Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

IPad væðing og Forskot til framtíðar

763 views

Published on

Rakel Sölvadóttir frá Skema flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

IPad væðing og Forskot til framtíðar

 1. 1. MENNTUN Í TAKT VIÐ TÆKNIÞRÓUNFORRITUNARKENNSLA & SPJALDTÖLVUVÆÐING Rakel Sölvadóttir Framkvæmdastjóri Skema Verkefnastjóri hjá Hjallastefnunni
 2. 2. MENNTUN Í TAKT VIÐ TÆKNIÞRÓUN  Spjaldtölvur í kennslu  1:1 iPad-væðing Vífilsskóla  Forritunarkennsla  Námskeið - Tölvuleikjaforritun  Innleiðing í grunnskóla  Innleiðing í framhaldsskólaSkema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 3. 3. HJALLASTEFNAN - VÍFILSSKÓLI 1:1 IPAD VÆÐING  Hvað þarf að hafa í huga við innleiðingu ?  Markmið ?  Öryggisatriði  Tæknileg atriði  NotkunSkema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 4. 4. AF HVERJU – HVER ERU MARKMIÐIN ?  Einstaklingsmiðað nám  Skapandi nám  Fjölbreytt nám  Skemmtilegt nám  Gagnrýnin hugsun  Kennsla í takt við tækniþróunSkema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 5. 5. Skema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 6. 6. NOTKUN – MARKVISS & SKILVIRK  Innleiðing í þrepum  Samvinna kennara, nemenda & foreldra  Gagnrýnin hugsun kennara & nemenda  Viðbótar kennslugagnSkema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 7. 7. NOTKUN - VIÐBÓTARKENNSLUGAGN Upplýsingaleit  Verkefnavinna Rafbækur  Samstarf við skólavefinn  Rafbækur unnar í samvinnu við nemendur Öpp  Tenging við námsskrá  Samvinna nemenda / kennara / foreldraSkemmtileg viðbót við það námsefnið sem við höfum
 8. 8. FORSKOT TIL FRAMTÍÐARFORRITUNARKENNSLA - HLUTI AF NÁMI
 9. 9. ATVINNULÍFIÐ Mikill skortur á tæknimenntuðu fólki  Erfitt að fá tæknimenntað fólk  Hár launakostnaður  Erfitt að halda tæknifyrirtækjum í landinu HagkerfiðHugverkið Annað Áliðnaður Landbúnaður og Ferðaiðnaður sjávarútvegur
 10. 10. MENNTAKERFIÐ GRUNN- & FRAMHALDSSKÓLAR  Nemendum er kennt að vinna á tölvuna en ekki með henni  Börn og unglingar eru frábærir neytendur  Aðeins fáir nemendur kunna að forrita eigin leiki og vinna með tölvunni  Það er eins og þeir kunni að lesa en ekki að skrifaSkema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 11. 11. Vikulegur Vikulegur 1.-4. bekkur 5.  –  7.  bekkur   8.  –  10    bekkur kennslutími kennslutími Námsgreinar – N ámssvið Heildartími í 1. - Heildartími í 5. - Heildartími í 8. - Heildartími í 1. - 4. bekk. Mínútur 7. bekk. Mínútur á 10. bekk. Mínútur 10. bekk. Mínútur Hlutfall á viku viku á viku á vikuÍslenska, íslenska sem annað tungumál 1.120 680 630 2.430 18,08%og íslenskt táknmálErlend tungumál; enska, danska eða 80 460 840 1.380 10,27%önnur NorðurlandamálList- og verkgreinar 900 840 340 2.080 15,48%Náttúrugreinar 420 340 360 1.120 8,33%Skólaíþróttir 480 360 360 1.200 8,93%Samfélagsgreinar, trúarbragðafræði, 580 600 360 1.540 11,46%lífsleikni, jafnréttismál, siðfræðiStærðfræði 800 600 600 2.000 14,88%Upplýsinga- og tæknimennt 120 160 80 360 2,68%Til ráðstöfunar /Val 300 160 870 1.330 9,90% Alls 4.800 4.200 4.440 13.440 100,00%Skýringar við einstök námssvið í viðmiðunarstundaskrá. Menntun í takt við tækniþróun ???Erlend tungumál. Undir þau heyra enska og danska þar sem gert er ráð fyrir að enska sé
 12. 12. BÖRN & FORRITUN  Eitt af því sem börn gera best er að læra tungumál  Forritunarmál = samskipti manns og tölvu á tungumáli sem báðir skilja  Eiginleiki sem fer minnkandi eftir 12 ára aldur  Það er ekki krafa að vera nörd eða dúx til að læra að forrita...Skema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 13. 13. Skema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 14. 14. EN BÍDDU…Hver á að kenna þessa forritun ?
 15. 15. AÐFERÐAFRÆÐIN
 16. 16. FORSKOT TIL FRAMTÍÐAR VERKEFNI  Námskeið - Skema  Tölvuleikjaforritun fyrir 7 – 16 ára  Vitundavakning  Innleiðing í grunnskóla landsins  Innleiðing hafin hjá 9 ára börnum Vífilsskóla  Valáfangi í boði í Sjálandsskóla  Innleiðing í framhaldsskóla landsins  Samstarfsverkefni Skema, HR og FB  Kynningarnámskeið í sumarSkema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 17. 17. UMSAGNIRVictor er búinn að vera í skýjunum með þetta námskeið, þvílíkánægja hjá honum. Hann fann í gær drauma starfið, sagði meðbros á vör á leiðinni heim „þegar ég verð stór ætla ég að vinnahjá CCP.“ Takk fyrir að halda svona skemmtilegt og fróðlegtnámskeið. Kveðja, KristínSumarnámskeiðið hafði mjög góð áhrif á Stefán. Ég fann aðáhugi hans óx með hverjum degi og þekking hans á tölvumelfdist. Einnig fékk hann hvatningu og hrós frá kennurunum,sjálfsöryggi hans styrktist og hefur námskeiðið einungis haftjákvæð áhrif á son minn. Guðný, móðir 11 ára drengs.
 18. 18. NÝJAR LEIÐIR - ÁVINNINGUR  Einstaklingsmiðað nám verður að veruleika  Menntun í takt við tækniþróun mun skila börnunum Forskoti til Framtíðar  Litla Ísland = Frumkvöðull í menntun  Hagkerfið á Íslandi mun blómstra með útvíkkun á vannýttri auðlind = hugverkinuSkema ehf. - www.skema.is - skema@skema.is
 19. 19. TAKK FYRIR

×