SlideShare a Scribd company logo
1 of 27
 
Atvinnuleysistryggingar ,[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object]
Atvinnuleysistryggingar ,[object Object],[object Object],[object Object],[object Object]
Vinna á bótum Hlutastarf: •  Breyta þarf umsókn um bætur. •  Sýna fram á starfshlutfall með fyrsta launaseðli .
Tilfallandi vinna •  Skilyrði að tilkynna VMSTmeð  eins dags fyrirvara . Heimilit að tilkynna samdægurs við sérstakar aðstæður.  •  Á við  alla tilfallandi vinnu  óháð lengd, tíma eða launum. •  Á líka við um  aðrar greiðslur  t.d.  frá sveitarfélagi, félagsþjónustu  eða stéttarfélagi. Upplýsingar um tekjur eru samkeyrðar við upplýsingar Ríkisskattstjóra Atvinnuleysisbætur skerðast ekki vegna vinnu upp að frítekjumarki. Frítekjumarkið er 59.047 kr. Vinna á bótum muna að tilkynna til VMST
Verkefnið  Ungt fólk til athafna Markmið Vinnumálastofnunar er að aldrei skuli líða meira en þrír mánuðir frá því að einstaklingur verður atvinnulaus þar til hann/hún fer í  virkni  á vegum stofnunarinnar.  Hverskonar virkni? Ýmiskonar námskeið, vinnustaðanám eða þátttaka í öðrum verðugum verkefnum.
Efnisyfirlit ,[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],Öll námskeið fara fram á dagvinnutíma Frítt atvinnuleitendur á skrá
Undirbúningur fyrir framhaldsskóla Grunnmenntaskólinn  Stuðlað er að jákvæðu viðhorfi til áframhaldandi náms og hentar vel þeim sem hafa stutta skólagöngu að baki. Námsþættir eru til dæmis íslenska, ræðumennska, stærðfræði og tölvu- og upplýsingatækni.  Engin próf, aðeins námsmat. Miðað er við að þátttakendur séu 20 ára og eldri. Nám og þjálfun í almennum greinum   Fög sem kennd eru: íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. Einnig er farið í námstækni, sjálfsþekkingu og samskipti. Miðað er við að þátttakendur séu 23 ára og eldri. Lesblindunámskeið - Aftur í nám  Er ætlað þeim sem glíma við lestrar- og skriftarörðugleika.  Víst geturðu lært stærðfræði!  Námskeið sem ætlað er fullorðnu fólki sem átt hefur erfitt með að læra stærðfræði. Í þessu námskeiði verður áherslu á að skapa hvetjandi andrúmsloft, byggja á reynslu og þekkingu nemenda og virkja þannig  kunnáttu sem nemendur búa yfir en hafa kannski ekki gert sér grein fyrir.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands Frumkvöðlar og stjórnun  Nemendur fá innsýn í nýsköpunar- og frumkvöðlahugsun. Farið verður yfir þætti eins og verkefnastjórnun, fjármál, samningatækni, framkomu og tjáningu og markmiðasetningu. Starfsmennt Námskeið í mannauðsstjórnun  Hér er boðið upp á stutt nám í mannauðsstjórnun þar sem sjónum er beint að vinnustaðnum, fólkinu og samskiptum þess.  Verkefnastjórnun  Hér er kynnt hugmyndafræði verkefnastjórnunar, helstu aðferðir, tæki og tól.  Stjórnunarnámskeið
Almenn tölvukunnátta mikilvæg í atvinnuleitinni! Almennt tölvunámskeið  Grunnur í öllu sem við kemur Windows stýrikerfinu og Office2010 pakkanum,  hentar jafnt byrjendum og þeim sem eru búnir að stíga fyrstu skrefin.  Tölvuviðhald og viðgerðir – Isoft-þekking  Viðgerðir og stillingar á vélbúnaði tölva sem fer fram á kennsluverkstæði Isoft. Engrar reynslu krafist en almenn tölvukunnátta nauðsynleg. Grafísk hönnun og vefsíðugerð – Isoft-þekking  Kennt er á Photoshop, Illustrator, Indesign, og fleiri forrit. Markmiðið er að kenna tækni sem hægt er að nýta í sköpun, gerð mynda og kynninga fyrir vef.  Gerð er krafa um góða tölvukunnáttu. Tölvunámskeið
