SlideShare a Scribd company logo
1 of 20
Höfundaréttur
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Nokkrar skýrur eru frá Sigríði B. Einarsdóttur, aðjúnkts í Upplýsingafræði
Þessar skýrur eru gefnar út með afnotaleyfi CC-BY 4.0 frá Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má
endurnýta þær að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er.
Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt
verðmæti skýranna.
Höfundaréttur (e. copyright)
Almenningsleyfi (e. public domain)
Höfundaviðurkenning (e. copyleft)
Á Íslandi er höfundaréttur verndaður
skv. ýmsum lögum og samningum
• Höfundalög nr. 73/1972
• Bernarsáttmálinn
• Sáttmálar á vegum Alþjóða hugverkastofnunarinnar TRIPS samningar á vegum
Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO)
• Evróputilskipanir
• Ýmis lög, t.d. lög um prentrétt og erfðarétt
• http://brunnur.stjr.is/mrn/logogregl.nsf/logogregl-
flokkar?OpenView&Start=1&Count=1000&Expand=1.5.11#1.5.11
• http://nordiska.dk/wp-content/uploads/Scenekunstens-rettigheder-islandsk-
webonly.pdf
SBE
Höfundaréttur (e. copyright)
https://en.wikipedia.org/wiki/Copyright
Höfundarlög nr. 73/1972
http://www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html
Höfundaréttur er skilgreindur í íslenskum
höfundalögum sem eignaréttur höfundar á
verki þar sem má á engan hátt aðlaga efnið,
endurnýta það, dreifa því eða nota á annan
hátt en til einkanota ef það er ekki í
fjárhagslegum tilgangi (Höfundalög nr.
73/1972).
Notkun á efninu í rannsóknarskyni eða til
náms er þó heimil á þar til gerðum búnaði til
notkunar í húsnæði viðkomandi stofnana
(Höfundalög 1972 nr. 73/1972).
Tilgangur höfundalaganna
• Tilgangur þeirra er að tryggja rétt höfunda og annarra rétthafa
• Stuðla að frekari sköpun hugverka
• Þetta er gert með því að tryggja fjárhagsleg réttindi höfunda
– 3. gr.: Höfundur hefur einkarétt til að gera eintök af verki sínu og til
að birta það í upphaflegri mynd eða breyttri, í þýðingu og öðrum
aðlögunum
• Verndar einnig sæmdarrét höfunda
– 4. gr.: Skylt er, eftir því sem við getur átt, að geta nafns höfundar
bæði á eintökum verks og þegar það er birt. Óheimilt er að breyta
verki höfundar eða birta það með þeim hætti eða í því samhengi,
að skert geti höfundarheiður hans eða höfundarsérkenni
SBE
Sæmdarréttur
Sá þáttur í höfundarrétti sem varðar fyrst og fremst álit
höfundar og heiður nefnist sæmdarréttur.
Sæmdarréttur er að því leyti frábrugðinn fjárhagslegum
réttindum höfundar að hann getur ekki afsalað sér
honum nema í einstökum, skýrt tilgreindum tilvikum.
Sæmdarrétturinn er tvíþættur:
1. Rétturinn til nafngreiningar
2. Rétturinn til þess að gætt sé höfundarheiðurs og sérkenna.
SBE
Í 2. málsgrein 4. gr. höfundarlaga segir:
„Óheimilt er að breyta verki höfundar eða birta
það með þeim hætti eða í því samhengi að skert
geti höfundarheiður hans eða
höfundarsérkenni.“
SBE
Bókasöfnin og höfundaréttur
Eitt af hlutverkum bókasafna er að stuðla að óheftu aðgengi að
upplýsingum og að virða höfundarétt
Samkvæmt 12. gr. höfundalaga nr. 73/1972
„Setja skal í reglugerð reglur um heimild skjalasafna, bókasafna,
safna og menntastofnana til að gera eintök af verkum til
notkunar í starfsemi sinni samkvæmt nánari skilgreiningu í
reglugerðinni, enda sé það ekki gert í fjárhagslegum tilgangi. Ekki
má án samþykkis höfundar lána slík eintök eða birta þau með
öðrum hætti nema innan stofnunarinnar.“
SBE
Einkanot
Samkvæmt 11. gr. höfundalaga nr. 73/1972
„Heimilt er einstaklingum að gera eintök af
birtu verki til einkanota eingöngu, enda sé
það ekki gert í fjárhagslegum tilgangi. Ekki
má nota slík eintök í neinu öðru skyni.“
SBE
Hagsmunagæsla Fjölís
http://vu2110.leo.1984.is/a/#hof
Eftir að Internetið gerði okkur kleift að
dreifa efni hraðar og víðar en áður
þekktist þá er hópur af fólki sem vill að
höfundaréttarlög verði endurskoðuð og
höfundaréttur endurskoðaður.
Höfundaréttur er marktækur
aðgangsþröskuldur að efni. Ef einstaklingur er
með aðgang að verki sem er merkt með
copyright eða er alls ekki merkt, þá gilda
höfundalög hvers lands um sig fyrir það.
Það þýðir langoftast að ef viðkomandi langar
til að þýða efnið á annað tungumál þá má
hann það ekki, né dreifa afriti af því til
samstarfsmanna, afrita textann til að greina
hann með háþróaðri tækni (e. text mining)
eða að endurvinna til lesturs með nýrri tækni.
Eignaréttur höfunda
• Höfundur er sá eini sem má gera eintök af
verkinu og birta það í upphaflegri mynd eða
breyttri, þýða það eða aðlaga á nokkurn hátt.
Höfundur eða rétthafi er sá eini sem má gera
eintök af verki sínu og birta á Internetinu.
• Gildistími 70 ár frá andláti höfundar.
Grannréttindi
• Flytjandi hefur einkarétt á eintakagerð og
dreifingu af flutningi sínum
• Framleiðandi hefur einkarétt á eftirgerð og
dreifingu
Mynd: Frits Ahlefeldt-Laurvig
af Flickr (CC BY-NC-ND).
Takmarkanir á höfundarétti
• Bandarískur höfundaréttur byggir á kenningunni
um sanngjarna notkun (e. fair use).
– https://en.wikipedia.org/wiki/Fair_use
• Í íslenskum höfundarétti miðast takmarkanir við
birt verk. Leyfilegt er að búa til eintök af birtu
verki til einkanota (11. gr. höf).

