Þegar svarið kemur áður en þú spyrð (ICELANDIC)

474 views

Published on

Fyrirlestur minn á UT Messunni 2013 í Hörpunni.

Buzzwords: big data-solomo-social analytics-internet of things-gamification-prediction

Með tilkomu Internetins og landvinningum stafræns efnis, hefur hegðunaðmynstur fólks breyst. Á sama tíma verður sífellt erfiðara að finna efni, ná athygli og takast á við allt áreitið. Internetið er
bara að stækka og magn gagna sem það flytur að vaxa. Á næstu árum munu 2 milljarðar manna bætast við. Svo eiga öll litlu tækin, mælarnir og neytendatækin eftir að bætast við. Áætlað er að innan fárra ára munu 50 milljaraðar hluta - fólk og dótið þeirra - vera
tengd við sama netið. Hvaða möguleika skapar þetta og hvernig náum við að meðhöndla öll þau gögn sem flæða til okkar? Í þessu erindi er sýnt fram á aukið mikilvægi gagnagreiningar og hvernig við sem einstaklingar getum verið þátttakendur í þessum breytta heimi.
Þegar við hættum að finna það sem við leitum eftir, verður efnið að finna okkur.

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
474
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Metcalfe’s law
 • Þegar svarið kemur áður en þú spyrð (ICELANDIC)