Tölvunámskeið  Skrifstofu- og tölvunám – NTV (258 kest)  Meðal kennslugreina eru bókhald, verslunarreikningur, Word, Excel, streitustjórnun og fl. Námið samanstendur bæði af kennslu og verklegum æfingum og gera má ráð fyrir nokkurri heimavinnu. Kerfisstjórnun  Námskeiðið gerir þátttakendum kleift að starfa sem kerfisumsjónarmenn í litlum fyrirtækjum/stofnunum. Farið er í uppsetningu netkerfa, viðgerðir, bilanagreiningar og uppsetningu stýrikerfa. Gerð er krafa um góða tölvuþekkingu og enskukunnáttu.
Hagnýt námskeið fyrir vinnumarkað Starfsnám stuðningsfulltrúa  Markmið námsins er að auka færni og þekkingu nemenda á aðstæðum og þörfum fatlaðra, aldraðra og barna með sérþarfir. Námið snertir fjölbreytta fleti sálar-, félags- og uppeldisfræði. Færni í ferðaþjónustu  Tilgangur námsins er að búa þátttakendur undir störf í ört vaxandi atvinnugrein.  Ferðaþjónustan er einn helsti atvinnuvegur Íslendinga á sumrin. Miðað er við að þátttakendur séu 22 ára og eldri.
Tækniskólinn Vélgæsla  og hásetafræðsla   Annar hluti  námskeiðs veitir réttindi til vélavarðar á skipi með 750 kW vél og minni, og 12 m og styttra að skráningarlengd.  Hinn hlutinn  veitir fræðslu og þjálfun til útgáfu skírteinis til varðstöðu í brú á stoðsviði.  Smáskipanámskeið 12 m og styttri (pungapróf)  Að loknu námskeiði er hægt að taka verklegt próf og öðlast einnig skemmtibátaréttindi á 24 m skemmtibáta.  Iðan Bifreiðin-viðhald og viðgerðir  Nemendur öðlast innsýn og færni í að viðhalda og gera minni viðgerðir á bifreið. Hagnýt námskeið fyrir vinnumarkað
Öku- og vinnuvélaskólinn í Mjódd - 2 námskeið Skilyrði að þátttakendur séu með  gilt  ökuskírteini. Vinnuvélanámskeið . Bóklegi hlutinn. Gefur réttindi til prófs á allar gerðir vinnuvéla. Aukin ökuréttindi C1 (meirapróf) . Réttindi til að aka 3,5 – 7,5 tonna vörubifreiðum.  Skilyrði að þátttakendur séu fæddir 1990 eða fyrr. Hagnýt námskeið fyrir vinnumarkað
Skapandi námskeið Prjónanámskeið  Nemendur læra grunnaðferðir í prjóni, að fitja upp, prjóna slétt og brugðið, garðaprjón, fella af, úrtökur og auka út.  Stafræn ljósmyndun – námskeið í Hafnarfirði  Fyrir þá sem vilja læra stafræna ljósmyndun af fagmönnum. Nemendur læra að um birtu,  myndauppbyggingar, myndvinnslu í tölvu og fl. Textílnámskeið - Hafnarfirði  Áherslan verður lögð á að sýna ýmsar leiðir við hugmyndavinnu og vinnuferli – jafnvel framleiðsluferli. Fjallað verður um fataviðgerðir, breytingar, sniðatökur, munsturgerð og fleira.
Stúdíó Sýrland Tónlist, leiklist, margmiðlun . Námskeiðið veitir þátttakendum innsýn inn í heim hljóðvinnslu, leiklistar og hönnunar. Mikil áhersla á að virkja sköpun og hugmyndarflug.  Studio List – tvö námskeið Kvikmyndagerð  Farið er í grunnatriði kvikmyndagerðar eins og handritagerð, leikstjórn og tæknivinnu. Leiklist  Grunnþættir leiklistar kenndir. Framsögn, raddbeiting, spunavinna, líkamstjáning og fl. Skapandi námskeið
 
