SlideShare a Scribd company logo
Fuglar Jacob Alexander Gustavsson
Fuglar Á Ísland eru 6 flokkar af fuglum þeir eru:   -landfuglar   -máffuglar  -sjófuglar   -spörfuglar   -vaðfuglar - vatnafuglar
Landfuglar  Þetta er fremur ósamstæður Mjög lítið um landfugla hér á landi. Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins. Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur.
Einkenni landfugla Þeir hafa sterklegan, krókboginn gogg Og beittar klær
Máffuglar með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann  Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum Máfum er oft skipt í tvo hópa - stóra máfa  -og litla   sundfit milli tánna.
Maffuglar Fæða... Fiskætur... hryggleysingjar, ungar, hræ og  úrgangur.
Sjófuglar     Í þessum flokk eru...  Álka, Dílaskarfur, Fýll,Haftyrðill, Langvía, Lundi, Sjósvala, Skrofa, Stormsvala, Stuttnefja, Súla,Teista, Toppskarfur.
Sjófuglar  Goggur skarfa, sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits. grKynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem einir kynin að. Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum.  Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa.
Spörfuglar  Músarrindill Maríuerla Hrafn  Gráþröstur Gráspör Þúfutittlingur ,[object Object]
Snjótittlingur
Stari  
Steindepill
SvartþrösturSpörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla   Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli en ástæðan er einangrun landsins , skógleysi og vætusöm veðrátta
Einkenni spörfugla  Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur
Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.
Einkenni vaðfugla  Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.
Vatnafuglar  Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Sumir eru grasbítar en aðrir lifa á fæðu  úr dýraríkinu Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi Karlfuglinn er ávallt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.
Vatnafuglar  Þeir hafa sundfit milli tánna  Goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.
Svartbakur   -   Larusmarinus Svartbakur eða veiðibjalla er stærstur máfa og líkist sílamáfi í útliti. Þessi stóri fugl er ávallt tignarlegur að sjá. Hann flýgur með hægum, kraftmiklum vængjatökum. Er félagslyndur og oft með öðrum máfum.  Gefur frá sér djúpt og snöggt hlakk, er djúpraddaðastur máfa Lengd:        64 - 78 cm Þyngd:        2000 g Vænghaf:   150  -  165 cm

More Related Content

What's hot

Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
heiddisa
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
oldusel3
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emiliaoldusel3
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-irisoldusel3
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
oldusel3
 

What's hot (11)

Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emilia
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar -rebekka
Fuglar -rebekkaFuglar -rebekka
Fuglar -rebekka
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 

Viewers also liked

Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpoololdusel
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaoldusel
 
Búlgaría - Unna
Búlgaría - UnnaBúlgaría - Unna
Búlgaría - Unna
oldusel
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
oldusel
 
Arnthor Halli Pesa
Arnthor Halli PesaArnthor Halli Pesa
Arnthor Halli Pesaoldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
oldusel
 
Ítalía
ÍtalíaÍtalía
Ítalía
oldusel
 
Hallgrímur pétursson franklin
Hallgrímur pétursson franklinHallgrímur pétursson franklin
Hallgrímur pétursson franklinoldusel
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur peturssonoldusel
 
Þýskaland-Jóhann
Þýskaland-JóhannÞýskaland-Jóhann
Þýskaland-Jóhann
oldusel
 
BosníA Herzegovina
BosníA   HerzegovinaBosníA   Herzegovina
BosníA Herzegovinaoldusel
 
Rebekka Ormslev Hallgrimur
Rebekka Ormslev HallgrimurRebekka Ormslev Hallgrimur
Rebekka Ormslev Hallgrimuroldusel
 
KróAtíA
KróAtíAKróAtíA
KróAtíAoldusel
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglaroldusel
 
Sukkuladi_verkefni_soley
Sukkuladi_verkefni_soleySukkuladi_verkefni_soley
Sukkuladi_verkefni_soleyoldusel
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
oldusel
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
oldusel
 

Viewers also liked (18)

Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpool
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Búlgaría - Unna
Búlgaría - UnnaBúlgaría - Unna
Búlgaría - Unna
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Arnthor Halli Pesa
Arnthor Halli PesaArnthor Halli Pesa
Arnthor Halli Pesa
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Ítalía
ÍtalíaÍtalía
Ítalía
 
Hallgrímur pétursson franklin
Hallgrímur pétursson franklinHallgrímur pétursson franklin
Hallgrímur pétursson franklin
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Þýskaland-Jóhann
Þýskaland-JóhannÞýskaland-Jóhann
Þýskaland-Jóhann
 
