 1674 úr holdsveiki.  Eina barnið sem komst upp var elsta barnið Eyjólfur  Guðríður dó átta árum á eftir eiginmanni sínum eða árið 1682.