SlideShare a Scribd company logo
1 of 9
Þróun kennsluhátta á
Menntavísindasviði og hvað gæti
falist í kennsluhúsnæði framtíðar
Kennslukaffi kennara á MVS – 30. mars 2020, kl. 12-13
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Svava Pétursdóttir og Tryggvi Thayer
MENNTAVÍSINDASVIÐ
Dagskrá kennslukaffis
Inngangur: Skilgreiningar á náms og kennsluformum
Skipulag og hönnun námsrýma
Umræða: Hvernig við sjáum fyrir okkur að kennsluhættir þróist
Hvernig kennsluhúsnæði/aðstöðu sjáum við fyrir okkur
Samantekt: Samantekt á því sem rætt var um
Netkönnun: Kynning á netkönnun
Hróbjartur Árnason ofl. (2021). Þróum fjarnámið. Lokaskýrsla
Staðnám
Háð stað
Háð tíma
Nemandinn Kennarinn
Staðkennsla
staðnema
Lesnámskeið
Sjálfsnám á netinu
Opin námskeið (t.d. edX)
Óháð tíma
Óháð stað
Staðbundið nám
Valvíst nám
Fjarnám
Netnám
Sjálfsnám
Netnám án rauntímaviðveru Netkennsla netnema
Engin skipulögð samskipti
í rauntíma
Leiðsögn
Hróbjartur
Árnason
ofl.
(2021).
Þróum
fjarnámið.
Lokaskýrsla
Fjarkennsla fjarnema
með rauntímakennslu
á neti og/eða staðlotum
Val um staðnám
eða netnám
Samkennd stað-
og netkennsla
tveggja nemendahópa
Fjarnám með staðlotum
Fjarnám með bæði staðlotum
og rauntímaviðveru á neti
Fjarnám með rauntímaviðveru á neti
Skilgreiningar Menntavísindasviðs á hugtökum kennslufyrirkomulags
Kennsluskrá 2022-2023 > Menntavísindasvið > Mikilvægar upplýsingar > Kennslufyrirkomulag
Staðbundið nám fer fram í húsnæði Menntavísindasviðs. Þetta form felur því í sér að nemendur þurfa að mæta á
ákveðnum tíma á ákveðinn stað.
Fjarnám þýðir að námið er skipulagt sem blanda af netnámi (námi sem fer aðeins fram á netinu) og rauntímaviðveru,
sem geta verið staðlotur eða/og reglulegir stað- eða netfundir. Í mörgum tilfellum er skyldumæting í rauntímaviðveru og
í staðlotur.
Netnám þýðir að námið er skipulagt þannig að ekki er reiknað með neinni þátttöku nemenda í rauntíma. Engin námsleið
er skipulögð með þessu formi en stöku námskeið eru það.
Sjálfsnám þýðir að nemandi og kennari gera samkomulag um nám nemandans, sem fer fram óháð stað og tíma. Engar
námsleiðir eru skilgreindar sem sjálfsnám en stök námskeið – þá kölluð lesnámskeið – geta verið kennd með þessu formi
í meistara- og doktorsnámi.
https://ugla.hi.is/kennsluskra/index.php?tab=skoli&chapter=content&id=48191
Vinnustofa 11-12 maí: Hugað að framtíð...
Hverjar eru þarfirnar og væntingar eftir 3-4 ár?
En eftir 5-10 ár?
Hvernig við sjáum fyrir okkur að kennsluhættir þróist
Hvernig kennsluhúsnæði/aðstöðu sjáum við fyrir okkur
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði framtíðar
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði framtíðar

More Related Content

Similar to Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði framtíðar

Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
University of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
University of Iceland
 

Similar to Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði framtíðar (15)

Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a MenntavisindasvidiVidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
Vidhorf Nemenda til Fyrirkomulags Nams a Menntavisindasvidi
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á ÍslandiStaða dreif- og fjarnáms á Íslandi
Staða dreif- og fjarnáms á Íslandi
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækni
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands fyrir árið 2019
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands fyrir árið 2019Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands fyrir árið 2019
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands fyrir árið 2019
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Fjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁFjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁ
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 
Sjón er sögu ríkari
Sjón er sögu ríkariSjón er sögu ríkari
Sjón er sögu ríkari
 

More from University of Iceland

„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
University of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 

Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði framtíðar

  • 1. Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði framtíðar Kennslukaffi kennara á MVS – 30. mars 2020, kl. 12-13 Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Svava Pétursdóttir og Tryggvi Thayer MENNTAVÍSINDASVIÐ
  • 2. Dagskrá kennslukaffis Inngangur: Skilgreiningar á náms og kennsluformum Skipulag og hönnun námsrýma Umræða: Hvernig við sjáum fyrir okkur að kennsluhættir þróist Hvernig kennsluhúsnæði/aðstöðu sjáum við fyrir okkur Samantekt: Samantekt á því sem rætt var um Netkönnun: Kynning á netkönnun
  • 3. Hróbjartur Árnason ofl. (2021). Þróum fjarnámið. Lokaskýrsla
  • 4. Staðnám Háð stað Háð tíma Nemandinn Kennarinn Staðkennsla staðnema Lesnámskeið Sjálfsnám á netinu Opin námskeið (t.d. edX) Óháð tíma Óháð stað Staðbundið nám Valvíst nám Fjarnám Netnám Sjálfsnám Netnám án rauntímaviðveru Netkennsla netnema Engin skipulögð samskipti í rauntíma Leiðsögn Hróbjartur Árnason ofl. (2021). Þróum fjarnámið. Lokaskýrsla Fjarkennsla fjarnema með rauntímakennslu á neti og/eða staðlotum Val um staðnám eða netnám Samkennd stað- og netkennsla tveggja nemendahópa Fjarnám með staðlotum Fjarnám með bæði staðlotum og rauntímaviðveru á neti Fjarnám með rauntímaviðveru á neti
  • 5. Skilgreiningar Menntavísindasviðs á hugtökum kennslufyrirkomulags Kennsluskrá 2022-2023 > Menntavísindasvið > Mikilvægar upplýsingar > Kennslufyrirkomulag Staðbundið nám fer fram í húsnæði Menntavísindasviðs. Þetta form felur því í sér að nemendur þurfa að mæta á ákveðnum tíma á ákveðinn stað. Fjarnám þýðir að námið er skipulagt sem blanda af netnámi (námi sem fer aðeins fram á netinu) og rauntímaviðveru, sem geta verið staðlotur eða/og reglulegir stað- eða netfundir. Í mörgum tilfellum er skyldumæting í rauntímaviðveru og í staðlotur. Netnám þýðir að námið er skipulagt þannig að ekki er reiknað með neinni þátttöku nemenda í rauntíma. Engin námsleið er skipulögð með þessu formi en stöku námskeið eru það. Sjálfsnám þýðir að nemandi og kennari gera samkomulag um nám nemandans, sem fer fram óháð stað og tíma. Engar námsleiðir eru skilgreindar sem sjálfsnám en stök námskeið – þá kölluð lesnámskeið – geta verið kennd með þessu formi í meistara- og doktorsnámi. https://ugla.hi.is/kennsluskra/index.php?tab=skoli&chapter=content&id=48191
  • 6. Vinnustofa 11-12 maí: Hugað að framtíð... Hverjar eru þarfirnar og væntingar eftir 3-4 ár? En eftir 5-10 ár?
  • 7. Hvernig við sjáum fyrir okkur að kennsluhættir þróist Hvernig kennsluhúsnæði/aðstöðu sjáum við fyrir okkur