ÆskuárinHallgrímur Pétursson fæddistárið 1614 í GröfHann var mjög góður námsmaðurHallgrímur var ekki stilltur sem barn og unglingur hann var rekinn úr skóla Það var mjög erfitt að hemja hann
3.
Námsárin í KaupmannahöfnHallgrímurfór til Þýskalands, þar byrjaði hann að læra málmsmíðiNokkrum árum seinna var hann orðin starfandi járnsmiður í Kaupmannahöfn og hitti Brynjólf Sveinsson síðar biskup Hallgrím
4.
Árin í FrúarskólaBrynjólfurkom Hallgrími í Frúarskóla. Þar lærði hann að vera prestur og var þar í efsta bekk árið 1638 um haustið
5.
Ástin í lífihans HallgrímsVorið 1636 komu til Kaupmannahafnar hópur frá Alsír og í þeim hóp var Guðríður SímonardóttirGuðríður og Hallgrímur urðu ástfangin Hallgrímur hætti í náminu og fór til ÍslandÞau eignuðust 3 börn