SlideShare a Scribd company logo
1 of 16
Orkuþing 2006
Orkuhugtakið í námskrám
Sigurlaug Kristmannsdóttir
framhaldsskólakennari
SK - 2006 2
Námskrár
• Í grunn- og
framhaldsskólum
landsins er unnið eftir
námskrám sem
gefnar voru út árið
1999
• Endurskoðun
námskráa stendur yfir
í ljósi fyrirhugaðrar
styttingar náms til
stúdentsprófs
SK - 2006 3
Aðalnámskrá grunnskóla 1999
• Í náttúrufræðihluta aðalnámskrár grunnskóla er
orka og orkunýting meðal veigamestu
efnisþáttanna
• Þar er einnig lögð áhersla á mikilvægi ábyrgrar
umgengni við náttúruna
SK - 2006 4
Náttúrufræðihluti námskrár
• Náttúrufræðihluta
námskrár grunnskóla
er skipt í:
– Eðlisvísindi
– Jarðvísindi
– Lífvísindi
SK - 2006 5
Eðlisvísindi
• Úr eðlisvísindum eru valdir þættirnir:
– efni og sérkenni efna
– kraftur og hreyfing
– ljós, bylgjuhreyfing og hljóð
– rafmagn og seglar
– orka og orkunýting
• Áhersla er lögð á fjölbreyttar aðferðir við
mælingar og rannsóknir, eiginleika og innri gerð
efnis, samspil efnis og orku, bæði í lífrænum og
ólífrænum efnahvörfum, helstu lögmál
eðlisvísinda og hvernig þau birtast í náttúrunni
og tæknilegu umhverfi
SK - 2006 6
Aðalmarkmið sem tengjast orku
• Við lok 4. bekkjar á nemandi að:
– Geta nefnt algengustu orkugjafana
– Geta nefnt dæmi um hvernig við getum sparað orku
• Við lok 7. bekkjar á nemandi að:
– Þekkja íslenska orkugjafa
• Við lok 10. bekkjar á nemandi að:
– þekkja hugtökin varmaorka og varmaflutningur
– þekkja hugtökin kjarnorka og geislaorka
– skilja að orka hvorki eyðist né myndast og þekkja sérstöðu
orkumynda eins og hreyfi-, stöðu-, varma-, efna-, rafsegul- og
kjarnorku
– geta fjallað um íslenskar orkulindir, fjölbreytileika og eðli þeirra
og mikilvægi fyrir líf og búsetu á Íslandi
SK - 2006 7
Jarðvísindi
• Úr jarðvísindum eru valdir þættirnir:
– jörðin í alheimi
– loft, láð og lögur
– jarðfræði og landmótun.
• Í jarðvísindum er leitast við að láta nemendur
öðlast skilning og yfirsýn yfir alheiminn sem
samþætt kerfi. Einnig eiga þeir að kynnast sögu
og einkennum jarðar og hvaða náttúruöfl móta
ásýnd hennar og ákvarða lífsskilyrði jarðarbúa.
Þannig þjálfist nemendur t.d. í að taka á móti og
túlka ýmiss konar upplýsingar sem reglulega
verða á vegi þeirra og varða veðurfar í
heimabyggð, loftslagsbreytingar á heimsvísu,
eldvirkni og nýjar uppgötvanir í stjörnufræði svo
að dæmi séu tekin
SK - 2006 8
Lífvísindi
• Úr lífvísindum eru valdir þættirnir:
– einkenni og fjölbreytni lífvera
– lífsferlar
– erfðir, aðlögun og þróun
– tengsl lífvera innbyrðis og við umhverfi sitt
– bygging og starfsemi lífvera og atferli
• Maðurinn sjálfur, gerð mannslíkamans og
eiginleikar eru viðfangsefni á öllum aldursstigum
• Íslenskt lífríki er í brennidepli í náminu, það að
nemendur geri sér grein fyrir sérstöðu þess og
mikilvægi ábyrgrar umgengni við náttúruna
SK - 2006 9
Aðalnámskrá framhaldsskóla
• Í náttúrufræðihluta er orkuhugtakinu gerð skil í
