SlideShare a Scribd company logo
Business Model
Nálgunin
Ebba Áslaug
Halla Leifsdóttir
Laufey Erlendsdóttir
Kristín Gunnarsdóttir
Business Model Canvas
● Módel sem fyllt er inn í við
áætlunargerð
● Hver reitur á módelinu hefur
ákveðið innihald. Þegar reitunum
er púslað saman á námskeiðið að
uppfylla þarfir og skilyrði allra sem
að því koma
Notkun módelsins
● Módelið er hlutað niður í 9 reiti
● Fyllt er inn í reitina með þeim þáttum sem
viðskiptahugmyndin snýst um
● Módelið hjálpar til við að huga að öllum þáttum sem
tengst geta viðfangsefninu
● Tæki til að búa til fullt af hugmyndum og finna þá bestu
● Nýtist vel til að hanna námsferli
Markhópar
● Skilgreining á mismunandi hópum fólks eða
fyrirtækja sem á að ná til
○ Fyrir hverja skapast verðmæti?
○ Hverjir eru mikilvægustu viðskiptavinirnir?
Hvað kemur út?
● Vörur eða þjónusta sem skapa verðmæti eða
gildi fyrir viðskiptavini
o Hvaða verðmæti veitum við viðskiptavinum?
o Hvaða vandamál hjálpum við til við að leysa?
o Hvaða þarfir uppfyllum við?
o Hvaða vöru/þjónustu bjóðum við viðskiptavinum?
Samskiptaleiðir
● Hvernig fyrirtæki nær til viðskiptavina og
hefur samskipti við þá í framhaldi til að
afhenda vöru, þjónustu eða önnur verðmæti
o Samskipti, dreifing og sala
o Snertiflötur við viðskiptavini
o Hvar og hvernig næst til viðskiptavinanna?
Samstarf/samskipti
● Lýsir því hvernig sambandi fyrirtækis við
viðskiptavini er háttað
○ Þarf að vera skýrt fyrir hvern hóp fyrir sig
○ Öflun nýrra viðskiptavina
○ Gagnkvæm hollusta
Tekjur
● Hagnaður sem kemur frá viðskiptavinum
o Fyrir hvað eru viðskiptavinir tilbúnir að borga?
o Eingreiðsla/reglulegar greiðslur
Hvað er til? Hvað þarf?
● Mikilvægustu þættir sem þurfa að vera til
staðar til að láta módelið virka
● Það sem þarf til að uppfylla þarfir
viðskiptavina
o Mismunandi eftir viðskiptahugmynd
Megin viðfangsefni
● Það mikilvægasta sem fyrirtækið þarf að gera
til að módelið virki
● Starfsemin sjálf
o Hvert fyrirtæki þarf að sinna mismunandi starfsemi
o Þarf að vera til staðar til að skapa og bjóða verðmæti,
ná til markaðarins, viðhalda sambandi við
viðskiptavini og skapa hagnað
Samstarfsaðilar
● Net byrgja og samstarfsaðila sem láta
módelið ganga upp
o Samvinna og bandalög til að minnka áhættu og ná
fram ávinningi
o Samstarfsvettvangur sem getur verið á mismunandi
máta
Kostnaður
● Allur kostnaður samkvæmt módelinu
o Öll ofantalin starfsemi felur í sér ákveðinn kostnað
o Reiknast miðað við lykilauðlindir, lykilstarfsemi og
helstu samstarfsaðila
o Fastur/breytilegur kostnaður
Tengsl við hönnun námsferla
Business model
● Leyfir breytingar og endurhönnun á einum þætti eða fleirum
● Hægt að setja upp mörg módel og velja það besta
● Módelið beinir athyglinni að hagnýtum atriðum og nær yfir alla þætti sem
þurfa að vera til staðar við hönnun námsferla
● Býður upp á fölbreytni í áætlanagerð

More Related Content

Similar to Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið

Innri markaðssetning
Innri markaðssetningInnri markaðssetning
Innri markaðssetning
sigrun
 
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEFVal á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Bardur Orn Gunnarsson
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinu
Dokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Dokkan
 
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsinsFærni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
Stefnumótandi markaðsáætlun - Markaðsstofan
Stefnumótandi markaðsáætlun - MarkaðsstofanStefnumótandi markaðsáætlun - Markaðsstofan
Stefnumótandi markaðsáætlun - Markaðsstofan
VERT Markaðsstofa
 
Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
Ingvi Þór Georgsson
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Dokkan
 
Ideas2benefit 2012 intro isl
Ideas2benefit 2012 intro islIdeas2benefit 2012 intro isl
Ideas2benefit 2012 intro isl
Gunnar Oskarsson
 
Ennemm kynning 2014
Ennemm kynning 2014Ennemm kynning 2014
Ennemm kynning 2014
ENNEMMads
 

Similar to Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið (12)

