LandfuglRánfuglar og uglurhafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klærKyn þessara fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpurgoggur
6.
MáffuglarÞetta eru dýraætursem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.teljast til strandfugla
7.
MáffuglarFlestir eru meðsterklegan gogg, sem er krókboginn í endann sundfit milli tánna.Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra verða fljótt fleygir.
8.
MáffuglarKynin eru einsað útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri. Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).
9.
MáffuglarÞessar tegundir tilheyra máfuglum.Hettumáfur HvítmáfurKjóiKríaRitaSílamáfurSilfurmáfurSkúmurStormmáfurSvartbakur
10.
SjófuglarÞeir afla fæðusinnar úr sjó og eru fiskiætur sem kafa eftir ætiÞeir ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa en þeir verpa flestir einu eggi. Ungar þeirra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu. Sjófuglar sína tryggð við maka sinnKynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að
11.
SjófuglarSpörfuglar eru langstærstiættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér á landi. Ástæðan er einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta