Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

iPad í leikskólastarfi

1,080 views

Published on

Rakel G Magnúsdóttir flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.

Published in: Education
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

iPad í leikskólastarfi

 1. 1. BakkabergRakel G. Magnúsdóttir
 2. 2. LEIKSKÓLINN BAKKABERG
 3. 3. UPPLÝSINGATÆKNI MEÐ LEIKSKÓLABÖRNUM (UTML) Við á Bakkabergi erum búin að vinna með upplýsingatækni með börnum frá 2004 Prófuðum að nota Ipadinn með verkefninu Dýrin og tæknin í janúar 2011. Nánar um verkefnið hægt að sjá hér (Dýrin og tæknin) Byrjuðum að nota Ipadinn sem þróunarverkefni í september 2011. Kennt er einu sinni í viku og það eru 3-4 Ipadar í notkun. Tvö börn með einn Ipad og tvö börn vinna á Smartskjánum
 4. 4. IPAD Í LEIKSKÓLASTARFILeikskólinn Bakki sameinaðist leikskólanum Berg sem er í 17 km arlægð og því er spennandi að nota tölvutæknina tilað mynda tengsl á milli barnanna og er iPadinn, með Facetime, virkilega spennandi möguleiki sem hefur nýst okkurvel.Þegar við tóku IPadinn í okkar þjónustu í leikskólastarfinu settum við okkur eftirfarandi markmið:Kenna börnunum á Ipad og notagildi hansBörnin taki ljósmyndir, myndbönd og vinni með þær í IpadLæra á tölvupóstinn og stofna netfang fyrir þau, þannig að þau, sem hópur, geti sent foreldrum sínum og fengið póstfrá þeimSkoða app til að kynnast betur tölustöfum, bókstöfum og fleira…Að börnin læri nánar um ýmislegt sem tengist þeirra daglega líf í gegnum verkefni í Ipad og SmartskjánumKynnast hinum leikskólanum (Bakki og Berg eru sameinaðir) í gegnum netið
 5. 5. HVERNIG FER IPAD KENNSLAN FRAMEinu sinni í viku í 60-90 mín3 - 4 Ipadar notaðir og SmartskjárTvö börn með hvern Ipad, börninlæra að skiptast á og vinna saman
 6. 6. Brot af app (smáforrit) sem við notum á Bakkabergi
 7. 7. Við skipuleggjum skjáborðið hjá börnunum með því að setjaText app (smá forritin) í möppu sem við á.
 8. 8. PUPPET PALSHægt er að búa til sína eiginleiksýningu með leikurum ogbakgrunnumBörnin geta stjórnað leikurunum meðþví að draga þá inn á sviðið og útaftur, stækkað leikarana og minnkaðBörnin geta sjálf verið leikaraTekur upp hreyfingar og hljóðin sembörnin búa til Myndband (brot úr sögu)
 9. 9. FACETIMEVið á Bakkabergi notum Facetimetil að kynnast hvort öðruForeldrar hafa einnig notað þessatækni og hringt í okkurÆtlunin er að kennarar nýti séreinnig Facetime eins og t.d. ádeildarstjórafundum
 10. 10. FaceTimemeð Bakkaberg
 11. 11. HEIMASÍÐAN www.bakkaberg.isHér er hægt að fylgjast með hvað við erum að gera
 12. 12. Myndband (UTML)
 13. 13. ÞAKKLÆTISprotasjóðurEpla búðinUTM hjá RVK

×