BosníA Herzegovina
BosníA   HerzegovinaBosníA   Herzegovina
BosníA Herzegovina
 
Rebekka Ormslev Hallgrimur
Rebekka Ormslev HallgrimurRebekka Ormslev Hallgrimur
Rebekka Ormslev Hallgrimur
 
KróAtíA
KróAtíAKróAtíA
KróAtíA
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglar
 
Sukkuladi_verkefni_soley
Sukkuladi_verkefni_soleySukkuladi_verkefni_soley
Sukkuladi_verkefni_soley
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 

Similar to Jacob fuglar

Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
oldusel
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birtaoldusel
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaoldusel3
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
Valdisaudur
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
oldusel
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
oldusel3
 

Similar to Jacob fuglar (20)

Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Fuglar1-isabella
Fuglar1-isabellaFuglar1-isabella
Fuglar1-isabella
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekka
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 

More from oldusel

Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondoldusel
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
oldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
oldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:oldusel
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosoldusel
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
oldusel
 
How i met your mother
How i met your motherHow i met your mother
How i met your mother
oldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1oldusel
 

More from oldusel (17)

Geysir
GeysirGeysir
Geysir
 
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgos
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
 
How i met your mother
How i met your motherHow i met your mother
How i met your mother
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 

Jacob fuglar

  • 2. Fuglar Á Ísland eru 6 flokkar af fuglum þeir eru: -landfuglar -máffuglar -sjófuglar -spörfuglar -vaðfuglar - vatnafuglar
  • 3. Landfuglar Þetta er fremur ósamstæður Mjög lítið um landfugla hér á landi. Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins. Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur.
  • 4. Einkenni landfugla Þeir hafa sterklegan, krókboginn gogg Og beittar klær
  • 5. Máffuglar með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum Máfum er oft skipt í tvo hópa - stóra máfa -og litla sundfit milli tánna.
  • 6. Maffuglar Fæða... Fiskætur... hryggleysingjar, ungar, hræ og úrgangur.
  • 7. Sjófuglar Í þessum flokk eru... Álka, Dílaskarfur, Fýll,Haftyrðill, Langvía, Lundi, Sjósvala, Skrofa, Stormsvala, Stuttnefja, Súla,Teista, Toppskarfur.
  • 8. Sjófuglar Goggur skarfa, sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits. grKynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem einir kynin að. Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum. Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa.
  • 9.
  • 13. SvartþrösturSpörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli en ástæðan er einangrun landsins , skógleysi og vætusöm veðrátta
  • 14. Einkenni spörfugla Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur
  • 15. Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa.Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.
  • 16. Einkenni vaðfugla Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.
  • 17. Vatnafuglar Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Sumir eru grasbítar en aðrir lifa á fæðu úr dýraríkinu Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi Karlfuglinn er ávallt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.
  • 18. Vatnafuglar Þeir hafa sundfit milli tánna Goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.
  • 19. Svartbakur   -   Larusmarinus Svartbakur eða veiðibjalla er stærstur máfa og líkist sílamáfi í útliti. Þessi stóri fugl er ávallt tignarlegur að sjá. Hann flýgur með hægum, kraftmiklum vængjatökum. Er félagslyndur og oft með öðrum máfum. Gefur frá sér djúpt og snöggt hlakk, er djúpraddaðastur máfa Lengd:        64 - 78 cm Þyngd:        2000 g Vænghaf:   150  -  165 cm
  • 20. Smyrill  -  Falcocolunbarius Algengasti íslenski ránfuglinn, líkur fálka en mun minni. Smyrillinn er lipur og harðfylginn veiðifugl sem flýgur hratt yfir móa og grundir og þreytir oft bráð sína með því að elta hana. Vængjatökin eru hröð og flugið létt, hann svífur sjaldan og hnitar lítið. Ýmist sjást fuglarnir stakir eða í pörum.
  • 21. Súla   -   Morusbassanus Stór, ljós og rennilegur sjófugl. Súlan er oft nefnd drottning Atlantshafsins vegna þess hve tíguleg hún er. Er venjulega félagslynd og flýgur oft í litlum hópum lágt yfir haffleti. Flugið er kraftmikið með djúpum vængjatökum, brotið upp af svifflugi með aftursveigðum vængjum. Súlukast er það kallað þegar súlan steypir sér eftir æti með aðfelldum vængjum, stundum úr allt að 40 m hæð. Er fremur létt á sundi.
  • 22. Svartþröstur   -   Turdusmerula Svartþröstur er svipaður gráþresti að stærð, og að lit ekki ósvipaður staraSvartþrestir sjást stakir eða í smáhópum. Er venjulega felugjarn, nema syngjandi karlfugl á vorin, sem hreykir sér í trjátoppum.
  • 23. Sanderla   -   Calidrisalba