Ævi Hallgríms PéturssonarHallgrímur PéturssonEftir:Ísabellu 7-AJ
Fæðingarár og staðurHann fæddist árið 1614Hann er talinn vera annað hvort fæddur á Gröf á Höfðaströnd
eða Hólum í HjaltadalForeldrar hans hétuPétur Guðmundsson
Sólveig  JóndóttirÆsku árinÁ æsku árum Hallgríms var hannÓþekkur
Erfiður
Svo það var erfitt að hemja hannHann var rekin úr barnaskóla fyrir Slæma hegðun og framkomuÆsku árin og lærlingur í málmsmíðiHonum var komið í nám úti í Lukkuborg (Glückstadt)-sem þá var í Danmörku en nú í Þýskalandi   aðeins 15 ára gamall Hann nam  málsmíði þar
NámsárinHann hitti Brynjólf  Sveinsson sem kom honum síðar í Frúaskóla í Kaupmannahöfn Þar var Hallgrímur  við nám í nokkur árhonum sóttist það velvar kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið
TyrkjarániðÞað bar svo til, að þetta haust 1636 komu til Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar, sem höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627 Þeir höfðu verið úti í Alsír í tæpan áratugHallgrímur var fengin til að hressa upp á trúna og móðurmálið hjá fólkinu
Guðríður SímonardóttirHallgrímur hitti konu frá Vestmannaeyjum-Guðríður SímonardóttirÞau urðu ástfangin hún og Hallgrímur Hann yfirgaf námið í Danmörku og fór til Íslands með Guðríði þegar hópurinn var sendur heim
Hjónaband og barneignirÞau komu til lands í Keflavík snemma vors 1637 og þá var Guðríður ófrísk að fyrsta barni þeirraGuðríður  var 16.árum eldri en Hallgrímur
BörninBörnin þeirra hétuEyjólfurSteinunnGuðmundurHallgrímur  og Guðríður  settust að í smákoti, sem hét Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík
Starf  hans sem presturÁrið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis
Starf hans sem presturÁrið 1651 fékk séra Hallgrímur veitingu fyrir Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og fluttust þau hjón þangað. Talið að þar hafi Hallgrími líkað betur.
PassíusálmarHann orti  Passíusálmana og marga aðra sálma, sem frægir eru enn í dag, til dæmis sálminn -„Um dauðans óvissan tíma“, sem oft er sunginn við jarðafarir  Íslendinga

Hallgrímur pétursson1

  • 1.
    Ævi Hallgríms PéturssonarHallgrímurPéturssonEftir:Ísabellu 7-AJ
  • 2.
    Fæðingarár og staðurHannfæddist árið 1614Hann er talinn vera annað hvort fæddur á Gröf á Höfðaströnd
  • 3.
    eða Hólum íHjaltadalForeldrar hans hétuPétur Guðmundsson
  • 4.
    Sólveig JóndóttirÆskuárinÁ æsku árum Hallgríms var hannÓþekkur
  • 5.
  • 6.
    Svo það varerfitt að hemja hannHann var rekin úr barnaskóla fyrir Slæma hegðun og framkomuÆsku árin og lærlingur í málmsmíðiHonum var komið í nám úti í Lukkuborg (Glückstadt)-sem þá var í Danmörku en nú í Þýskalandi aðeins 15 ára gamall Hann nam málsmíði þar
  • 7.
    NámsárinHann hitti Brynjólf Sveinsson sem kom honum síðar í Frúaskóla í Kaupmannahöfn Þar var Hallgrímur við nám í nokkur árhonum sóttist það velvar kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið
  • 8.
    TyrkjarániðÞað bar svotil, að þetta haust 1636 komu til Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar, sem höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627 Þeir höfðu verið úti í Alsír í tæpan áratugHallgrímur var fengin til að hressa upp á trúna og móðurmálið hjá fólkinu
  • 9.
    Guðríður SímonardóttirHallgrímur hittikonu frá Vestmannaeyjum-Guðríður SímonardóttirÞau urðu ástfangin hún og Hallgrímur Hann yfirgaf námið í Danmörku og fór til Íslands með Guðríði þegar hópurinn var sendur heim
  • 10.
    Hjónaband og barneignirÞaukomu til lands í Keflavík snemma vors 1637 og þá var Guðríður ófrísk að fyrsta barni þeirraGuðríður var 16.árum eldri en Hallgrímur
  • 11.
    BörninBörnin þeirra hétuEyjólfurSteinunnGuðmundurHallgrímur og Guðríður settust að í smákoti, sem hét Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík
  • 12.
    Starf hanssem presturÁrið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis
  • 13.
    Starf hans sempresturÁrið 1651 fékk séra Hallgrímur veitingu fyrir Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og fluttust þau hjón þangað. Talið að þar hafi Hallgrími líkað betur.
  • 14.
    PassíusálmarHann orti Passíusálmana og marga aðra sálma, sem frægir eru enn í dag, til dæmis sálminn -„Um dauðans óvissan tíma“, sem oft er sunginn við jarðafarir Íslendinga