SlideShare a Scribd company logo
MÁLSTOFA - B
Að virkja starfsmenn í þágu
samfélagsábyrgðar
Umsjón Fanney Karlsdóttir,
stjórnarmaður í Festu
Gestir
Sæmundur Sæmundsson,
framkvæmdastjóri rekstrar hjá Sjóvá
Hildur Grétarsdóttir, gæðastjóri hjá
Verði Tryggingum.
Að varpa ljósi á aðferðir til að virkja starfsfólk til þátttöku í
innleiðingu á samfélagsábyrgð fyrirtækja.
Þetta snýr bæði að því að hvetja fólk til að sýna ábyrgð í verki og
taka þátt í stefnumótun.
Tekin verða dæmi af íslenskum fyrirtækjum á síðustu misserum
og þátttakendur hvattir til að deila eigin reynslu og hugmyndum.
Vinnustofan nýtist vel þeim sem vilja virkja starfsfólk með í
verkefni tengd samfélagsábyrgð og huga að árangursríkum
leiðum til þess.
Viðfangsefni
Gestir og umsjón
Hildur Grétarsdóttir, gæðastjóri hjá Verði tryggingum
Hefur starfað hjá Verði í ýmsum verkefnum tengdum gæðamálum og rekstri frá 2007.
Var tæp 10 ár hjá Sparisjóði Kópavogs bæði sem afgreiðslustjóri og sem forstöðumaður þróunar og
markaðsmála.
Var viðskiptastjóri hjá Tölvumiðstöð sparisjóðanna/Teris í 5 ár.
Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Sjóvá
Hefur unnið hjá Sjóvá í 4 ár, þar áður 17 ár hjá Teris sem áður hét Tölvumiðstöð sparisjóðanna, þar
af 13 ár sem forstjóri.
Vann frá árinu 1982–1998 við hugbúnaðarþróun.
Fanney Karlsdóttir, stjórnarmaður í Festu og fræðslustjóri hjá Novomatic Lottery Solutions
Var áður sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Símanum, verkefnastjóri Festu, starfsnemi hjá UN
Global Compact og ráðgjafi á sviði samfélagsábyrgðar fyrirtækja.
Er formaður faghóps um samfélagsábyrgð fyrirtækja á vegum Stjórnvísi.
Hvatning frá stjórnendum – benda á tækifærin
Safna liði – fræða og ræða
• Stýrihópur/vinnuhópur – setur saman stefnumörkun og aðgerðir
– Sjálfboðaliðar? Skipaður hópur?
Dæmi: NLS, N1, ISS, Landsvirkjun, Vodafone
• Fræða og ræða innan hópsins og utan, s.s. hjá Festu:
- námskeiðið „Grunnur að samfélagsábyrgð“
- tengslanetsfundir
• „Þjóðfundur“/nokkrir vinnuhópar
Dæmi: Íslandsbanki, Ölgerðin
6
Grunnstöðuskýrsla
Kannanir
• Kanna vitneskju og viðhorf starfsfólks varðandi samfélagsábyrgð
• Kalla eftir hugmyndum að verkefnum
• Dæmi: ÁTVR, Landsvirkjun, Síminn, Íslandsbanki, N1, Vörður
Viðhorfskönnun
Hversu mikilvægt finnst
þér að Landsvirkjun sé
með stefnu um
samfélagsábyrgð?
Fremur mikilvægt
30,9%
Mjög mikilvægt
59,7%
Hlutlaus 7,9%
Ekki mikilvægt
1,6%
Þátttaka í innleiðingu á verkefnum
• Að virkja alla viðeigandi aðila
- allt starfsfólk (s.s. siðareglur, endurvinnsla)
