Þetta er svona einhvern veginn auka

1,041 views

Published on

Niðurstöður úr meistaraprófsverkefni Kolbrúnar Hjaltadóttur. Rannsóknin var gerð veturinn 2005-2006. Rannsóknarviðfangsefnið var að kanna hvernig stuðningur við kennara skilaði sér við að fá þá til að nota UST í skólastarfi með nemendum.

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,041
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
30
Actions
Shares
0
Downloads
6
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Kolbrún Svala Hjaltadóttir Þetta er svona einhvern veginn auka 28.05.09
 • Þetta er svona einhvern veginn auka

  1. 1. Kolbrún Svala Hjaltadóttir „ Þetta er svona einhvern veginn auka “ Tölvutækni sem verkfæri í skólastarfi
  2. 2. <ul><li>Tölvutækni sem verkfæri í skólastarfi </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09 <ul><ul><li>Hvernig skilar markviss en tímabundinn stuðningur sér við kennara inn í skólastarf með nemendum? </li></ul></ul>
  3. 3. Stefna stjórnvalda <ul><li>Umbreyta kennsluháttum </li></ul><ul><li>Verkfæri í öllum námsgreinum </li></ul><ul><li>Auka velferð </li></ul><ul><li>Gefa aukin tækifæri </li></ul><ul><li>Verkfæri til aukinna lífsgæða </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  4. 4. Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09 <ul><li>Rannsóknin fór fram veturinn 2005 til 2006 í einum grunnskóla Reykjavíkur </li></ul><ul><li>Þátttakendur voru þrír kennarar í fimmta bekk með stutta starfsreynslu </li></ul>Hvenær og hvar rannsakað?
  5. 5. Rannsóknaraðferð <ul><li>Starfendarannsókn (Action research) </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09 4. Ígrundun 1. Skipulagning 3. Rannsókn 2. Starf/inngrip
  6. 6. Starfendarannsóknir (action research) <ul><li>Aðferð við að breyta og bæta skólastarf </li></ul><ul><li>Áhrif breytinga skoðuð og metin jafnóðum </li></ul><ul><li>Rannsakandi rannsakar eigið starf </li></ul><ul><li>Starf og rannsókn fara saman </li></ul><ul><li>Rannsóknin skiptir rannsakanda persónulegu máli </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  7. 7. Ráðgjafa- og stuðningskerfi <ul><li>Vikulegir fundir </li></ul><ul><li>Parasamstarf </li></ul><ul><li>Vettvangsheimsóknir </li></ul><ul><li>Viðtöl </li></ul><ul><li>Dagbókarskrif </li></ul><ul><li>Örnámskeið </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  8. 8. Greiningarlíkan Twinings <ul><li>Hve miklum tíma skólastarfsins var varið í notkun tölva? </li></ul><ul><li>Hver var tilgangur með notkun tölva? </li></ul><ul><li>Á hvern hátt voru þær notaðar sem verkfæri til náms? </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  9. 9. Efnisþættir í athafnakerfi (Engeström o.fl.) Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09 Gerendur Viðfang Samfélag Verkaskipting Reglur Verkfæri Afrakstur
  10. 10. Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09 Ráðgjafaker f ið
  11. 11. Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  12. 12. Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  13. 13. Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  14. 14. Inngripið gaf... <ul><li>Öryggi </li></ul><ul><li>Áræðni </li></ul><ul><li>Starfsþróun </li></ul><ul><li>Hugmyndir </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  15. 15. Hvað skiptir sköpum? <ul><li>Tölvuaðgangur </li></ul><ul><li>Stefnumótun skýr </li></ul><ul><li>Rýmri tími </li></ul><ul><li>Ráðgjöf </li></ul><ul><li>Stefna skólans </li></ul><ul><li>Eftirfylgni skólastjórnenda </li></ul><ul><li>Áhugi skólastjórnenda </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  16. 16. Lagt er til að: <ul><li>Markmið fyrir UST í kennslu séu búin til fyrir hvert stig </li></ul><ul><li>Ábyrgur aðili í skólanum fylgist með að unnið sé með UST eins og kveðið er á um </li></ul><ul><li>Skólastjórnendur sýni áhuga og eftirfylgni </li></ul><ul><li>Gert sé ráð fyrir rýmri tíma innan vinnurammans </li></ul><ul><li>Nýir starfshópar séu settir á laggirnar til að efla notkun UST í skólanum </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  17. 17. Raddir kennara (úr dagbókum og viðtölum) <ul><li>..skrýtið að ætlast til þess að þær eigi að kenna á tölvur þar sem þær hafa engan sérstakan bakgrunn </li></ul><ul><li>..finnst þær verða að nota forrit eins og word og kennsluforrit... </li></ul><ul><li>Nemendum fór fram á meðan á inngripi rannsóknarinnar stóð </li></ul><ul><li>...mér finnst ég alltaf þurfa að gera eitthvað... ekki bara að vera til taks eða aðstoðar.... </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  18. 18. Raddir kennara (úr dagbókum og viðtölum) <ul><li>Ég finn mun á sjálfri mér og það berst til nemenda ef ég er örugg... Svo er ég líka bara farin að leika mér meira í tölvunni og verð minna óörugg fyrir vikið og leyfi nemendum að prófa </li></ul><ul><li>Ég var öruggari með mig og náði því betur til krakkanna og þeim gekk betur í kjölfarið </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  19. 19. Raddir kennara (úr dagbókum og viðtölum) <ul><li>Tími til að skoða efni á netinu of stuttur á fundunum </li></ul><ul><li>Of langur tími í að keyra tölvurnar upp </li></ul><ul><li>Mikið að gera í skólanum </li></ul><ul><li>Gátu ekki farið á vettvang – voru gripnar í forföll </li></ul><ul><li>..mér finnst gott að ræða um hlutina sem fær mann til að hugsa um þá því maður finnur sér aldrei tíma til þess.... </li></ul><ul><li>Við fáum svo mikið af hugmyndum en þurfum tíma til þess að vinna úr þeim. Tími er e-ð sem er orðið munaðarhugtak.... </li></ul>Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09
  20. 20. Kolbrún Svala Hjaltadóttir 28.05.09 „ Þetta er svona einhvern veginn auka “

  ×