 
Sjálfboðaliðastörf Rauði kross Íslands (RKÍ) Á meðal verkefna eru fatahönnun, kvikmyndagerð,  störf á skrifstofu, félagsvinir barna og fl. Hægt að skrá sig á  skyndihjálparnámskeið  og í  vinnuklúbb  á vegum Rauða krossins.
Ráðgjöf Merkið við  Aðstoð hjá fagaðila . Leitaðu til ráðgjafa hjá Ungt fólk til athafna ef þú vilt svör við: •  Hvaða nám eða þjálfun myndi henta mér? •  Hvar liggja hæfileikar mínir? •  Hefur heilsa mín áhrif á möguleika mína? •  Hvað er ég tilbúin/n að leggja á mig til að ná markmiðum mínum? Ráðgjafar Ungt fólk til athafna eru í samstarfi við: Kvíðameðferðastöðin  LífogSál Baujan Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir ungt fólk með AD/HD
Nám á eigin vegum Nám á bótum verður að vera samþykkt af VMST Námsstyrkur  Atvinnuleitendur eiga kost á að sækja um styrk hjá VMST til náms. Frekar upplýsingar eru hjá ráðgjafa. Námssamningur  Það er möguleiki hjá VMST að fara í nám á bótum. Frekar upplýsingar eru hjá ráðgjafa. Vinnustaðanám - Fjölsmiðjan  er vinnusetur fyrir ungt fólk, sem stendur á krossgötum. Hér gefst fólki tækifæri til að þjálfa sig fyrir almennan vinnumarkað eða áframhaldandi nám.  
Þjónusta Vinnumálastofnunar Starfsþjálfun . Hægt er að komast á starfsþjálfunarsamning. Frumkvæðið er hjá ykkur! Atvinnuleit   erlendis  (E303). Hægt er að fá upplýsingar um laus störf erlendis inn á eures.is . Til að sækja um  E-303  þarftu að hafa þegið bætur samfellt í fjórar vikur fyrir brottför og ekki hafnað atvinnutilboði. Umsóknarfrestur varðandi vottorðið er  3 vikur  fyrir brottför.  Vinnumiðlun . Hægt er að fá viðtal hjá vinnumiðlara til að fara yfir laus störf, væntingar og möguleika. Þróun eigin viðskiptahugmyndar . Hægt er að gera samning um að vinna að eigin hugmynd í allt að sex mánuði.
Vinnustaðanám Viltu fá þjálfun og reynslu á vinnumarkaði? Fjölmörg fyrirtæki eru í samstarfi við  Ungt fólk til athafna  og bjóða atvinnuleitendum að þiggja fræðslu, kennslu og starfsreynslu hjá þeim í 6 – 8 vikur. Þátttakendur fá tækifæri að öðlast starfsreynslu á vinnumarkaði ásamt leiðsögn og þjálfun samhliða því að vera á atvinnuleysisbótum Möguleiki á starfsþjálfunarsamningi í lok tímabils. Ef þetta er eitthvað fyrir þig þá haka við  Vinnustaðanám
Þjónusta í boði á Suðurlandsbraut 22 Áhugasviðsgreining Könnuð eru tengsl áhugasviðs og starfsánægju. Alla föstudaga kl. 10  – engin skráning, bara að mæta. Ferilskrárgerð Vel unnin ferilskrá hjálpar þér að komast í atvinnuviðtal og er til þess gerð að kynna þig, skýra frá menntun, reynslu og áhugamálum ásamt því að staðfesta ímynd þína.  Vel unnin ferilskrá getur orðið til þess að þú fáir  starfið sem þú leitar að.  Tímasetning auglýst á Facebook síðunni okkar.
 