- ákveðnir aðilar (s.s. ábyrg innkaup, ábyrgar fjárfestingar)
- þeir sem vilja (s.s. samgöngusamningar, stuðningur við nærsamfélagið)
• Ábyrgðaraðilar – fagfólk, vinnuhópur
• Stjórnendur fái innleiðingu verkefna inn á sitt borð og veita eftirfylgni. Sett á mælaborð stjórnenda?
Miðlun upplýsinga til starfsfólks
Um hvað?
• Áherslur og áhersluverkefni
• Ýmis verkefni sem ráðist er í
• Árangur og mælingar
Með hvaða hætti?
• Innri vefur
• Fræðslufundir
• Starfsmannafundir
• Mælingar og skýrslur
• Veggspjöld
• Ytri úttektir, s.s. rannsóknarverkefni
• ...
Landsvirkjun - markmið aðgengileg öllum
Íslandsbanki – dæmi frá innri vef
Mötuneytið hugar að umhverfinu
27.11.14
Mötuneytið hefur hætt notkun á hvítu frauðplastkössunum sem notaðir voru til að flytja mat milli
útibúa. Í staðinn hafa verið keyptir margnota kassar sem duga í um 5 ár. Árlega hafa verið keyptir
240 kassar sem gera þá 1.200 kassa á 5 árum. Keyptir voru 38 margnota kassar. Þessi breyting
mun því spara kaup og förgun á um 1.162 frauðplastkössum á 5 árum.
Ekki er hægt að endurvinna frauðplast auk þess sem Klórflúorkolefni er notað við framleiðslu
þess. Efnið veldur þynningu ósonlagsins sem verndar lífríki jarðar fyrir skaðlegum útfjólubláum
geislum frá sólu. Þessi breyting er í anda Heildunar, stefnu Íslandsbanka um samfélagsábyrgð. Ein
megin stoð stefnunnar er umhverfi þar sem bankinn vill lágmarka neikvæð áhrif sem starfsemi
hans kann að hafa á umhverfið.
Miðlun upplýsinga til starfsfólks
Um hvað?
• Áherslur og áhersluverkefni
• Ýmis verkefni sem ráðist er í
• Árangur og mælingar
Með hvaða hætti?
• Innri vefur
• Fræðslufundir
• Starfsmannafundir
• Mælingar og skýrslur
• Veggspjöld
• Ytri úttektir, s.s. rannsóknarverkefni
• ...
Fagna (mælanlegum) árangri
Vinnumenning
• Að skapa vinnumenningu sem felur í sér fókus á samfélagsábyrgð
• Starfsfólk upplýst um hvað samfélagsábyrgð er, sér virðið í því og getur tengt það við fyrirtækið og
sín daglegu störf. Upplifir sig sem þátttakendur í ábyrgum starfsháttum.
Stolt starfsfólks
Aðferðir – að virkja starfsfólk
1) Hvatning frá stjórnendum – benda á tækifærin
2) Safna liði – fræða og ræða. T.d. Vinnuhópur, stærri stefnufundir.
3) Kannanir - Að kanna vitneskju og viðhorf starfsfólks varðandi samfélagsábyrgð fyrirtækis
5) Þátttaka í innleiðingu á verkefnum
6) Miðlun upplýsinga til starfsfólks um:
- áherslur og áhersluverkefni
- ýmis verkefni sem ráðist er í
- árangur og mælingar
7) Fagna (mælanlegum) árangri
8) Vinnumenning sem felur í sér samfélagsábyrgð
TAKK FYRIR

