SlideShare a Scribd company logo
1 of 5
Viðmið um vinnustundir
fyrir þátttakendur
UPP110F Vefstjórnun og upplýsingaarkitektúr
Háskóli Íslands
CC BY 4.0 – Vorið 2019
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Heildar vinnustundafjöldi
Vinnuframlag þátttakenda ætti að vera
200 til 240 klukkustundir
8 ects / 25-30 klst. pr. eina ects
Hvernig notum við vinnustundirnar?
Viðvera, Zoom eða/og áhorf á upptökur 48 klst
Lært á og unnið í rafrænu umhverfi námskeiðsins
Lestur (156.000 orð – auðvelt (enska))
12 klst
26 klst
Námsmat (verkefni, virk þátttaka, rýni) 114 til 154 klst
Samtals 200 til 240 klst.
Lestur - viðmið
Bókin: Practical Guide to Information Arcitecture (64.000 orð/421 bls) 11 klst
Valið úr lesefni merkt Gott að lesa og ítarefni (92.000 orð) 15 klst
Samtals (156.000 orð) 26 klst
Viðmið um lestur – auðvelt efni = 6.000 orð pr. klst.
Viðmið um IA bók Rosenfeld, meðaltal pr. bls. 250 orð = 368 bls
Þátttakendur miða við að lesa allt lesefni merkt Mikilvægt að lesa
og velja svo ´úr Gott að lesa og Ítarefni. Ef efnið reynist erfitt fyrir
þátttakendur lesa þeir minna. Skipta má út Spencer (mikilvægt að lesa) fyrir
Rosenfeld (gott að lesa). Rosenfeld fer dýpra í efnið. Krug er líka góður !
Námsmat – viðmiðunarrammi
1. Virk þátttaka (10%) 11 til 15 klst
2. Rýni á námskeiðið (10%) 11 til 15 klst
3. Mooc námskeið (20%) 23 til 31 klst
4. Hópverkefni (40%) 46 til 62 klst
5. Einstaklingsverkefni (20%) 23 til 31 klst
Samtals 114 til 154 klst
Þátttakendur vinna eigin persónulegu námsáætlun, geta breytt fjölda verkefna, hlutfalli þeirra og vinnutíma sem fer í þau.

More Related Content

More from University of Iceland

Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
 
opin_thekking
opin_thekkingopin_thekking
opin_thekking
 

Viðmið um vinnustundir fyrir þátttakendur

  • 1. Viðmið um vinnustundir fyrir þátttakendur UPP110F Vefstjórnun og upplýsingaarkitektúr Háskóli Íslands CC BY 4.0 – Vorið 2019 Sigurbjörg Jóhannesdóttir
  • 2. Heildar vinnustundafjöldi Vinnuframlag þátttakenda ætti að vera 200 til 240 klukkustundir 8 ects / 25-30 klst. pr. eina ects
  • 3. Hvernig notum við vinnustundirnar? Viðvera, Zoom eða/og áhorf á upptökur 48 klst Lært á og unnið í rafrænu umhverfi námskeiðsins Lestur (156.000 orð – auðvelt (enska)) 12 klst 26 klst Námsmat (verkefni, virk þátttaka, rýni) 114 til 154 klst Samtals 200 til 240 klst.
  • 4. Lestur - viðmið Bókin: Practical Guide to Information Arcitecture (64.000 orð/421 bls) 11 klst Valið úr lesefni merkt Gott að lesa og ítarefni (92.000 orð) 15 klst Samtals (156.000 orð) 26 klst Viðmið um lestur – auðvelt efni = 6.000 orð pr. klst. Viðmið um IA bók Rosenfeld, meðaltal pr. bls. 250 orð = 368 bls Þátttakendur miða við að lesa allt lesefni merkt Mikilvægt að lesa og velja svo ´úr Gott að lesa og Ítarefni. Ef efnið reynist erfitt fyrir þátttakendur lesa þeir minna. Skipta má út Spencer (mikilvægt að lesa) fyrir Rosenfeld (gott að lesa). Rosenfeld fer dýpra í efnið. Krug er líka góður !
  • 5. Námsmat – viðmiðunarrammi 1. Virk þátttaka (10%) 11 til 15 klst 2. Rýni á námskeiðið (10%) 11 til 15 klst 3. Mooc námskeið (20%) 23 til 31 klst 4. Hópverkefni (40%) 46 til 62 klst 5. Einstaklingsverkefni (20%) 23 til 31 klst Samtals 114 til 154 klst Þátttakendur vinna eigin persónulegu námsáætlun, geta breytt fjölda verkefna, hlutfalli þeirra og vinnutíma sem fer í þau.

Editor's Notes

  1. Viðveran og bein þátttaka í kennslu eða hlustun er um 5% af námskeiðinu 12 vikur * 4 klst pr viku = 48 klst. í staðnám, netspjall eða/og upptökur lært á og unnið á ut – 1 klst. pr viku í 12 vikur (áætlað) Eru að læra á og nota nýjan hugbúnað í námskeiðinu svo þetta er líklega ekki vanreiknað Viðmið um að læra á rafrænt umhverfi námskeiðsins eru 8-24 klst. (skv. Karjalainen)
  2. Viðmiðið um lestur er komið frá finnunum. Allt lesefnið er á ensku, er auðvelt fyrir þá sem eru með einhvern grunn í UT en gæti verið erfitt fyrir aðra. Fer eftir því hversu kunnug nemendur eru hugtökunum. Reiknaði samt inn mjög auðvelt lesefni hér en þátttakendur lesa þá minna. Læt þá horfa á klukkustundirnar. Leshraði fólks er líka misjafn og því erfitt að áætla magn pr. klukkustund.
  3. 114-154 klst. var eftir þegar ég var búin að setja niður viðveru, UT og lestur. Hér er hlutfall af því eftir vægi hvers námsmatsþáttar