náttúrufræðiáföngum sem nemendur á öllum
stúdentsbrautum taka (NÁT 103/113/123)
• Auk þess er fjallað er um hugtakið í sérstökum
áföngum sem nemendur á náttúrufræðibrautum
taka eingöngu (EÐL, EFN, JAR, LÍF)
SK - 2006 10
NÁT 103, líffræði
• Áfangalýsing:
– Í áfanganum eru teknir fyrir ýmsir grundvallarþættir
lifandi náttúru, sameinkenni lífvera og ferli sem tengja
lífverur hvers vistkerfis saman. Bygging frumunnar og
starfsemi er tekin til umfjöllunar og efnisþættir hennar
eru skoðaðir út frá gerð og hlutverki
– Fjallað er um grundvallarþætti erfðafræði, um gerð og
starfsemi vistkerfa með áherslu á efna- og
orkuflutning, mikilvægi fjölbreytileikans innan þeirra og
áhrif mannsins
– Þá er gerð grein fyrir helstu flokkum lífvera með
áherslu á örverur og hugmyndir um uppruna lífs á
jörðu
SK - 2006 11
NÁT 113, jarðfræði
Áfangalýsing:
– Teknir eru til umfjöllunar ákveðnir efnisþættir innan
jarðfræði sem tengjast notkun tækninnar við nýtingu
náttúrulegra auðlinda og orkuframleiðslu
– Fjallað er um jarðfræðirannsóknir, einkum þær sem
tengjast mannvirkja- og virkjanagerð. Einnig um
mismunandi orkugjafa hér á landi og í samanburði við
önnur svæði jarðar, rannsóknir tengdar nýtingu þeirra
og jarðefna hér á landi og gæði þeirra
– Fjallað er um umhverfisáhrif í tengslum við
mannvirkjagerð og orkunýtingu, s.s. spillingu
náttúruperlna, jarðrask og mengunarhættu
SK - 2006 12
NÁT 123, eðlis- og efnafræði
• Áfangalýsing:
– Í áfanganum eru tekin fyrir viðfangsefni úr náttúru og
nútímatækni þar sem tvinnast saman nokkur
grundvallar eðlis- og efnafræðilögmál og kenningar
– Orkulögmálið er þungamiðja áfangans og ýmsar
myndir þess tengdar tækni með íslenskar aðstæður
að leiðarljósi
SK - 2006 13
Eðlisfræði
• EÐL 103 Aflfræði og ljós
• EÐL 203 Varmafræði, hreyfing og bylgjur
• EÐL 303 Rafsvið, segulsvið og rásir
• EÐL 403 Nútímaeðlisfræði
SK - 2006 14
EÐL 103, aflfræði og ljós
• Nemandi:
– þekki helstu orkuform og geti leyst verkefni með
lögmálinu um varðveislu orkunnar en í því felst að
• leysa dæmi sem fjalla um breytingu eins orkuforms í annað,
s.s. stöðuorku í hreyfiorku og hreyfiorku í varma
• lýsa hvernig orka „tapast“ þegar unnið er á móti núningskrafti
• reikna nýtni vélar út frá gefnum forsendum
• nota jöfnuna E = mc2
við að reikna út orku sem losnar úr
læðingi við kjarnahvörf
SK - 2006 15
Nýjar námskrár
• Nýjar námskrár grunn- og framhaldsskóla koma
út í vetur
• Hópur sem vinnur að gerð námskrár í
náttúrufræði fyrir grunnskóla reynir að hafa að
leiðarljósi að náttúrufræðikennsla í grunn- og
framhaldsskólum auki vísindalæsi nemenda
SK - 2006 16
Námskrár á netinu
• Aðalnámskrá grunnskóla 1999:
• http://menntamalaraduneyti.is/utgefid-
efni/namskrar//nr/2248
• Aðalnámskrá framhaldsskóla 1999:
• http://menntamalaraduneyti.is/utgefid-
efni/namskrar//nr/307
• Drög að nýjum aðalnámskrám:
• http://namsskipan.is/Namskrardrog/

