SlideShare a Scribd company logo
1 of 17
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Þessar skýrur eru gefnar út með afnotaleyfi CC-BY 4.0 frá Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má
endurnýta þær að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er.
Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt
verðmæti skýranna.
Við vitum að opin afnotaleyfi eru stöðluð leið
til að veita leyfi og láta í ljós óskir höfundar
varðandi notkun, endurnýtingu eða
endurdreifingu á skapandi verkum hvort sem
um er að ræða texta, grafík, hljóð,
margmiðlunarefni eða annað.
Þá má segja að takmörkuð afnotaleyfi séu
stöðluð leið til að veita leyfi og láta í ljós óskir
höfundar varðandi takmarkanir á notkun
efnisins, endurnýtingu eða endurdreifingu
hvort sem um er að ræða texta, grafík, hljóð,
margmiðlunarefni eða annað.
Afnotaleyfi
Creative Commons
• Býður upp á fjóra valkosti sem eru:
– Höfundar getið (e. BY-Attribution)
– Deilist áfram (e. SA - Share alike)
http://creativecommons.org/
– Ekki í hagnaðarskyni (e. NC - Non-commercial)
– Engar afleiður (e. ND - No derivatives)
Höfundar getið (e. BY – Attribution)
• Öll afnotaleyfi Creative Commons gera kröfu um BY skilyrðið en það
þýðir að það þarf alltaf að geta höfundar og er gert til að tryggja að
allir viti hvaðan verkið.
• Efni með þessu leyfi gerir öðrum kleift að afrita, dreifa, breyta,
byggja ofan á það og endurblanda í hvaða formi sem er. Það má
endurnýta efnið að öllu leyti eða að hluta til, búa til afleidd verk,
jafnvel í ágóðaskyni á meðan að það er vísað til upphaflegs
höfundar.
• Það verður alltaf að gefa höfundi þann heiður sem hann á skilið,
vísa í leyfið og segja frá þeim breytingum sem hafa verið gerðar á
eðlilegan.
• Þetta er rúmasta afnotaleyfið og ef höfundur vill ná sem mestri
dreifingu og notkun á efninu er mælt með að hann noti þetta leyfi.
Deilist áfram á sama hátt (e. SA – Share alike)
• Þetta afnotaleyfi, Deilist áfram á sama hátt, þýðir að þeir
sem búa til afleidd verk út frá því verða að nota sama
afnotaleyfið á það verk og er á upprunalegu verki
höfundar
• Með því að nota þetta afnotaleyfi þá tryggir upprunalegur
höfundur verksins að öll afleidd verk af því séu áfram með
sama afnotaleyfi og verði því áfram frjáls eins og
upprunalega verkið er. Þessu afnotaleyfi hefur verið líkt við
copyleft-leyfi sem er algengt í heimi frjáls og opins
hugbúnaðar. Þetta er það afnotaleyfi sem er algengast að
nota á opið menntaefni (e. Open Educational Resources)
og er það afnotaleyfi sem Wikipedia notar.
Höfundafrelsi
• Höfundafrelsi er hluti af heimiluðu höfundaréttarleyfi
(e. permissive copyright licence) sem veitir höfundinum
frelsi til að leyfa notendum verks hans til að afrita,
nota, breyta og dreifa því.
• Höfundafrelsisleyfi eru öll frjáls eða opin. Þrátt fyrir það
þá fela sum þessara leyfa í sér ákveðnar takmarkanir og
kröfur sem gerir það að verkum að þau flokkast ekki
undir höfundafrelsisleyfið.
Yfirflokkur
Ekki afnotaleyfi
Ekki í hagnaðarskyni (e. NC – Non-commercial)
• Þetta afnotaleyfi, Ekki í hagnaðarskyni, þýðir að ekki má nota afleidd
verk í ágóðaskyni. Einungis sjálfur höfundurinn má hagnast
fjárhagslega af sínu verki og fyrstu útgáfu af afleiddu verki af því.
• Það sem flækir þetta leyfi svolítið er að höfundur á afleiddu verki má
breyta því afnotaleyfi sem hann setur á afleidda verkið sem þýðir að
ef hann setur ekki sama afnotaleyfið á það, þá má höfundur að
afleidda verkinu af því hafa af því ágóða.
• Það sem gerir þessa merkingu virkilega erfiða er að stundum er erfitt
að greina á milli þess hvað er að hafa fjárhagslegan hagnað af verki.
