SlideShare a Scribd company logo
Stjórnendur í sjávarútvegi
Samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
Lota I
15. janúar - Samfélagsleg ábyrgð
Ákvarðanir stjórnenda í fyrirtækjum hafa áhrif á alla þá sem eiga samskipti við fyrirtækin og geta verið afar afdrifaríkar fyrir einstaklinga,
önnur fyrirtæki og heilu samfélögin. Viðskipti og fyrirtæki eru hluti af samfélaginu og þeim þarf að stjórna af ábyrgð og í sátt við þá sem
eiga hagsmuna að gæta.
Í þessu námskeiði verður samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja kynnt og siðferðileg álitamál í viðskiptum kryfjuð. Stuðst verður við raundæmi
úr íslensku og alþjóðlegu viðskiptalífi.
Leiðbeinandi: Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu - miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og
stundakennari við viðskiptadeild HR.
16. janúar - Framsögn og ræðumennska
Þátttakendur eru þjálfaðir í að gera á skilmerkilegan hátt grein fyrir máli sínu, tala af öryggi fyrir framan hóp fólks, leggja áherslur á
aðalatriði og auka þar með áhrifamátt sinn og útgeislun. Unnið er út frá verkefnum í lífi og starfi þátttakenda og þeir þjálfaðir í að gera
grein fyrir þeim á sannfærandi og hnitmiðaðan hátt. Með æfingu og endurgjöf leiðbeinanda er unnið markvisst að því að fá þátttakendur
til að blómstra sem málsvarar sinna verkefna og hópa.
Leiðbeinandi: María Ellingsen, leikkona og stjórnendaþjálfari.
Lota III
12. mars - Breytingastjórnun
Námskeiðið miðar að því að undirbúa þátttakendur fyrir ólíka þætti breytingastjórnunar og helstu atriði sem vert er að hafa í huga þegar
fyrirtæki standa frammi fyrir stórum sem smáum hagræðingum og breytingum í rekstri. Fjallað verður jafnframt um mikilvægi góðrar
stefnu, setningu framtíðarmarkmiða og mótun fyrirtækjabrags.
Leiðbeinandi: Dr. Þóranna Jónsdóttir, forseti viðskiptadeildar HR.
13. mars - Samningatækni
Fagmennska í samningatækni hjálpar fólki að ná hámarksárangri, bæði í einkalífi og í starfi. Í námskeiðinu er fjallað um lykilatriði
árangursríkrar samningamennsku og samvinnu til að komast að góðu samkomulagi. Með fyrirlestrum, umræðum, æfingum o.fl.
munu nemendur afla sér þekkingar og færni í samningatækni. Á námskeiðinu er lögð sérstök áhersla á gagnlega hluti sem nýtast í
raunverulegum samningaviðræðum. Þ.á.m. er skoðað hvernig best er að haga undirbúningi og hvaða aðferðir stuðla að „win-win“ lausn.
Leiðbeinandi: Kristján Vigfússon, forstöðumaður MBA-náms við HR og lektor við viðskiptadeild HR.
Lota IV
23.-24. apríl - Markaðssamskipti og árangur á markaði
Lögð er áhersla á aðferðir til að auka virði viðskipta og koma því virði á framfæri til mismunandi markhópa. Farið er í mikilvægi þess að
fyrirtæki skapi sér viðvarandi samkeppnisyfirburði með notkun markaðsgreininga og mælinga. Fjallað er um það hvernig markaðsmálum
er háttað hjá fyrirtækjum sem hafa náð góðum árangri og hvernig þau skapa og notfæra sér þekkingu á neytendahegðun í gagnamiðaðri
markaðssetningu.
Leiðbeinandi: Dr. Valdimar Sigurðsson, dósent við viðskiptadeild HR.
Skráning og nánari upplýsingar á opnihaskolinn.is
Lota II
12. og 13. febrúar - Straumlínustjórnun (Lean management)
Farið verður yfir grunnhugsun lean aðferðafræðinnar og hvernig hún er frábrugðin hefðbundnum stjórnunaraðferðum.
Megininntök aðferðanna verða kynnt og nokkur dæmi tekin um tæki og tól sem notuð eru í straumlínustjórnun.
„Hættulegasta sóunin er sú sem við sjáum ekki.“ -Shigeo Shingo (Toyota)
Leiðbeinandi: Pétur Arason, rekstrarverkfræðingur hjá Marel.
Námslínan „Stjórnendur í sjávarútvegi“ mun hefja göngu sína í janúar 2015 en námslínan var kennd
í fyrsta sinn vorið 2014 við góðar undirtektir.
Námið samanstendur af fjórum lotum sem kenndar eru með fjögurra vikna millibili
á fimmtudegi og föstudegi frá kl. 9:30-17:30.
Kennsla byggist að miklu leyti á hagnýtum verkefnum tengdum atvinnulífi og alþjóðaumhverfi.
Námið hefst þann 15. janúar 2015 og því lýkur 28. apríl 2015.