More Related Content

More from Sigurlaug Kristmannsdóttir

More from Sigurlaug Kristmannsdóttir (6)

Siðfræði í notkun internetsins
Siðfræði í notkun internetsinsSiðfræði í notkun internetsins
Siðfræði í notkun internetsins
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
 
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli IcelandDistance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
Distance Education in The Comprehensive Secondary School of Ármúli Iceland
 

Orkuhugtakið í námskrám

  • 1. Orkuþing 2006 Orkuhugtakið í námskrám Sigurlaug Kristmannsdóttir framhaldsskólakennari
  • 2. SK - 2006 2 Námskrár • Í grunn- og framhaldsskólum landsins er unnið eftir námskrám sem gefnar voru út árið 1999 • Endurskoðun námskráa stendur yfir í ljósi fyrirhugaðrar styttingar náms til stúdentsprófs
  • 3. SK - 2006 3 Aðalnámskrá grunnskóla 1999 • Í náttúrufræðihluta aðalnámskrár grunnskóla er orka og orkunýting meðal veigamestu efnisþáttanna • Þar er einnig lögð áhersla á mikilvægi ábyrgrar umgengni við náttúruna
  • 4. SK - 2006 4 Náttúrufræðihluti námskrár • Náttúrufræðihluta námskrár grunnskóla er skipt í: – Eðlisvísindi – Jarðvísindi – Lífvísindi
  • 5. SK - 2006 5 Eðlisvísindi • Úr eðlisvísindum eru valdir þættirnir: – efni og sérkenni efna – kraftur og hreyfing – ljós, bylgjuhreyfing og hljóð – rafmagn og seglar – orka og orkunýting • Áhersla er lögð á fjölbreyttar aðferðir við mælingar og rannsóknir, eiginleika og innri gerð efnis, samspil efnis og orku, bæði í lífrænum og ólífrænum efnahvörfum, helstu lögmál eðlisvísinda og hvernig þau birtast í náttúrunni og tæknilegu umhverfi
  • 6. SK - 2006 6 Aðalmarkmið sem tengjast orku • Við lok 4. bekkjar á nemandi að: – Geta nefnt algengustu orkugjafana – Geta nefnt dæmi um hvernig við getum sparað orku • Við lok 7. bekkjar á nemandi að: – Þekkja íslenska orkugjafa • Við lok 10. bekkjar á nemandi að: – þekkja hugtökin varmaorka og varmaflutningur – þekkja hugtökin kjarnorka og geislaorka – skilja að orka hvorki eyðist né myndast og þekkja sérstöðu orkumynda eins og hreyfi-, stöðu-, varma-, efna-, rafsegul- og kjarnorku – geta fjallað um íslenskar orkulindir, fjölbreytileika og eðli þeirra og mikilvægi fyrir líf og búsetu á Íslandi
  • 7. SK - 2006 7 Jarðvísindi • Úr jarðvísindum eru valdir þættirnir: – jörðin í alheimi – loft, láð og lögur – jarðfræði og landmótun. • Í jarðvísindum er leitast við að láta nemendur öðlast skilning og yfirsýn yfir alheiminn sem samþætt kerfi. Einnig eiga þeir að kynnast sögu og einkennum jarðar og hvaða náttúruöfl móta ásýnd hennar og ákvarða lífsskilyrði jarðarbúa. Þannig þjálfist nemendur t.d. í að taka á móti og túlka ýmiss konar upplýsingar sem reglulega verða á vegi þeirra og varða veðurfar í heimabyggð, loftslagsbreytingar á heimsvísu, eldvirkni og nýjar uppgötvanir í stjörnufræði svo að dæmi séu tekin
  • 8. SK - 2006 8 Lífvísindi • Úr lífvísindum eru valdir þættirnir: – einkenni og fjölbreytni lífvera – lífsferlar – erfðir, aðlögun og þróun – tengsl lífvera innbyrðis og við umhverfi sitt – bygging og starfsemi lífvera og atferli • Maðurinn sjálfur, gerð mannslíkamans og eiginleikar eru viðfangsefni á öllum aldursstigum • Íslenskt lífríki er í brennidepli í náminu, það að nemendur geri sér grein fyrir sérstöðu þess og mikilvægi ábyrgrar umgengni við náttúruna
  • 9. SK - 2006 9 Aðalnámskrá framhaldsskóla • Í náttúrufræðihluta er orkuhugtakinu gerð skil í náttúrufræðiáföngum sem nemendur á öllum stúdentsbrautum taka (NÁT 103/113/123) • Auk þess er fjallað er um hugtakið í sérstökum áföngum sem nemendur á náttúrufræðibrautum taka eingöngu (EÐL, EFN, JAR, LÍF)
  • 10. SK - 2006 10 NÁT 103, líffræði • Áfangalýsing: – Í áfanganum eru teknir fyrir ýmsir grundvallarþættir lifandi náttúru, sameinkenni lífvera og ferli sem tengja lífverur hvers vistkerfis saman. Bygging frumunnar og starfsemi er tekin til umfjöllunar og efnisþættir hennar eru skoðaðir út frá gerð og hlutverki – Fjallað er um grundvallarþætti erfðafræði, um gerð og starfsemi vistkerfa með áherslu á efna- og orkuflutning, mikilvægi fjölbreytileikans innan þeirra og áhrif mannsins – Þá er gerð grein fyrir helstu flokkum lífvera með áherslu á örverur og hugmyndir um uppruna lífs á jörðu
  • 11. SK - 2006 11 NÁT 113, jarðfræði Áfangalýsing: – Teknir eru til umfjöllunar ákveðnir efnisþættir innan jarðfræði sem tengjast notkun tækninnar við nýtingu náttúrulegra auðlinda og orkuframleiðslu – Fjallað er um jarðfræðirannsóknir, einkum þær sem tengjast mannvirkja- og virkjanagerð. Einnig um mismunandi orkugjafa hér á landi og í samanburði við önnur svæði jarðar, rannsóknir tengdar nýtingu þeirra og jarðefna hér á landi og gæði þeirra – Fjallað er um umhverfisáhrif í tengslum við mannvirkjagerð og orkunýtingu, s.s. spillingu náttúruperlna, jarðrask og mengunarhættu
  • 12. SK - 2006 12 NÁT 123, eðlis- og efnafræði • Áfangalýsing: – Í áfanganum eru tekin fyrir viðfangsefni úr náttúru og nútímatækni þar sem tvinnast saman nokkur grundvallar eðlis- og efnafræðilögmál og kenningar – Orkulögmálið er þungamiðja áfangans og ýmsar myndir þess tengdar tækni með íslenskar aðstæður að leiðarljósi
  • 13. SK - 2006 13 Eðlisfræði • EÐL 103 Aflfræði og ljós • EÐL 203 Varmafræði, hreyfing og bylgjur • EÐL 303 Rafsvið, segulsvið og rásir • EÐL 403 Nútímaeðlisfræði
  • 14. SK - 2006 14 EÐL 103, aflfræði og ljós • Nemandi: – þekki helstu orkuform og geti leyst verkefni með lögmálinu um varðveislu orkunnar en í því felst að • leysa dæmi sem fjalla um breytingu eins orkuforms í annað, s.s. stöðuorku í hreyfiorku og hreyfiorku í varma • lýsa hvernig orka „tapast“ þegar unnið er á móti núningskrafti • reikna nýtni vélar út frá gefnum forsendum • nota jöfnuna E = mc2 við að reikna út orku sem losnar úr læðingi við kjarnahvörf
  • 15. SK - 2006 15 Nýjar námskrár • Nýjar námskrár grunn- og framhaldsskóla koma út í vetur • Hópur sem vinnur að gerð námskrár í náttúrufræði fyrir grunnskóla reynir að hafa að leiðarljósi að náttúrufræðikennsla í grunn- og framhaldsskólum auki vísindalæsi nemenda
  • 16. SK - 2006 16 Námskrár á netinu • Aðalnámskrá grunnskóla 1999: • http://menntamalaraduneyti.is/utgefid- efni/namskrar//nr/2248 • Aðalnámskrá framhaldsskóla 1999: • http://menntamalaraduneyti.is/utgefid- efni/namskrar//nr/307 • Drög að nýjum aðalnámskrám: • http://namsskipan.is/Namskrardrog/

Editor's Notes

  1. Markmiðið er að veita sem flestum þann fræðilega grunn sem nauðsynlegur er til að geta tekið virkan þátt í samfélagi þar sem umræður og ákvarðanataka hversdagsins grundvallast á upplýstum og gagnrýnum viðhorfum Þannig er viðfangsefnum náttúrufræða í grunnskóla og almennu kjarnanámi framhaldsskólans ætlað að víkka sjóndeildarhring nemenda, byggja upp þekkingu og vinnulag, efla skynjun nemenda á umhverfi sínu og stuðla að því að þeir umgangist það af ábyrgð og virðingu í anda sjálfbærrar þróunar Úr námskrá framhaldsskóla 1999
  2. Eðlisvísindi: Efni og sérkenni þeirra. Kraftur og hreyfing. Ljós, hljóð og bylgjuhreyfing. Rafmagn og seglar. Orka og orkunýting
  3. það er að nemendur geti kynnt sér vísindalegar niðurstöður og nýtt sér vísindalega þekkingu