SlideShare a Scribd company logo
1 of 27
Download to read offline
MÁLSTOFA - A
Fyrstu skrefin - hvernig byrjar maður að
innleiða samfélagsábyrgð?
Umsjón
Ragna Sara Jónsdóttir, varaformaður Festu
Gestir
Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR
Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka
MARKMIÐ MÁLSTOFU
Að þátttakendur öðlist öryggi við að taka fyrstu skrefin í að innleiða
samfélagsábyrgð í sínu fyrirtæki eða skipulagsheild
Að þátttakendur fái innsýn í helstu áskoranir sem fyrirtæki/stofnanir hafa staðið
frammi fyrir í upphafi innleiðingar samfélagsábyrgðar og þær leiðir sem farnar
voru
UMRÆÐUR
1.Nafn og fyrirtæki?
2.Hvar staddur/stödd í ferlinu að innleiða samfélagsábyrgð?
3.Hvað vilt þú fá út úr málstofunni í dag?
RAUNDÆMI 1
LANDSVIRKJUN
RAGNA SARA JÓNSDÓTTIR
FYRRV. FORSTÖÐUMAÐUR SAMFÉLAGSÁBYRGÐAR
HJÁ LANDSVIRKJUN.
KYNNT MEÐ GÓÐFÚSLEGU LEYFI LANDSVIRKJUNAR
RAUNDÆMI 2
ÁTVR
SIGRÚN ÓSK SIGURÐARDÓTTIR
AÐSTOÐARFORSTJÓRI
RAUNDÆMI 3
ÍSLANDSBANKI
EDDA HERMANNSDÓTTIR
SAMSKIPTASTJÓRI ÍSLANDSBANKA
SPURNINGAR
SAMFÉLAGSÁBYRGÐ SKILGREINING
ESB hefur skilgreint samfélagsábyrgð
• Fyrir 2011:
• “Hugtak yfir það hvernig fyrirtæki samþætta samfélags- og umhverfisleg álitamál
inn í rekstur sinn og í samstarfi við hagsmunaaðila sína að eigin frumkvæði.”
• Eftir 2011:
• “Ábyrgð fyrirtækja á áhrifum þeirra á samfélagið”
Tvenns konar grundvallar starfshættir samfélagsábyrgðar:
• Viðurkenning samfélagslegrar ábyrgðar
• Skilgreining og virkjun hagsmunaaðila
ISO 26000 staðall um samfélagsábyrgð
DRIFKRAFTURINN
Hvernig á að innleiða stefnu um samfélagsábyrgð?
• Frá forstjóra og seytlast niður fyrirtækið?
• Frá starfsfólki og hríslast upp fyrirtækið?
AÐ KANNA VIÐHORF STARFSFÓLKS
Viðhorfskannanir meðal starfsfólks geta verið gagnlegar. Bæði svara þær
spurningum þínum, og einnig mennta þær starfsfólk í efninu.
Þið eruð að undirbúa innleiðingu. Að hverju vilt þú spyrja starfsfólk þitt að?
KORTLAGNING
Hvernig tengist samfélagsábyrgð sérsviði fyrirtækisins?
Hvernig hefur fyrirtækið áhrif á samfélag og umhverfi?
Hvaða verkefni eru nú þegar í gangi tengd samfélagsábyrgð?
Hvað má gera betur?
Snúðu þér að næsta manni/konu og segðu honum/henni dæmi um verkefni sem
nú þegar eru í gangi í þínu fyrirtæki tengd samfélagsábyrgð?
Sá/sú sem er með síðara hár byrjar.
AÐ MÓTA STEFNU UM SAMFÉLAGSÁBYRGÐ
A. Búa til stefnu um samfélagsábyrgð fyrirtækisins
Móta áherslur út frá stefnunni
Móta markmið út frá áherslum
B. Tengja samfélagsábyrgð inn í stefnu fyrirtækisins
Móta áherslur og markmið út frá því
MARKMIÐASETNING
• Lykilatriði til að ná árangri og til að sýna árangur
• Virkar hvetjandi