 
Merkið við  3 – 4 úrræði  á valblaðinu.  ,[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object]

More Related Content

What's hot

Hvadtharftuadvita jan2022
Hvadtharftuadvita jan2022Hvadtharftuadvita jan2022
Hvadtharftuadvita jan2022margretvmst
 
Kynning á réttindi og skyldum
Kynning á réttindi og skyldumKynning á réttindi og skyldum
Kynning á réttindi og skyldummargretvmst
 
Kynningarglærur allt landið 24022014
Kynningarglærur allt landið 24022014Kynningarglærur allt landið 24022014
Kynningarglærur allt landið 24022014Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017margretvmst
 

What's hot (9)

Kynningarglærur
KynningarglærurKynningarglærur
Kynningarglærur
 
Hvað þartu að vita?
Hvað þartu að vita?Hvað þartu að vita?
Hvað þartu að vita?
 
Hvadtharftuadvita jan2022
Hvadtharftuadvita jan2022Hvadtharftuadvita jan2022
Hvadtharftuadvita jan2022
 
Kynning á réttindi og skyldum
Kynning á réttindi og skyldumKynning á réttindi og skyldum
Kynning á réttindi og skyldum
 
Kynningarglærur allt landið 24022014
Kynningarglærur allt landið 24022014Kynningarglærur allt landið 24022014
Kynningarglærur allt landið 24022014
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.5.5.2017
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.4.1.2017
 
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
Kynningarglærur á heimasíðu.breytt.16.5.2017
 
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
Kynningarglærur á heimasíðu15.6.2017
 

Viewers also liked

Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Vinnumálastofnun
 
אילמה בשלג
אילמה בשלגאילמה בשלג
אילמה בשלגElima
 
חלוקת תעודות תשעג
חלוקת תעודות תשעגחלוקת תעודות תשעג
חלוקת תעודות תשעגElima
 
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur allt landið maí 2013
Kynningarglærur allt landið   maí 2013Kynningarglærur allt landið   maí 2013
Kynningarglærur allt landið maí 2013Vinnumálastofnun
 
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Vinnumálastofnun
 
Dmmadaka
DmmadakaDmmadaka
DmmadakaElima
 
Engagement and Motivation Summer Literacy Institute
Engagement and Motivation Summer Literacy InstituteEngagement and Motivation Summer Literacy Institute
Engagement and Motivation Summer Literacy InstituteJessica Crooker
 
Engagement & Motivation - Woodland Elementary
Engagement & Motivation - Woodland ElementaryEngagement & Motivation - Woodland Elementary
Engagement & Motivation - Woodland ElementaryJessica Crooker
 
Tema 3 la europa feudal
Tema 3 la europa feudalTema 3 la europa feudal
Tema 3 la europa feudalCarlos Arrese
 

Viewers also liked (14)

Imperialism
ImperialismImperialism
Imperialism
 
NV School Wide Literacy
NV School Wide LiteracyNV School Wide Literacy
NV School Wide Literacy
 
Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010Youth to Action - Presentation - Dec 2010
Youth to Action - Presentation - Dec 2010
 
Leadership
LeadershipLeadership
Leadership
 
אילמה בשלג
אילמה בשלגאילמה בשלג
אילמה בשלג
 
חלוקת תעודות תשעג
חלוקת תעודות תשעגחלוקת תעודות תשעג
חלוקת תעודות תשעג
 
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
 
Kynningarglærur allt landið maí 2013
Kynningarglærur allt landið   maí 2013Kynningarglærur allt landið   maí 2013
Kynningarglærur allt landið maí 2013
 
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
Ungt fólk til athafna - kynning - sept 2010
 
Dmmadaka
DmmadakaDmmadaka
Dmmadaka
 
Write to Learn
Write to LearnWrite to Learn
Write to Learn
 
Engagement and Motivation Summer Literacy Institute
Engagement and Motivation Summer Literacy InstituteEngagement and Motivation Summer Literacy Institute
Engagement and Motivation Summer Literacy Institute
 
Engagement & Motivation - Woodland Elementary
Engagement & Motivation - Woodland ElementaryEngagement & Motivation - Woodland Elementary
Engagement & Motivation - Woodland Elementary
 
Tema 3 la europa feudal
Tema 3 la europa feudalTema 3 la europa feudal
Tema 3 la europa feudal
 

Similar to Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011

Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821margretvmst
 
Hvadtharftuadvitaagust20212
Hvadtharftuadvitaagust20212Hvadtharftuadvitaagust20212
Hvadtharftuadvitaagust20212margretvmst
 
Hvadtharftuadvitaag2021
Hvadtharftuadvitaag2021Hvadtharftuadvitaag2021
Hvadtharftuadvitaag2021margretvmst
 
Hvadtharftuadvita
HvadtharftuadvitaHvadtharftuadvita
Hvadtharftuadvitamargretvmst
 
Hvadtharftuadvitaagust2021
Hvadtharftuadvitaagust2021Hvadtharftuadvitaagust2021
Hvadtharftuadvitaagust2021margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Vinnumálastofnun
 
Hvadtharftuadvita.pptxmai2020
Hvadtharftuadvita.pptxmai2020Hvadtharftuadvita.pptxmai2020
Hvadtharftuadvita.pptxmai2020margretvmst
 
Hvadtarftuadvitaapril2020
Hvadtarftuadvitaapril2020Hvadtarftuadvitaapril2020
Hvadtarftuadvitaapril2020margretvmst
 
Hvadtarftuadvita.glareur.07.04.2020
Hvadtarftuadvita.glareur.07.04.2020Hvadtarftuadvita.glareur.07.04.2020
Hvadtarftuadvita.glareur.07.04.2020margretvmst
 