  1. 1. ÞEGAR SVARIÐ KEMUR ÁÐUR EN ÞÚ SPYRÐTÆKNIÞRÓUN Á INTERNETINUÓlafur Andri Ragnarsson, Betware/HR
  2. 2. TÆKNIÞRÓUN
  3. 3. BYLTINGARKENND TÆKNI
  4. 4. OFMATSKÚRVAN (HYPE CYCLE)
  5. 5. SÝNILEIKI Hámark OFMATSKÚRVAN útblásinna væntinga (HYPE CYCLE) Slétta framleiðninnar Tækni Brekkakveikur uppljómunar Trog vonbrigða TÍMI
  6. 6. INTERNETBÓLAN1990 2000
  7. 7. INTERNETBÓLAN1990 2000
  8. 8. INTERNETBÓLAN1990 2000
  9. 9. INTERNETIÐ ÁRIÐ1994
  10. 10. LÍNULEGT
  11. 11. FLOKKA
  12. 12. LEIT Leita
  13. 13. HVERNIG NOTUM VIÐ NETIÐ Í FRAMTÍÐINNI?
  14. 14. GÖGNVERÐASTAFRÆN 2000 2010
  15. 15. STAFRÆNI ÁRATUGURINN KVIKMYNDIR ÞÆTTIR TÓNLISTSAMSKIPTI MYNDIR SNJALLSÍMAR BÆKUR 2000 2010
  16. 16. GAGNAMAGNEYKSTMEÐVELDISVEXTI 2000 2010
  17. 17. VELDISVÖXTUR
  18. 18. 30 TVÖFALDANIR= MILLJARÐUR
  19. 19. AFKÖST BANDVÍDD GEYMSLA
  20. 20. AFKÖST/VERÐ GEYMSLURÝMI 12M AFKASTAGETA 18M BANDVÍDD 24M TÍMI
  21. 21. 2000 2010 iMac iPhoneiMac G3 iPhone 4Mac OS 9.0.4 iOS 4.0500 MHz PowerPC G3 CPU, 128MB Memory 1 Ghz ARM A4 CPU, 512MB MemoryScreen - 786K pixels Screen - 614K pixelsStorage - 30GB Hard Drive Storage - 32GB Flash Drive Source: Ars Technical Images: Apple, Pedro Moura Pinheiro
  22. 22. GRUNDVALLARBREYTINGÁ HEGÐUNFÓLKS
  23. 23. STAFRÆNN LÍF STÍLL
  24. 24. STAFRÆNN HEIMUR
  25. 25. STAFRÆNN HEIMUR VIDEO FORRIT APPS APPS ÁHORF VINNA SKOÐA/VINNA ATHUGAAFSLAPPAÐ FÓKUS LESTUR NÚNA!
  26. 26. ÁÐUR NÚNAVideoleigur, skilasektir, All aðgengilegt hvenær sem er,fullt af DVD heima hvar sem er 32
  27. 27. ÁÐUR NÚNAPrentaðar bækur Stafrænar, keyptar á 30 sek. 33
  28. 28. TÍMARITÁÐUR NÚNAPrentuð tímarit Rafræn – uppfærast sjálfkrafa
  29. 29. KORTABÆKURÁÐUR NÚNAPrentuð kort til að rata Rauntímaleiðbeiningar, ásamt veðurupplýsingum
  30. 30. UPPSKRIFTABÆKURÁÐUR NÚNABækur með uppskriftum, Gagnvirkar leiðbeiningar,föstum skömmtum, myndum sveigjanlegir skammtar, video
  31. 31. EIGNALAUS LÍFSTÍLLÁÐUR NÚNAEiga allt, safna drasli Leigja það sem þarf þegar þess þarf
  32. 32. STAFRÆNN HEIMUR TÖLVU SKÝ
  33. 33. TÖLVUSKÝIÐCloud computing
  34. 34. GÖGN SEM VERÐA TIL Á ÁRI ERU ZETTABÆTI1,000,000,000,000,000,000,000
  35. 35. BIG DATA MARKAÐURINN VERÐUR48.3 MILLARÐA USDVIRÐI ÁRIÐ 2018
  36. 36. ÁRIÐ 2015 ÞARF 4,4 MILLJÓNIR STARFA Á HEIMSVÍSUÍ GAGNAGREININGU
  37. 37. HVATINNERFJÁRHAGSLEGUR Source: IDC IVIEW Extracting Value from Chaos
  38. 38. FYRIRTÆKIHAFA FJÁRFESTFYRIR4 TRILJÓNIR DALASÍÐAN 2005 Source: IDC IVIEW Extracting Value from Chaos
  39. 39. 75% AF GÖGNUM KOMA FRÁ EINSTAKLINGUM Source: IDC IVIEW Extracting Value from Chaos
  40. 40. HVERT FARA MYNDIRNARSEM VIÐ TÖKUM?
  41. 41. HVAÐ SEGIR „LIKE“UM OKKUR?
  42. 42. “Check in”
  43. 43. ALLT SEMVIÐ GERUMBÝR TLSTAFRÆNFÓTSPOR
  44. 44. FJÖLDI FÓLKS Á INTERNETINU2,5 MILLJARÐAR
  45. 45. MUN Á NÆSTU ÁRUM VERÐA50 MILLJARÐAR
  46. 46. INTER NET OFTHINGS
  47. 47. NIKE + FUELBAND ATHAFNA MÆLIR
  48. 48. JAWBONE LÍKAMS MÆLIR
  49. 49. GOOGLE GLASS GLER AUGU
  50. 50. PEBBLE ÚR
  51. 51. HUELÝSINGA KERFI
  52. 52. NEST HITASTÝRING
  53. 53. LOCKITRON LÁSA KERFI
  54. 54. SAMSUNGSMART WASHER ÞVOTTAVÉL
  55. 55. IGRILL KJÖT HITAMÆLIR
  56. 56. SCANADULÆKNINGA MÆLIR
  57. 57. TÆKIN OKKARBÚA LÍKA TILSTAFRÆNFÓTSPOR
  58. 58. HVERNIG NOTUM VIÐ NETIÐ Í FRAMTÍÐINNI?
  59. 59. HUGBÚNAÐUR SEM GREINIRSTAFRÆNU FÓTSPORIN ÞÍN
  60. 60. 67% AF NETFLIX MYNDUM ER VALIN AF HUGBÚNAÐI
  61. 61. OK, EN HVAÐ SVO?
  62. 62. MISMUNANDIFÓTSPORTENGDSAMAN
  63. 63. http://www.flickr.com/photos/zongo/
  64. 64. GOOGLE NOW
  65. 65. HVAÐ EFFÓTSPORMISMUNANDIEINSTAKLINGAERUTENGD SAMAN?
  66. 66. “The true cost of remaining anonymous, then, might be irrelevance.” - Eric Schmidt, Google
  67. 67. ER ÞESSI ÞRÓUNGÓÐ EÐA SLÆM?
  68. 68. Ólafur Andri RagnarssonBetware/HRolandri@gmail.com@olandrislideshare.net/olandriyoutube.com/olandri

  ×