SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Hugverkaleyfi
30. september 2018 – Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Þessar skýrur eru gefnar út með afnotaleyfi CC-BY 4.0 frá Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má
endurnýta þær að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er.
Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt
verðmæti skýranna.
Hugverkaleyfi
Leyfi (e. licence)
• Þýðir að gefa leyfi fyrir notkun á einhverju
• Getur líka falist í því skjölun um leyfið, þe.
upplýsingar um hvað felst í leyfinu, hvað má
gera við efnið sem hefur þetta tiltekna leyfi.
Hver gefur leyfi?
• Leyfisveitandi (e. licensor) getur veitt
leyfi til leyfishafa (e. licensee) sem felur í
sér einhverskonar samkomulag (a.
agreement) á milli þessara aðila.
Skilgreining á leyfi
• Skilgreining leyfis er að leyfisveitandinn
heimilar leyfishafa að nota efni á
ákveðinn hátt.
• Leyfið sem leyfisveitandinn notar, felur í
sér upplýsingar um hvernig leyfishafi má
nota efnið.
Leyfi sem falla undir
höfundaréttarlög
• Leyfisveitandi getur veitt leyfi sem fellur undir
höfundaréttarlög lands þess aðila sem veitir leyfið.
• Hann getur heimilað ákveðna notkun á efninu
samanber að afrita hugbúnað eða nota kennsluefni á
ákveðinn hátt.
• Leyfi sem falla undir höfundaréttarlög fela venjulega í
sér meira en sjálft leyfið.
– Þetta getur verið afmarkað tímabil, ákveðið
landsvæði, endurnýjun á ákvæði og aðrar
takmarkanir sem eru mikilvægar fyrir leyfisveitenda.
Afmarkað tímabil
• Mörg leyfi gilda fyrir afmarkað tímabil.
• Leyfisveitandi er því varinn fyrir hækkunum
sem geta orðið á verði efnis.
• Leyfisveitandi er þannig varinn fyrir
breytingum sem geta orðið á markaðnum.
• Tryggir að ekkert leyfi gildi lengur en þann
gildistíma sem leyfisveitandi tiltekur.
Landsvæði
Leyfi getur falið sér réttindi á ákveðnum landsvæðum
Það má segja að…..
• Leyfi sé loforð um að leyfisveitandi lögsæki ekki
leyfishafa fyrir notkun hans á efni sem
leyfisveitandi á eða hefur búið til.
• Það þýðir að ef hugverk hefur ekki ákveðið
skilgreint leyfi, að öll notkun eða afritun á því getur
varðað við lög.
Hlutverk hugverkaleyfis
• Hugverkaleyfi gegnir mikilvægu hlutverki í
viðskiptum, fræðasamfélaginu, kennslu á
öllum skólastigum, allri miðlun og Internetinu.
• Leyfisveitingar hugverkaréttinda hafa áhrif á
hvernig tækni er yfirfærð, útgáfu, kennsluefni
og fleira.
Höfundaréttur (e. copyright)
Almenningsleyfi (e. public domain)
Höfundaviðurkenning (e. copyleft)

More Related Content

More from University of Iceland

Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeiðHvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
 
Turnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback StudioTurnitin Feedback Studio
Turnitin Feedback Studio
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 

Hugverkaleyfi

  • 1. Hugverkaleyfi 30. september 2018 – Sigurbjörg Jóhannesdóttir Þessar skýrur eru gefnar út með afnotaleyfi CC-BY 4.0 frá Creative Commons. Það þýðir að hver sem er má endurnýta þær að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til afleidd verk í hvaða miðli sem er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti skýranna.
  • 3. Leyfi (e. licence) • Þýðir að gefa leyfi fyrir notkun á einhverju • Getur líka falist í því skjölun um leyfið, þe. upplýsingar um hvað felst í leyfinu, hvað má gera við efnið sem hefur þetta tiltekna leyfi.
  • 4. Hver gefur leyfi? • Leyfisveitandi (e. licensor) getur veitt leyfi til leyfishafa (e. licensee) sem felur í sér einhverskonar samkomulag (a. agreement) á milli þessara aðila.
  • 5. Skilgreining á leyfi • Skilgreining leyfis er að leyfisveitandinn heimilar leyfishafa að nota efni á ákveðinn hátt. • Leyfið sem leyfisveitandinn notar, felur í sér upplýsingar um hvernig leyfishafi má nota efnið.
  • 6. Leyfi sem falla undir höfundaréttarlög • Leyfisveitandi getur veitt leyfi sem fellur undir höfundaréttarlög lands þess aðila sem veitir leyfið. • Hann getur heimilað ákveðna notkun á efninu samanber að afrita hugbúnað eða nota kennsluefni á ákveðinn hátt. • Leyfi sem falla undir höfundaréttarlög fela venjulega í sér meira en sjálft leyfið. – Þetta getur verið afmarkað tímabil, ákveðið landsvæði, endurnýjun á ákvæði og aðrar takmarkanir sem eru mikilvægar fyrir leyfisveitenda.
  • 7. Afmarkað tímabil • Mörg leyfi gilda fyrir afmarkað tímabil. • Leyfisveitandi er því varinn fyrir hækkunum sem geta orðið á verði efnis. • Leyfisveitandi er þannig varinn fyrir breytingum sem geta orðið á markaðnum. • Tryggir að ekkert leyfi gildi lengur en þann gildistíma sem leyfisveitandi tiltekur.
  • 8. Landsvæði Leyfi getur falið sér réttindi á ákveðnum landsvæðum
  • 9. Það má segja að….. • Leyfi sé loforð um að leyfisveitandi lögsæki ekki leyfishafa fyrir notkun hans á efni sem leyfisveitandi á eða hefur búið til. • Það þýðir að ef hugverk hefur ekki ákveðið skilgreint leyfi, að öll notkun eða afritun á því getur varðað við lög.
  • 10. Hlutverk hugverkaleyfis • Hugverkaleyfi gegnir mikilvægu hlutverki í viðskiptum, fræðasamfélaginu, kennslu á öllum skólastigum, allri miðlun og Internetinu. • Leyfisveitingar hugverkaréttinda hafa áhrif á hvernig tækni er yfirfærð, útgáfu, kennsluefni og fleira.
  • 11. Höfundaréttur (e. copyright) Almenningsleyfi (e. public domain) Höfundaviðurkenning (e. copyleft)