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015Vinnumálastofnun
 
hvadtharftuadvita 2023.pptx
hvadtharftuadvita 2023.pptxhvadtharftuadvita 2023.pptx
hvadtharftuadvita 2023.pptxmargretvmst
 
Hvadtarftuadvitanov2020
Hvadtarftuadvitanov2020Hvadtarftuadvitanov2020
Hvadtarftuadvitanov2020margretvmst
 
Hvadtarftuadvita290920
Hvadtarftuadvita290920Hvadtarftuadvita290920
Hvadtarftuadvita290920margretvmst
 
Hvadtharftuadvita1020
Hvadtharftuadvita1020Hvadtharftuadvita1020
Hvadtharftuadvita1020margretvmst
 
Hvad tharftuadvita 2024.pptx Upplýsingar til atvinnuleitenda
Hvad tharftuadvita 2024.pptx Upplýsingar til atvinnuleitendaHvad tharftuadvita 2024.pptx Upplýsingar til atvinnuleitenda
Hvad tharftuadvita 2024.pptx Upplýsingar til atvinnuleitendamargretvmst
 

Similar to Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011 (20)

ÞOR - þekking og reynsla - kynning
ÞOR - þekking og reynsla - kynningÞOR - þekking og reynsla - kynning
ÞOR - þekking og reynsla - kynning
 
Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821Hvad tharftu af vita agust180821
Hvad tharftu af vita agust180821
 
Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015
 
Hvadtharftuadvitaagust20212
Hvadtharftuadvitaagust20212Hvadtharftuadvitaagust20212
Hvadtharftuadvitaagust20212
 
Hvadtharftuadvitaag2021
Hvadtharftuadvitaag2021Hvadtharftuadvitaag2021
Hvadtharftuadvitaag2021
 
Hvadtharftuadvita
HvadtharftuadvitaHvadtharftuadvita
Hvadtharftuadvita
 
Hvadtharftuadvitaagust2021
Hvadtharftuadvitaagust2021Hvadtharftuadvitaagust2021
Hvadtharftuadvitaagust2021
 
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
Kynningarglærur á heimasíðu 6.1.15
 
Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015
 
Hvadtharftuadvita.pptxmai2020
Hvadtharftuadvita.pptxmai2020Hvadtharftuadvita.pptxmai2020
Hvadtharftuadvita.pptxmai2020
 
Hvadtarftuadvitaapril2020
Hvadtarftuadvitaapril2020Hvadtarftuadvitaapril2020
Hvadtarftuadvitaapril2020
 
Hvadtarftuadvita.glareur.07.04.2020
Hvadtarftuadvita.glareur.07.04.2020Hvadtarftuadvita.glareur.07.04.2020
Hvadtarftuadvita.glareur.07.04.2020
 
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.18.11.2015
 
hvadtharftuadvita 2023.pptx
hvadtharftuadvita 2023.pptxhvadtharftuadvita 2023.pptx
hvadtharftuadvita 2023.pptx
 
Hvadtarftuadvitanov2020
Hvadtarftuadvitanov2020Hvadtarftuadvitanov2020
Hvadtarftuadvitanov2020
 
Hvadtarftuadvita290920
Hvadtarftuadvita290920Hvadtarftuadvita290920
Hvadtarftuadvita290920
 
Hvað þarftu að vita?
Hvað þarftu að vita?Hvað þarftu að vita?
Hvað þarftu að vita?
 
Hvadtharftuadvita1020
Hvadtharftuadvita1020Hvadtharftuadvita1020
Hvadtharftuadvita1020
 
Hvad tharftuadvita 2024.pptx Upplýsingar til atvinnuleitenda
Hvad tharftuadvita 2024.pptx Upplýsingar til atvinnuleitendaHvad tharftuadvita 2024.pptx Upplýsingar til atvinnuleitenda
Hvad tharftuadvita 2024.pptx Upplýsingar til atvinnuleitenda
 
Kynning maí 2013
Kynning  maí 2013Kynning  maí 2013
Kynning maí 2013
 

More from Vinnumálastofnun

Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016Vinnumálastofnun
 
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013Vinnumálastofnun
 
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Vinnumálastofnun
 
Kynningarfundir þor mars 2011
Kynningarfundir   þor mars 2011Kynningarfundir   þor mars 2011
Kynningarfundir þor mars 2011Vinnumálastofnun
 
