6 flokkarÞað eru6 flokkar af fuglum og þau eru : LandfuglarMáffuglarSjófuglarSpörfuglarVaðfuglarVatnafuglarMáffuglLandfuglSjófuglVaðfuglSpörfuglVatnafugl
3.
LandfuglarÓsamstæður flokkur þarLítið um landfugla hér á landi Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsinsHjá ránfuglum og uglum er kvenfuglinn nokkru stærriKyn þessara fugla eru svipuð útlits
4.
LandfuglarYfirleitt er auðveltað kyngreina rjúpuRánfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn goggKvenfuglinn er stærri en karrinnÞeir eiga beittar klær
BranduglaAsio flammeusLengd :37 - 39 cm Þyngd : 320 g Vænghaf : 95 - 110 cm Brandugla er eina uglan sem verpur að staðaldri hér á landiFlug branduglu er nokkuð rykkjótt og vængjatökin silalegEn þó er hún fimur flugfugl og getur verið snögg. Hún svífur oft með vængina lítið eitt fram- og uppsveigða
8.
BranduglaHún er einfarisem sést helst í ljósaskiptunum.Er venjulega þögul en á varpstöðvum heyrist stundum hátt væl eða endurtekið, djúpt stefFæða : Hagamýs og smáfuglar
9.
BranduglaFjöldi eggja: 4 - 8 Liggur á: 24 - 29 daga Ungatími: 28 - 35 dagarVerpur í lyngmóum, kjarri eða graslendi, oft þar sem blautt er. Hreiðrið er oftast falið í lyngi eða runna. Ungar klekjast ekki samtímis og geta verið mjög misstórir. Heldur sig á veturna í skóglendi og görðum þar sem hagamýs er að finnaVarp og ungatímabil : Júni - Águst Hér sérðu dvalartímanna fuglana
10.
MáffuglarMáfar, kjóar ogþernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar.Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangiFæða : skordýr úrgangur, fuglsungar, egg og fleira
11.
MáffuglarKynin eru einsað útlitiFlestir máfar og kjóar eru með sterklegan goggSundfit milli tánnaKjói
12.
MáffuglarMáfum er oftskipt í tvo hópa til hægðaraukakarlfuglinn er oftast ívið stærriUngar þeirra eru bráðgerirþernur verpa yfirleitt í byggðum
SkúmurCatharacta skuaLengd :53 - 58 cm Þyngd : 1400 g Vænghaf : 132 - 140 cm Skúmur er einkennisfugl hinna miklu sanda S- og SA-lands. Honum svipar til kjóa en er þó mun stærri og þreknari, minnir á stóran, dökkan, hálsstuttan máf
16.
SkúmurSkúmurinn er mjögkröftugur flugfugl og ótrúlega fimur þrátt fyrir þyngslalegan vöxt. Hann er þekktur fyrir að leggja aðra sjófugla í einelti, svartfugla, máfa og jafnvel súlur, og þvinga þá til að sleppa eða æla æti sínuHann er afar árásargjarn við hreiður sitt. Félagslyndur á varpstöðvum en fer oft einförum utan þeirraFæða: Fiskur, fugl og fiskúrgangur
17.
VarptíminnFjöldi eggja :2 Fjöldi eggja : 2 Liggur á : 29 daga Ungatími : 44 dagar Varp- og ungatímabil Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi Verpur aðallega í dreifðum byggðum á sjávarmelum og grónum aurum jökuláa, en stundum í höfðum og eyjum. Hreiðrið er dæld í jörðina, oft án hreiðurefnaVarptíminn : Júní, júlí, águst Dvalartíminn
18.
Sjófuglarí þessum flokkitilheyra þremur ættbálkum Þeir afla fæðu sinnar úr sjó og verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjóNema þegar þeir koma á land til að verpa
19.
SjófuglarTeistaToppskarfurUngar þeirra allraeru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinuSjófuglar sína tryggð við maka sinnVerpa í byggðum og flestir verpa einu eggi nema toppskarfar og teista
20.
SjófuglarKynjamunur sjófugla erlítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin aðGoggur skarfa, sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits
Stuttnefja UrialomviaFluglag og hegðun eru í grundvallaratriðum eins og hjá langvíu. Stuttnefja greinist frá langvíu á hvítum síðum, styttri og þykkari goggi með hvítri goggrönd, brattara enni og kantaðri kolli og á veturna á svörtum vöngum. Höfuðlag er annað en á álku, auk þess er stuttnefja hálslengri og stélstyttriLengd: 39 - 43 cm Þyngd: 1000 g Vænghaf: 65 - 73 cm LangvíaFremur stór svartfugl sem svipar mjög til langvíu
VerptíminnVerpur í stórumbyggðum í fuglabjörgum eða ofan á stöpum og klettaeyjum. Er annars á sjó, bæði á grunn- og djúpsævi. Verpur á berar syllur, hreiðurgerð er engin. Er oft í stórum bælum og breiðum Liggur á : 32 - 33 daga Ungatími : 49 - 70 dagarUngar yfirgefa byggðina snemma eins og hjá álkuFjöldi eggja: 1 Hér sérðu dvalratímanna fuglana
26.