• Er hluti af aðgerðaáætlun/áhersluverkefnum
• Reyna að hafa markmiðin SMART
• Sértæk
• Mælanleg
• Áskorun/Gerleg
• Raunveruleikatengd
• Tímasett
GRI - málaflokkar
Flokkur Efnahagur Umhverfismál
Þættir Rekstrarárangur
Áhrif á markaðssvæði
Óbeinir rekstrarþættir
Efnisnotkun
Orkunotkun
Mengun
Áhrif vöru og þjónustu
Vatnsnotkun
Flutningar
Flokkur Samfélag
Þættir Mannauður Mannréttindi Samfélag Ábyrgar vörur
Fjöldi stm
Samskipti við
stéttarfélög
Vinnuvernd
Þjálfun
Jöfn laun kynja
Félagafrelsi
Öryggi
Barnaþrælkun
Innkaup frá
birgjum
Spilling
Samkeppnis-
hegðun
Löghlýðni
Samfélags-
þátttaka
Öryggi
viðskiptavina
Vörumerkingar
Markaðsfræði
Persónuvernd
HAGSMUNAAÐILAGREINING
VERKFÆRI/STUÐNINGUR
• Er margvíslegur. Óþarfi að finna upp hjólið og mikilvægt að geta leitað
aðstoðar/ráðgjafar.
• Global Compact
• ISO 26000
• Festa – tengslafundir, morgunverðarfundir, ráðstefnur
• Jafningjasamtöl
• Ráðgjafar
• Og margt fleira
HEILDUN
SAMFÉLAGSSTEFNA
ÍSLANDSBANKA
Edda Hermannsdóttir
„VIÐ VILJUM VERA HREYFIAFL TIL GÓÐRA VERKA“
• 6 stefnufundir
• 80% starfsmanna mæta
á hverju ári
Starfsmenn
STEFNUMIÐUÐ STJÓRNUN SEM ALLIR TAKA
ÞÁTT Í
Starfsmenn og viðskiptavinir virkir þátttakendur
Viðskiptavinir
• 2.000 viðskiptavinir sendu inn
ábendingu
• 200 viðskiptavinir mættu á
stefnufundinn
MARGFÖLDUN
Snýst um að nýta hvert
tækifæri til að skapa virði
fyrir viðskiptavininn og
bankann
EINFÖLDUN
Styður #1 í þjónustu
og hagkvæmni
HEILDUN
Hagnaður sem grund-
vallast á heilbrigðum viðskiptaháttum
Stefnan í hnotskurn
STEFNUPÝRAMÍDI ÍSLANDSBANKA
► Íslandsbanki veitir alhliða bankaþjónustu
► Fagleg ► Jákvæð ► Framsýn
► #1 í þjónustu
► Margföldun ► Einföldun ► HeildunStefnuáherslur 3-5 ára
STOÐIR SAMFÉLAGSÁBYRGÐAR
ÍSLANDSBANKA
Fimm meginstoðir nýrra stefnu hafa veriðmótaðar
LYKILVERKEFNI NÝRRA STEFNU Í
SAMFÉLAGSÁBYRGÐ
Öll 9 verkefni samþykkt í framkvæmdastjórn og innleiðing og breyting á verklagi hafin
HEILDUN HELDUR ÁFRAM
Samfélagsábyrgð lykilþáttur í stefnumiðaðri stjórnun
2 Heildunarinnleiðing næst einungis fram með almennri þátttöku starfsmanna, skilningi
og samhengi við stefnu bankans
1 Til þess að verða hreyfiafl til góðra verka verður Heildun að vera fókusatriði æðstu
stjórnenda bankans
Heildun þarf að hafa áhrif á lykilferla og verklag – Ekki verða sérstakt verkefni heldur
hluti almennrar vinnu og hugarfars3
Við setjum okkur markmið um árangur og hraða innleiðingar og fylgjumst reglulega
með framgangi í framkvæmdastjórn og stjórn4 Skilningur á því að vegferðin er hafin en að um langtíma verkefni sé að ræða sem
mun hafa varanleg áhrif á hver við erum og hvað við gerum5
TAKK FYRIR