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Vinnumálastofnun
 
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Vinnumálastofnun
 
Kynning á ferilskráargerð
Kynning á ferilskráargerðKynning á ferilskráargerð
Kynning á ferilskráargerðVinnumálastofnun
 

More from Vinnumálastofnun (12)

Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
Kynningarglærur á heimasíðu.uppfært.27.1.2016
 
Job search meeting
Job search meetingJob search meeting
Job search meeting
 
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013Kynningarglærur allt landið á heimasíðu  24. maí 2013
Kynningarglærur allt landið á heimasíðu 24. maí 2013
 
Kynning 2012
Kynning 2012Kynning 2012
Kynning 2012
 
Kynning juni2011
Kynning juni2011Kynning juni2011
Kynning juni2011
 
Kynning juni2011
Kynning juni2011Kynning juni2011
Kynning juni2011
 
Kynning juni2011
Kynning juni2011Kynning juni2011
Kynning juni2011
 
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
Drög kynningarfundur vefur 26 apríl 2011
 
Kynningarfundir þor mars 2011
Kynningarfundir   þor mars 2011Kynningarfundir   þor mars 2011
Kynningarfundir þor mars 2011
 
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011Youth to Action - Presentation - Jan 2011
Youth to Action - Presentation - Jan 2011
 
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
Ungt fólk til athafna - kynning - jan 2011
 
Kynning á ferilskráargerð
Kynning á ferilskráargerðKynning á ferilskráargerð
Kynning á ferilskráargerð
 

Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011

  • 1.  
  • 2.
  • 3.
  • 4. Vinna á bótum Hlutastarf: • Breyta þarf umsókn um bætur. • Sýna fram á starfshlutfall með fyrsta launaseðli .
  • 5. Tilfallandi vinna • Skilyrði að tilkynna VMSTmeð eins dags fyrirvara . Heimilit að tilkynna samdægurs við sérstakar aðstæður. • Á við alla tilfallandi vinnu óháð lengd, tíma eða launum. • Á líka við um aðrar greiðslur t.d. frá sveitarfélagi, félagsþjónustu eða stéttarfélagi. Upplýsingar um tekjur eru samkeyrðar við upplýsingar Ríkisskattstjóra Atvinnuleysisbætur skerðast ekki vegna vinnu upp að frítekjumarki. Frítekjumarkið er 59.047 kr. Vinna á bótum muna að tilkynna til VMST
  • 6. Verkefnið Ungt fólk til athafna Markmið Vinnumálastofnunar er að aldrei skuli líða meira en þrír mánuðir frá því að einstaklingur verður atvinnulaus þar til hann/hún fer í virkni á vegum stofnunarinnar. Hverskonar virkni? Ýmiskonar námskeið, vinnustaðanám eða þátttaka í öðrum verðugum verkefnum.
  • 7.
  • 8. Undirbúningur fyrir framhaldsskóla Grunnmenntaskólinn Stuðlað er að jákvæðu viðhorfi til áframhaldandi náms og hentar vel þeim sem hafa stutta skólagöngu að baki. Námsþættir eru til dæmis íslenska, ræðumennska, stærðfræði og tölvu- og upplýsingatækni. Engin próf, aðeins námsmat. Miðað er við að þátttakendur séu 20 ára og eldri. Nám og þjálfun í almennum greinum Fög sem kennd eru: íslenska, danska, enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi. Einnig er farið í námstækni, sjálfsþekkingu og samskipti. Miðað er við að þátttakendur séu 23 ára og eldri. Lesblindunámskeið - Aftur í nám Er ætlað þeim sem glíma við lestrar- og skriftarörðugleika. Víst geturðu lært stærðfræði! Námskeið sem ætlað er fullorðnu fólki sem átt hefur erfitt með að læra stærðfræði. Í þessu námskeiði verður áherslu á að skapa hvetjandi andrúmsloft, byggja á reynslu og þekkingu nemenda og virkja þannig kunnáttu sem nemendur búa yfir en hafa kannski ekki gert sér grein fyrir.
  • 9. Nýsköpunarmiðstöð Íslands Frumkvöðlar og stjórnun Nemendur fá innsýn í nýsköpunar- og frumkvöðlahugsun. Farið verður yfir þætti eins og verkefnastjórnun, fjármál, samningatækni, framkomu og tjáningu og markmiðasetningu. Starfsmennt Námskeið í mannauðsstjórnun Hér er boðið upp á stutt nám í mannauðsstjórnun þar sem sjónum er beint að vinnustaðnum, fólkinu og samskiptum þess. Verkefnastjórnun Hér er kynnt hugmyndafræði verkefnastjórnunar, helstu aðferðir, tæki og tól. Stjórnunarnámskeið
  • 10. Almenn tölvukunnátta mikilvæg í atvinnuleitinni! Almennt tölvunámskeið Grunnur í öllu sem við kemur Windows stýrikerfinu og Office2010 pakkanum, hentar jafnt byrjendum og þeim sem eru búnir að stíga fyrstu skrefin. Tölvuviðhald og viðgerðir – Isoft-þekking Viðgerðir og stillingar á vélbúnaði tölva sem fer fram á kennsluverkstæði Isoft. Engrar reynslu krafist en almenn tölvukunnátta nauðsynleg. Grafísk hönnun og vefsíðugerð – Isoft-þekking Kennt er á Photoshop, Illustrator, Indesign, og fleiri forrit. Markmiðið er að kenna tækni sem hægt er að nýta í sköpun, gerð mynda og kynninga fyrir vef. Gerð er krafa um góða tölvukunnáttu. Tölvunámskeið
  • 11. Tölvunámskeið Skrifstofu- og tölvunám – NTV (258 kest) Meðal kennslugreina eru bókhald, verslunarreikningur, Word, Excel, streitustjórnun og fl. Námið samanstendur bæði af kennslu og verklegum æfingum og gera má ráð fyrir nokkurri heimavinnu. Kerfisstjórnun Námskeiðið gerir þátttakendum kleift að starfa sem kerfisumsjónarmenn í litlum fyrirtækjum/stofnunum. Farið er í uppsetningu netkerfa, viðgerðir, bilanagreiningar og uppsetningu stýrikerfa. Gerð er krafa um góða tölvuþekkingu og enskukunnáttu.
  • 12. Hagnýt námskeið fyrir vinnumarkað Starfsnám stuðningsfulltrúa Markmið námsins er að auka færni og þekkingu nemenda á aðstæðum og þörfum fatlaðra, aldraðra og barna með sérþarfir. Námið snertir fjölbreytta fleti sálar-, félags- og uppeldisfræði. Færni í ferðaþjónustu Tilgangur námsins er að búa þátttakendur undir störf í ört vaxandi atvinnugrein. Ferðaþjónustan er einn helsti atvinnuvegur Íslendinga á sumrin. Miðað er við að þátttakendur séu 22 ára og eldri.
