SlideShare a Scribd company logo
Hallgrímur Pétursson
Fæðingarár og staður Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614,  27. október Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd. Foreldrar hans hétu Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir.
Hólar Honum var komið fyrir á Hólum mjög snemma hann ólst upp á Hólum. Hann var góður námsmaður En það var svo að erfitt var að hemja hann. Hann var rekinn úr skóla
Lærlingur í járnsmíði honum  var komið í nám úti í Gluckstad, og mun hann hafa numið málmsmíði þar. Hann var nokkrum árum síðar starfandi hjá járnsmið í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn Gluckstad
Kaupmannahöfn Brynjólfur biskup útvegaði honum nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn Hann var kominn í efsta bekk árið 1636 Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár  Að læra til prests
Kaupmannahöfn Þetta haust komu til nokkrir Íslendingar sem höfðu lent í Tyrkjaráninu og komu frá Alsír Þau voru farin að ryðga í kristinni trú Hallgrímur var fengin til þess að fara yfir fræðin með þeim
Guðríður Guðríður var ein af þeim sem komu frá Alsír Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin Guðríður var 16 árum eldri en hann
Börn Hallgríms og Guðríðar Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn   Eyjólf sem lifði föður sinn Steinunni sem dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög. Hann skrifaði ljóð um hana sem heitir Allt eins og blómstrið eina Guðmund, en hann komst ekki til fullorðinsára Legsteinn Steinunnar Hallgrímsdóttur
Hallgrímur Pétursson Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Þá ákvað Brynjólfur að vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi. Brynjólfur og Hallgrímur voru skyldir
Ljóð Hallgrímur Pétursson var mjög virkt ljóðskáld en meðal hans frægustu verka eru Passíusálmarnir 50 talsins, sem hann skrifaði árið 1656 – 1659. Passíusálmarnir fjalla um dauða, pínu og upprisu Jesú
Dauði Árið 1667 veiktist Hallgrímur af holdsveiki Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum  árið 1674 dó Hallgrímur Guðríður lifið mann sinn Hallgrímur er talinn mesta trúarskáld þjóðarinnar

More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
oskar21
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
karenj2349
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel3
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arnaarnainga
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!arnainga
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!arnainga
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsHallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsÖldusels Skóli
 

What's hot (16)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_ArnaHallgrimur petursson_Arna
Hallgrimur petursson_Arna
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Emo nemo
Emo nemoEmo nemo
Emo nemo
 
Wibo
WiboWibo
Wibo
 
Hallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsHallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson Þorgils
 

Similar to Hallgrimur petursson

Hallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson AlbertHallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson Albertoldusel
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
GudmundurFG3059
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Bergrós Jónasdóttir
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrinur Pétuson
Hallgrinur PétusonHallgrinur Pétuson
Hallgrinur Pétusonsoleysif
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonbenonysh3649
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaarnainga
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsÖldusels Skóli
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
alexandrag3010
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 

Similar to Hallgrimur petursson (19)

Hallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson AlbertHallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson Albert
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hallgrinur Pétuson
Hallgrinur PétusonHallgrinur Pétuson
Hallgrinur Pétuson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson dianaHallgrímur pétursson diana
Hallgrímur pétursson diana
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 

More from oldusel

Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondoldusel
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaoldusel
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birtaoldusel
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
oldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
oldusel
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmooldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:oldusel
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
oldusel
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
oldusel
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpoololdusel
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
oldusel
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
oldusel
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosoldusel
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
oldusel
 

More from oldusel (20)

Geysir
GeysirGeysir
Geysir
 
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bondFriðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
Friðrik jónatan 7 aö_gæluverkefni_052010_james_bond
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Fuglar_birta
Fuglar_birtaFuglar_birta
Fuglar_birta
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Rusia
RusiaRusia
Rusia
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmoHallgrímur péturssonelmo
Hallgrímur péturssonelmo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Liverpool
LiverpoolLiverpool
Liverpool
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgos
 
Dianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjorkDianaprinsessa glaerur bjork
Dianaprinsessa glaerur bjork
 

Hallgrimur petursson

  • 2. Fæðingarár og staður Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614, 27. október Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd. Foreldrar hans hétu Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir.
  • 3. Hólar Honum var komið fyrir á Hólum mjög snemma hann ólst upp á Hólum. Hann var góður námsmaður En það var svo að erfitt var að hemja hann. Hann var rekinn úr skóla
  • 4. Lærlingur í járnsmíði honum var komið í nám úti í Gluckstad, og mun hann hafa numið málmsmíði þar. Hann var nokkrum árum síðar starfandi hjá járnsmið í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn Gluckstad
  • 5. Kaupmannahöfn Brynjólfur biskup útvegaði honum nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn Hann var kominn í efsta bekk árið 1636 Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár Að læra til prests
  • 6. Kaupmannahöfn Þetta haust komu til nokkrir Íslendingar sem höfðu lent í Tyrkjaráninu og komu frá Alsír Þau voru farin að ryðga í kristinni trú Hallgrímur var fengin til þess að fara yfir fræðin með þeim
  • 7. Guðríður Guðríður var ein af þeim sem komu frá Alsír Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin Guðríður var 16 árum eldri en hann
  • 8. Börn Hallgríms og Guðríðar Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn Eyjólf sem lifði föður sinn Steinunni sem dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög. Hann skrifaði ljóð um hana sem heitir Allt eins og blómstrið eina Guðmund, en hann komst ekki til fullorðinsára Legsteinn Steinunnar Hallgrímsdóttur
  • 9. Hallgrímur Pétursson Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Þá ákvað Brynjólfur að vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi. Brynjólfur og Hallgrímur voru skyldir
  • 10. Ljóð Hallgrímur Pétursson var mjög virkt ljóðskáld en meðal hans frægustu verka eru Passíusálmarnir 50 talsins, sem hann skrifaði árið 1656 – 1659. Passíusálmarnir fjalla um dauða, pínu og upprisu Jesú
  • 11. Dauði Árið 1667 veiktist Hallgrímur af holdsveiki Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum árið 1674 dó Hallgrímur Guðríður lifið mann sinn Hallgrímur er talinn mesta trúarskáld þjóðarinnar