More Related Content

Similar to Festa ráðstefna 2016 málstofa a

Business canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðlaBusiness canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðlaGunnar Jónatansson
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðLaufey Erlendsdóttir
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011Vinnumálastofnun
 
Innri markaðssetning
Innri markaðssetningInnri markaðssetning
Innri markaðssetningsigrun
 
Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðir
Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðirMarkaðsáætlanir-nokkrar aðferðir
Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðirHörður Harðarson
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuDokkan
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrun Snorradottir
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til SigursHjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurshjhaltisolvason
 

Similar to Festa ráðstefna 2016 málstofa a (20)

Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
 
Business canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðlaBusiness canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðla
 
Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
 
Mikilvægi viðskipta og fjárhagsáætlana
Mikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlanaMikilvægi viðskipta  og fjárhagsáætlana
Mikilvægi viðskipta og fjárhagsáætlana
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 
Kynningarfundir þor2
Kynningarfundir   þor2Kynningarfundir   þor2
Kynningarfundir þor2
 
ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
 
Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!
 
Innri markaðssetning
Innri markaðssetningInnri markaðssetning
Innri markaðssetning
 
Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðir
Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðirMarkaðsáætlanir-nokkrar aðferðir
Markaðsáætlanir-nokkrar aðferðir
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinu
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til SigursHjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
Hjalti Sölvason - Taekni Til Sigurs
 

More from Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja

Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur DavíðsdóttirHvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur DavíðsdóttirFesta, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja
 

More from Festa, samfélagsábyrgð fyrirtækja (20)

Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkísFesta loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
Festa loftslagsmarkmið hugmyndafundur verkís
 
Verkís kynning Festa_2016-06-14
Verkís kynning Festa_2016-06-14Verkís kynning Festa_2016-06-14
Verkís kynning Festa_2016-06-14
 
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug ÓlafsdóttirSniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
Sniðmát loftslagsmarkmið Snjólaug Ólafsdóttir
 
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016 Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016
 
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur DavíðsdóttirHvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
Hvernig má draga úr nettólosun gróðurhúsalofttegunda? Brynhildur Davíðsdóttir
 
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)Fundur festu ark technology (24 05 2016)
Fundur festu ark technology (24 05 2016)
 
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festaEimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18   festa
Eimskip loftslagsmarkmið 2016 05 18 festa
 
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
Loftslagamarkmið-Vinnustofa 2 18.5.2016
 
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
Innkaupanetið og umhverfismerki fundur festu 14.4.2016
 
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
Festa loftslagsmarkmið sniðmát v0.5
 
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi FestuON kynning fyrir loftslagshópi Festu
ON kynning fyrir loftslagshópi Festu
 
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
Loftslagsmál: Mat aðildaríkja loftslagssamningsins og Kyoto-bókunarinnar á lo...
 
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnunKolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
Kolefnishlutleysi með kolefnisjöfnun
 
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetninguKolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
Kolefnisjöfnun með skógrækt og gróðursetningu
 
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtarLosun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
Losun úr framræstu votlendi og gildi endurheimtar
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa cJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa c
 
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
Bernedine Bos MVO - CSR in Iceland January 2016
 
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgðBjörg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
Björg Ingadóttir - Spaksmannsspjarir og samfélagsábyrgð
 
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
Hildur Roadmap Festa & SA 29 jan 2015
 
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
Hulda Alta Festa & SA 29 jan 2015
 