More Related Content

Similar to Stjornendur i sjavarutvegi

Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
Ketill Magnusson
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrun Snorradottir
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
ingileif2507
 
Recommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in IcelandRecommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in Iceland
Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Innri markaðssetning
Innri markaðssetningInnri markaðssetning
Innri markaðssetning
sigrun
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsinsSkýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsinsFærni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011Vinnumálastofnun
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Laufey Erlendsdóttir
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Margret2008
 

Similar to Stjornendur i sjavarutvegi (20)

Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 
Hugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslunHugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslun
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
 
ÞOR - þekking og reynsla - kynning
ÞOR - þekking og reynsla - kynningÞOR - þekking og reynsla - kynning
ÞOR - þekking og reynsla - kynning
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Recommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in IcelandRecommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in Iceland
 
Innri markaðssetning
Innri markaðssetningInnri markaðssetning
Innri markaðssetning
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
 
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
 
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsinsSkýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
 
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
 
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsinsFærni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
 
markadsfraedi_og_althjodavidskipti-
markadsfraedi_og_althjodavidskipti-markadsfraedi_og_althjodavidskipti-
markadsfraedi_og_althjodavidskipti-
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 

More from Ingvi Þór Georgsson

Aukin verdmaeti gagna
Aukin verdmaeti gagnaAukin verdmaeti gagna
Aukin verdmaeti gagna
Ingvi Þór Georgsson
 
Greinargerd um hagraen ahrif af frumvarpi til nyrra laga um stjorn fiskveida ...
Greinargerd um hagraen ahrif af frumvarpi til nyrra laga um stjorn fiskveida ...Greinargerd um hagraen ahrif af frumvarpi til nyrra laga um stjorn fiskveida ...
Greinargerd um hagraen ahrif af frumvarpi til nyrra laga um stjorn fiskveida ...
Ingvi Þór Georgsson
 
Fiskveidireglur Islands og Evropusambandsins
Fiskveidireglur Islands og EvropusambandsinsFiskveidireglur Islands og Evropusambandsins
Fiskveidireglur Islands og Evropusambandsins
Ingvi Þór Georgsson
 
Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins
Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins
Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins
Ingvi Þór Georgsson
 
Útfösun HCFC efna í Montrealsamþykktinni
Útfösun HCFC efna í MontrealsamþykktinniÚtfösun HCFC efna í Montrealsamþykktinni
Útfösun HCFC efna í Montrealsamþykktinni
Ingvi Þór Georgsson
 
Hlutur sjavarutvegs i tjodarbuskapnum
Hlutur sjavarutvegs i tjodarbuskapnum Hlutur sjavarutvegs i tjodarbuskapnum
Hlutur sjavarutvegs i tjodarbuskapnum
Ingvi Þór Georgsson
 
Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi
Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi
Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi
Ingvi Þór Georgsson
 
Skyrsla starfhops um endurskodun a logum um stjorn fisvkeida
Skyrsla starfhops um endurskodun a logum um stjorn fisvkeida Skyrsla starfhops um endurskodun a logum um stjorn fisvkeida
Skyrsla starfhops um endurskodun a logum um stjorn fisvkeida
Ingvi Þór Georgsson
 