Innri markaðssetning
Innri markaðssetningInnri markaðssetning
Innri markaðssetning
 
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEFVal á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinu
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsinsFærni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
Færni - Frá sjœnarhóli atvinnufsins
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
 
Stefnumótandi markaðsáætlun - Markaðsstofan
Stefnumótandi markaðsáætlun - MarkaðsstofanStefnumótandi markaðsáætlun - Markaðsstofan
Stefnumótandi markaðsáætlun - Markaðsstofan
 
Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Ideas2benefit 2012 intro isl
Ideas2benefit 2012 intro islIdeas2benefit 2012 intro isl
Ideas2benefit 2012 intro isl
 
Ennemm kynning 2014
Ennemm kynning 2014Ennemm kynning 2014
Ennemm kynning 2014
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 

Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið

  • 1. Business Model Nálgunin Ebba Áslaug Halla Leifsdóttir Laufey Erlendsdóttir Kristín Gunnarsdóttir
  • 2. Business Model Canvas ● Módel sem fyllt er inn í við áætlunargerð ● Hver reitur á módelinu hefur ákveðið innihald. Þegar reitunum er púslað saman á námskeiðið að uppfylla þarfir og skilyrði allra sem að því koma
  • 3. Notkun módelsins ● Módelið er hlutað niður í 9 reiti ● Fyllt er inn í reitina með þeim þáttum sem viðskiptahugmyndin snýst um ● Módelið hjálpar til við að huga að öllum þáttum sem tengst geta viðfangsefninu ● Tæki til að búa til fullt af hugmyndum og finna þá bestu ● Nýtist vel til að hanna námsferli
  • 4. Markhópar ● Skilgreining á mismunandi hópum fólks eða fyrirtækja sem á að ná til ○ Fyrir hverja skapast verðmæti? ○ Hverjir eru mikilvægustu viðskiptavinirnir?
  • 5. Hvað kemur út? ● Vörur eða þjónusta sem skapa verðmæti eða gildi fyrir viðskiptavini o Hvaða verðmæti veitum við viðskiptavinum? o Hvaða vandamál hjálpum við til við að leysa? o Hvaða þarfir uppfyllum við? o Hvaða vöru/þjónustu bjóðum við viðskiptavinum?
  • 6. Samskiptaleiðir ● Hvernig fyrirtæki nær til viðskiptavina og hefur samskipti við þá í framhaldi til að afhenda vöru, þjónustu eða önnur verðmæti o Samskipti, dreifing og sala o Snertiflötur við viðskiptavini o Hvar og hvernig næst til viðskiptavinanna?
  • 7. Samstarf/samskipti ● Lýsir því hvernig sambandi fyrirtækis við viðskiptavini er háttað ○ Þarf að vera skýrt fyrir hvern hóp fyrir sig ○ Öflun nýrra viðskiptavina ○ Gagnkvæm hollusta
  • 8. Tekjur ● Hagnaður sem kemur frá viðskiptavinum o Fyrir hvað eru viðskiptavinir tilbúnir að borga? o Eingreiðsla/reglulegar greiðslur
  • 9. Hvað er til? Hvað þarf? ● Mikilvægustu þættir sem þurfa að vera til staðar til að láta módelið virka ● Það sem þarf til að uppfylla þarfir viðskiptavina o Mismunandi eftir viðskiptahugmynd
  • 10. Megin viðfangsefni ● Það mikilvægasta sem fyrirtækið þarf að gera til að módelið virki ● Starfsemin sjálf o Hvert fyrirtæki þarf að sinna mismunandi starfsemi o Þarf að vera til staðar til að skapa og bjóða verðmæti, ná til markaðarins, viðhalda sambandi við viðskiptavini og skapa hagnað
  • 11. Samstarfsaðilar ● Net byrgja og samstarfsaðila sem láta módelið ganga upp o Samvinna og bandalög til að minnka áhættu og ná fram ávinningi o Samstarfsvettvangur sem getur verið á mismunandi máta
  • 12. Kostnaður ● Allur kostnaður samkvæmt módelinu o Öll ofantalin starfsemi felur í sér ákveðinn kostnað o Reiknast miðað við lykilauðlindir, lykilstarfsemi og helstu samstarfsaðila o Fastur/breytilegur kostnaður
  • 13. Tengsl við hönnun námsferla Business model ● Leyfir breytingar og endurhönnun á einum þætti eða fleirum ● Hægt að setja upp mörg módel og velja það besta ● Módelið beinir athyglinni að hagnýtum atriðum og nær yfir alla þætti sem þurfa að vera til staðar við hönnun námsferla ● Býður upp á fölbreytni í áætlanagerð

Editor's Notes

  1. Samstarfsvetvangur sem getur verið á mismunandi máta: Milli “non competitors” Milli keppinauta Samstarfsverkefni til þróunar nýrra tækifæra Kaupandi/seljandi- samstarf