SlideShare a Scribd company logo
1 of 26
ÞELAMERKURSKÓLI
Haustfundur foreldra 4. okt. 2016
HVAÐ ER JÁKVÆÐUR AGI
 Uppeldisstefna byggð á sjálfsstjórnarkenningunni
 þess vegna náskyld Uppbyggingarstefnunni
 Jane Nelsen;
 Hvernig í ósköpunum datt okkur í hug að til þess að
okkur “gangi betur” þurfi okkur fyrst að líða illa?
 Mistök eru tækifæri til að læra...!!
 Bakvið alla hegðun eru markmið og orsakir
TVÆR VÍDDIR
Mikil alúð
Lítil alúð
Lítil stjórn Mikil stjórn
Eftirlátssemi
frelsi án reglu
Eftirlátssemi Vinsemd og festa...
Vanræksla
Regluveldi
Reglur, lítil hlýja
HVAR HENTAR J.A. ?
 Ekki mikil trú á atferlismótunaraðferðum, lítill vilji til
að beita refsingum og umbunum
 Vilji til samstarfs við nemendur og umburðarlyndi
gagnvart ólíkum skoðunum
 Hefð fyrir bekkjafundum – trú á bekkjafundum
 Fólk tilbúið til að gefa sér tíma til að láta hlutina
virka.... prófa sig áfram, taka áhættu...
HVAÐ VILJUM VIÐ KENNA?
 Sjálfstraust. (Viðhorf nemanda: "Ég get") Til að þróa með
sér sjálfstraust þurfa nemendur öruggt andrúmsloft þar sem
þeir geta prófað sig áfram með nám og hegðun án þess að
felldir séu harðir dómar um velgengni eða mistök, rétt eða
rangt.
 Að tilheyra (Viðhorf nemanda: "Ég tilheyri og mín er
þörf"). Til að öðlast tilfinningu fyrir mikilvægi í samfélaginu
þurfa nemendur að upplifa að deila tilfinningum, hugsunum
og hugmyndum með öðrum og að þær séu teknar alvarlega.
 Áhrif. (Viðhorf nemanda: "Ég hef áhrif á umhverfi mitt og
líf"). Nemendur munu reyna að hafa áhrif – til góðs eða ills!
Til að nemendur öðlist tilfinningu fyrir áhrifum og valdi yfir
þeirra eigin lífi, þurfa þeir að upplifa umhverfi sem leggur
áherslu á áreiðanleika og hvatningu.
HVAÐ VILJUM VIÐ KENNA?
 Innsæi / tilfinningagreind. Hæfni nemanda til að skilja
tilfinningar og að geta notað þann skilning til að þróa
sjálfsaga, sjálfsstjórn og að læra af reynslunni. Börn eru
tilbúnari til að hlusta ef hlustað er á þau!
 Samskiptafærni. Hæfni nemenda til að vinna með
öðrum með góðum samskiptum, skipulegri samvinnu,
samningum, virkri þátttöku, hlustun og samhygð.
HVAÐ VILJUM VIÐ KENNA?
 Ábyrgð. Hæfni nemenda til að bregðast við
takmörkunum og afleiðingum í daglegu lífi með ábyrgð,
aðlögunarhæfni, sveigjanleika og heiðarleika. (Ef við
leggjum ekki áherslu á refsingar eru nemendur tilbúnari
til að axla ábyrgð á gerðum sínum…?)
 Dómgreind. Hæfni nemenda til að nýta reynslu sína og
þekkingu til að meta aðstæður og aðgerðir með
hliðsjón af réttu gildismati. Nemendur þróa með sér
góða dómgreind þegar þeir hafa tækifæri og hvatningu
til að æfa sig í að meta kosti og taka ákvarðanir í
umhverfi sem leggur áherslu á viðleitnina til að gera
betur.
HINDRANIR OG HLIÐ
 Hindrun 1; að gera ráð fyrir
 Hlið 1; að athuga
 Hindrun 2; að bjarga og útskýra
 Hlið 2; að hjálpa við að kanna
 Hindrun 3; að leiðbeina of mikið
 Hlið 3; að bjóða og hvetja
 Hindrun 4; að búast við
 Hlið 4; að fagna framförum
 Hindrun 5; að “fullorðinsgera”
 Hlið 5; að virða líf/hugarheim/forgangsröð
Verkfærin í kennslustofunni
VERKFÆRIN Í KENNSLUSTOFUNNI
 Takmarkaðir valkostir
 nemendum gefið tækifæri til að velja milli (oftast)
tveggja viðeigandi og ásættanlegra kosta
 Viltu lesa þessa bók eða þessa bók?
 Viltu byrja á stærðfræðinni eða íslenskunni?
Hvað gerum við ef nemandinn vill ekki velja eða velur eitthvað
sem ekki er í boði?
VERKFÆRIN Í KENNSLUSTOFUNNI
 Hlutverk í kennslustofunni
 gefa nemendum tækifæri til að leggja sitt af mörkum og
skipta þannig máli – tilheyra
 hugstormun til að finna nægileg verkefni og hlutverk
handa öllum
 gott að láta hlutverkin “rótera”
 vökva plöntur, raða bókum, stjórna röðinni, sópa, þurrka af
borðum, bjóða góðan dag.....hafa yfirumsjón með hlutverkum!
VERKFÆRIN Í KENNSLUSTOFUNNI
 Þrautalausnir – sáttastöðvar
 1. hunsa vandamálið
 ganga burt
 kæla sig niður (jákvæð einvera?)
 2. skiptast á sjónarmiðum
 tjá og hlusta á tilfinningar hins aðilans
 taka ábyrgð á sínum hluta
 lýsa því hvað viðkomandi er tilbúinn að gera til að leysa málið
 3. finna sameiginlega lausn
 hugstorma – finna hugmyndir að lausnum
 velja þá lausn sem hentar öllum best
 4. setja málið á dagskrá bekkjarfundar
 ráðfæra sig við fleiri
 fá hugmyndir frá öllum í bekknum
LAUSNAHJÓLIÐ
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016

More Related Content

Similar to Jakvaeduragi foreldrar2016

2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...Audna Consulting
 
Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1
Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1
Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1Namsstefna
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNnNamsstefna
 
Leikir og áhugahvöt í fullorðinsfræðslu
Leikir og áhugahvöt í fullorðinsfræðsluLeikir og áhugahvöt í fullorðinsfræðslu
Leikir og áhugahvöt í fullorðinsfræðsluLaufey Erlendsdóttir
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkjuAudna Consulting
 
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.isAudna Consulting
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárDokkan
 
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarHróbjartur Árnason
 

Similar to Jakvaeduragi foreldrar2016 (20)

2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
 
Kenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinnaKenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinna
 
Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1
Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1
Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1
 
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlistiJafnretti i-kennslu-gatlisti
Jafnretti i-kennslu-gatlisti
 
Elsa Og HröNn
Elsa Og HröNnElsa Og HröNn
Elsa Og HröNn
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Eflum samræðufærni
Eflum samræðufærniEflum samræðufærni
Eflum samræðufærni
 
Leikir og áhugahvöt í fullorðinsfræðslu
Leikir og áhugahvöt í fullorðinsfræðsluLeikir og áhugahvöt í fullorðinsfræðslu
Leikir og áhugahvöt í fullorðinsfræðslu
 
Role of parents islenska
Role of parents islenskaRole of parents islenska
Role of parents islenska
 
Sif
SifSif
Sif
 
Þema 4_hvernig lærir fólk
Þema 4_hvernig lærir fólkÞema 4_hvernig lærir fólk
Þema 4_hvernig lærir fólk
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju
 
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
 
Óformlegt nám glærur
Óformlegt nám glærurÓformlegt nám glærur
Óformlegt nám glærur
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
 
Siðareglur
SiðareglurSiðareglur
Siðareglur
 
Happy Hour
Happy Hour Happy Hour
Happy Hour
 
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
 
2010.01.26. lok fb
2010.01.26.  lok fb2010.01.26.  lok fb
2010.01.26. lok fb
 

More from ingileif2507

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnaringileif2507
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinsoningileif2507
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinniingileif2507
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleidingingileif2507
 
NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siingileif2507
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni ingileif2507
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3ingileif2507
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report siingileif2507
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraingileif2507
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2ingileif2507
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluingileif2507
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2 ingileif2507
 

More from ingileif2507 (13)

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnar
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinni
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleiding
 
NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report si
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report si
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennslu
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 

Jakvaeduragi foreldrar2016

  • 2. HVAÐ ER JÁKVÆÐUR AGI  Uppeldisstefna byggð á sjálfsstjórnarkenningunni  þess vegna náskyld Uppbyggingarstefnunni  Jane Nelsen;  Hvernig í ósköpunum datt okkur í hug að til þess að okkur “gangi betur” þurfi okkur fyrst að líða illa?  Mistök eru tækifæri til að læra...!!  Bakvið alla hegðun eru markmið og orsakir
  • 3.
  • 4.
  • 5.
  • 6. TVÆR VÍDDIR Mikil alúð Lítil alúð Lítil stjórn Mikil stjórn Eftirlátssemi frelsi án reglu Eftirlátssemi Vinsemd og festa... Vanræksla Regluveldi Reglur, lítil hlýja
  • 7.
  • 8. HVAR HENTAR J.A. ?  Ekki mikil trú á atferlismótunaraðferðum, lítill vilji til að beita refsingum og umbunum  Vilji til samstarfs við nemendur og umburðarlyndi gagnvart ólíkum skoðunum  Hefð fyrir bekkjafundum – trú á bekkjafundum  Fólk tilbúið til að gefa sér tíma til að láta hlutina virka.... prófa sig áfram, taka áhættu...
  • 9.
  • 10. HVAÐ VILJUM VIÐ KENNA?  Sjálfstraust. (Viðhorf nemanda: "Ég get") Til að þróa með sér sjálfstraust þurfa nemendur öruggt andrúmsloft þar sem þeir geta prófað sig áfram með nám og hegðun án þess að felldir séu harðir dómar um velgengni eða mistök, rétt eða rangt.  Að tilheyra (Viðhorf nemanda: "Ég tilheyri og mín er þörf"). Til að öðlast tilfinningu fyrir mikilvægi í samfélaginu þurfa nemendur að upplifa að deila tilfinningum, hugsunum og hugmyndum með öðrum og að þær séu teknar alvarlega.  Áhrif. (Viðhorf nemanda: "Ég hef áhrif á umhverfi mitt og líf"). Nemendur munu reyna að hafa áhrif – til góðs eða ills! Til að nemendur öðlist tilfinningu fyrir áhrifum og valdi yfir þeirra eigin lífi, þurfa þeir að upplifa umhverfi sem leggur áherslu á áreiðanleika og hvatningu.
  • 11. HVAÐ VILJUM VIÐ KENNA?  Innsæi / tilfinningagreind. Hæfni nemanda til að skilja tilfinningar og að geta notað þann skilning til að þróa sjálfsaga, sjálfsstjórn og að læra af reynslunni. Börn eru tilbúnari til að hlusta ef hlustað er á þau!  Samskiptafærni. Hæfni nemenda til að vinna með öðrum með góðum samskiptum, skipulegri samvinnu, samningum, virkri þátttöku, hlustun og samhygð.
  • 12. HVAÐ VILJUM VIÐ KENNA?  Ábyrgð. Hæfni nemenda til að bregðast við takmörkunum og afleiðingum í daglegu lífi með ábyrgð, aðlögunarhæfni, sveigjanleika og heiðarleika. (Ef við leggjum ekki áherslu á refsingar eru nemendur tilbúnari til að axla ábyrgð á gerðum sínum…?)  Dómgreind. Hæfni nemenda til að nýta reynslu sína og þekkingu til að meta aðstæður og aðgerðir með hliðsjón af réttu gildismati. Nemendur þróa með sér góða dómgreind þegar þeir hafa tækifæri og hvatningu til að æfa sig í að meta kosti og taka ákvarðanir í umhverfi sem leggur áherslu á viðleitnina til að gera betur.
  • 13.
  • 14.
  • 15. HINDRANIR OG HLIÐ  Hindrun 1; að gera ráð fyrir  Hlið 1; að athuga  Hindrun 2; að bjarga og útskýra  Hlið 2; að hjálpa við að kanna  Hindrun 3; að leiðbeina of mikið  Hlið 3; að bjóða og hvetja  Hindrun 4; að búast við  Hlið 4; að fagna framförum  Hindrun 5; að “fullorðinsgera”  Hlið 5; að virða líf/hugarheim/forgangsröð
  • 17. VERKFÆRIN Í KENNSLUSTOFUNNI  Takmarkaðir valkostir  nemendum gefið tækifæri til að velja milli (oftast) tveggja viðeigandi og ásættanlegra kosta  Viltu lesa þessa bók eða þessa bók?  Viltu byrja á stærðfræðinni eða íslenskunni? Hvað gerum við ef nemandinn vill ekki velja eða velur eitthvað sem ekki er í boði?
  • 18. VERKFÆRIN Í KENNSLUSTOFUNNI  Hlutverk í kennslustofunni  gefa nemendum tækifæri til að leggja sitt af mörkum og skipta þannig máli – tilheyra  hugstormun til að finna nægileg verkefni og hlutverk handa öllum  gott að láta hlutverkin “rótera”  vökva plöntur, raða bókum, stjórna röðinni, sópa, þurrka af borðum, bjóða góðan dag.....hafa yfirumsjón með hlutverkum!
  • 19. VERKFÆRIN Í KENNSLUSTOFUNNI  Þrautalausnir – sáttastöðvar  1. hunsa vandamálið  ganga burt  kæla sig niður (jákvæð einvera?)  2. skiptast á sjónarmiðum  tjá og hlusta á tilfinningar hins aðilans  taka ábyrgð á sínum hluta  lýsa því hvað viðkomandi er tilbúinn að gera til að leysa málið  3. finna sameiginlega lausn  hugstorma – finna hugmyndir að lausnum  velja þá lausn sem hentar öllum best  4. setja málið á dagskrá bekkjarfundar  ráðfæra sig við fleiri  fá hugmyndir frá öllum í bekknum