Skyrsla samradsvettvangs sjavarutvegs- og landbunadarradherra um nytingu hels...
Skyrsla samradsvettvangs sjavarutvegs- og landbunadarradherra um nytingu hels...Skyrsla samradsvettvangs sjavarutvegs- og landbunadarradherra um nytingu hels...
Skyrsla samradsvettvangs sjavarutvegs- og landbunadarradherra um nytingu hels...
Ingvi Þór Georgsson
 
Alitsgerd LEX lögamannsstofu
Alitsgerd LEX lögamannsstofu Alitsgerd LEX lögamannsstofu
Alitsgerd LEX lögamannsstofu
Ingvi Þór Georgsson
 

More from Ingvi Þór Georgsson (10)

Aukin verdmaeti gagna
Aukin verdmaeti gagnaAukin verdmaeti gagna
Aukin verdmaeti gagna
 
Greinargerd um hagraen ahrif af frumvarpi til nyrra laga um stjorn fiskveida ...
Greinargerd um hagraen ahrif af frumvarpi til nyrra laga um stjorn fiskveida ...Greinargerd um hagraen ahrif af frumvarpi til nyrra laga um stjorn fiskveida ...
Greinargerd um hagraen ahrif af frumvarpi til nyrra laga um stjorn fiskveida ...
 
Fiskveidireglur Islands og Evropusambandsins
Fiskveidireglur Islands og EvropusambandsinsFiskveidireglur Islands og Evropusambandsins
Fiskveidireglur Islands og Evropusambandsins
 
Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins
Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins
Auðlindagjald og skatttekjur ríkisins
 
Útfösun HCFC efna í Montrealsamþykktinni
Útfösun HCFC efna í MontrealsamþykktinniÚtfösun HCFC efna í Montrealsamþykktinni
Útfösun HCFC efna í Montrealsamþykktinni
 
Hlutur sjavarutvegs i tjodarbuskapnum
Hlutur sjavarutvegs i tjodarbuskapnum Hlutur sjavarutvegs i tjodarbuskapnum
Hlutur sjavarutvegs i tjodarbuskapnum
 
Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi
Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi
Mat a ahrifum fyrningarleidar a stodu sjavarutvegs a Islandi
 
Skyrsla starfhops um endurskodun a logum um stjorn fisvkeida
Skyrsla starfhops um endurskodun a logum um stjorn fisvkeida Skyrsla starfhops um endurskodun a logum um stjorn fisvkeida
Skyrsla starfhops um endurskodun a logum um stjorn fisvkeida
 
Skyrsla samradsvettvangs sjavarutvegs- og landbunadarradherra um nytingu hels...
Skyrsla samradsvettvangs sjavarutvegs- og landbunadarradherra um nytingu hels...Skyrsla samradsvettvangs sjavarutvegs- og landbunadarradherra um nytingu hels...
Skyrsla samradsvettvangs sjavarutvegs- og landbunadarradherra um nytingu hels...
 
Alitsgerd LEX lögamannsstofu
Alitsgerd LEX lögamannsstofu Alitsgerd LEX lögamannsstofu
Alitsgerd LEX lögamannsstofu
 