Festa ráðstefna 2016 málstofa a

  • 1. MÁLSTOFA - A Fyrstu skrefin - hvernig byrjar maður að innleiða samfélagsábyrgð? Umsjón Ragna Sara Jónsdóttir, varaformaður Festu Gestir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka
  • 2. MARKMIÐ MÁLSTOFU Að þátttakendur öðlist öryggi við að taka fyrstu skrefin í að innleiða samfélagsábyrgð í sínu fyrirtæki eða skipulagsheild Að þátttakendur fái innsýn í helstu áskoranir sem fyrirtæki/stofnanir hafa staðið frammi fyrir í upphafi innleiðingar samfélagsábyrgðar og þær leiðir sem farnar voru
  • 3. UMRÆÐUR 1.Nafn og fyrirtæki? 2.Hvar staddur/stödd í ferlinu að innleiða samfélagsábyrgð? 3.Hvað vilt þú fá út úr málstofunni í dag?
  • 4. RAUNDÆMI 1 LANDSVIRKJUN RAGNA SARA JÓNSDÓTTIR FYRRV. FORSTÖÐUMAÐUR SAMFÉLAGSÁBYRGÐAR HJÁ LANDSVIRKJUN. KYNNT MEÐ GÓÐFÚSLEGU LEYFI LANDSVIRKJUNAR
  • 5. RAUNDÆMI 2 ÁTVR SIGRÚN ÓSK SIGURÐARDÓTTIR AÐSTOÐARFORSTJÓRI
  • 8. SAMFÉLAGSÁBYRGÐ SKILGREINING ESB hefur skilgreint samfélagsábyrgð • Fyrir 2011: • “Hugtak yfir það hvernig fyrirtæki samþætta samfélags- og umhverfisleg álitamál inn í rekstur sinn og í samstarfi við hagsmunaaðila sína að eigin frumkvæði.” • Eftir 2011: • “Ábyrgð fyrirtækja á áhrifum þeirra á samfélagið” Tvenns konar grundvallar starfshættir samfélagsábyrgðar: • Viðurkenning samfélagslegrar ábyrgðar • Skilgreining og virkjun hagsmunaaðila ISO 26000 staðall um samfélagsábyrgð
  • 9. DRIFKRAFTURINN Hvernig á að innleiða stefnu um samfélagsábyrgð? • Frá forstjóra og seytlast niður fyrirtækið? • Frá starfsfólki og hríslast upp fyrirtækið?
  • 10. AÐ KANNA VIÐHORF STARFSFÓLKS Viðhorfskannanir meðal starfsfólks geta verið gagnlegar. Bæði svara þær spurningum þínum, og einnig mennta þær starfsfólk í efninu. Þið eruð að undirbúa innleiðingu. Að hverju vilt þú spyrja starfsfólk þitt að?
  • 11. KORTLAGNING Hvernig tengist samfélagsábyrgð sérsviði fyrirtækisins? Hvernig hefur fyrirtækið áhrif á samfélag og umhverfi? Hvaða verkefni eru nú þegar í gangi tengd samfélagsábyrgð? Hvað má gera betur? Snúðu þér að næsta manni/konu og segðu honum/henni dæmi um verkefni sem nú þegar eru í gangi í þínu fyrirtæki tengd samfélagsábyrgð? Sá/sú sem er með síðara hár byrjar.
  • 12.
  • 13. AÐ MÓTA STEFNU UM SAMFÉLAGSÁBYRGÐ A. Búa til stefnu um samfélagsábyrgð fyrirtækisins Móta áherslur út frá stefnunni Móta markmið út frá áherslum B. Tengja samfélagsábyrgð inn í stefnu fyrirtækisins Móta áherslur og markmið út frá því
  • 14. MARKMIÐASETNING • Lykilatriði til að ná árangri og til að sýna árangur • Virkar hvetjandi • Er hluti af aðgerðaáætlun/áhersluverkefnum • Reyna að hafa markmiðin SMART • Sértæk • Mælanleg • Áskorun/Gerleg • Raunveruleikatengd • Tímasett
  • 15. GRI - málaflokkar Flokkur Efnahagur Umhverfismál Þættir Rekstrarárangur Áhrif á markaðssvæði Óbeinir rekstrarþættir Efnisnotkun Orkunotkun Mengun Áhrif vöru og þjónustu Vatnsnotkun Flutningar Flokkur Samfélag Þættir Mannauður Mannréttindi Samfélag Ábyrgar vörur Fjöldi stm Samskipti við stéttarfélög Vinnuvernd Þjálfun Jöfn laun kynja Félagafrelsi Öryggi Barnaþrælkun Innkaup frá birgjum Spilling Samkeppnis- hegðun Löghlýðni Samfélags- þátttaka Öryggi viðskiptavina Vörumerkingar Markaðsfræði Persónuvernd
  • 17. VERKFÆRI/STUÐNINGUR • Er margvíslegur. Óþarfi að finna upp hjólið og mikilvægt að geta leitað aðstoðar/ráðgjafar. • Global Compact • ISO 26000 • Festa – tengslafundir, morgunverðarfundir, ráðstefnur • Jafningjasamtöl • Ráðgjafar • Og margt fleira
  • 19. „VIÐ VILJUM VERA HREYFIAFL TIL GÓÐRA VERKA“
  • 20. • 6 stefnufundir • 80% starfsmanna mæta á hverju ári Starfsmenn STEFNUMIÐUÐ STJÓRNUN SEM ALLIR TAKA ÞÁTT Í Starfsmenn og viðskiptavinir virkir þátttakendur Viðskiptavinir • 2.000 viðskiptavinir sendu inn ábendingu • 200 viðskiptavinir mættu á stefnufundinn
  • 21. MARGFÖLDUN Snýst um að nýta hvert tækifæri til að skapa virði fyrir viðskiptavininn og bankann EINFÖLDUN Styður #1 í þjónustu og hagkvæmni HEILDUN Hagnaður sem grund- vallast á heilbrigðum viðskiptaháttum
  • 22. Stefnan í hnotskurn STEFNUPÝRAMÍDI ÍSLANDSBANKA ► Íslandsbanki veitir alhliða bankaþjónustu ► Fagleg ► Jákvæð ► Framsýn ► #1 í þjónustu ► Margföldun ► Einföldun ► HeildunStefnuáherslur 3-5 ára
  • 24. LYKILVERKEFNI NÝRRA STEFNU Í SAMFÉLAGSÁBYRGÐ Öll 9 verkefni samþykkt í framkvæmdastjórn og innleiðing og breyting á verklagi hafin
  • 25. HEILDUN HELDUR ÁFRAM Samfélagsábyrgð lykilþáttur í stefnumiðaðri stjórnun 2 Heildunarinnleiðing næst einungis fram með almennri þátttöku starfsmanna, skilningi og samhengi við stefnu bankans 1 Til þess að verða hreyfiafl til góðra verka verður Heildun að vera fókusatriði æðstu stjórnenda bankans Heildun þarf að hafa áhrif á lykilferla og verklag – Ekki verða sérstakt verkefni heldur hluti almennrar vinnu og hugarfars3 Við setjum okkur markmið um árangur og hraða innleiðingar og fylgjumst reglulega með framgangi í framkvæmdastjórn og stjórn4 Skilningur á því að vegferðin er hafin en að um langtíma verkefni sé að ræða sem mun hafa varanleg áhrif á hver við erum og hvað við gerum5
  • 26.