Myndi skóli sem rukkar skólagjöld til dæmis mega nota menntaefni,
fræðigreinar og annað efni með þessari merkingu? Myndi slík
notkun teljast vera í ágóðaskyni fyrir viðkomandi skóla? Þessu er
erfitt að svara því að það er ekki verið að selja efnið sjálft en það er
verið að selja námið þar sem efnið er notað.
Engar afleiður (e. ND – No derivatives)
• Þetta afnotaleyfi, Engar afleiður, þýðir að ekki má
búa til afleidd verk út frá því. Það er leyfilegt að
dreifa verkinu hvort sem það er í ágóðaskyni eða
ekki eins lengi og um er að ræða verkið eins og það
var skapað af upprunalegum höfundi þess.
• Þetta er mesta takmörkunin sem afnotaleyfi Creative
Commons býður upp á þar sem þetta leyfi kemur í
veg fyrir endurnýtingu og frekari þróun á verkinu
nema með sérstöku leyfi frá höfundi.
Sex mismunandi
samsetningar
• (CC-BY) höfundar getið
• (CC-BY-SA) höfundar getið – deilist
áfram á sama hátt
• (CC-BY-NC) höfundar getið – ekki í
hagnaðarskyni
• (CC-BY-ND) höfundar getið –engar
afleiður
• (CC-BY-NC-SA) höfundar getið – ekki í
hagnaðarskyni – deilist áfram á sama
hátt
• (CC-BY-NC-ND) höfundar getið – ekki í
hagnaðarskyni - engar afleiður.
CC-BY
• Þetta afnotaleyfi er minnst takmarkandi
fyrir efni í opnum aðgangi á eftir frjálsu leyfi
(e. Public domain) og í því felst að það má
dreifa, endurblanda, breyta og byggja ofan
á verk höfundar, jafnvel í ágóðaskyni, svo
lengi sem vísað er til upphaflegs höfundar.
CC-BY-SA
• Í þessu leyfi felst að að má dreifa, endurblanda,
breyta og byggja ofan á verk höfundar hvort sem það
er í ágóðaskyni eða ekki, svo lengi sem vísað er til
upphaflegs höfundar og það þarf að gefa afleidd verk
út með sama afnotaleyfi
• Þetta er það afnotaleyfið sem Wikipedia notar og er
algengt að nota á opið menntaefni (e. Open
Educational Resources). Þetta afnotaleyfi tryggir að
afleidd verk verði gefin út með sömu skilmálum og
upphaflega verkið, tryggir frelsi verksins áfram og
hefur því oft verið líkt við copyleft-leyfið sem er
algengt á frjálsum og opnum hugbúnaði.
CC-BY-NC
• Í þessu leyfi felst að að má dreifa,
endurblanda, breyta og byggja ofan á
verk höfundar, svo lengi sem vísað er til
upphaflegs höfundar og á meðan að
afleidd verk eru ekki notuð í ágóðaskyni.
• Höfundar afleiddra verka þurfa ekki að
nota sama afnotaleyfi og er á upphaflega
verkinu.
CC-BY-ND
• Í þessu leyfi felst að að má dreifa verkum hvort
sem það er í ágóðaskyni eða ekki, svo lengi sem
vísað er til upphaflegs höfundar og upphaflegu
verki er ekki breytt.
• Þetta afnotaleyfi heimilar dreifingu og notkun á
efninu, hvort sem hún er í ágóðaskyni eða ekki
svo lengi sem vísað er til höfundar og efninu er
dreift áfram óbreyttu. Óheimilt er að búa til
afleidd verk út frá upprunalegu verki.
CC-BY-NC-SA
• Í þessu leyfi felst að að má dreifa,
endurblanda, breyta og byggja ofan á verk
höfundar, svo lengi sem vísað er til
upphaflegs höfundar, á meðan að afleidd
verk eru ekki notuð í ágóðaskyni og þau
gefin út með sama afnotaleyfi og
upprunalega verkið.
CC-BY-NC-ND
• Þetta er þrengsta afnotaleyfið Creative
Commons og í því felst að það er heimilt að
afrita verk höfundar og dreifa þeim áfram
óbreyttum, svo lengi sem vísað er til
upphaflegs höfundar og þau eru ekki notuð í
ágóðaskyni.