More Related Content

Similar to Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b

Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
Ketill Magnusson
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
ingileif2507
 
Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
Ingvi Þór Georgsson
 
Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!Framtíðin er núna!
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
ingileif2507
 
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Kennslumiðstöð Háskóla Íslands
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
Tungumálatorg Á Fésbók
 
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsinsSkýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Nordiskt Nätverk för Vuxnas Lärande
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
University of Iceland
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Margret2008
 
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Dokkan
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Dokkan
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Laufey Erlendsdóttir
 

Similar to Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b (20)

Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
Birna Íslandsbanki Festa og SA 29 jan 2015
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
 
Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
 
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
 
Hugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslunHugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslun
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
 
Vaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorgVaxtasprotar tungumalatorg
Vaxtasprotar tungumalatorg
 
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsinsSkýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 

More from Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja

Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016 Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festaEimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi FestuON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnunKolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetninguKolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtarLosun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa cJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgðBjörg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 

More from Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja (19)

Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016 Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
 
Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016Securitas umhverfismál april2016
Securitas umhverfismál april2016
 
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
 
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
Valitor loftslagsmarkmið Festa hugmyndafundur maí 2016
 
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festaEimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
 
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
 
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
 
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
 
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi FestuON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
 
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
 
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnunKolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
 
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetninguKolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
 
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtarLosun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa cJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
 
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
 
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgðBjörg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
 
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
 
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
 
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
Vilhjálmur HB Grandi Festa og SA 29.1.15
 

Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b

  • 1. MÁLSTOFA - B Að virkja starfsmenn í þágu samfélagsábyrgðar Umsjón Fanney Karlsdóttir, stjórnarmaður í Festu Gestir Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Sjóvá Hildur Grétarsdóttir, gæðastjóri hjá Verði Tryggingum.
  • 2. Að varpa ljósi á aðferðir til að virkja starfsfólk til þátttöku í innleiðingu á samfélagsábyrgð fyrirtækja. Þetta snýr bæði að því að hvetja fólk til að sýna ábyrgð í verki og taka þátt í stefnumótun. Tekin verða dæmi af íslenskum fyrirtækjum á síðustu misserum og þátttakendur hvattir til að deila eigin reynslu og hugmyndum. Vinnustofan nýtist vel þeim sem vilja virkja starfsfólk með í verkefni tengd samfélagsábyrgð og huga að árangursríkum leiðum til þess. Viðfangsefni
  • 3. Gestir og umsjón Hildur Grétarsdóttir, gæðastjóri hjá Verði tryggingum Hefur starfað hjá Verði í ýmsum verkefnum tengdum gæðamálum og rekstri frá 2007. Var tæp 10 ár hjá Sparisjóði Kópavogs bæði sem afgreiðslustjóri og sem forstöðumaður þróunar og markaðsmála. Var viðskiptastjóri hjá Tölvumiðstöð sparisjóðanna/Teris í 5 ár. Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri rekstrar hjá Sjóvá Hefur unnið hjá Sjóvá í 4 ár, þar áður 17 ár hjá Teris sem áður hét Tölvumiðstöð sparisjóðanna, þar af 13 ár sem forstjóri. Vann frá árinu 1982–1998 við hugbúnaðarþróun. Fanney Karlsdóttir, stjórnarmaður í Festu og fræðslustjóri hjá Novomatic Lottery Solutions Var áður sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Símanum, verkefnastjóri Festu, starfsnemi hjá UN Global Compact og ráðgjafi á sviði samfélagsábyrgðar fyrirtækja. Er formaður faghóps um samfélagsábyrgð fyrirtækja á vegum Stjórnvísi.
  • 4. Hvatning frá stjórnendum – benda á tækifærin
  • 5. Safna liði – fræða og ræða • Stýrihópur/vinnuhópur – setur saman stefnumörkun og aðgerðir – Sjálfboðaliðar? Skipaður hópur? Dæmi: NLS, N1, ISS, Landsvirkjun, Vodafone • Fræða og ræða innan hópsins og utan, s.s. hjá Festu: - námskeiðið „Grunnur að samfélagsábyrgð“ - tengslanetsfundir • „Þjóðfundur“/nokkrir vinnuhópar Dæmi: Íslandsbanki, Ölgerðin
  • 7. Kannanir • Kanna vitneskju og viðhorf starfsfólks varðandi samfélagsábyrgð • Kalla eftir hugmyndum að verkefnum • Dæmi: ÁTVR, Landsvirkjun, Síminn, Íslandsbanki, N1, Vörður
  • 8. Viðhorfskönnun Hversu mikilvægt finnst þér að Landsvirkjun sé með stefnu um samfélagsábyrgð? Fremur mikilvægt 30,9% Mjög mikilvægt 59,7% Hlutlaus 7,9% Ekki mikilvægt 1,6%
  • 9.
  • 10. Þátttaka í innleiðingu á verkefnum • Að virkja alla viðeigandi aðila - allt starfsfólk (s.s. siðareglur, endurvinnsla) - ákveðnir aðilar (s.s. ábyrg innkaup, ábyrgar fjárfestingar) - þeir sem vilja (s.s. samgöngusamningar, stuðningur við nærsamfélagið) • Ábyrgðaraðilar – fagfólk, vinnuhópur • Stjórnendur fái innleiðingu verkefna inn á sitt borð og veita eftirfylgni. Sett á mælaborð stjórnenda?
  • 11.
  • 12.
  • 13.
  • 14. Miðlun upplýsinga til starfsfólks Um hvað? • Áherslur og áhersluverkefni • Ýmis verkefni sem ráðist er í • Árangur og mælingar Með hvaða hætti? • Innri vefur • Fræðslufundir • Starfsmannafundir • Mælingar og skýrslur • Veggspjöld • Ytri úttektir, s.s. rannsóknarverkefni • ...
  • 15. Landsvirkjun - markmið aðgengileg öllum
  • 16. Íslandsbanki – dæmi frá innri vef Mötuneytið hugar að umhverfinu 27.11.14 Mötuneytið hefur hætt notkun á hvítu frauðplastkössunum sem notaðir voru til að flytja mat milli útibúa. Í staðinn hafa verið keyptir margnota kassar sem duga í um 5 ár. Árlega hafa verið keyptir 240 kassar sem gera þá 1.200 kassa á 5 árum. Keyptir voru 38 margnota kassar. Þessi breyting mun því spara kaup og förgun á um 1.162 frauðplastkössum á 5 árum. Ekki er hægt að endurvinna frauðplast auk þess sem Klórflúorkolefni er notað við framleiðslu þess. Efnið veldur þynningu ósonlagsins sem verndar lífríki jarðar fyrir skaðlegum útfjólubláum geislum frá sólu. Þessi breyting er í anda Heildunar, stefnu Íslandsbanka um samfélagsábyrgð. Ein megin stoð stefnunnar er umhverfi þar sem bankinn vill lágmarka neikvæð áhrif sem starfsemi hans kann að hafa á umhverfið.
  • 17. Miðlun upplýsinga til starfsfólks Um hvað? • Áherslur og áhersluverkefni • Ýmis verkefni sem ráðist er í • Árangur og mælingar Með hvaða hætti? • Innri vefur • Fræðslufundir • Starfsmannafundir • Mælingar og skýrslur • Veggspjöld • Ytri úttektir, s.s. rannsóknarverkefni • ...
  • 19. Vinnumenning • Að skapa vinnumenningu sem felur í sér fókus á samfélagsábyrgð • Starfsfólk upplýst um hvað samfélagsábyrgð er, sér virðið í því og getur tengt það við fyrirtækið og sín daglegu störf. Upplifir sig sem þátttakendur í ábyrgum starfsháttum.
  • 21. Aðferðir – að virkja starfsfólk 1) Hvatning frá stjórnendum – benda á tækifærin 2) Safna liði – fræða og ræða. T.d. Vinnuhópur, stærri stefnufundir. 3) Kannanir - Að kanna vitneskju og viðhorf starfsfólks varðandi samfélagsábyrgð fyrirtækis 5) Þátttaka í innleiðingu á verkefnum 6) Miðlun upplýsinga til starfsfólks um: - áherslur og áhersluverkefni - ýmis verkefni sem ráðist er í - árangur og mælingar 7) Fagna (mælanlegum) árangri 8) Vinnumenning sem felur í sér samfélagsábyrgð