Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Erindi flutt á vorráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við HA apríl, 2014. Lýsing á rannsókn byggð á tilfallandi gögnum sem verða til í #menntaspjall, umræðuvettvangur skólafólks á Twitter.

Related Books

Free with a 30 day trial from Scribd

See all
 • Login to see the comments

 • Be the first to like this

#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

 1. 1. #menntaspjall Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks Tryggvi Thayer Menntavísindasvið HÍ Ingvi Hrannar Ómarsson Árskóli/Háskólinn í Lundi Erindi flutt á vorráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við HA 5. apríl, 2014
 2. 2. Yfirlit • MenntaMiðja (www.menntamidja.is) • Samfélagsmiðlar og starfsþróun/símenntun • Twitter (www.twitter.com) • Eigindleg og netafræðileg greining á spjalli skólafólks á Twitter – Gögn – Aðferðir – Greining
 3. 3. MenntaMiðja Starfssamfélög skólafólks MenntaMiðja er umgjörð utan um grasrótarstarf sem tengist menntun og frístundamálum. • Markmið MenntaMiðju er að stuðla að aukinni símenntun og starfsþróun skólafólks • MenntaMiðja vinnur með sjálfsprottnum starfssamfélögum, eða torgum, til að stuðla að samstarfi og samlegðaráhrifum • MenntaMiðja myndar tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélag með gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi.
 4. 4. Hvað er starfssamfélag Hópur aðila sem kjósa að deila þekkingu um þátt, eða þætti, tengda sameiginlegu verksviði eða áhugamáli. (Lave & Wenger, 1991; Wenger, 1998)
 5. 5. Hvað er starfssamfélag? • Sjálfsprottin • Verða til í því samhengi sem þeim er ætlað að þjóna • Taka á vafaatriðum um leið og þau koma upp (JIT – “just in time”) • Miðla þekkingu • Skapa nýja merkingu
 6. 6. Hvað er starfssamfélag? – Aðstæðubundið nám (e. situated learning) (Jóhannsdóttir, 2001) – Sérfróðir miðla reynslu – Þátttakendur móta samfélagið – Samfélagið endurnýjar sig með innvígslu nýliða og stöðugri aðlögun að breytilegum aðstæðum
 7. 7. Starfssamfélög á netinu • Samfélagsmiðlar gagnlegur vettvangur starfssamfélaga – Facebook (hópar og síður) – YouTube (margmiðlunarefni) – Twitter (örblogg)
 8. 8. Twitter • Örblogg – Notendur senda frá sér “tíst” (e. “tweet”) – Hámark 140 stafir – Tíst getur innihaldið skilaboð, vefslóðir, tengingar í myndefni, o.fl. – Samfélagsmyndun byggist á notkun einfaldra merkja # (umræðumerki) og @ (nefndur notandi)
 9. 9. Twitter • Aðgengilegt og einfalt í notkun – Fylgjast með nýjungum – Deila áhugaverðu efni með öðrum – Samræður með stuttum og hnitmiðuðum skilaboðum
 10. 10. #menntaspjall • Skipulagðar samræður um menntamál • Annan hvern sunnudag, kl. 11 • Afmarkað efni í hverri samræðu • Gestastjórnandi stýrir umræðum • Öllum opið
 11. 11. Rannsóknin • Hvernig er upplýsingaflæði og tengslamyndun háttað í umræðum á Twitter? • Tíst notuð sem gögn – Öll tíst vistuð og gerð aðgengileg á neti eftir hvert spjall. – Hverjir taka þátt í spjalli? – Hverjir hafa áhrif á spjallið? – Hvernig hafa þeir áhrif?
 12. 12. Takmarkanir • Getum ekki vitað að við séum með heildarmyndina – “Sniglarar” – þeir sem fylgjast með en taka ekki beinan þátt • Sjáum bara þá sem eru virkir í samskiptum – Notendur kunna ekki allir nægilega vel á Twitter • Ósamfelld notkun á # og @ merkjum • Notendur láta sum tíst fara fram hjá sér
 13. 13. Aðferðir • Eigindleg – Tíst flokkuð eftir tístara – Efni í tísti sérstaklega merkt – Tilefni tísts: • Viðbragð við stjórnanda • Svar við beinni spurningu • Framlag í samræðu – Er tíst beint að tilteknum þátttakanda?
 14. 14. Aðferð • Netafræði – Spjall sem samfélagslegt net – Hver þátttakandi er hnútur (e. node) – Samskipti milli þátttakenda er leggur (e. edge) – Kanna miðlægi (e. centrality) út frá nokkrum sjónarhornum: • Gráðu (e. degree) • Millilægi (e. betweenness) • Miðvik (e. eccentricity)
 15. 15. Gagnalýsingar • Alls 18 tístarar sem tóku þátt (þar af 2 stjórnendur og 1 gestastjórnandi) – 1 foreldrasamtök – 10 grunnskólakennarar – 1 leikskólakennari – 2 skólastjórar (grunnskóla) – 1 sérkennari (grunnskóli) – 1 náms/starfsráðgjafi (grunnskóli) – 2 háskóla • Alls 97 tíst
 16. 16. Gráða Stærri hnútar er meira tengdir í netið
 17. 17. Millilægi Stærri hnútar eru tengiliðir milli annnarra þátttakenda Tístari1 Tístari2 Tístari3 Tístari4 Tístari5 Tístari6 Gestastjórnandi Stjórnandi1 Tístari7 Tístari8 Tístari9 Tístari10 Tístari11 Tístari12 Tístari13 Tístari14 Tístari15 Stjórnandi2
 18. 18. Miðvik Stærri hnútar fjarlægjast miðju nets
 19. 19. Gagnsemi • Sjáum hvað ýtir undir virka samræðu í starfssamfélögum • Sjáum veika hlekki í starfssamfélögum • Sjáum hlutverkaskiptingu í starfssamfélögum Getum nýtt þetta allt til að gera starfssamfélög á netinu skilvirkari
 20. 20. Stærri myndin • “Big data” – Mikið magn gagna verður til við notkun upplýsingatækni – Geta sagt okkur margt um hegðunarmynstur sem nýtist í ýmsum tilgangi – Hvernig geta gögn um félagslega hegðun á samfélagsmiðlum (eða annars staðar) nýst í menntun?

×