SlideShare a Scribd company logo
1 of 29
1. Þú kaupir aðgang að henni í 24 klst. eða 30 daga.
2. Þú reynir að finna ókeypis útgáfu af henni á
Internetinu í opnum varðveislusöfnum,
vefsíðum, Researchgate.net, Academia.edu. Þú
notar Google Scholar, UnpayWall,
Twitter/#IcanhazPDF og fleira. Hvað gerir þú ef
þú finnur að hana ekki? (1 eða 3)?
3. Þú veist hvar þú getur fundið ólöglegar útgáfur
af vísindagreinum á Internetinu, þar sem eru
99% líkur á að þú getir náð í greinina sem pdf og
er ókeypis.
Hvað velur þú að gera?
Þig vantar ákveðna vísindagrein…. rafrænn
aðgangur að henni fyrir 24 klst. kostar 4.300 kr. +
vsk. og 30 daga aðgangur 17.000 kr. + vsk. Hún er
ekki aðgengileg í gegnum Landsaðgang Íslands.
Hver er
Alexandra Elbakyan?
Stjórnun og stefnumótun UPP204F
Háskóli Íslands – Oddi 105
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
CC BY-SA 4.0 - 5. mars 2018
Allt efni á þessum glærum er með afnotaleyfinu CC BY-SA 4.0
nema merki Sci-Hub sem Alexandra Elbakyan er með copyright
fyrir en leyfir notkun á undir „by source, fair use“ samkvæmt
bandarískum höfundaréttarlögum.
Ljósmyndari Apneet Jolly - 2010
(https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/7e/Alex
andra_Elbakyan_at_H%2B_Summit_2010%2C_003.jpg)
[CC BY 2.0
(http://creativecommons.org/licenses/by/2.0)], í
Alexandra Elbakyan
Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s downloading
pirated papers? Everyone. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
„Ég man líka eftir að hafa lesið rússneskar
vísindabækur sem veittu vísindalegar skýringar á
kraftaverkum sem áður var haldið að kæmu frá guði
eða göldrum.”
• Fæddist 1988 í Kazakhstan.
• Bækur um risaeðlur og þróun heilluðu hana snemma.
• Hún er (var) týpískur rússneskur háskólanemandi
með bullandi hugsjónir, virkilega dugleg og mjög
fátæk.
• Til að geta stundað námið vantaði hana aðgang að
vísindagreinum.
• Hún útvegaði sér og samnemendum sínum eintök af
greinunum eftir óhefðbundnum leiðum.
Ljósmyndari Apneet Jolly - 2010
(https://www.flickr.com/photos/ajolly/4
696604402/) [CC BY 2.0
(http://creativecommons.org/licenses/b
y/2.0)], í gegnum Wikimedia Commons
• Kynntist tölvuhakki í háskólanum í
Kazakh
• Vann við tölvuöryggi í Moskvu í eitt ár
• Tók þátt í gervigreindar-
viðmótshönnunarverkefni við
Háskólann í Freiburg í Þýskalandi
• Fór sem rannsakandi tímabundið til
Georgia Institute of Technology í
Atlanta
• Þegar snéri heim til Kazakhastan var
hún full gremju vegna þeirra
verðhindrana sem hún upplifði sem
vísindamaðurLjósmyndari Krassotkin – 2016
(https://upload.wikimedia.org/wikipedia/comm
ons/8/8b/Wiki-award_2016_114.JPG)
(Own work) [CC0],
í gegnum Wikimedia Commons
Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016).
Data from: Who’s downloading
pirated papers? Everyone.
https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
Vísindamenn og nemendur útveguðu sér greinar
með því að senda fyrirspurn á Twitter:
#IcanhazPDF
Árið 2010 sá Alexandra hve fjöldi fyrirspurna var
mikill og ákvað að gera ferlið sjálfvirkt
• Hún ákvað að það sem þyrfti væri sjálfvirkt kerfi
sem allir gætu nýtt sér til að ná í vísindagreinar.
• Hún hafði tölvufærnina og tengiliði við aðrar
sjóræningjasíður til að láta það gerast.
• Svo að Sci-Hub fæddist (5. september 2011) .