SpörfuglarSpörfuglar eru langstærstiættbálkur fuglaÞað eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánuSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærðFlestir eru smávaxnir
27.
SpörfuglarSpörfuglar verpa ívönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjargaUngarnir yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygirMúsarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fuglaHrafninn stærstur Fótur spörfugla er svonefndur setfótur goggurinn er aðlagaður að fæðunniMúsarindillHrafnAuðnutittlingur
Steindepill Oenanthe oenantheLengd: 15 - 16 cm Þyngd: 30 g Vænghaf: 25 - 32 cm Þessi kviki spörfugl er algengur í grýttu og lítt grónu landi, er ívið stærri og þreknari en þúfutittlingur
31.
SteindepillSteindepillinn er kvikurog eirðarlaus, flýgur lágt og tyllir sér oft með rykkjum og hneigingum og sveiflar vængjum og stéliFæða: Skordýr og aðrar pöddurEr venjulega einfari eða fáeinir saman
32.
VarptíminnVarptíminnFjöldi eggja: 5- 6 Liggur á: 13 daga Ungatími: 15 dagar Varp- og ungatímabil Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi Verpur í grýttu landi, urðum, hlöðnum veggjum, mólendi, hraunum o.þ.h., mest á láglendi. Hreiðrið er haganlega ofin karfa, staðsett í holu eða sprungu milli steina. Verpur stundum tvisvar á sumriEr utan varptíma gjarnan í fjörum, ræktuðu landi og mýrumDvalartíminn
33.
VaðfuglarEinkenni margra vaðfuglaer að þeir hafa langan gogg, langar fætur og langan hálsÞeir eru dýræturSumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundirLangur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegiOg hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa HeiðlóaSandlóa
34.
VaðfuglarVaðfuglar helga séróðul og verpa pörin stök Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglumKarlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri KarlfuglinnKvenfuglinnKvenfuglinn aðeins stærri
Tildra Arenaria interpresLengd: 22 - 24 cm Þyngd : 120 g Vænghaf : 50 - 57 cm Fremur lítill fjörufugl, skrautlegur og kvikurTildran dregur nafn sitt á mörgum tungumálum af því háttalagi að velta við steinum og þangi í fjörunni í leit að ætiKarlkynkvenkyn
38.
TildraGefur frá sérhvellt og klingjandi skvaldurHún er félagslynd, en er sjaldan í stærri hópum en frá nokkrum tugum fugla upp í fáein hundruðkrabbadýrSkordýrSnigillkræklingurFæða: Skordýr, krabbadýr, kræklingur og sniglar
39.
VarptíminnEgg fuglsins hafaekki fundist á Íslandi Tildran heldur sig helst í klettafjörum og á opnum ströndum með miklum þanghrönnum, einnig á leirum. Á vorin sést hún oft inn til landsins. Varpfuglar á Grænlandi og NA-Kanada hafa hér viðdvöl vor og haust á leið sinni milli varpstöðvanna og vetrarstöðva í V-Evrópu. Nokkur hundruð tildrur dvelja allan veturinn í fjörum SV-lands og slæðingur af geldfugli er hér allt sumariðFjöldi eggja: 4 Liggur á: 22 - 23 daga Ungatími: 19 - 21 dagar
40.
VatnafuglarVatnafuglar eru sérhæfðirað lifi á vatniSumar tegundir eru grasbítar en aðrar afla fæðunnar úr dýraríkinu Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni
41.
VatnafuglarAuk vatnafuglanna eruhér tveir vatnafuglar sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndumKarlfuglinn er ávalt stærri hjá vatnafuglum og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinnLómurÞetta eru lómur og himbrimiHimbrimiKarlKona
Hrafnsönd Melanitta nigraLengd:44 - 54 cm Þyngd: 1000 g Vænghaf: 70 - 90 cm Meðalstór kafönd og er steggur auðþekktur á litnumHrafnsönd er sterklega vaxin, fremur stygg, með fleyglaga stél og hnöttótt höfuð
45.
HrafnsöndFlugið er þróttmikiðog flöktandi með hröðum vængjatökum sem mynda flautandi hljóð. Hún er létt á sundi og sperrir þá oft stélið og hálsinn. Fimur kafari en léleg til gangsFélagslyndur fuglFæða: Kræklingar og sniglar
46.
DvalartímiVarptíminnHreiður er venjulegavel falið í runnum eða öðrum gróðri í mýrlendi, gert úr mosa, laufi og öðrum gróðri, fóðrað með dúni. Er á sjó utan varptímaVerpur við lífauðug vötn og tjarnirFljótlega eftir að kollan hefur orpið hverfur steggurinn til sjávar og fellir fjaðrir þarFjöldi eggja: 7 - 10 Liggur á: 30 - 31 daga Ungatími: 45 - 50 dagar Varp- og ungatímabil : Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi