SlideShare a Scribd company logo
1 of 21
Erfðafræði
Nefndu dæmi um einkenni eða eiginleika
sem þú hefur erft frá móður þinni eða
föður. Býrð þú yfir einhverjum eiginleikum
sem þú heldur að séu ekki komnir frá
foreldrum þínum?
Hvers vegna heldur þú að börn
séu lík foreldrum sínum en
ekki endilega eftirmynd
þeirra?
Hvað vilt þú vita um genin sem þú
hefur og um framtíð þína?
Hvað heldur þú að erfðabreytt
matvæli séu?
„Margt er líkt með skyldum“
Bygging frumna
• Allar lífverur eru gerðar úr frumum.
• Ef við skoðum frumur sem eru að skipta sér í smásjá sjáum við
fyrirbæri sem heita litningar.
• Í litningunum er m.a. lífrænt efnasamband sem heitir deoxýríbósa-
kjarnsýra eða DNA.
• DNA-sameindin ber í sér erfðaupplýsingar.
• Hún stjórnar líkamlegum eiginleikum okkar, t.d. hár- og augnlit, hæð
og fleiru.
• Upplýsingarnar í DNA sameindinni skiptast niður í margar einingar.
• Hver eining kallast gen (erfðavísir)
• Í litningum manna eru u.þ.b. 25.000 mismunandi gen!
• Hvert gen ræður einum tilteknum eiginleika.
Hvernig getur erfðaefnið búið
yfir upplýsingum sem nægja til
að skapa mann úr einni
frjóvgaðri eggfrumu?
Kjarnsýrur eru langar keðjusameindir
settar saman úr einingum sem kallast
kirni (núkleótíð).
Hvert kirni er sett saman úr sykru
(deoxýríbósa), fosfati og niturbasa. Í
DNA eru ferns konar niturbasar.
A – Adenín
C – Sýtósín
G – Gúanín
T - Týmín
A á móti T
C á móti G
Um það bil þrír milljarðar para
bókstafa eru í DNA-sameindunum í
hverri frumu í mannslíkamanum!
• Við getum líkt DNA-sameindinni við safn mjög margra uppskrifta.
• Röð bókstafanna í sameindinni felur í sér upplýsingar um hvernig
fruman skuli búa til hin ýmsu prótín.
• Hvert gen er uppskrift af einu tilteknu prótíni eða lýsing á samsetningu
þess.
• Prótín eru langar keðjur sem eru settar saman úr amínósýrum.
• Með hjálp DNA tengir fruman saman mismunandi amínósýrur í tiltekinni röð.
• Röð amínósýranna ákvarðar hvers konar prótín verður til.
• Prótínin gegna ýmsum hlutverkum í líkamanum. M.a. eru þau byggingarefni
frumnanna og boðefni sem stýra starfsemi líkamans.
• Prótínin í líkamanum eru þess vegna grunnurinn að mismunandi líffræðilegum
eiginleikum okkar.
• Allar frumur líkamans hafa sömu upplýsingar í DNA-sameindum sínum.
• Í frumunum er þó aðeins hluti genanna virkur.
• Í mismunandi frumum eru mismunandi hlutar virkir.
• Þetta veldur því að mismunandi prótín eru framleidd í hverri
frumugerð.
• Gen eru ekki virk alla ævi hverrar lífveru.
• Sum eru ræst þegar þörf er á en eru annars í hvíld.
• Það ræðst af boðefnum frá öðrum frumum líkamans.
• T.d. þegar kynþroskaaldri er náð, þá taka kynhormón að myndast.
• Kynhormónin virkja m.a. húðfrumur við kynfæri þannig að þær framleiða
prótín sem mynda hár þar.
• Umhverfið getur líka haft áhrif og „kveikt“ á genunum.
• T.d. þegar húðfrumur auka framleiðslu á dökku litarefni í húðinni þegar sólin
skín.
• Samspil DNA og umhverfisins veldur því að oft er erfitt að átta sig á því
hvaða eiginleikar ráðast af erfðum og hverjir eru vegna áhrifa frá
umhverfinu.
• Dæmi um þetta er líkamshæð fólks.
• Hún ræðst af því hve virkt vaxtarhormónið er í líkamanum.
• Það skiptir þó líka miklu máli hversu mikla og góða næringu við fáum í æsku.
Kynslóðir nútímans eru hávaxnari
en þær sem eldri eru.
Ef hverju haldið þið að það sé?
Verkefni
Svara spurningum 1 – 9 á blaðsíðu 92.