• Sci-Hub er heimsins stærsta sjóræningjasíða fyrir
vísindagreinar.
• Skiptar skoðanir eru um Sci-Hub.
• Hún sér síðuna sem eðlilegt framhald af draumi
sínum um að hjálpa fólki við að deila góðum
hugmyndum.
„Verðhindranir tímarita eru dæmi um eitthvað
sem vinnur í öfuga átt“ segir Alexandra
Þessi mynd er eign Alexöndru Elbakyan og er logo fyrir Sci-
Hub. Copyright: Alexandra sem gefur leyfi til að nota myndina
á efni sem fjallar um Sci-Hub (by source, fair
use)https://en.wikipedia.org/w/index.php?curid=48743375
Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s downloading
pirated papers? Everyone. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
IP address Sci-Hub
80.82.77.83
80.82.77.84
Virkar vefslóðir Sci-Hub
4. mars 2018 (frá Íslandi)
sci-hub.la
sci-hub.tw
sci-hub.bz
sci-hub.hk
sci-hub.name
sci-hub.tv
Vefslóðir sem eru ekki virkar í augnablikinu
scihub22266oqcxt.onion.link
scihub22266oqcxt.onion
sci-hub.io
sci-hub.mn
sci-hub.org
sci-hub.cc
sci-hub.ac
sci-hub.io
sci-hub.bz
sci-hub.biz
sci-hub.ac/
Þetta er skjámynd af forsíðu Sci-Hub: http://80.82.77.83
Skjámynd af síðu Sci-Hub: http://80.82.77.83
McKenzie, L. (2017, júlí 26). Sci-Hub’s cache of pirated papers is so big, subscription journals
are doomed, data analyst suggests. Sótt af http://www.sciencemag.org/news/2017/07/sci-
hub-s-cache-pirated-papers-so-big-subscription-journals-are-doomed-data-analyst
Sci-Hub hýsir og veitir aðgang
að 69% af öllum útgefnum
vísindagreinum í heiminum.
Niðurstöður tölfræðigreiningar
sýna að Sci-Hub getur afgreitt
99% allra beiðna sem berast.
Í gagnagrunni Sci-Hub (mars 2017) eru
68,9% af 81,6 milljón vísindagreinum sem
hafa verið útgefnar og eru skráðar hjá
Crossref.
Hlutfall vísindagreina úr hefðbundnum
áskriftartímaritum er 85,2%
Í fyrsta skipti í heiminum er næstum því allt
útgefið vísindaefni aðgengilegt í ókeypis
aðgangi fyrir alla sem eru með
Internetaðgang. Það gæti leitt til þess að
áskriftarmódel útgefenda verða ekki
rekstrarhæf.
Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A.,
McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018).
Research: Sci-Hub provides access to nearly all scholarly
literature. ELife, 7, e32822. https://doi.org/10.7554/eLife.32822
https://greenelab.github.io/scihub/#/publishers
https://greenelab.github.io/scihub/#/journals
https://greenelab.github.io/scihub/#/journals (Information science)
Henni hefur verið líkt við Hróa hött,
jafnvel þó hún segi,
„Stundum held ég að það sé ekki góður
samanburður, því það sem hann var að
gera var ólöglegt. Og að deila bókum og
vísindagreinum ætti ekki að vera
ólöglegt.“
Rosenwald, M. S. (2016, 30. mars). This student put 50 million stolen
research articles online. And they’re free. Washington Post. Sótt af
https://www.washingtonpost.com/local/this-student-put-50-million-
stolen-research-articles-online-and-theyre-free/2016/03/30/7714ffb4-
eaf7-11e5-b0fd-073d5930a7b7_story.html Myndin er úr grein Rosenwald.
Nafn ljósmyndara og leyfi vantar.
Sci-Hub afgreiddi 28 milljónir skjala
frá 1. september 2015 til 29. febrúar 2016
Bohannon J (2016) Who's downloading pirated papers? Everyone. Science 352(6285): 508-512.
https://doi.org/10.1126/science.352.6285.508
Rannsóknargögnin:
Bohannon J, Elbakyan A (2016) Data from: Who's downloading pirated papers? Everyone. Dryad
Digital Repository. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
120.400.000.000 krónur
6 mánuðir
ef 4.300 kr. aðgangur í 24 klst
Afgreiddar 28 milljónir greina (sept 2015 til og með feb2016)
20.066.000.000 kr. pr. mán
Fjöldi afgreiðslna frá Sci-Hub er alltaf að aukast
Voru tæpar 4,7 millj. afgreiðslur á mánuði.
