SlideShare a Scribd company logo
1 of 23
Fjarkennarinn
Fyrirlestur haldinn í MÍ 15. 11. 2007
Sigurlaug Kristmannsdóttir
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla eru samtvinnuð
– Fjarnám snýr að fjarnemanda
– Fjarkennsla snýr að fjarkennara
Fjarnám og fjarkennsla snýr að skóla
Samtvinnað, en leggjum áherslu á þátt
kennarans í ferlinu í þessum fyrirlestri
2
Skóli og fjarkennsla
Markmið með fjarkennslu þurfa að vera skýr og
leiðirnar sömuleiðis
Verkefnið þarf að vera í sterkum tengslum við
skólann:
– Byggjast á hefðum og venjum
– Vera sýnilegt í skólanum
– Sem flestir starfsmenn þurfa að taka þátt, verkefnið
má ekki afmarkast við fámennan hóp kennara
3
Umgjörð fjarkennslu
Skólinn þarf að setja ramma fyrir fjarnám og
ramminn þarf að vera skýr
– Skipulag
• Hvað margar annir/ár? Kennslukerfi? Staðbundnar lotur?
– Kennarar
• Tæknibúnaður? Stuðningur við kennara? Símenntun?
Fjarnámsstjóri-kennslustjóri fjarnáms?
– Nemendur
• Hve margir ársnemendur? Hvaða nemendur?
4
Fjarnemendur
Sundurleitur hópur nemenda:
– Vanir námsmenn eða óöruggir eftir langt námshlé
– VÍ-H2007: Fæddir 1930–1996, meðalaldur 24 ára
– Búsettir á Íslandi og í öllum heimsálfum
Ekki allir með góðar minningar úr skóla
– Prófkvíði, hræðsla við skóla og kennara, slæm
reynsla af fyrra námi
Lífsreyndir, vinnu- og áhugasamir, skemmtilegir
5
Fjarnám
Fjarnám gerir kröfur til
nemandans varðandi:
– Ábyrgð á eigin námi
– Námstækni
– Sjálfsnám
– Sjálfsaga
– Sjálfstæði
– Skipulagningu náms og
tíma
6
Fjarnemendur og skóli
Fjarnemandi er hluti af skólastofnun og hann
þarf að finna fyrir því
– Skólabragurinn þarf að smitast út í fjarnámið
Stoðkerfi skólans þarf að vera tiltækt
fjarnemanda
– Tækniaðstoð
– Námsráðgjöf
– Bókasafn
7
Fjarkennari og fjarnemendur
Fjarkennarinn þarf að þekkja nemendahópinn
– Aldur, kyn, búsetu
Fjarkennarinn þarf að sýna einstaklingum
hópsins áhuga og vera tilbúinn til að taka tillit til
mismunandi þarfa þeirra, t.d. varðandi skilafrest
verkefna
Markmiðið er að hópur nemenda myndi
námssamfélag eða bekk í netheimum
8
Fjarkennsla
Munur á fjarkennslu og staðbundinni kennslu?
Þarf fjarkennari að vera gæddur annars konar
hæfni en kennari í staðbundinni kennslu?
Hvaða augum lítum við á kennarann?
Hvað gera kennarar í starfi sínu dags daglega?
– Skipuleggja nám og leiðir, miðla þekkingu, leiðbeina,
matreiða námsefni, hrósa, hvetja, aga
Kennsla er listgrein og kennari er listamaður!
9
Fjarkennari og fjarkennsla
Góðir kennarar jafnt í staðbundinni kennslu sem
fjarkennslu
– Hafa skýr markmið og gott skipulag
– Hafa lag á að koma námsefni á framfæri þannig að
nemendur skilji
– Matreiða námsefni eftir getu og þroksa nemenda
– Smita nemendur af áhuga sínum
– Eiga samskipti við nemendur án árekstra
10
Dagleg störf fjarkennarar
Viðhalda, bæta og breyta rafrænu efni til að laga