  • 13. Tækniskólinn Vélgæsla og hásetafræðsla Annar hluti námskeiðs veitir réttindi til vélavarðar á skipi með 750 kW vél og minni, og 12 m og styttra að skráningarlengd. Hinn hlutinn veitir fræðslu og þjálfun til útgáfu skírteinis til varðstöðu í brú á stoðsviði. Smáskipanámskeið 12 m og styttri (pungapróf) Að loknu námskeiði er hægt að taka verklegt próf og öðlast einnig skemmtibátaréttindi á 24 m skemmtibáta. Iðan Bifreiðin-viðhald og viðgerðir Nemendur öðlast innsýn og færni í að viðhalda og gera minni viðgerðir á bifreið. Hagnýt námskeið fyrir vinnumarkað
  • 14. Öku- og vinnuvélaskólinn í Mjódd - 2 námskeið Skilyrði að þátttakendur séu með gilt ökuskírteini. Vinnuvélanámskeið . Bóklegi hlutinn. Gefur réttindi til prófs á allar gerðir vinnuvéla. Aukin ökuréttindi C1 (meirapróf) . Réttindi til að aka 3,5 – 7,5 tonna vörubifreiðum. Skilyrði að þátttakendur séu fæddir 1990 eða fyrr. Hagnýt námskeið fyrir vinnumarkað
  • 15. Skapandi námskeið Prjónanámskeið Nemendur læra grunnaðferðir í prjóni, að fitja upp, prjóna slétt og brugðið, garðaprjón, fella af, úrtökur og auka út. Stafræn ljósmyndun – námskeið í Hafnarfirði Fyrir þá sem vilja læra stafræna ljósmyndun af fagmönnum. Nemendur læra að um birtu, myndauppbyggingar, myndvinnslu í tölvu og fl. Textílnámskeið - Hafnarfirði Áherslan verður lögð á að sýna ýmsar leiðir við hugmyndavinnu og vinnuferli – jafnvel framleiðsluferli. Fjallað verður um fataviðgerðir, breytingar, sniðatökur, munsturgerð og fleira.
  • 16. Stúdíó Sýrland Tónlist, leiklist, margmiðlun . Námskeiðið veitir þátttakendum innsýn inn í heim hljóðvinnslu, leiklistar og hönnunar. Mikil áhersla á að virkja sköpun og hugmyndarflug. Studio List – tvö námskeið Kvikmyndagerð Farið er í grunnatriði kvikmyndagerðar eins og handritagerð, leikstjórn og tæknivinnu. Leiklist Grunnþættir leiklistar kenndir. Framsögn, raddbeiting, spunavinna, líkamstjáning og fl. Skapandi námskeið
  • 17.  
  • 18.  
  • 19. Sjálfboðaliðastörf Rauði kross Íslands (RKÍ) Á meðal verkefna eru fatahönnun, kvikmyndagerð, störf á skrifstofu, félagsvinir barna og fl. Hægt að skrá sig á skyndihjálparnámskeið og í vinnuklúbb á vegum Rauða krossins.
  • 20. Ráðgjöf Merkið við Aðstoð hjá fagaðila . Leitaðu til ráðgjafa hjá Ungt fólk til athafna ef þú vilt svör við: • Hvaða nám eða þjálfun myndi henta mér? • Hvar liggja hæfileikar mínir? • Hefur heilsa mín áhrif á möguleika mína? • Hvað er ég tilbúin/n að leggja á mig til að ná markmiðum mínum? Ráðgjafar Ungt fólk til athafna eru í samstarfi við: Kvíðameðferðastöðin LífogSál Baujan Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir ungt fólk með AD/HD
  • 21. Nám á eigin vegum Nám á bótum verður að vera samþykkt af VMST Námsstyrkur Atvinnuleitendur eiga kost á að sækja um styrk hjá VMST til náms. Frekar upplýsingar eru hjá ráðgjafa. Námssamningur Það er möguleiki hjá VMST að fara í nám á bótum. Frekar upplýsingar eru hjá ráðgjafa. Vinnustaðanám - Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk, sem stendur á krossgötum. Hér gefst fólki tækifæri til að þjálfa sig fyrir almennan vinnumarkað eða áframhaldandi nám.  
  • 22. Þjónusta Vinnumálastofnunar Starfsþjálfun . Hægt er að komast á starfsþjálfunarsamning. Frumkvæðið er hjá ykkur! Atvinnuleit erlendis (E303). Hægt er að fá upplýsingar um laus störf erlendis inn á eures.is . Til að sækja um E-303 þarftu að hafa þegið bætur samfellt í fjórar vikur fyrir brottför og ekki hafnað atvinnutilboði. Umsóknarfrestur varðandi vottorðið er 3 vikur fyrir brottför. Vinnumiðlun . Hægt er að fá viðtal hjá vinnumiðlara til að fara yfir laus störf, væntingar og möguleika. Þróun eigin viðskiptahugmyndar . Hægt er að gera samning um að vinna að eigin hugmynd í allt að sex mánuði.
  • 23. Vinnustaðanám Viltu fá þjálfun og reynslu á vinnumarkaði? Fjölmörg fyrirtæki eru í samstarfi við Ungt fólk til athafna og bjóða atvinnuleitendum að þiggja fræðslu, kennslu og starfsreynslu hjá þeim í 6 – 8 vikur. Þátttakendur fá tækifæri að öðlast starfsreynslu á vinnumarkaði ásamt leiðsögn og þjálfun samhliða því að vera á atvinnuleysisbótum Möguleiki á starfsþjálfunarsamningi í lok tímabils. Ef þetta er eitthvað fyrir þig þá haka við Vinnustaðanám
  • 24. Þjónusta í boði á Suðurlandsbraut 22 Áhugasviðsgreining Könnuð eru tengsl áhugasviðs og starfsánægju. Alla föstudaga kl. 10 – engin skráning, bara að mæta. Ferilskrárgerð Vel unnin ferilskrá hjálpar þér að komast í atvinnuviðtal og er til þess gerð að kynna þig, skýra frá menntun, reynslu og áhugamálum ásamt því að staðfesta ímynd þína. Vel unnin ferilskrá getur orðið til þess að þú fáir starfið sem þú leitar að. Tímasetning auglýst á Facebook síðunni okkar.
  • 25.  
  • 26.  
  • 27.