Stjornendur i sjavarutvegi

  • 1. Stjórnendur í sjávarútvegi Samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Lota I 15. janúar - Samfélagsleg ábyrgð Ákvarðanir stjórnenda í fyrirtækjum hafa áhrif á alla þá sem eiga samskipti við fyrirtækin og geta verið afar afdrifaríkar fyrir einstaklinga, önnur fyrirtæki og heilu samfélögin. Viðskipti og fyrirtæki eru hluti af samfélaginu og þeim þarf að stjórna af ábyrgð og í sátt við þá sem eiga hagsmuna að gæta. Í þessu námskeiði verður samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja kynnt og siðferðileg álitamál í viðskiptum kryfjuð. Stuðst verður við raundæmi úr íslensku og alþjóðlegu viðskiptalífi. Leiðbeinandi: Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu - miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og stundakennari við viðskiptadeild HR. 16. janúar - Framsögn og ræðumennska Þátttakendur eru þjálfaðir í að gera á skilmerkilegan hátt grein fyrir máli sínu, tala af öryggi fyrir framan hóp fólks, leggja áherslur á aðalatriði og auka þar með áhrifamátt sinn og útgeislun. Unnið er út frá verkefnum í lífi og starfi þátttakenda og þeir þjálfaðir í að gera grein fyrir þeim á sannfærandi og hnitmiðaðan hátt. Með æfingu og endurgjöf leiðbeinanda er unnið markvisst að því að fá þátttakendur til að blómstra sem málsvarar sinna verkefna og hópa. Leiðbeinandi: María Ellingsen, leikkona og stjórnendaþjálfari. Lota III 12. mars - Breytingastjórnun Námskeiðið miðar að því að undirbúa þátttakendur fyrir ólíka þætti breytingastjórnunar og helstu atriði sem vert er að hafa í huga þegar fyrirtæki standa frammi fyrir stórum sem smáum hagræðingum og breytingum í rekstri. Fjallað verður jafnframt um mikilvægi góðrar stefnu, setningu framtíðarmarkmiða og mótun fyrirtækjabrags. Leiðbeinandi: Dr. Þóranna Jónsdóttir, forseti viðskiptadeildar HR. 13. mars - Samningatækni Fagmennska í samningatækni hjálpar fólki að ná hámarksárangri, bæði í einkalífi og í starfi. Í námskeiðinu er fjallað um lykilatriði árangursríkrar samningamennsku og samvinnu til að komast að góðu samkomulagi. Með fyrirlestrum, umræðum, æfingum o.fl. munu nemendur afla sér þekkingar og færni í samningatækni. Á námskeiðinu er lögð sérstök áhersla á gagnlega hluti sem nýtast í raunverulegum samningaviðræðum. Þ.á.m. er skoðað hvernig best er að haga undirbúningi og hvaða aðferðir stuðla að „win-win“ lausn. Leiðbeinandi: Kristján Vigfússon, forstöðumaður MBA-náms við HR og lektor við viðskiptadeild HR. Lota IV 23.-24. apríl - Markaðssamskipti og árangur á markaði Lögð er áhersla á aðferðir til að auka virði viðskipta og koma því virði á framfæri til mismunandi markhópa. Farið er í mikilvægi þess að fyrirtæki skapi sér viðvarandi samkeppnisyfirburði með notkun markaðsgreininga og mælinga. Fjallað er um það hvernig markaðsmálum er háttað hjá fyrirtækjum sem hafa náð góðum árangri og hvernig þau skapa og notfæra sér þekkingu á neytendahegðun í gagnamiðaðri markaðssetningu. Leiðbeinandi: Dr. Valdimar Sigurðsson, dósent við viðskiptadeild HR. Skráning og nánari upplýsingar á opnihaskolinn.is Lota II 12. og 13. febrúar - Straumlínustjórnun (Lean management) Farið verður yfir grunnhugsun lean aðferðafræðinnar og hvernig hún er frábrugðin hefðbundnum stjórnunaraðferðum. Megininntök aðferðanna verða kynnt og nokkur dæmi tekin um tæki og tól sem notuð eru í straumlínustjórnun. „Hættulegasta sóunin er sú sem við sjáum ekki.“ -Shigeo Shingo (Toyota) Leiðbeinandi: Pétur Arason, rekstrarverkfræðingur hjá Marel. Námslínan „Stjórnendur í sjávarútvegi“ mun hefja göngu sína í janúar 2015 en námslínan var kennd í fyrsta sinn vorið 2014 við góðar undirtektir. Námið samanstendur af fjórum lotum sem kenndar eru með fjögurra vikna millibili á fimmtudegi og föstudegi frá kl. 9:30-17:30. Kennsla byggist að miklu leyti á hagnýtum verkefnum tengdum atvinnulífi og alþjóðaumhverfi. Námið hefst þann 15. janúar 2015 og því lýkur 28. apríl 2015.