að námskröfum og nemendahópum
Setja fram verkefni og fara yfir þau
Gefa vandaða endurgjöf
Koma af stað og viðhalda umræðum
Svara fyrirspurnum
Vekja áhuga, hvetja til dáða, hrósa, reka á eftir
11
Starfslýsing fjarkennara
Á að auðvelda kennurum vinnuna
Má þó ekki vera of nákvæm, því kennarar eru
ólíkir og þurfa að hafa frelsi til að kenna eftir
sinni hjartans list
Hver kennarahópur þarf að semja sína
starfslýsingu
12
Fjarkennari er fararstjóri
Fjarkennari veit hvert ferðinni er heitið, hann leggur fram
landakortið og vísar nemandanum veginn
Fjarkennarinn varðar leið nemandans að markinu
13
Kennsluáætlun er landakortið
Skipulag þarf að vera skýrt
Nákvæm kennsluáætlun þar sem fram koma:
– Markmið
– Efnisatriði
– Námsefni
– Námsmat
– Vikuáætlun
Kennsluáætlun er ófrávíkjanleg
14
Vikuáætlun er lýsing á leiðinni
Námsefni þarf að skipta niður í hæfilega
skammta og hverjum skammti þurfa að fylgja:
– Markmið með námim
– Námsleiðbeiningar
– Námsefni
– Verkefni
10 vikur á hverri önn í VÍ
15
Námsefni
Námsefni í samræmi við Aðalnámskrá
framhaldsskóla
Sömu námskröfur í fjarnámi og dagskóla
Námsefni getur verið:
– Rafrænt á neti
– Í bókum og tímaritum
– Á söfnum
– Í náttúrunni
– Í þjóðfélaginu
16
Rafrænt námsefni
Framsetning á rafrænu námsefnis fer eftir eðli
áfangans:
– Töflukennsla
– Talglærur
– Hljóðskrár
– Upptaka úr tölvu
Fjarkennari þarf að hafa aðgang að: Tölvum,
forritum, upptökuveri, tækniaðstoð
17
Verkefni
Verkefni í dagskóla og fjarnámi svipuð
– Einstaklingsverkefni
– Samvinnuverkefni
Möguleiki á að gera gagnvirk verkefni í
kennslukerfinu
Endurgjöf fjarkennara þarf að vera vönduð
Skilatími verkefna þarf að vera sveigjanlegur
18
Samskipti
Í samskiptum við nemendur þarf fjarkennari að
vera:
– Skýr, kurteis, varfærinn, hvetjandi, fyrirmynd
Fjarkennari ákveður hvernig samskiptin eru:
– Tölvupóstur, sími, staðbundnar lotur
Fjarkennari svarar bréfum innan ákveðins tíma
Fjarkennari setur reglur og ákvarðar mörk
varðandi samskipti nemenda á milli
19
Kröfur
Sömu námskröfur í fjar- og staðbundnu námi
– Sama námsefni
– Sams konar verkefni
– Sambærileg próf
– Sami matskvarði
– Staðbundnar lotur?
20
Gæði
Sömu kennarar í staðbundinni kennslu og
fjarkennslu
Deildir bera ábyrgð á innihaldi áfanga, prófum,
námsmati
Faglegt traust til kennara, þeir eru fagmenn
Fagmenn tryggja gæðin
21
Kennslukerfi á neti
Auðveldar kennurum að halda utan um
kennsluna
– Samskipti kennara við hóp nemenda
Auðveldar nemendum námið
– Allt efni sem tengist áfanganum á sama stað
– Nemendur geta haft samskipti sín á milli
Námssamfélag myndast í netskólastofu
22
Að lokum
Fjarkennsla er mikil vinna
Tæknileg vandamál koma upp
Fjarkennarinn þarf að vera knúinn áfram að
eldmóði og áhuga og hann þarf að hafa gaman
af vinnu sinni
Skólinn þarf að styðja sína fjarkennara
23