More Related Content

More from University of Iceland

„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 

Hofundarettur

  • 1. Höfundaréttur Sigurbjörg Jóhannesdóttir Nokkrar skýrur eru frá Sigríði B. Einarsdóttur, aðjúnkts í Upplýsingafræði Þessar skýrur eru gefnar út með afnotaleyfi CC-BY 4.0 frá Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýta þær að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti skýranna.
  • 2. Höfundaréttur (e. copyright) Almenningsleyfi (e. public domain) Höfundaviðurkenning (e. copyleft)
  • 3. Á Íslandi er höfundaréttur verndaður skv. ýmsum lögum og samningum • Höfundalög nr. 73/1972 • Bernarsáttmálinn • Sáttmálar á vegum Alþjóða hugverkastofnunarinnar TRIPS samningar á vegum Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO) • Evróputilskipanir • Ýmis lög, t.d. lög um prentrétt og erfðarétt • http://brunnur.stjr.is/mrn/logogregl.nsf/logogregl- flokkar?OpenView&Start=1&Count=1000&Expand=1.5.11#1.5.11 • http://nordiska.dk/wp-content/uploads/Scenekunstens-rettigheder-islandsk- webonly.pdf SBE
  • 6. Höfundaréttur er skilgreindur í íslenskum höfundalögum sem eignaréttur höfundar á verki þar sem má á engan hátt aðlaga efnið, endurnýta það, dreifa því eða nota á annan hátt en til einkanota ef það er ekki í fjárhagslegum tilgangi (Höfundalög nr. 73/1972).
  • 7. Notkun á efninu í rannsóknarskyni eða til náms er þó heimil á þar til gerðum búnaði til notkunar í húsnæði viðkomandi stofnana (Höfundalög 1972 nr. 73/1972).
  • 8. Tilgangur höfundalaganna • Tilgangur þeirra er að tryggja rétt höfunda og annarra rétthafa • Stuðla að frekari sköpun hugverka • Þetta er gert með því að tryggja fjárhagsleg réttindi höfunda – 3. gr.: Höfundur hefur einkarétt til að gera eintök af verki sínu og til að birta það í upphaflegri mynd eða breyttri, í þýðingu og öðrum aðlögunum • Verndar einnig sæmdarrét höfunda – 4. gr.: Skylt er, eftir því sem við getur átt, að geta nafns höfundar bæði á eintökum verks og þegar það er birt. Óheimilt er að breyta verki höfundar eða birta það með þeim hætti eða í því samhengi, að skert geti höfundarheiður hans eða höfundarsérkenni SBE
  • 9. Sæmdarréttur Sá þáttur í höfundarrétti sem varðar fyrst og fremst álit höfundar og heiður nefnist sæmdarréttur. Sæmdarréttur er að því leyti frábrugðinn fjárhagslegum réttindum höfundar að hann getur ekki afsalað sér honum nema í einstökum, skýrt tilgreindum tilvikum. Sæmdarrétturinn er tvíþættur: 1. Rétturinn til nafngreiningar 2. Rétturinn til þess að gætt sé höfundarheiðurs og sérkenna. SBE
  • 10. Í 2. málsgrein 4. gr. höfundarlaga segir: „Óheimilt er að breyta verki höfundar eða birta það með þeim hætti eða í því samhengi að skert geti höfundarheiður hans eða höfundarsérkenni.“ SBE
  • 11. Bókasöfnin og höfundaréttur Eitt af hlutverkum bókasafna er að stuðla að óheftu aðgengi að upplýsingum og að virða höfundarétt Samkvæmt 12. gr. höfundalaga nr. 73/1972 „Setja skal í reglugerð reglur um heimild skjalasafna, bókasafna, safna og menntastofnana til að gera eintök af verkum til notkunar í starfsemi sinni samkvæmt nánari skilgreiningu í reglugerðinni, enda sé það ekki gert í fjárhagslegum tilgangi. Ekki má án samþykkis höfundar lána slík eintök eða birta þau með öðrum hætti nema innan stofnunarinnar.“ SBE
  • 12. Einkanot Samkvæmt 11. gr. höfundalaga nr. 73/1972 „Heimilt er einstaklingum að gera eintök af birtu verki til einkanota eingöngu, enda sé það ekki gert í fjárhagslegum tilgangi. Ekki má nota slík eintök í neinu öðru skyni.“ SBE
  • 14. Eftir að Internetið gerði okkur kleift að dreifa efni hraðar og víðar en áður þekktist þá er hópur af fólki sem vill að höfundaréttarlög verði endurskoðuð og höfundaréttur endurskoðaður.
  • 15. Höfundaréttur er marktækur aðgangsþröskuldur að efni. Ef einstaklingur er með aðgang að verki sem er merkt með copyright eða er alls ekki merkt, þá gilda höfundalög hvers lands um sig fyrir það.
  • 16. Það þýðir langoftast að ef viðkomandi langar til að þýða efnið á annað tungumál þá má hann það ekki, né dreifa afriti af því til samstarfsmanna, afrita textann til að greina hann með háþróaðri tækni (e. text mining) eða að endurvinna til lesturs með nýrri tækni.
  • 17. Eignaréttur höfunda • Höfundur er sá eini sem má gera eintök af verkinu og birta það í upphaflegri mynd eða breyttri, þýða það eða aðlaga á nokkurn hátt. Höfundur eða rétthafi er sá eini sem má gera eintök af verki sínu og birta á Internetinu. • Gildistími 70 ár frá andláti höfundar.
  • 18. Grannréttindi • Flytjandi hefur einkarétt á eintakagerð og dreifingu af flutningi sínum • Framleiðandi hefur einkarétt á eftirgerð og dreifingu
  • 19. Mynd: Frits Ahlefeldt-Laurvig af Flickr (CC BY-NC-ND).
  • 20. Takmarkanir á höfundarétti • Bandarískur höfundaréttur byggir á kenningunni um sanngjarna notkun (e. fair use). – https://en.wikipedia.org/wiki/Fair_use • Í íslenskum höfundarétti miðast takmarkanir við birt verk. Leyfilegt er að búa til eintök af birtu verki til einkanota (11. gr. höf).

Editor's Notes

  1. Annars vegar er vísað til breytinga á verki, hins vegar til birtingar á því. Tónskáldið eða textahöfundurinn hefur einkarétt á því að breyta verki sínu eða leyfa öðrum að gera það. Þegar skera þarf úr um það hvort meðferð á verki brjóti í bága við greinina ber að líta á það hvernig málið horfir við frá sjónarhóli tónskáldsins eða textahöfundarins. Þar ræður þó ekki úrslitum mat þess einstaklings sem í hlut á heldur verður að leggja til grundvallar almennt mat, svo sem á því hvort raskað hefur verið aðalefni verks, boðskap þess eða heildarsvið eða vegið að virðingu tónskálds og/eða textahöfundar eða ímynd hans.
  2. Af vef Fjölís: Fjölís annast hagsmunagæslu fyrir meirihluta íslenskra höfunda og útgefenda skv. 26. gr. höfundalaga. Í því felst að Fjölís getur veitt leyfi, gegn sanngjörnu endurgjaldi, til afritunar og dreifingar höfundaréttarvarins efnis í starfsemi leyfishafa. Gegnum þátttöku í IFRRO (International Federation of Reproductions Rights Organizations) hefur Fjölís einnig gert samninga við 30 sambærileg systursamtök í 28 ríkjum vegna hagsmunagæslu fyrir erlenda rétthafa. Fjölís hefur því býsna víðtækt umboð, til samningsgerðar um afritun og dreifingu höfundaréttarvarins efnis, f. h. höfunda og annarra rétthafa bæði innlenda og erlenda.