Takmorkud_afnotaleyfi

More Related Content

More from University of Iceland

„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
University of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Takmorkud_afnotaleyfi

  • 1. Sigurbjörg Jóhannesdóttir Þessar skýrur eru gefnar út með afnotaleyfi CC-BY 4.0 frá Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýta þær að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti skýranna.
  • 2. Við vitum að opin afnotaleyfi eru stöðluð leið til að veita leyfi og láta í ljós óskir höfundar varðandi notkun, endurnýtingu eða endurdreifingu á skapandi verkum hvort sem um er að ræða texta, grafík, hljóð, margmiðlunarefni eða annað.
  • 3. Þá má segja að takmörkuð afnotaleyfi séu stöðluð leið til að veita leyfi og láta í ljós óskir höfundar varðandi takmarkanir á notkun efnisins, endurnýtingu eða endurdreifingu hvort sem um er að ræða texta, grafík, hljóð, margmiðlunarefni eða annað.
  • 4. Afnotaleyfi Creative Commons • Býður upp á fjóra valkosti sem eru: – Höfundar getið (e. BY-Attribution) – Deilist áfram (e. SA - Share alike) http://creativecommons.org/ – Ekki í hagnaðarskyni (e. NC - Non-commercial) – Engar afleiður (e. ND - No derivatives)
  • 5. Höfundar getið (e. BY – Attribution) • Öll afnotaleyfi Creative Commons gera kröfu um BY skilyrðið en það þýðir að það þarf alltaf að geta höfundar og er gert til að tryggja að allir viti hvaðan verkið. • Efni með þessu leyfi gerir öðrum kleift að afrita, dreifa, breyta, byggja ofan á það og endurblanda í hvaða formi sem er. Það má endurnýta efnið að öllu leyti eða að hluta til, búa til afleidd verk, jafnvel í ágóðaskyni á meðan að það er vísað til upphaflegs höfundar. • Það verður alltaf að gefa höfundi þann heiður sem hann á skilið, vísa í leyfið og segja frá þeim breytingum sem hafa verið gerðar á eðlilegan. • Þetta er rúmasta afnotaleyfið og ef höfundur vill ná sem mestri dreifingu og notkun á efninu er mælt með að hann noti þetta leyfi.
  • 6. Deilist áfram á sama hátt (e. SA – Share alike) • Þetta afnotaleyfi, Deilist áfram á sama hátt, þýðir að þeir sem búa til afleidd verk út frá því verða að nota sama afnotaleyfið á það verk og er á upprunalegu verki höfundar • Með því að nota þetta afnotaleyfi þá tryggir upprunalegur höfundur verksins að öll afleidd verk af því séu áfram með sama afnotaleyfi og verði því áfram frjáls eins og upprunalega verkið er. Þessu afnotaleyfi hefur verið líkt við copyleft-leyfi sem er algengt í heimi frjáls og opins hugbúnaðar. Þetta er það afnotaleyfi sem er algengast að nota á opið menntaefni (e. Open Educational Resources) og er það afnotaleyfi sem Wikipedia notar.
  • 7. Höfundafrelsi • Höfundafrelsi er hluti af heimiluðu höfundaréttarleyfi (e. permissive copyright licence) sem veitir höfundinum frelsi til að leyfa notendum verks hans til að afrita, nota, breyta og dreifa því. • Höfundafrelsisleyfi eru öll frjáls eða opin. Þrátt fyrir það þá fela sum þessara leyfa í sér ákveðnar takmarkanir og kröfur sem gerir það að verkum að þau flokkast ekki undir höfundafrelsisleyfið. Yfirflokkur Ekki afnotaleyfi
  • 8. Ekki í hagnaðarskyni (e. NC – Non-commercial) • Þetta afnotaleyfi, Ekki í hagnaðarskyni, þýðir að ekki má nota afleidd verk í ágóðaskyni. Einungis sjálfur höfundurinn má hagnast fjárhagslega af sínu verki og fyrstu útgáfu af afleiddu verki af því. • Það sem flækir þetta leyfi svolítið er að höfundur á afleiddu verki má breyta því afnotaleyfi sem hann setur á afleidda verkið sem þýðir að ef hann setur ekki sama afnotaleyfið á það, þá má höfundur að afleidda verkinu af því hafa af því ágóða. • Það sem gerir þessa merkingu virkilega erfiða er að stundum er erfitt að greina á milli þess hvað er að hafa fjárhagslegan hagnað af verki. Myndi skóli sem rukkar skólagjöld til dæmis mega nota menntaefni, fræðigreinar og annað efni með þessari merkingu? Myndi slík notkun teljast vera í ágóðaskyni fyrir viðkomandi skóla? Þessu er erfitt að svara því að það er ekki verið að selja efnið sjálft en það er verið að selja námið þar sem efnið er notað.