More Related Content

Similar to Fjarkennarinn

Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiHróbjartur Árnason
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 

Similar to Fjarkennarinn (20)

Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMAÚttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
Úttekt á fjarnámi í FÁ og VMA
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Sif
SifSif
Sif
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennsluSpjaldtölvur í námi og kennslu
Spjaldtölvur í námi og kennslu
 

More from Sigurlaug Kristmannsdóttir

Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Distance Education in the Commercial College of Iceland
Distance Education in the Commercial College of IcelandDistance Education in the Commercial College of Iceland
Distance Education in the Commercial College of IcelandSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVASigurlaug Kristmannsdóttir
 
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandDistance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandSigurlaug Kristmannsdóttir
 

More from Sigurlaug Kristmannsdóttir (9)

Siðfræði í notkun internetsins
Siðfræði í notkun internetsinsSiðfræði í notkun internetsins
Siðfræði í notkun internetsins
 
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
Nát 106=Nát 113+Nát123 Tilraunaáfangi í náttúrufræðum við Fjölbrautaskóla Suð...
 
Námskrá í náttúrufræði
Námskrá í náttúrufræðiNámskrá í náttúrufræði
Námskrá í náttúrufræði
 
Orkuhugtakið í námskrám
Orkuhugtakið í námskrámOrkuhugtakið í námskrám
Orkuhugtakið í námskrám
 
Distance Education in the Commercial College of Iceland
Distance Education in the Commercial College of IcelandDistance Education in the Commercial College of Iceland
Distance Education in the Commercial College of Iceland
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
 
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
 
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandDistance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
 
Vefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamannVefurinn um mannslíkamann
Vefurinn um mannslíkamann
 