Eru líklega öllu fleiri í dag þrátt fyrir endalausar lokanir á nýjar vefslóðir Sci-Hub
Hvernig maður getur notað Sci-Hub
til að ná í vísindagreinar og bækur?
Það er hægt að slá inn DOI
auðkennisnúmeri greinar eða
vefslóð hennar frá útgefenda
inni á vefsíðu Sci-Hub. Það
þarf því að finna vefslóð sem
virkar eða nota IP heimilisföng
Sci-Hub.
Það er líka hægt að ná í viðbætur við
vafrana Firefox og Chrome (kannski
fleiri). Með þessum viðbótum er nóg
að smella á Sci-Hub logo-ið í vafralínu
frá vefsíðu greinarinnar.
Sci-Hub viðbætur fyrir Firefox
Sci-Hub viðbætur fyrir Chrome
• Alexandra á yfir höfði sér að
vera fangelsuð.
• Hún fer huldu höfði
• Hún er enn að vinna í
akademískum ferli sínum.
• Hún er í námi í litlum
einkaháskóla á ótilgreindum
stað.
• Alexandra segist ætla að
halda áfram með Sci-Hub þar
til hættir að vera þörf fyrir
gagnagrunninn því að allt
vísindaefni verði gefið út í
opnum aðgangi.
Ljósmyndari Deryck Chan – 2017, 12. ágúst
(https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/0/00/Wikimania_2
017_by_Deryck_day_2_-_04_SciHub_session.jpg) [CC BY-SA 4.0
(https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0)], í gegnum
Wikimedia Commons
Alexandra Elbakyan er líklega ein áhrifamesta manneskja í vísindum á
þessari öld
Vísindabyltingin er hafin
Sci-Hub er að gjörbreyta útgáfulandslagi vísindaefnis
Löglegur opinn aðgangur að öllu vísindaefni er framtíðin
Allt vísindaefni sem er greitt fyrir vinnuna við af opinberu fé á að vera
aðgengilegt á Internetinu án verð- og leyfishindrana
Will you
Ítarefni til að kynna sér betur Sci-Hub og sögu Alexöndru Elbakyen?
Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s downloading
pirated papers? Everyone. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
BohannonApr. 28, J., 2016, & Pm, 2:00. (2016a, apríl 25). Who’s
downloading pirated papers? Everyone. Sótt 24. febrúar 2018, af
http://www.sciencemag.org/news/2016/04/whos-downloading-pirated-
papers-everyone
BohannonApr. 28, J., 2016, & Pm, 2:00. (2016b, apríl 26). The frustrated
science student behind Sci-Hub. Sótt 24. febrúar 2018, af
http://www.sciencemag.org/news/2016/04/frustrated-science-student-
behind-sci-hub
Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A.,
McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Research: Sci-
Hub provides access to nearly all scholarly literature. ELife, 7, e32822.
https://doi.org/10.7554/eLife.32822
Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A.,
McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Sci-Hub provides
access to nearly all scholarly literature (Pre-print No. e3100v3). PeerJ Inc.
https://doi.org/10.7287/peerj.preprints.3100v3
McKenzie, L. (2017, júlí 26). Sci-Hub’s cache of pirated papers is so big,
subscription journals are doomed, data analyst suggests. Sótt 24. febrúar
2018, af http://www.sciencemag.org/news/2017/07/sci-hub-s-cache-
pirated-papers-so-big-subscription-journals-are-doomed-data-analyst
McNutt, M. (2016). My love-hate of Sci-Hub. Science, 352(6285), 497–497.
https://doi.org/10.1126/science.aaf9419
[Meta] If you can’t remember what domain(s) Sci-Hub is on this week, why not make it
all of them? • r/Scholar. (e.d.). Sótt 25. febrúar 2018, af
https://www.reddit.com/r/Scholar/comments/7m3uin/meta_if_you_cant_remember_
what_domains_scihub_is/
Rosenwald, M. S. (2016a, mars 30). This student put 50 million stolen research articles
online. And they’re free. Washington Post. Sótt af
https://www.washingtonpost.com/local/this-student-put-50-million-stolen-research-
articles-online-and-theyre-free/2016/03/30/7714ffb4-eaf7-11e5-b0fd-
073d5930a7b7_story.html
Rosenwald, M. S. (2016b, apríl 1). Meet the woman who put 50 million stolen articles
online so you can read them for free | The Independent. Sótt af
https://www.independent.co.uk/news/world/americas/meet-the-woman-who-put-50-
million-stolen-articles-online-so-you-can-read-them-for-free-a6964176.html
Sci-Hub Stats Browser. (e.d.). Sótt 25. febrúar 2018, af
https://greenelab.github.io/scihub/#/
Sci-Hub Stats Browser for Journals. (e.d.). Sótt 25. febrúar 2018, af
https://greenelab.github.io/scihub/#/journals
Sci-Hub Stats Browser for Publishers. (e.d.). Sótt 25. febrúar 2018, af
https://greenelab.github.io/scihub/#/publishers
Set custom DNS servers on Windows (all versions). (2017, mars 19). Sótt 25. febrúar

More Related Content

More from University of Iceland

Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningarHönnun opinnar rannsóknarmenningar
Hönnun opinnar rannsóknarmenningar
 
opin_thekking
opin_thekkingopin_thekking
opin_thekking
 
hversu_adgengilegt-er-thad
hversu_adgengilegt-er-thadhversu_adgengilegt-er-thad
hversu_adgengilegt-er-thad
 

Hver er Alexandra Elbakyan?

  • 1. 1. Þú kaupir aðgang að henni í 24 klst. eða 30 daga. 2. Þú reynir að finna ókeypis útgáfu af henni á Internetinu í opnum varðveislusöfnum, vefsíðum, Researchgate.net, Academia.edu. Þú notar Google Scholar, UnpayWall, Twitter/#IcanhazPDF og fleira. Hvað gerir þú ef þú finnur að hana ekki? (1 eða 3)? 3. Þú veist hvar þú getur fundið ólöglegar útgáfur af vísindagreinum á Internetinu, þar sem eru 99% líkur á að þú getir náð í greinina sem pdf og er ókeypis. Hvað velur þú að gera? Þig vantar ákveðna vísindagrein…. rafrænn aðgangur að henni fyrir 24 klst. kostar 4.300 kr. + vsk. og 30 daga aðgangur 17.000 kr. + vsk. Hún er ekki aðgengileg í gegnum Landsaðgang Íslands.
  • 2. Hver er Alexandra Elbakyan? Stjórnun og stefnumótun UPP204F Háskóli Íslands – Oddi 105 Sigurbjörg Jóhannesdóttir CC BY-SA 4.0 - 5. mars 2018 Allt efni á þessum glærum er með afnotaleyfinu CC BY-SA 4.0 nema merki Sci-Hub sem Alexandra Elbakyan er með copyright fyrir en leyfir notkun á undir „by source, fair use“ samkvæmt bandarískum höfundaréttarlögum. Ljósmyndari Apneet Jolly - 2010 (https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/7e/Alex andra_Elbakyan_at_H%2B_Summit_2010%2C_003.jpg) [CC BY 2.0 (http://creativecommons.org/licenses/by/2.0)], í
