Fuglar!Sigurður Darri Óskarsson
Landfuglar!Landfuglar er fremur ósamstæður flokkur
Afar lítið um landfugla hér á landi
Ástæðurnar fyrir fæðan í lífríkinu
eru skógleysi og einangrun landsins.Landfuglarnir hafa sterklegan, krókboginn gogg Þeir beittar klær
Landfuglar!KallkynsYfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpurkvenkynsKonaKarlKyn þessara fugla eru svipuð útlits, þó kvenfuglinn nokkru stærri
LandfuglarSmyrillRjúpaHaförnFálkiBranduglaBjargdúfa
Máffuglar!!Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum o.fl.Flestir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann sundfit milli tánna
Máffuglar!!Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri. Þeir verpa oft í byggðum. Ungar þeirra verða fljótt fleygir
Máffuglar!Máfum er oft skipt í tvo hópa til þæginda stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.)  litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).
Máffuglar!Þessir fuglar tilheyra máffuglum Hettumáfur
  Hvítmáfur
 Kjói
 Kría
 Rita
 Sílamáfur
 Silfurmáfur
  Skúmur
 Stormmáfur
 SvartbakurSjófuglar!Þeir afla fæðu sinnar úr sjó og eru  fiskiætur sem kafa eftir æti Þeir verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa en flestir verpa einu eggiUngar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.
Sjófuglar!Sjófuglar sína tryggð við maka sinn Kynjamunur sjófugla er lítill það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að

Fuglar