Fuglar Viktor Örn
FuglarTil eru 6 flokkar af fuglum þeir eru LandfuglarMáffuglarSjófuglar SpörfuglarVaðfuglarVatnafuglarLandfuglMáffuglSjófuglSpörfuglVaðfuglVatnafugl
LandfuglarLandfuglar eru: Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Þetta er ósamstæður flokkurLítið um landfugla eða skógarfugla hér á landi. Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsinsKyn þessara fugla eru svipuð útlits en kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur
LandfuglarHafa sterklegan, krókboginn gogg Þeir  eru með sterkar og beittar klær
MáffuglarÞeir teljast til strandfuglaMáffuglar eru : Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.Flestir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann Þeir hafa sundfit milli tánna
Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðumMáfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærriUngar þeirra eru bráðgerir
SjófuglarÞeir ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpaSjófuglar eru: Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista ToppskarfurSjófuglar sína tryggð við maka sinnÞeir afla fæðu sinnar úr sjó og eru  fiskiætur sem kafa eftir æti
Þeir verpa við sjó og flestir verpa einu eggi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að.
SpörfuglarSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærsturSpörfuglar eru: Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarrindill Skógarþröstur Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur ÞúfutittlingurSpörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli. Ástæða  er einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta
Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygirFótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni
Vaðfuglar Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.Vaðfuglar eru: Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Tjaldur ÞórshaniÞeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegiSumir fuglarnir í þessum flokki hafa samt fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.
Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stökKynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.
Vatnafuglar eru: Álft Blesgæs Duggönd Flórgoði Gargönd Grafönd Grágæs Gulönd Hávella Heiðagæs Helsingi Himbrimi Hrafnsönd Húsönd Lómur Margæs Rauðhöfðaönd Skeiðönd Skúfönd Stokkönd Straumönd Toppönd Urtönd Æðarfugl VatnafuglarSumar tegundir í þessum flokki eru grasbítar en annarra er úr dýraríkinuVatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.
Karlfuglinn er stærri og er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.
Takk fyrir mig

Fuglar viktor

  • 1.
  • 2.
    FuglarTil eru 6flokkar af fuglum þeir eru LandfuglarMáffuglarSjófuglar SpörfuglarVaðfuglarVatnafuglarLandfuglMáffuglSjófuglSpörfuglVaðfuglVatnafugl
  • 3.
    LandfuglarLandfuglar eru: BjargdúfaBrandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Þetta er ósamstæður flokkurLítið um landfugla eða skógarfugla hér á landi. Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsinsKyn þessara fugla eru svipuð útlits en kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur
  • 4.
    LandfuglarHafa sterklegan, krókboginngogg Þeir eru með sterkar og beittar klær
  • 5.
    MáffuglarÞeir teljast tilstrandfuglaMáffuglar eru : Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.Flestir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann Þeir hafa sundfit milli tánna
  • 6.
    Máfar, kjóar ogþernur verpa yfirleitt í byggðumMáfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærriUngar þeirra eru bráðgerir
  • 7.
    SjófuglarÞeir ala allansinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpaSjófuglar eru: Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista ToppskarfurSjófuglar sína tryggð við maka sinnÞeir afla fæðu sinnar úr sjó og eru fiskiætur sem kafa eftir æti
  • 8.
    Þeir verpa viðsjó og flestir verpa einu eggi Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að.
  • 9.
    SpörfuglarSpörfuglar eru mjögmismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærsturSpörfuglar eru: Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarrindill Skógarþröstur Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur ÞúfutittlingurSpörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli. Ástæða er einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta
  • 10.
    Spörfuglar verpa ívönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygirFótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni
  • 11.
    Vaðfuglar Einkenni margravaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.Vaðfuglar eru: Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Tjaldur ÞórshaniÞeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegiSumir fuglarnir í þessum flokki hafa samt fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.
  • 12.
    Vaðfuglar helga séróðul og verpa pörin stökKynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.
  • 13.
    Vatnafuglar eru: ÁlftBlesgæs Duggönd Flórgoði Gargönd Grafönd Grágæs Gulönd Hávella Heiðagæs Helsingi Himbrimi Hrafnsönd Húsönd Lómur Margæs Rauðhöfðaönd Skeiðönd Skúfönd Stokkönd Straumönd Toppönd Urtönd Æðarfugl VatnafuglarSumar tegundir í þessum flokki eru grasbítar en annarra er úr dýraríkinuVatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.
  • 14.
    Karlfuglinn er stærriog er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.
  • 15.