Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Opinn aðgangur að vísindaefni

Opnunarfyrirlestur á Afmælisráðstefnu í Upplýsingafræði. 60 ár við Háskóla Íslands. 18. nóvember 2016 í Þjóðarbókhlöðu.

Fyrirlesturinn fjallar um opinn aðgang að útgefnum vísindagreinum og rannsóknargögnum. Rætt er um hvað það þýðir að vísindaefni sé í opnum aðgangi og hversvegna það skiptir máli fyrir almenning. Farið í mismunandi skilning fólks á hugmyndafræði opins aðgangs og hver munurinn er á opnum aðgangi og öðrum aðgangi.

Rætt um höfundarétt, afnotaleyfi og útgáfurétt á vísindagreinum, vísindatímarit og varðveislusöfn. Mismunandi útgáfu- og birtingarleiðir vísindaefnis eru kynntar. Skoðaður munurinn á gullnu útgáfuleiðinni og grænu birtingarleiðinni.

Listaðar upp þær hindranir sem íslenskir vísindamenn trúa að þeir standi frammi fyrir varðandi birtingar á vísindaefni í opnum aðgangi og rætt um stöðuna á Íslandi.

 • Login to see the comments

 • Be the first to like this

Opinn aðgangur að vísindaefni

 1. 1. Opinn aðgangur að vísindaefni Sigurbjörg Jóhannesdóttir Afmælisráðstefna í Upplýsingafræði 60 ár við Háskóla Íslands 18. nóvember 2016 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ 4.0
 2. 2. Útgáfa vísindagreina í tímaritum
 3. 3. @sibbajoa #upp60ar #iceoa #opinnadgangur #openaccess Verum virk á samfélagsmiðlunum í dag
 4. 4. Gullna útgáfuleiðin (e. Gold OA / OA publishing) Opin útgáfa í tímaritum (e. Open Access Publishing) Stendur fyrir útgáfu vísindagreina sem eru gefnar út frá upphafi í rafrænum útgáfum opinna, ókeypis eða blandaðra tímarita. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. OA á Íslandi. (2013). Hvað er opinn aðgangur? Suber. (2012). Open Access.
 5. 5. Íslensk vísindatímarit Voru 51 í september 2013 14 tímarit í ókeypis aðgangi 2 tímarit í opnum aðgangi • Stjórnmál og stjórnsýsla • Samtíð Ian Watson og Guðmundur Árni Þórsson. (2013). The Icelandic Open Access Barometer 2013. Meirihluti íslenskra vísindatímarita bíður upp á ókeypis aðgang eða seinkaðan ókeypis aðgang að útgefnum greinum en mjög fá þeirra merkja sig sem opin tímarit.
 6. 6. Skráningar íslenskra tímarita í alþjóðlega gagnagrunna DOAJ – 5 tímarit • Íslenska þjóðfélagið (cc-by) • Nordicum-Mediterraneum (cc by- sa) • Stjórnmál og stjórnsýsla (cc by-nc) • Læknablaðið (cc by-nc-nd) • Netla. Veftímarit um uppeldi og menntun (©) OASPA – 2 tímarit • Stjórnmál og stjórnsýsla • Samtíð (hætti 2012) SHERPA/RoMEO – 1 tímarit • Samtíð - hætti 2012)
 7. 7. Græna birtingarleiðin (e. Green OA) Opin varðveislusöfn (e. Open Repository / Open Archiving) Stendur fyrir að höfundar birta vísindagreinar, rannsóknarskýrslur, rannsóknargögn og annað efni í varðveislusafni/á Internetinu í opnum eða ókeypis aðgangi. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. Suber. (2012). Open Access.
 8. 8. ⅓ af útgefnum ritrýndum vísindagreinum, eftir íslenska höfunda, er birtur í opnum aðgangi / ókeypis aðgangi. Sólveig Þorsteinsdóttir. (2014). OA to research articles published in Iceland in 2013. ScieCom Info, 10(1). Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
 9. 9. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. Allar útgefnar greinar fræðimanna HR árið 2013, gætu verið í ókeypis eða opnum aðgangi á Internetinu (Niðurstöður greiningar á 58 vísindagreinum þar sem 22 höfundar svöruðu hvað mikið birtu í OA árið 2013)
 10. 10. Hindranir sem fræðimenn upplifa varðandi birtingar greina í OA • Mikill kostnaður við að birta greinar í OA • Umbunarkerfi háskólans • Góð tímarit leyfa ekki OA • Gæði opinna tímarita eru slæm • Það vantar opin tímarit á ákveðnum fræðasviðum • Ekki meðvituð um að birta í OA • Þekkingarleysi á OA • Erfitt að átta sig á reglum útgefenda um OA • Menningin varðandi útgáfu vísindagreina • Vísindasamfélagið notar lokuð tímarit Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Guðrún Tryggvadóttir og Kristján Kristjánsson. (2014). Opinn aðgangur í Háskólanum í Reykjavík. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
 11. 11. Efni um opinn aðgang Hirsla http://hirsla.lsh.is (Greinar - leitarorð opinn aðgangur og open access) Íslenska Wikipedia https://is.wikipedia.org/wiki/Opinn_a%C3%B0gangur OA Ísland http://opinnadgangur.is/ Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítalans http://bokasafn.landspitali.is/efni/hirsla/opinn-adgangur/ Bókasafn Menntavísindasviðs HÍ http://bokasafn.hi.is/opinn_adgangur Landsaðgangur / Hvar.is http://hvar.is/index.php?page=opid-adgengi-open-access Bókasafn Háskólans í Reykjavík http://www.ru.is/bokasafn/thjonusta/thjonusta-vid-rannsoknir/#tab2 Opinn aðgangur að rannsóknum : tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á íslandi. Meistararitgerð. http://hdl.handle.net/1946/23144 og https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236080 Íslenskir vísindamenn og opinn aðgangur. Grein. https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236095 The role of Open Access in publication practices of Icelandic Scientists. Veggspjald. https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236101 Opinn aðgangur að vísindaefni. Skýrur. https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236200

×