  • 3. Alexandra Elbakyan Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s downloading pirated papers? Everyone. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c „Ég man líka eftir að hafa lesið rússneskar vísindabækur sem veittu vísindalegar skýringar á kraftaverkum sem áður var haldið að kæmu frá guði eða göldrum.” • Fæddist 1988 í Kazakhstan. • Bækur um risaeðlur og þróun heilluðu hana snemma. • Hún er (var) týpískur rússneskur háskólanemandi með bullandi hugsjónir, virkilega dugleg og mjög fátæk. • Til að geta stundað námið vantaði hana aðgang að vísindagreinum. • Hún útvegaði sér og samnemendum sínum eintök af greinunum eftir óhefðbundnum leiðum. Ljósmyndari Apneet Jolly - 2010 (https://www.flickr.com/photos/ajolly/4 696604402/) [CC BY 2.0 (http://creativecommons.org/licenses/b y/2.0)], í gegnum Wikimedia Commons
  • 4. • Kynntist tölvuhakki í háskólanum í Kazakh • Vann við tölvuöryggi í Moskvu í eitt ár • Tók þátt í gervigreindar- viðmótshönnunarverkefni við Háskólann í Freiburg í Þýskalandi • Fór sem rannsakandi tímabundið til Georgia Institute of Technology í Atlanta • Þegar snéri heim til Kazakhastan var hún full gremju vegna þeirra verðhindrana sem hún upplifði sem vísindamaðurLjósmyndari Krassotkin – 2016 (https://upload.wikimedia.org/wikipedia/comm ons/8/8b/Wiki-award_2016_114.JPG) (Own work) [CC0], í gegnum Wikimedia Commons Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s downloading pirated papers? Everyone. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
  • 5. Vísindamenn og nemendur útveguðu sér greinar með því að senda fyrirspurn á Twitter: #IcanhazPDF Árið 2010 sá Alexandra hve fjöldi fyrirspurna var mikill og ákvað að gera ferlið sjálfvirkt
  • 6. • Hún ákvað að það sem þyrfti væri sjálfvirkt kerfi sem allir gætu nýtt sér til að ná í vísindagreinar. • Hún hafði tölvufærnina og tengiliði við aðrar sjóræningjasíður til að láta það gerast. • Svo að Sci-Hub fæddist (5. september 2011) . • Sci-Hub er heimsins stærsta sjóræningjasíða fyrir vísindagreinar. • Skiptar skoðanir eru um Sci-Hub. • Hún sér síðuna sem eðlilegt framhald af draumi sínum um að hjálpa fólki við að deila góðum hugmyndum. „Verðhindranir tímarita eru dæmi um eitthvað sem vinnur í öfuga átt“ segir Alexandra Þessi mynd er eign Alexöndru Elbakyan og er logo fyrir Sci- Hub. Copyright: Alexandra sem gefur leyfi til að nota myndina á efni sem fjallar um Sci-Hub (by source, fair use)https://en.wikipedia.org/w/index.php?curid=48743375 Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s downloading pirated papers? Everyone. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
  • 7. IP address Sci-Hub 80.82.77.83 80.82.77.84 Virkar vefslóðir Sci-Hub 4. mars 2018 (frá Íslandi) sci-hub.la sci-hub.tw sci-hub.bz sci-hub.hk sci-hub.name sci-hub.tv Vefslóðir sem eru ekki virkar í augnablikinu scihub22266oqcxt.onion.link scihub22266oqcxt.onion sci-hub.io sci-hub.mn sci-hub.org sci-hub.cc sci-hub.ac sci-hub.io sci-hub.bz sci-hub.biz sci-hub.ac/
  • 8. Þetta er skjámynd af forsíðu Sci-Hub: http://80.82.77.83
  • 9. Skjámynd af síðu Sci-Hub: http://80.82.77.83
  • 10. McKenzie, L. (2017, júlí 26). Sci-Hub’s cache of pirated papers is so big, subscription journals are doomed, data analyst suggests. Sótt af http://www.sciencemag.org/news/2017/07/sci- hub-s-cache-pirated-papers-so-big-subscription-journals-are-doomed-data-analyst Sci-Hub hýsir og veitir aðgang að 69% af öllum útgefnum vísindagreinum í heiminum. Niðurstöður tölfræðigreiningar sýna að Sci-Hub getur afgreitt 99% allra beiðna sem berast.
  • 11. Í gagnagrunni Sci-Hub (mars 2017) eru 68,9% af 81,6 milljón vísindagreinum sem hafa verið útgefnar og eru skráðar hjá Crossref. Hlutfall vísindagreina úr hefðbundnum áskriftartímaritum er 85,2% Í fyrsta skipti í heiminum er næstum því allt útgefið vísindaefni aðgengilegt í ókeypis aðgangi fyrir alla sem eru með Internetaðgang. Það gæti leitt til þess að áskriftarmódel útgefenda verða ekki rekstrarhæf. Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A., McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Research: Sci-Hub provides access to nearly all scholarly literature. ELife, 7, e32822. https://doi.org/10.7554/eLife.32822
  • 15. Henni hefur verið líkt við Hróa hött, jafnvel þó hún segi, „Stundum held ég að það sé ekki góður samanburður, því það sem hann var að gera var ólöglegt. Og að deila bókum og vísindagreinum ætti ekki að vera ólöglegt.“ Rosenwald, M. S. (2016, 30. mars). This student put 50 million stolen research articles online. And they’re free. Washington Post. Sótt af https://www.washingtonpost.com/local/this-student-put-50-million- stolen-research-articles-online-and-theyre-free/2016/03/30/7714ffb4- eaf7-11e5-b0fd-073d5930a7b7_story.html Myndin er úr grein Rosenwald. Nafn ljósmyndara og leyfi vantar.
  • 16. Sci-Hub afgreiddi 28 milljónir skjala frá 1. september 2015 til 29. febrúar 2016 Bohannon J (2016) Who's downloading pirated papers? Everyone. Science 352(6285): 508-512. https://doi.org/10.1126/science.352.6285.508 Rannsóknargögnin: Bohannon J, Elbakyan A (2016) Data from: Who's downloading pirated papers? Everyone. Dryad Digital Repository. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c
  • 17. 120.400.000.000 krónur 6 mánuðir ef 4.300 kr. aðgangur í 24 klst Afgreiddar 28 milljónir greina (sept 2015 til og með feb2016) 20.066.000.000 kr. pr. mán Fjöldi afgreiðslna frá Sci-Hub er alltaf að aukast Voru tæpar 4,7 millj. afgreiðslur á mánuði. Eru líklega öllu fleiri í dag þrátt fyrir endalausar lokanir á nýjar vefslóðir Sci-Hub
  • 18.
  • 19. Hvernig maður getur notað Sci-Hub til að ná í vísindagreinar og bækur? Það er hægt að slá inn DOI auðkennisnúmeri greinar eða vefslóð hennar frá útgefenda inni á vefsíðu Sci-Hub. Það þarf því að finna vefslóð sem virkar eða nota IP heimilisföng Sci-Hub. Það er líka hægt að ná í viðbætur við vafrana Firefox og Chrome (kannski fleiri). Með þessum viðbótum er nóg að smella á Sci-Hub logo-ið í vafralínu frá vefsíðu greinarinnar.
  • 22.
  • 23.
  • 24.
  • 25.
  • 26. • Alexandra á yfir höfði sér að vera fangelsuð. • Hún fer huldu höfði • Hún er enn að vinna í akademískum ferli sínum. • Hún er í námi í litlum einkaháskóla á ótilgreindum stað. • Alexandra segist ætla að halda áfram með Sci-Hub þar til hættir að vera þörf fyrir gagnagrunninn því að allt vísindaefni verði gefið út í opnum aðgangi. Ljósmyndari Deryck Chan – 2017, 12. ágúst (https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/0/00/Wikimania_2 017_by_Deryck_day_2_-_04_SciHub_session.jpg) [CC BY-SA 4.0 (https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0)], í gegnum Wikimedia Commons
  • 27. Alexandra Elbakyan er líklega ein áhrifamesta manneskja í vísindum á þessari öld Vísindabyltingin er hafin Sci-Hub er að gjörbreyta útgáfulandslagi vísindaefnis Löglegur opinn aðgangur að öllu vísindaefni er framtíðin Allt vísindaefni sem er greitt fyrir vinnuna við af opinberu fé á að vera aðgengilegt á Internetinu án verð- og leyfishindrana
  • 29. Ítarefni til að kynna sér betur Sci-Hub og sögu Alexöndru Elbakyen? Bohannon, J., & Elbakyan, A. (2016). Data from: Who’s downloading pirated papers? Everyone. https://doi.org/10.5061/dryad.q447c BohannonApr. 28, J., 2016, & Pm, 2:00. (2016a, apríl 25). Who’s downloading pirated papers? Everyone. Sótt 24. febrúar 2018, af http://www.sciencemag.org/news/2016/04/whos-downloading-pirated- papers-everyone BohannonApr. 28, J., 2016, & Pm, 2:00. (2016b, apríl 26). The frustrated science student behind Sci-Hub. Sótt 24. febrúar 2018, af http://www.sciencemag.org/news/2016/04/frustrated-science-student- behind-sci-hub Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A., McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Research: Sci- Hub provides access to nearly all scholarly literature. ELife, 7, e32822. https://doi.org/10.7554/eLife.32822 Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A., McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Sci-Hub provides access to nearly all scholarly literature (Pre-print No. e3100v3). PeerJ Inc. https://doi.org/10.7287/peerj.preprints.3100v3 McKenzie, L. (2017, júlí 26). Sci-Hub’s cache of pirated papers is so big, subscription journals are doomed, data analyst suggests. Sótt 24. febrúar 2018, af http://www.sciencemag.org/news/2017/07/sci-hub-s-cache- pirated-papers-so-big-subscription-journals-are-doomed-data-analyst McNutt, M. (2016). My love-hate of Sci-Hub. Science, 352(6285), 497–497. https://doi.org/10.1126/science.aaf9419 [Meta] If you can’t remember what domain(s) Sci-Hub is on this week, why not make it all of them? • r/Scholar. (e.d.). Sótt 25. febrúar 2018, af https://www.reddit.com/r/Scholar/comments/7m3uin/meta_if_you_cant_remember_ what_domains_scihub_is/ Rosenwald, M. S. (2016a, mars 30). This student put 50 million stolen research articles online. And they’re free. Washington Post. Sótt af https://www.washingtonpost.com/local/this-student-put-50-million-stolen-research- articles-online-and-theyre-free/2016/03/30/7714ffb4-eaf7-11e5-b0fd- 073d5930a7b7_story.html Rosenwald, M. S. (2016b, apríl 1). Meet the woman who put 50 million stolen articles online so you can read them for free | The Independent. Sótt af https://www.independent.co.uk/news/world/americas/meet-the-woman-who-put-50- million-stolen-articles-online-so-you-can-read-them-for-free-a6964176.html Sci-Hub Stats Browser. (e.d.). Sótt 25. febrúar 2018, af https://greenelab.github.io/scihub/#/ Sci-Hub Stats Browser for Journals. (e.d.). Sótt 25. febrúar 2018, af https://greenelab.github.io/scihub/#/journals Sci-Hub Stats Browser for Publishers. (e.d.). Sótt 25. febrúar 2018, af https://greenelab.github.io/scihub/#/publishers Set custom DNS servers on Windows (all versions). (2017, mars 19). Sótt 25. febrúar

Editor's Notes

  1. Apneet Jolly [CC BY 2.0 (http://creativecommons.org/licenses/by/2.0)], í gegnum Wikimedia Commons
  2. Það leiddi hana út í að búa Sci-Hub til, sem skiptar skoðanir eru um Verðhindranir útgefenda er það umhverfi sem vísindamenn og nemendur í Kazakhstan verða að lifa í Fólk bjargaði sér með því að senda beiðni á Twitter til #IcanhazPDF með netfanginu sínu, í von um að einhver vísindamaður við einhvern háskóla með aðgang að tímaritinu, að greininni sendi þér hana. Tímafrekt og óvíst um árangur. "Elbakyan has studied neuroscience and consciousness in labs at Georgia Tech and Albert-Ludwigs University in Freiburg, Germany. At first, she pirated papers for herself and other researchers. She noticed so many requests that she decided to automate the process, setting up Sci-Hub four years ago."
  3. Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A., McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Research: Sci-Hub provides access to nearly all scholarly literature. ELife, 7, e32822. https://doi.org/10.7554/eLife.32822
  4. Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A., McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Research: Sci-Hub provides access to nearly all scholarly literature. ELife, 7, e32822. https://doi.org/10.7554/eLife.32822
  5. Himmelstein, D. S., Romero, A. R., Levernier, J. G., Munro, T. A., McLaughlin, S. R., Tzovaras, B. G., & Greene, C. S. (2018). Research: Sci-Hub provides access to nearly all scholarly literature. ELife, 7, e32822. https://doi.org/10.7554/eLife.32822