
Organization / Workplace
VinnumálastofnunLocation
Reykjavík IcelandIndustry
NGO / Public Service
Website
www.vmst.isAbout
Meðal verkefna Vinnumálastofnunar er að: - halda skrá yfir laus störf sem í boði eru á landinu öllu, miðla upplýsingum um laus störf til atvinnuleitenda og veita þeim aðstoð við að finna störf við hæfi, og aðstoða atvinnurekendur við ráðningu starfsfólks og veita þeim upplýsingar um framboð á vinnuafli - annast skráningu atvinnulausra, útreikninga og greiðslu atvinnuleysisbóta - annast skipulag vinnumarkaðsúrræða, s.s. námskeiða, starfsúrræða, ráðgjöf, námsúrræða og atvinnutengdrar endurhæfingar. Þjónusta ráðgjafa Vinnumálastofnunar skal miðast við einstaklingsbundnar þarfir hvers og eins atvinnuleitanda. Vinnumálastofnun