  • 9. Engar afleiður (e. ND – No derivatives) • Þetta afnotaleyfi, Engar afleiður, þýðir að ekki má búa til afleidd verk út frá því. Það er leyfilegt að dreifa verkinu hvort sem það er í ágóðaskyni eða ekki eins lengi og um er að ræða verkið eins og það var skapað af upprunalegum höfundi þess. • Þetta er mesta takmörkunin sem afnotaleyfi Creative Commons býður upp á þar sem þetta leyfi kemur í veg fyrir endurnýtingu og frekari þróun á verkinu nema með sérstöku leyfi frá höfundi.
  • 10. Sex mismunandi samsetningar • (CC-BY) höfundar getið • (CC-BY-SA) höfundar getið – deilist áfram á sama hátt • (CC-BY-NC) höfundar getið – ekki í hagnaðarskyni • (CC-BY-ND) höfundar getið –engar afleiður • (CC-BY-NC-SA) höfundar getið – ekki í hagnaðarskyni – deilist áfram á sama hátt • (CC-BY-NC-ND) höfundar getið – ekki í hagnaðarskyni - engar afleiður.
  • 11. CC-BY • Þetta afnotaleyfi er minnst takmarkandi fyrir efni í opnum aðgangi á eftir frjálsu leyfi (e. Public domain) og í því felst að það má dreifa, endurblanda, breyta og byggja ofan á verk höfundar, jafnvel í ágóðaskyni, svo lengi sem vísað er til upphaflegs höfundar.
  • 12. CC-BY-SA • Í þessu leyfi felst að að má dreifa, endurblanda, breyta og byggja ofan á verk höfundar hvort sem það er í ágóðaskyni eða ekki, svo lengi sem vísað er til upphaflegs höfundar og það þarf að gefa afleidd verk út með sama afnotaleyfi • Þetta er það afnotaleyfið sem Wikipedia notar og er algengt að nota á opið menntaefni (e. Open Educational Resources). Þetta afnotaleyfi tryggir að afleidd verk verði gefin út með sömu skilmálum og upphaflega verkið, tryggir frelsi verksins áfram og hefur því oft verið líkt við copyleft-leyfið sem er algengt á frjálsum og opnum hugbúnaði.
  • 13. CC-BY-NC • Í þessu leyfi felst að að má dreifa, endurblanda, breyta og byggja ofan á verk höfundar, svo lengi sem vísað er til upphaflegs höfundar og á meðan að afleidd verk eru ekki notuð í ágóðaskyni. • Höfundar afleiddra verka þurfa ekki að nota sama afnotaleyfi og er á upphaflega verkinu.
  • 14. CC-BY-ND • Í þessu leyfi felst að að má dreifa verkum hvort sem það er í ágóðaskyni eða ekki, svo lengi sem vísað er til upphaflegs höfundar og upphaflegu verki er ekki breytt. • Þetta afnotaleyfi heimilar dreifingu og notkun á efninu, hvort sem hún er í ágóðaskyni eða ekki svo lengi sem vísað er til höfundar og efninu er dreift áfram óbreyttu. Óheimilt er að búa til afleidd verk út frá upprunalegu verki.
  • 15. CC-BY-NC-SA • Í þessu leyfi felst að að má dreifa, endurblanda, breyta og byggja ofan á verk höfundar, svo lengi sem vísað er til upphaflegs höfundar, á meðan að afleidd verk eru ekki notuð í ágóðaskyni og þau gefin út með sama afnotaleyfi og upprunalega verkið.
  • 16. CC-BY-NC-ND • Þetta er þrengsta afnotaleyfið Creative Commons og í því felst að það er heimilt að afrita verk höfundar og dreifa þeim áfram óbreyttum, svo lengi sem vísað er til upphaflegs höfundar og þau eru ekki notuð í ágóðaskyni.