Fjarkennarinn

  • 1. Fjarkennarinn Fyrirlestur haldinn í MÍ 15. 11. 2007 Sigurlaug Kristmannsdóttir
  • 2. Fjarnám og fjarkennsla Fjarnám og fjarkennsla eru samtvinnuð – Fjarnám snýr að fjarnemanda – Fjarkennsla snýr að fjarkennara Fjarnám og fjarkennsla snýr að skóla Samtvinnað, en leggjum áherslu á þátt kennarans í ferlinu í þessum fyrirlestri 2
  • 3. Skóli og fjarkennsla Markmið með fjarkennslu þurfa að vera skýr og leiðirnar sömuleiðis Verkefnið þarf að vera í sterkum tengslum við skólann: – Byggjast á hefðum og venjum – Vera sýnilegt í skólanum – Sem flestir starfsmenn þurfa að taka þátt, verkefnið má ekki afmarkast við fámennan hóp kennara 3
  • 4. Umgjörð fjarkennslu Skólinn þarf að setja ramma fyrir fjarnám og ramminn þarf að vera skýr – Skipulag • Hvað margar annir/ár? Kennslukerfi? Staðbundnar lotur? – Kennarar • Tæknibúnaður? Stuðningur við kennara? Símenntun? Fjarnámsstjóri-kennslustjóri fjarnáms? – Nemendur • Hve margir ársnemendur? Hvaða nemendur? 4
  • 5. Fjarnemendur Sundurleitur hópur nemenda: – Vanir námsmenn eða óöruggir eftir langt námshlé – VÍ-H2007: Fæddir 1930–1996, meðalaldur 24 ára – Búsettir á Íslandi og í öllum heimsálfum Ekki allir með góðar minningar úr skóla – Prófkvíði, hræðsla við skóla og kennara, slæm reynsla af fyrra námi Lífsreyndir, vinnu- og áhugasamir, skemmtilegir 5
  • 6. Fjarnám Fjarnám gerir kröfur til nemandans varðandi: – Ábyrgð á eigin námi – Námstækni – Sjálfsnám – Sjálfsaga – Sjálfstæði – Skipulagningu náms og tíma 6
  • 7. Fjarnemendur og skóli Fjarnemandi er hluti af skólastofnun og hann þarf að finna fyrir því – Skólabragurinn þarf að smitast út í fjarnámið Stoðkerfi skólans þarf að vera tiltækt fjarnemanda – Tækniaðstoð – Námsráðgjöf – Bókasafn 7
  • 8. Fjarkennari og fjarnemendur Fjarkennarinn þarf að þekkja nemendahópinn – Aldur, kyn, búsetu Fjarkennarinn þarf að sýna einstaklingum hópsins áhuga og vera tilbúinn til að taka tillit til mismunandi þarfa þeirra, t.d. varðandi skilafrest verkefna Markmiðið er að hópur nemenda myndi námssamfélag eða bekk í netheimum 8
  • 9. Fjarkennsla Munur á fjarkennslu og staðbundinni kennslu? Þarf fjarkennari að vera gæddur annars konar hæfni en kennari í staðbundinni kennslu? Hvaða augum lítum við á kennarann? Hvað gera kennarar í starfi sínu dags daglega? – Skipuleggja nám og leiðir, miðla þekkingu, leiðbeina, matreiða námsefni, hrósa, hvetja, aga Kennsla er listgrein og kennari er listamaður! 9
  • 10. Fjarkennari og fjarkennsla Góðir kennarar jafnt í staðbundinni kennslu sem fjarkennslu – Hafa skýr markmið og gott skipulag – Hafa lag á að koma námsefni á framfæri þannig að nemendur skilji – Matreiða námsefni eftir getu og þroksa nemenda – Smita nemendur af áhuga sínum – Eiga samskipti við nemendur án árekstra 10
  • 11. Dagleg störf fjarkennarar Viðhalda, bæta og breyta rafrænu efni til að laga að námskröfum og nemendahópum Setja fram verkefni og fara yfir þau Gefa vandaða endurgjöf Koma af stað og viðhalda umræðum Svara fyrirspurnum Vekja áhuga, hvetja til dáða, hrósa, reka á eftir 11
  • 12. Starfslýsing fjarkennara Á að auðvelda kennurum vinnuna Má þó ekki vera of nákvæm, því kennarar eru ólíkir og þurfa að hafa frelsi til að kenna eftir sinni hjartans list Hver kennarahópur þarf að semja sína starfslýsingu 12
  • 13. Fjarkennari er fararstjóri Fjarkennari veit hvert ferðinni er heitið, hann leggur fram landakortið og vísar nemandanum veginn Fjarkennarinn varðar leið nemandans að markinu 13
  • 14. Kennsluáætlun er landakortið Skipulag þarf að vera skýrt Nákvæm kennsluáætlun þar sem fram koma: – Markmið – Efnisatriði – Námsefni – Námsmat – Vikuáætlun Kennsluáætlun er ófrávíkjanleg 14
  • 15. Vikuáætlun er lýsing á leiðinni Námsefni þarf að skipta niður í hæfilega skammta og hverjum skammti þurfa að fylgja: – Markmið með námim – Námsleiðbeiningar – Námsefni – Verkefni 10 vikur á hverri önn í VÍ 15
  • 16. Námsefni Námsefni í samræmi við Aðalnámskrá framhaldsskóla Sömu námskröfur í fjarnámi og dagskóla Námsefni getur verið: – Rafrænt á neti – Í bókum og tímaritum – Á söfnum – Í náttúrunni – Í þjóðfélaginu 16
  • 17. Rafrænt námsefni Framsetning á rafrænu námsefnis fer eftir eðli áfangans: – Töflukennsla – Talglærur – Hljóðskrár – Upptaka úr tölvu Fjarkennari þarf að hafa aðgang að: Tölvum, forritum, upptökuveri, tækniaðstoð 17
  • 18. Verkefni Verkefni í dagskóla og fjarnámi svipuð – Einstaklingsverkefni – Samvinnuverkefni Möguleiki á að gera gagnvirk verkefni í kennslukerfinu Endurgjöf fjarkennara þarf að vera vönduð Skilatími verkefna þarf að vera sveigjanlegur 18
  • 19. Samskipti Í samskiptum við nemendur þarf fjarkennari að vera: – Skýr, kurteis, varfærinn, hvetjandi, fyrirmynd Fjarkennari ákveður hvernig samskiptin eru: – Tölvupóstur, sími, staðbundnar lotur Fjarkennari svarar bréfum innan ákveðins tíma Fjarkennari setur reglur og ákvarðar mörk varðandi samskipti nemenda á milli 19
  • 20. Kröfur Sömu námskröfur í fjar- og staðbundnu námi – Sama námsefni – Sams konar verkefni – Sambærileg próf – Sami matskvarði – Staðbundnar lotur? 20
  • 21. Gæði Sömu kennarar í staðbundinni kennslu og fjarkennslu Deildir bera ábyrgð á innihaldi áfanga, prófum, námsmati Faglegt traust til kennara, þeir eru fagmenn Fagmenn tryggja gæðin 21
  • 22. Kennslukerfi á neti Auðveldar kennurum að halda utan um kennsluna – Samskipti kennara við hóp nemenda Auðveldar nemendum námið – Allt efni sem tengist áfanganum á sama stað – Nemendur geta haft samskipti sín á milli Námssamfélag myndast í netskólastofu 22
  • 23. Að lokum Fjarkennsla er mikil vinna Tæknileg vandamál koma upp Fjarkennarinn þarf að vera knúinn áfram að eldmóði og áhuga og hann þarf að hafa gaman af vinnu sinni Skólinn þarf að styðja sína fjarkennara 23

