SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Fjaran
Gróður hafsins
• Þörungar eru gróður hafsins
• Mjög fjölbreyttir
• Stórgerðir með þykkum blöðkum
• Smáir (sjást ekki með berum augum)
• Sumir einungis þunn himna
• Þráðlaga
• Kúlulaga
• Sumir mynda skán á undirlaginu
• O.fl. tegundir
Ljóstillífun
• Þegar þörungar ljóstillífa búa þeir til sína eigin næringu úr efnum í
sjónum með hjálp sólarljóssins.
• Ljóstillífun er undirstaða lífsins á jörðinni
• Allir þörungar innihalda grænukorn sem gera ljóstillífun mögulega
Skoðið nú myndina á blaðsíðu 15 í bókinni
Tengjast nöfn þörunganna útliti þeirra?
• Stórgerðustu þörungar fjörunnar, brúnþörungar
• Brúnþörungar flokkast í Þang og Þara
• Þang eru greinóttir þörungar sem eru festir við undirlagið
með flögu
• Þari er stórvaxnari brúnþörungur
• Þeir eru með sérkennilegri festingu sem kallast þöngulhaus
• Þangið vex ofar í fjörunni
• Þarinn vex neðst í fjörunni (sést í mikilli fjöru)
• Þar sem þarinn vex er talað um Þaraskóga
Fiskar í fjörunni
• Sprettfiskur
• Neðst í fjörunni, innan um og undir steinum
• Ef komið er við hann skýst hann skýst hann áfram
• https://vimeo.com/109445039
• Hrognkelsi
• Kemur upp að landi á vorin til að hrygna og heldur sig þar á sumrin
• Rauðmagi – Karlinn, Grásleppa – Konan.
• https://vimeo.com/109138389
• Marhnútur
• Algengur við neðstu mörk fjöru og neðar
• https://vimeo.com/109140327
• Hvar vex þangskegg?
• Úr hverju er skánin sem myndast utan á þangi og þara sem fjörudýr
éta?
• Afhverju eru blöðrur á sumum þörungum?
• Kviðuggar hrognkelsa hafa ummyndast, í hvað?
Fjaran þörungar

More Related Content

More from Auður Hermannsdóttir (8)

Svifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvifSvifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvif
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Fjaran þörungar

  • 2. Gróður hafsins • Þörungar eru gróður hafsins • Mjög fjölbreyttir • Stórgerðir með þykkum blöðkum • Smáir (sjást ekki með berum augum) • Sumir einungis þunn himna • Þráðlaga • Kúlulaga • Sumir mynda skán á undirlaginu • O.fl. tegundir
  • 3.
  • 4.
  • 5.
  • 6. Ljóstillífun • Þegar þörungar ljóstillífa búa þeir til sína eigin næringu úr efnum í sjónum með hjálp sólarljóssins. • Ljóstillífun er undirstaða lífsins á jörðinni • Allir þörungar innihalda grænukorn sem gera ljóstillífun mögulega
  • 7. Skoðið nú myndina á blaðsíðu 15 í bókinni Tengjast nöfn þörunganna útliti þeirra?
  • 8. • Stórgerðustu þörungar fjörunnar, brúnþörungar • Brúnþörungar flokkast í Þang og Þara • Þang eru greinóttir þörungar sem eru festir við undirlagið með flögu • Þari er stórvaxnari brúnþörungur • Þeir eru með sérkennilegri festingu sem kallast þöngulhaus • Þangið vex ofar í fjörunni • Þarinn vex neðst í fjörunni (sést í mikilli fjöru) • Þar sem þarinn vex er talað um Þaraskóga
  • 9. Fiskar í fjörunni • Sprettfiskur • Neðst í fjörunni, innan um og undir steinum • Ef komið er við hann skýst hann skýst hann áfram • https://vimeo.com/109445039 • Hrognkelsi • Kemur upp að landi á vorin til að hrygna og heldur sig þar á sumrin • Rauðmagi – Karlinn, Grásleppa – Konan. • https://vimeo.com/109138389 • Marhnútur • Algengur við neðstu mörk fjöru og neðar • https://vimeo.com/109140327
  • 10. • Hvar vex þangskegg? • Úr hverju er skánin sem myndast utan á þangi og þara sem fjörudýr éta? • Afhverju eru blöðrur á sumum þörungum? • Kviðuggar hrognkelsa hafa ummyndast, í hvað?