SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Hallgrímur Pétursson Aðalheiður Rut  7.HJ
Fæðingarstaður og ár Hallgrímur fæddist árið 1614 á Gröf á Höfðaströnd Honum var snemma komið fyrir á Hólum í Hjaltadal
Uppvaxtarár Hallgrímur var erfiður og óþekkur í æsku og erfitt að hemja hann En hann var samt mjög góður námsmaður Seinna var honum komið í nám í Glückstadt Sem þá var í Danmörk en nú í Þýskalandi Glückstadt
Lærlingur í járnsmíði Í Glückstadt mun hann hafa numið járnsmíði Hann starfaði sem járnsmiður nokkrum árum seinna Þar hitti Brynjólfur Sveinsson(síðar biskup) Hallgrím
Námsárin Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla  þar lærði hann til prests og gekk það vel, þar sem hann var var kominn í efsta bekk  1636 Um haustið komu Íslendingar til Kaupmannahafnar sem að lent höfðu í Tyrkjaráninu 1627  Fólkið var búið að vera úti í Alsír í tæp 10 ár og voru búnir að gleyma einhverju um Kristna trú og móðurmálið og var Hallgrímur þá fenginn til að rifja þetta upp með þeim þar sem hann var Íslendingur Vor Frúarskóli
Hjónaband og barneignir Í þessum hópi var gift kona sem hét Guðríður Símonardóttir og var frá Vestmannaeyjum Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur en þau urðu ástfangin  Sem varð til þess að hann yfirgaf námið í Danmörku og fór ásamt Guðríði til Íslands  þegar hópurinn var sendur heim Snemma vors árið 1637 varð Guðríður ófrísk af fyrsta barni þeirra Steinunni, en hún dó ung og Hallgrímur syrgði hana mjög  Þau eignuðust síðan 2 stráka Eyjólf og Guðmund
Starf hans sem prestur Árið  1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi. Þá ákvað biskupinn í Skálholti, Brynjólfur Sveinsson, að vígja Hallgrím til þess embættis  Hallgrímur var talinn fyllilega jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir til prests á Íslandi, þó að hann hafi ekki lokið prófi  Árið 1651 varð Hallgrímur prestur á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og fluttust þau þangað  Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur  Hvalsnes Saurbær
Ljóð Hallgrímur var mikið ljóðskáld og orti mikið af þekktum ljóðum eða sálmum  Það sem að hann er þekktastur fyrir eru  Passíusálmarnir og Allt eins og blómstrið eina   En frægastar eru þó heilræðavísur sem hann orti fyrir börn  Þær geyma mikið af gagnlegum sannindum
Heilræðavísur Í heilræðavísum fjallaði hann um mikilvægi góðrar menntunnar, að vera samviskusamur og heiðarlegur og trúr guði Flestallir Íslendingar þekkja og þessar heilræðavísur
Ævilok Síðustu ár Hallgríms bjó hann á Kalastöðum og síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd  Hann þjáðist af Holdsveiki sem að dró hann til dauða árið 1674 1614-1674

More Related Content

What's hot

What's hot (15)

Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 

Viewers also liked

Serbia númi
Serbia númiSerbia númi
Serbia númioldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emiliaoldusel3
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaoldusel3
 
Landhelgisgæsla islands elisa
Landhelgisgæsla islands elisaLandhelgisgæsla islands elisa
Landhelgisgæsla islands elisaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 

Viewers also liked (9)

Serbia númi
Serbia númiSerbia númi
Serbia númi
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emilia
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_natalia
 
Landhelgisgæsla islands elisa
Landhelgisgæsla islands elisaLandhelgisgæsla islands elisa
Landhelgisgæsla islands elisa
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 

Similar to Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelinaoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina oldusel3
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímueroldusel3
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1oldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestf52a16a
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)guest9c3c21
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 

Similar to Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður (20)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, EwelinaHallgrímur Pétursson, Ewelina
Hallgrímur Pétursson, Ewelina
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina Hallgrímur Pétursson - Ewelina
Hallgrímur Pétursson - Ewelina
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímuer
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

More from oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-irisoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 

Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður

  • 2. Fæðingarstaður og ár Hallgrímur fæddist árið 1614 á Gröf á Höfðaströnd Honum var snemma komið fyrir á Hólum í Hjaltadal
  • 3. Uppvaxtarár Hallgrímur var erfiður og óþekkur í æsku og erfitt að hemja hann En hann var samt mjög góður námsmaður Seinna var honum komið í nám í Glückstadt Sem þá var í Danmörk en nú í Þýskalandi Glückstadt
  • 4. Lærlingur í járnsmíði Í Glückstadt mun hann hafa numið járnsmíði Hann starfaði sem járnsmiður nokkrum árum seinna Þar hitti Brynjólfur Sveinsson(síðar biskup) Hallgrím
  • 5. Námsárin Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla þar lærði hann til prests og gekk það vel, þar sem hann var var kominn í efsta bekk 1636 Um haustið komu Íslendingar til Kaupmannahafnar sem að lent höfðu í Tyrkjaráninu 1627 Fólkið var búið að vera úti í Alsír í tæp 10 ár og voru búnir að gleyma einhverju um Kristna trú og móðurmálið og var Hallgrímur þá fenginn til að rifja þetta upp með þeim þar sem hann var Íslendingur Vor Frúarskóli
  • 6. Hjónaband og barneignir Í þessum hópi var gift kona sem hét Guðríður Símonardóttir og var frá Vestmannaeyjum Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur en þau urðu ástfangin Sem varð til þess að hann yfirgaf námið í Danmörku og fór ásamt Guðríði til Íslands þegar hópurinn var sendur heim Snemma vors árið 1637 varð Guðríður ófrísk af fyrsta barni þeirra Steinunni, en hún dó ung og Hallgrímur syrgði hana mjög Þau eignuðust síðan 2 stráka Eyjólf og Guðmund
  • 7. Starf hans sem prestur Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi. Þá ákvað biskupinn í Skálholti, Brynjólfur Sveinsson, að vígja Hallgrím til þess embættis Hallgrímur var talinn fyllilega jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir til prests á Íslandi, þó að hann hafi ekki lokið prófi Árið 1651 varð Hallgrímur prestur á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og fluttust þau þangað Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur Hvalsnes Saurbær
  • 8. Ljóð Hallgrímur var mikið ljóðskáld og orti mikið af þekktum ljóðum eða sálmum Það sem að hann er þekktastur fyrir eru Passíusálmarnir og Allt eins og blómstrið eina En frægastar eru þó heilræðavísur sem hann orti fyrir börn Þær geyma mikið af gagnlegum sannindum
  • 9. Heilræðavísur Í heilræðavísum fjallaði hann um mikilvægi góðrar menntunnar, að vera samviskusamur og heiðarlegur og trúr guði Flestallir Íslendingar þekkja og þessar heilræðavísur
  • 10. Ævilok Síðustu ár Hallgríms bjó hann á Kalastöðum og síðan á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd Hann þjáðist af Holdsveiki sem að dró hann til dauða árið 1674 1614-1674