SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Hvernig lærir fólk?
Elín Oddný Sigurðardóttir
Yfirlit
• Fullorðnir læra öðruvísi
• Tegundir fullorðinna
námsmanna
• Andragogy v.s Pedagogy
• Hindranir?
• Nám sem samfélagsleg afurð
Fullorðið fólk
lærir
öðruvísi
• Markmiðsmiðaður
• Félagsmiðaður
• Námsmiðaður
Andragogy
Pedagogy Andragogy
1. Ástæða þekkingar Kennarinn segir það Þörfin á að vita
2. Sjálfsupplifun
nemendans
Háður öðrum Sjálfstæður
3. Hlutverk reynslu Lítið Mikið
4. Ástæður náms Ná prófi Þekkingarleit
5. Skipulag náms Skipulagt eftir fögum Skipulagt út frá reynslu
“The andragog, perceiving that
movement toward the
androgogical assumptions is a
desirable goal, will do everything
possible to help the learners take
increasing responsibility for their
own learning”
(Knowles, 1998, bls 70).
Hindranir?
“Þú veist, það er bara
æðislegt að vita að maður
getur lært.”
Hindranir?
Ytri aðstæður
Tímaleysi
Álag
Kostnaður
Skortur á
upplýsingum
Vegna starfs
Fjölskylda
Óviðeigandi
námsframboð
Innri aðstæður
Slæm reynsla af fyrri
skólagöngu
Lítið sjálfstraust
Áhugaleysi
Enginn er eyland
 Mikilvægt að taka tillit til ýmissa aðstæðna
fullorðina námsmanna þegar við skipuleggjum
nám fyrir þá.
 Ýmis vandamál geta komið upp og það er okkar
að leysa þau í samvinnu við væntanlega
nemendur okkar sem og aðra hagsmunaaðila.
 Enginn er eyland, stöndum saman og leysum
vandann!

More Related Content

Similar to Þema 4_hvernig lærir fólk

Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarHróbjartur Árnason
 
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnarHróbjartur Árnason
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016ingileif2507
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálLaufey Erlendsdóttir
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...Audna Consulting
 
Undirgreinar sálfræði
Undirgreinar sálfræðiUndirgreinar sálfræði
Undirgreinar sálfræðioddlaug
 
Kennsla fullorðinna
Kennsla fullorðinnaKennsla fullorðinna
Kennsla fullorðinnaguest1d7b0e
 
Kennsla Fullordinna
Kennsla FullordinnaKennsla Fullordinna
Kennsla Fullordinnafullordnir
 

Similar to Þema 4_hvernig lærir fólk (14)

Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
 
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
Álitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfiÁlitamál í skólastarfi
Álitamál í skólastarfi
 
Eflum samræðufærni
Eflum samræðufærniEflum samræðufærni
Eflum samræðufærni
 
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundar
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundarSkólanámskrá með aðferð þjóðfundar
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundar
 
Óformlegt nám glærur
Óformlegt nám glærurÓformlegt nám glærur
Óformlegt nám glærur
 
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumálÁherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
Áherslur í fræðslu fullorðinna; Enska sem annað tungumál
 
Hvatning i lestri yndislestur
Hvatning i lestri yndislesturHvatning i lestri yndislestur
Hvatning i lestri yndislestur
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
 
Undirgreinar sálfræði
Undirgreinar sálfræðiUndirgreinar sálfræði
Undirgreinar sálfræði
 
Kennsla fullorðinna
Kennsla fullorðinnaKennsla fullorðinna
Kennsla fullorðinna
 
Kennsla Fullordinna
Kennsla FullordinnaKennsla Fullordinna
Kennsla Fullordinna
 

Þema 4_hvernig lærir fólk