More Related Content

More from Auður Hermannsdóttir (8)

Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Erfðafræði

  • 2. Nefndu dæmi um einkenni eða eiginleika sem þú hefur erft frá móður þinni eða föður. Býrð þú yfir einhverjum eiginleikum sem þú heldur að séu ekki komnir frá foreldrum þínum?
  • 3. Hvers vegna heldur þú að börn séu lík foreldrum sínum en ekki endilega eftirmynd þeirra?
  • 4. Hvað vilt þú vita um genin sem þú hefur og um framtíð þína?
  • 5. Hvað heldur þú að erfðabreytt matvæli séu?
  • 6. „Margt er líkt með skyldum“
  • 7.
  • 8.
  • 9. Bygging frumna • Allar lífverur eru gerðar úr frumum. • Ef við skoðum frumur sem eru að skipta sér í smásjá sjáum við fyrirbæri sem heita litningar. • Í litningunum er m.a. lífrænt efnasamband sem heitir deoxýríbósa- kjarnsýra eða DNA. • DNA-sameindin ber í sér erfðaupplýsingar. • Hún stjórnar líkamlegum eiginleikum okkar, t.d. hár- og augnlit, hæð og fleiru.
  • 10.
  • 11. • Upplýsingarnar í DNA sameindinni skiptast niður í margar einingar. • Hver eining kallast gen (erfðavísir) • Í litningum manna eru u.þ.b. 25.000 mismunandi gen! • Hvert gen ræður einum tilteknum eiginleika.
  • 12. Hvernig getur erfðaefnið búið yfir upplýsingum sem nægja til að skapa mann úr einni frjóvgaðri eggfrumu?
  • 13. Kjarnsýrur eru langar keðjusameindir settar saman úr einingum sem kallast kirni (núkleótíð). Hvert kirni er sett saman úr sykru (deoxýríbósa), fosfati og niturbasa. Í DNA eru ferns konar niturbasar. A – Adenín C – Sýtósín G – Gúanín T - Týmín A á móti T C á móti G
  • 14.
  • 15. Um það bil þrír milljarðar para bókstafa eru í DNA-sameindunum í hverri frumu í mannslíkamanum!
  • 16. • Við getum líkt DNA-sameindinni við safn mjög margra uppskrifta. • Röð bókstafanna í sameindinni felur í sér upplýsingar um hvernig fruman skuli búa til hin ýmsu prótín. • Hvert gen er uppskrift af einu tilteknu prótíni eða lýsing á samsetningu þess. • Prótín eru langar keðjur sem eru settar saman úr amínósýrum. • Með hjálp DNA tengir fruman saman mismunandi amínósýrur í tiltekinni röð. • Röð amínósýranna ákvarðar hvers konar prótín verður til. • Prótínin gegna ýmsum hlutverkum í líkamanum. M.a. eru þau byggingarefni frumnanna og boðefni sem stýra starfsemi líkamans. • Prótínin í líkamanum eru þess vegna grunnurinn að mismunandi líffræðilegum eiginleikum okkar.
  • 17. • Allar frumur líkamans hafa sömu upplýsingar í DNA-sameindum sínum. • Í frumunum er þó aðeins hluti genanna virkur. • Í mismunandi frumum eru mismunandi hlutar virkir. • Þetta veldur því að mismunandi prótín eru framleidd í hverri frumugerð.
  • 18. • Gen eru ekki virk alla ævi hverrar lífveru. • Sum eru ræst þegar þörf er á en eru annars í hvíld. • Það ræðst af boðefnum frá öðrum frumum líkamans. • T.d. þegar kynþroskaaldri er náð, þá taka kynhormón að myndast. • Kynhormónin virkja m.a. húðfrumur við kynfæri þannig að þær framleiða prótín sem mynda hár þar. • Umhverfið getur líka haft áhrif og „kveikt“ á genunum. • T.d. þegar húðfrumur auka framleiðslu á dökku litarefni í húðinni þegar sólin skín.
  • 19. • Samspil DNA og umhverfisins veldur því að oft er erfitt að átta sig á því hvaða eiginleikar ráðast af erfðum og hverjir eru vegna áhrifa frá umhverfinu. • Dæmi um þetta er líkamshæð fólks. • Hún ræðst af því hve virkt vaxtarhormónið er í líkamanum. • Það skiptir þó líka miklu máli hversu mikla og góða næringu við fáum í æsku.
  • 20. Kynslóðir nútímans eru hávaxnari en þær sem eldri eru. Ef hverju haldið þið að það sé?
  • 21. Verkefni Svara spurningum 1 – 9 á blaðsíðu 92.

Editor's Notes

  1. Goldie Hawn og Kate Hudson dóttir hennar.
  2. Rosalind Franklin fann út hvernig sameindin var í lögun með því að beina röntgengeislum á kristalla af DNA sameind.
  3. Frumurnar lesa erfðaefnið sem leiðarvísi eða leiðbeiningarbók.