Editor's Notes

  1. Byrjum á skólanum sjálfum, því það er auðvitað ákvörðun stjórnenda skólans að fara út í svo stórt mál sem fjarkennsla er.
  2. Marmarinn
  3. Fjarkennsla, gerir hún kröfur til annars konar hæfni kennara en staðbundin kennsla? Ef svarið er já, að hvaða leyti þá? Vissulega þarf fjarkennarinn að hafa tæknikunnáttu sem kennari í staðbundnu námi þarf ekki að hafa, en þarf hann að kunna eitthvað annað umfram kennarann sem hittir bekkinn sinn daglega í kennslustofu? Áður en við svörum þessu, þurfum við að hugsa aðeins um það hvaða augum við lítum kennara. Hvað gerir kennari í starfi sínu dagsdaglega? Jú hann miðlar þekkingu sinni til nemenda, um það getum við öll verið sammála, en það er ekki nóg. Nemandinn getur fengið þekkingu sína með því að lesa bækur, tímarit eða netið svo dæmi séu tekin. Við vitum að kennarinn þarf að gera meira, hann þarf að leiðbeina nemandanum við nám sitt, leggja námsefnið þannig upp að það henti nemandanum á því stigi sem hann er í hverju tilfelli, hrósa nemandanum þegar vel gengur, hvetja hann áfram þegar námið verður erfitt, leggja fyrir hann verkefni og svona getum við lengi haldið áfram að telja upp það sem felst í daglegu starfi kennarans. ´ Í mínum huga er kennsla listgrein og kennarinn þar með listamaður. Burtséð frá þekkingu kennarans á faginu sem hann kennir, þá þarf hann að kunna að miðla sínu fagi til nemenda, setja það þannig fram að það henti nemendum á því stigi sem þeir eru í hverjum hópi. En hver er þá munurinn á því að vera fjarkennari og kennari í staðbundnu námi? Enginn? Jú einhver hlýtur hann að vera! Skoðum það nánar.
  4. Er einhver munur á því að matreiða námsefni fyrir þessa tvo nemendahópa? Svari nú hver fyrir sig, en það ber að forðast alhæfingar hér og þið vitið að það er engin ein kennsluaðferð sem dugar fyrir alla nemendur. Það er kennarinn í hverju tilfelli sem metur hvaða aðferð hentar best og þetta gildir í staðbundnu námi jafnt sem í fjarnámi. Mín reynsla er sú að það eru kennarar sem eru góðir í staðbundinni kennslu sem eru líka góðir fjarkennarar, þetta eru kennarar sem hafa lag á því að koma námsefninu á framfæri þannig að nemendurnir skilji, kennarar sem kunna að matreiða námsefnið eftir getu og þroska nemenda, kennarar sem kunna að smita nemendur af áhuga sínum, kennarar sem kunna að eiga samskipti við hóp nemenda án árekstra. Það eru sömu eiginleikarnir sem gera kennara góðan, jafnt í staðbundinni kennslu sem í fjarkennslu.   En hvað þá með þekkingu fjarkennarans á tölvumálum, skiptir hún ekki máli, jú vissulega gerir hún það, en aðalatriðið er þó hæfni kennarans til að eiga samskipti við nemendur
  5. Er þetta ekki næstum það sama og kennari gerir í staðbundinni kennslu, hver kennari þarf að finna sína leið
  6. Kennarinn vísar veginn og varðar leið nemandans að markinu sem er að ná áfanganum og bendir á gögn sem nemandinn getur nýtt sér til að ná markinu. Kennarinn þarf ekki að semja allt námsefnið, hann getur vísað nemandanum á bækur, tímaritsgreinar og efni á netinu.
  7. Kennsluáætlun er ófrávíkjanleg og þarf að liggja fyrir í byrjun áfanganámsleiðbeiningar sem varða veg nemandans á leið hans til prófs
  8. 10 í VÍ: