SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Fjörudýrin
• Tveir hópar
• Hryggdýr (Hafa hrygg; fiskar, fuglar, spendýr, froskdýr og skriðdýr )
• Hryggleysingjar
• Margar tegundir hryggleysingja og fleiri lífvera lifa í þangfjörum
• Efst í fjörunni hleðst upp rotnandi þari og þang sem slitnað hefur upp
• Við þessa rotnun myndast hiti
• Þangflugur verpa eggjum sínum í þessa þarabunka
• Lirfurnar kunna vel við sig í hitanum og fá nóg að éta, en þær éta þangið
• Þær myndast í flugur þegar aðstæðurnar eru góðar og þær hafa étið nóg
• Hægt er að róta í þanginu efst í fjörunni og sjá iðandi hvítar lirfurnar!
Krabbadýr
• Flestir krabbar eru rándýr
• Nota klærnar á gripfótunum til að klófesta bráðina
• Eru með 10 fætur
• Ef þeir missa fæturna, t.d. Í áflogum eða slysi, vaxa nýir fætur smám saman
aftur
• Kvendýrin geyma eggin undir kviðnum í nokkra mánuði
• Geta verið allt að 200.000 egg
• Hrúðurkarlar teljast til
krabbadýra.
• Festa sig á grjóti, skerjum, skipum,
bryggjum og jafnvel stundum á
hvölum
• Mynda utan um sig hús úr kalki
• Lifa ofarlega í fjörum
• Þegar sjór gengur yfir opna þeir
húsin sín, stinga út afturendanum
og kasta eins konar veiðineti sem
þeir nota til að raka til sín
örsmáum lífverum og lífrænum
leifum. Elska skólp!
• Þola ágætlega þurrk
• Marflær
• Margar tegundir til
• Raða sér í fjöruna eftir
ákveðnu mynstri
• Algengustu marflærnar,
Fjöruflær
• Stundum sjáum við fjöruflær með
aðrar minni í fanginu. Þetta eru
karldýr sem halda utan um kvendýrið
sitt. Slíkt faðmlag getur staðið vikum
saman enda vilja þeir ekki missa
kvendýrið í burtu.
• Þegar kvendýrið verpir eggjum
frjóvgar karlinn þau með sæði sínu.
Eftir það heldur hann á brott
• Konan geymir eggin í hólfi á kviðnum
þar til þau klekjast úr og kemur út
smækkuð mynd af fullorðnum
fjöruflóm
Sæsniglar
• Kuðungar
• Sniglar inn í skel sem við köllum kuðung
• Skelin eða kuðungurinn er vörn m.a.
gegn briminu, óvinum og sólinni
• Klettadoppa og þangdoppa eru mjög
algengar í fjörum
• Þörungaætur
• Þangdoppur eru flatari að framan en
klettadoppur
• Klettadoppan þolir betur þurrk og finnst
því ofar í fjörunni
• Olnbogaskel
• Snigill sem er ekki með kuðung heldur hatt
• Virkar eins og ryksuga sem étur smávaxna
þörunga sem mynda skán á steinum og
klöppum
• Bertálknar
• Sniglar án skeljar
• Finnast helst neðarlega í grýttum fjörum
• Krossfiskar
• Finnast neðarlega í grýttum þangfjörum
• Eru í flokki skrápdýra
• Eru með sogfætur sem þau nota til að hreyfa sig og halda sér föstum
• Hafa griplur inn á milli sogfótanna
• Halda þeim hreinum og halda bráðinni
• Stundum er eitur í griplunum til að lama fórnarlambið
• Eru rándýr
• Lifa m.a. á samlokum
• Ef þeir missa arm vex hann á smám saman aftur
• Ígulker
• Hreyfa sig lítið
• Eru með gadda þeim til varnar sem hjálpa þeim að grafa og hreyfa sig
• Borða bæði dýr og þörunga
Samlokur
• Fjölbreyttur flokkur dýra,
skyldur sniglum
• Tvær skeljar falla að hvor
annarri og er haldið saman
með vöðvum
• Lifa ofan í mjúkum botni
fjöru og hafs en stundum
ofan á botninum
• T.d. Hörpudiskur, Kræklingur
og Ostrur
Verkefni
Hafið bókina til hliðsjónar og skrifið niður þær lífverur sem þið
mættuð eiga von á að finna í fjörunni.
Heiti þeirra
Helstu útlitseinkenni
Hvar hægt sé helst að finna þau

More Related Content

Similar to Fjörudýrin

Similar to Fjörudýrin (12)

Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekka
 
Atferli dýra bóas
Atferli dýra bóasAtferli dýra bóas
Atferli dýra bóas
 
Líkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiskaLíkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiska
 
Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglar
 
Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekka
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Svifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvifSvifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvif
 

More from Auður Hermannsdóttir (13)

Erfðagallar
ErfðagallarErfðagallar
Erfðagallar
 
Frá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðarFrá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðar
 
Erfðafræði
ErfðafræðiErfðafræði
Erfðafræði
 
Jörðin og tunglið
Jörðin og tungliðJörðin og tunglið
Jörðin og tunglið
 
Suður ameríka
Suður ameríkaSuður ameríka
Suður ameríka
 
Afríka - annar hluti
Afríka  - annar hlutiAfríka  - annar hluti
Afríka - annar hluti
 
Afríka
AfríkaAfríka
Afríka
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 

Fjörudýrin

  • 2. • Tveir hópar • Hryggdýr (Hafa hrygg; fiskar, fuglar, spendýr, froskdýr og skriðdýr ) • Hryggleysingjar
  • 3. • Margar tegundir hryggleysingja og fleiri lífvera lifa í þangfjörum • Efst í fjörunni hleðst upp rotnandi þari og þang sem slitnað hefur upp • Við þessa rotnun myndast hiti • Þangflugur verpa eggjum sínum í þessa þarabunka • Lirfurnar kunna vel við sig í hitanum og fá nóg að éta, en þær éta þangið • Þær myndast í flugur þegar aðstæðurnar eru góðar og þær hafa étið nóg • Hægt er að róta í þanginu efst í fjörunni og sjá iðandi hvítar lirfurnar!
  • 4. Krabbadýr • Flestir krabbar eru rándýr • Nota klærnar á gripfótunum til að klófesta bráðina • Eru með 10 fætur • Ef þeir missa fæturna, t.d. Í áflogum eða slysi, vaxa nýir fætur smám saman aftur • Kvendýrin geyma eggin undir kviðnum í nokkra mánuði • Geta verið allt að 200.000 egg
  • 5. • Hrúðurkarlar teljast til krabbadýra. • Festa sig á grjóti, skerjum, skipum, bryggjum og jafnvel stundum á hvölum • Mynda utan um sig hús úr kalki • Lifa ofarlega í fjörum • Þegar sjór gengur yfir opna þeir húsin sín, stinga út afturendanum og kasta eins konar veiðineti sem þeir nota til að raka til sín örsmáum lífverum og lífrænum leifum. Elska skólp! • Þola ágætlega þurrk
  • 6. • Marflær • Margar tegundir til • Raða sér í fjöruna eftir ákveðnu mynstri • Algengustu marflærnar, Fjöruflær • Stundum sjáum við fjöruflær með aðrar minni í fanginu. Þetta eru karldýr sem halda utan um kvendýrið sitt. Slíkt faðmlag getur staðið vikum saman enda vilja þeir ekki missa kvendýrið í burtu. • Þegar kvendýrið verpir eggjum frjóvgar karlinn þau með sæði sínu. Eftir það heldur hann á brott • Konan geymir eggin í hólfi á kviðnum þar til þau klekjast úr og kemur út smækkuð mynd af fullorðnum fjöruflóm
  • 7. Sæsniglar • Kuðungar • Sniglar inn í skel sem við köllum kuðung • Skelin eða kuðungurinn er vörn m.a. gegn briminu, óvinum og sólinni • Klettadoppa og þangdoppa eru mjög algengar í fjörum • Þörungaætur • Þangdoppur eru flatari að framan en klettadoppur • Klettadoppan þolir betur þurrk og finnst því ofar í fjörunni
  • 8. • Olnbogaskel • Snigill sem er ekki með kuðung heldur hatt • Virkar eins og ryksuga sem étur smávaxna þörunga sem mynda skán á steinum og klöppum • Bertálknar • Sniglar án skeljar • Finnast helst neðarlega í grýttum fjörum
  • 9. • Krossfiskar • Finnast neðarlega í grýttum þangfjörum • Eru í flokki skrápdýra • Eru með sogfætur sem þau nota til að hreyfa sig og halda sér föstum • Hafa griplur inn á milli sogfótanna • Halda þeim hreinum og halda bráðinni • Stundum er eitur í griplunum til að lama fórnarlambið • Eru rándýr • Lifa m.a. á samlokum • Ef þeir missa arm vex hann á smám saman aftur • Ígulker • Hreyfa sig lítið • Eru með gadda þeim til varnar sem hjálpa þeim að grafa og hreyfa sig • Borða bæði dýr og þörunga
  • 10.
  • 11. Samlokur • Fjölbreyttur flokkur dýra, skyldur sniglum • Tvær skeljar falla að hvor annarri og er haldið saman með vöðvum • Lifa ofan í mjúkum botni fjöru og hafs en stundum ofan á botninum • T.d. Hörpudiskur, Kræklingur og Ostrur
  • 12.
  • 13.
  • 14. Verkefni Hafið bókina til hliðsjónar og skrifið niður þær lífverur sem þið mættuð eiga von á að finna í fjörunni. Heiti þeirra Helstu útlitseinkenni Hvar hægt sé helst að finna þau