FuglarÁ Íslandi erusex flokkar af fuglum þeir eru :LandfuglarMáffuglarSjófuglarSpörfuglarVaðfuglarVatnafuglar
3.
LandfuglarÞetta er fremurósamstæður flokkur þarÞað er mjög lítið um landfugla hér á landi.Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsinsKyn þessara fugla eru svipuð útlits, kvenfuglinn er nokkru stærri Auðvelt að kyngreina rjúpur
4.
Einkenni landfuglaÞeir hafamjög beittan goggÞeir hafa beittar klærAuðvelt að kyngreina rjúpurKvennfuglin er þó nokkuð stærri
5.
MáffuglarKynin eru einsað útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærriÞeir teljast til strandfuglaÞetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.)og litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).
6.
Einkenni máffuglaÞeir hafa sundfit á milli tánaÞeir hafa sterklegan gogg, goggurinn er krókbogin í endann Þeir verpa oft í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir
7.
SjófuglarFuglar í þessumflokki tilheyra þremur ættbálkumSjófuglar halda tryggð við maka sinn,flestir verpa einu eggi en þeir koma á land til að verpaKynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kyninFæða: Fiskur, krabbadýr, úrgangur frá fiskiskipum.
8.
Einkenni SjófuglaUngar þeirraallra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinuÞeir afla fæðu sinnar úr sjóSjófuglar sína tryggð við maka sinn, verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi nema skarfar og teistaÞað er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að
9.
Einkenni SpörfuglaÞeireru lang stærsti ættbálkur fuglaFótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni.
10.
SpörfuglarSpörfuglar verpa ívönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir.Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunniSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir
11.
VaðfuglarVaðfuglar helga séróðul og verpa pörin stökÞeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegiKynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
12.
Einkenni Vaðfugla margirvaðfuglar eru með langan gogg, langa fætur og langan háls.Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa
VatnafuglarSumar tegundir erugrasbítar en aðrar afla fæðunnar úr dýraríkinuVatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatniÞeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni
15.
Einkenni VaðfuglaKarlfuglinn erávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi