SlideShare a Scribd company logo
1 of 18
Hallgrímur Pétursson Elísa Eir  7.H.J.
Fæðing og æska Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og Sólveigar Jónsdóttur
Fæðing og æska Hallgrímur var erfiður í æsku en var samt góður námsmaður Sagan segir að vegna hegðun Hallgríms hafi hann verið rekin úr skóla en þrátt fyrir það hélt hann utan í kringum 15 ára til að læra járnsmíði
Faðir Hallgríms Faðir Hallgríms var bæði Flótaumboðsmaður og hringjari, ásamt því að vera frændi sjálfs biskupsins á Hólum Guðbrandi Þorlákssyni
Lærlingur í járnsmíði Fyrst fór Hallgrímur til Gluckstadt og gerðist lærlingur hjá járnsmiði einum
Lærlingur í járnsmíði Vistin þar hefur eflaust verið honum þung, enda vann hann við illar aðstæður. Allavega virðist honum ekki hafa liðið sem best þegar Brynjólfur Sveinsson, sem varð síðar biskup í Skálholti, átti eitt sinn leið framhjá verkstæðinu þar sem Hallgrímur vann. Heyrði hann þá einhvern blóta kröftuglega á íslensku og var það þá Hallgrímur.
Lærlingur í járnsmíði Hefur Brynjólfur eflaust þekkt til Hallgríms og viljað reyna aðstoða hann. Hann hjálpaði því Hallgrími að komast í fyrsta bekk Frúarskólans í Kaupmannahöfn og sýnir það vel hvað  Brynjólfur hefur verið góður maður.
Námsárin í Kaupmannahöfn Hallgrímur sýndi fljótt að hann var góður námsmaður en eftir fimm ár í skóla eða árið 1636 var hann kominn í efsta bekk.
Námsárin í Kaupmannahöfn Sama ár komu 38 íslendingar til Kaupmannahafnar sem rænt hefði verið í Tyrkjaráninu 9 árum fyrr en þeir hefðu verið keyptir lausir Þá urðu aftur kaflaskipti í lífi Hallgríms því að hann var fengin til að fræða fólkið um Kristna trú því fólkið hafði gleymt mestu eftir 9 ár í íslömsku samfélagi. Í hópi íslendingana var kona að nafni Guðríður Símonardóttir en hún og Hallgrímur urðu ástfangin.
Hjónaband og barneignir Guðríður varð ólétt enn átti þó mann í Eyjum að nafni Eyjólfur Sölmundarson en hann var þá ný dáin en hún vissi ekki af því. Hallgrímur og Guðríður voru því sektuð. Hallgrímur hætti í Frúarskólanum og fóru þau Hallgrímur og Guðríður saman til Íslands og settust þau að í Bolafæti sem var hjáleiga hjá Ytri-Njarðvík
Hjónaband og barnaeignir Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn elst var Steinunn, þar á eftir Eyjólfur en yngstur var Guðmundur Þegar Steinunn var 4 ára gömul lést hún Þá orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta harmljóð á íslensku um hana
Hjónaband og barnaeignir Ekki er vitað hvenær Guðmundur dó en talið er að hann hafi dáið í æsku eða á unglingsárunum Eyjólfur bjó síðast á Ferstiklu eftir föður sinn en dó árið 1679
Starf Hallgríms sem prestur Hallgrímur var vígður til prests á Hvalsnesi árið 1644  Þar var ekki gott embætti en þegar Saurbær losnaði fluttist Hallgrímur þangað 1651 en þar var mikið betra embætti
Starf Hallgríms sem prestur Þegar hann var á Saurbæ skrifaði hann mikið og orti nokkur ljóð Mörgum fannst Brynjólfur skrítinn að vígja Hallgrím til prests af því þeir mundu ennþá hve fátækur hann hafði verið og ekki klárað skólann, en þegar fólk heyrði hann predika snérist algerlega þeim hugur og fljótt voru þau búin að gleyma hvernig Hallgrímur hafði verið
Ljóð Hallgrímur er þekktastur fyrir ljóð sín og sálma en þekktustu sálmarnir eru Passíusálmarnir en þeir eru 50 talsins Hallgrímur orti ljóðið ‚Allt eins og blómstrið eina‘ en það orti hann þegar Steinunn, dóttir hans lést
Ljóð Annað ljóð orti hann aðeins átján ára gamall í Kaupmannahöfn en það heitir Ferðasálmur
Ævilok Árið 1662 brann Saurbær og var það mikið áfall en margir hófust handa við að reisa hann að nýju
Ævilok Hallgrímur fékk svo holdsveiki og gat því ekki lengur verið prestur Hallgrímur deyr svo á Ferstiklu úr holdsveiki 1674

More Related Content

What's hot

What's hot (14)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Eyglo
EygloEyglo
Eyglo
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Viewers also liked

Elisa fuglar
Elisa fuglarElisa fuglar
Elisa fuglaroldusel3
 
Hallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuidHallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuidoldusel3
 
Euskal blogosfera eta sare sozialak: zulo beltza
Euskal blogosfera eta sare sozialak: zulo beltzaEuskal blogosfera eta sare sozialak: zulo beltza
Euskal blogosfera eta sare sozialak: zulo beltzaJoxe Rojas
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 

Viewers also liked (8)

Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Elisa fuglar
Elisa fuglarElisa fuglar
Elisa fuglar
 
Hallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuidHallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuid
 
Tékkland
TékklandTékkland
Tékkland
 
Euskal blogosfera eta sare sozialak: zulo beltza
Euskal blogosfera eta sare sozialak: zulo beltzaEuskal blogosfera eta sare sozialak: zulo beltza
Euskal blogosfera eta sare sozialak: zulo beltza
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 

Similar to Hallgrimur_Elisa

Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæeturssonsoleysif
 
Hallgrinur Pétuson
Hallgrinur PétusonHallgrinur Pétuson
Hallgrinur Pétusonsoleysif
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur peturssonoldusel
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_oldusel3
 
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_oldusel3
 

Similar to Hallgrimur_Elisa (20)

Rakel
RakelRakel
Rakel
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæetursson
 
Hallgrinur Pétuson
Hallgrinur PétusonHallgrinur Pétuson
Hallgrinur Pétuson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
 

More from oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-irisoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 

Hallgrimur_Elisa

  • 2. Fæðing og æska Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og Sólveigar Jónsdóttur
  • 3. Fæðing og æska Hallgrímur var erfiður í æsku en var samt góður námsmaður Sagan segir að vegna hegðun Hallgríms hafi hann verið rekin úr skóla en þrátt fyrir það hélt hann utan í kringum 15 ára til að læra járnsmíði
  • 4. Faðir Hallgríms Faðir Hallgríms var bæði Flótaumboðsmaður og hringjari, ásamt því að vera frændi sjálfs biskupsins á Hólum Guðbrandi Þorlákssyni
  • 5. Lærlingur í járnsmíði Fyrst fór Hallgrímur til Gluckstadt og gerðist lærlingur hjá járnsmiði einum
  • 6. Lærlingur í járnsmíði Vistin þar hefur eflaust verið honum þung, enda vann hann við illar aðstæður. Allavega virðist honum ekki hafa liðið sem best þegar Brynjólfur Sveinsson, sem varð síðar biskup í Skálholti, átti eitt sinn leið framhjá verkstæðinu þar sem Hallgrímur vann. Heyrði hann þá einhvern blóta kröftuglega á íslensku og var það þá Hallgrímur.
  • 7. Lærlingur í járnsmíði Hefur Brynjólfur eflaust þekkt til Hallgríms og viljað reyna aðstoða hann. Hann hjálpaði því Hallgrími að komast í fyrsta bekk Frúarskólans í Kaupmannahöfn og sýnir það vel hvað Brynjólfur hefur verið góður maður.
  • 8. Námsárin í Kaupmannahöfn Hallgrímur sýndi fljótt að hann var góður námsmaður en eftir fimm ár í skóla eða árið 1636 var hann kominn í efsta bekk.
  • 9. Námsárin í Kaupmannahöfn Sama ár komu 38 íslendingar til Kaupmannahafnar sem rænt hefði verið í Tyrkjaráninu 9 árum fyrr en þeir hefðu verið keyptir lausir Þá urðu aftur kaflaskipti í lífi Hallgríms því að hann var fengin til að fræða fólkið um Kristna trú því fólkið hafði gleymt mestu eftir 9 ár í íslömsku samfélagi. Í hópi íslendingana var kona að nafni Guðríður Símonardóttir en hún og Hallgrímur urðu ástfangin.
  • 10. Hjónaband og barneignir Guðríður varð ólétt enn átti þó mann í Eyjum að nafni Eyjólfur Sölmundarson en hann var þá ný dáin en hún vissi ekki af því. Hallgrímur og Guðríður voru því sektuð. Hallgrímur hætti í Frúarskólanum og fóru þau Hallgrímur og Guðríður saman til Íslands og settust þau að í Bolafæti sem var hjáleiga hjá Ytri-Njarðvík
  • 11. Hjónaband og barnaeignir Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn elst var Steinunn, þar á eftir Eyjólfur en yngstur var Guðmundur Þegar Steinunn var 4 ára gömul lést hún Þá orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta harmljóð á íslensku um hana
  • 12. Hjónaband og barnaeignir Ekki er vitað hvenær Guðmundur dó en talið er að hann hafi dáið í æsku eða á unglingsárunum Eyjólfur bjó síðast á Ferstiklu eftir föður sinn en dó árið 1679
  • 13. Starf Hallgríms sem prestur Hallgrímur var vígður til prests á Hvalsnesi árið 1644 Þar var ekki gott embætti en þegar Saurbær losnaði fluttist Hallgrímur þangað 1651 en þar var mikið betra embætti
  • 14. Starf Hallgríms sem prestur Þegar hann var á Saurbæ skrifaði hann mikið og orti nokkur ljóð Mörgum fannst Brynjólfur skrítinn að vígja Hallgrím til prests af því þeir mundu ennþá hve fátækur hann hafði verið og ekki klárað skólann, en þegar fólk heyrði hann predika snérist algerlega þeim hugur og fljótt voru þau búin að gleyma hvernig Hallgrímur hafði verið
  • 15. Ljóð Hallgrímur er þekktastur fyrir ljóð sín og sálma en þekktustu sálmarnir eru Passíusálmarnir en þeir eru 50 talsins Hallgrímur orti ljóðið ‚Allt eins og blómstrið eina‘ en það orti hann þegar Steinunn, dóttir hans lést
  • 16. Ljóð Annað ljóð orti hann aðeins átján ára gamall í Kaupmannahöfn en það heitir Ferðasálmur
  • 17. Ævilok Árið 1662 brann Saurbær og var það mikið áfall en margir hófust handa við að reisa hann að nýju
  • 18. Ævilok Hallgrímur fékk svo holdsveiki og gat því ekki lengur verið prestur Hallgrímur deyr svo á Ferstiklu úr holdsveiki 1674