SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
AfríkaAnnar hluti
Atvinnuhættir í Afríku
• Meira en helmingur afríkubúa starfa við landbúnað
• Mikið um sjálfsþurftarbúskap
• Landið er ekki frjógsamt svo fara þarf gætilega
• Húsdýr eins og svín, hænsni og kýr
• Ræktun einstakra landbúnaðarafurða til útflutnings
• Útflutningstekjur margra landa Afríku byggjast oft aðallega á
einni afurð, t.d. Kaffi, te, kakó, bönunum eða jarðhnetum og ef
yrði uppskerubrestur á þessari afurð hefði það gífurleg áhrif á
efnahag landsins.
Landbúnaður
• Afríka er mjög vanþróað land og hefur þróun
í landbúnaði verið nánast engin.
• Haki og skófla helstu verkfærin
• Vélar og tilbúinn áburður er lítið sem ekkert
notaður
• Á fáeinum landssvæðum Afríku er jarðvegur
mjög góður
• Þar eru stórar bújarðir og mikið um
akuryrkju
• Á þeim svæðum eru notaðar vinnuvélar og
tilbúnum áburði
• Suður-Afríka, Kenía og Simbabve
Iðnaður
• Iðnvæðing í Afríku takmörkuð
• Nóg af verðmætum jarðefnum
• Olíuiðnaður, námuvinnsla og vefnaðariðnaður
• Helstu iðnaðarsvæðin eru Suður-Afríka, Marokkó, Alsír,
Túnis, Líbía og Egyptaland
• Nátturufegurð Afríku og fjölbreytt dýralíf laðar að
ferðamenn og ferðaþjónusta blómstrar!
Verndun villtra dýra
• Með auknum fólksfjölda fer villtum dýrum fækkandi
• Þjóðgarðar búnir til til að vernda þau
• Ef dýr eru í útrýmingahættu eykst eftirspurn eftir þeim og
er veiðiþjófnaður mjög algengur í Afríku, innan sem utan
þjóðgarðanna
• Gott verð fæst fyrir t.d. Nashyrningshorn, fílabein og
sjaldgæf skinn
• Veiðiþjófar þurfa að drepa dýrin til að ná af þeim hornum,
skinni, og því sem þeir sækjast eftir
• Því hafa veiðiverðir tekið uppá því að svæfa dýrin og saga
af þeim horn og þessháttar til að bjarga lífum þeirra
Nýlendustefna
• „Nýlendustefna er sú stefna ríkis að leggja önnur
vanmáttugri ríki undir sig og koma þar á stjórnarfarslegum
og menningarlegum yfirráðum“
• Nýlenduveldið stjórnar nýlendunni og nýtir auðlindir
hennar í eigin þágu
• Nýlendustjórn reynir að koma á menningarlegum
breytingum og innleiðir oft eigið tungumál og trúarbrögð
Skipting Afríku
• Á Belínarfundinum árið 1884 skiptu voldugustu þjóðir
Evrópu Afríku á milli sín
• Víða eru landamæri Afríku beinar línur
• Landamæri dregin þvert á menningar- og tungumálasvæði
og sundruðu þannig heilum þjóðum
• Vegna tækniþekkingar og hernaðarstyrks gekk
Evrópumönnum vel að leggja álfuna undir sig
• Stóð ekki yfir í langan tíma
• Flest ríki Afríku komin með sjálfstæði aftur skömmu eftir
árið 1960
•Ef þið skoðið landakort, sjáið þið
einhversstaðar merki um þessa
nýlendustefnu?
•Á landamærum, í nöfnum, stöðum eða
á einhvern annan hátt?
Fannst nýlendustefnan annarsstaðar en í
Afríku?
• Fillipseyjar heita í höfuðið á Fillipusi II spánarkonungi, en
þær voru hluti af Spánarveldi árin 1565 – 1896. Enn
kaþólsk trú þar í dag.
• Í lok 16. aldar átti England 13 nýlendur í Norður-Ameríku
• T.d. Virginia í höfuðið á Elísabetu I Englandsdrottningu (the virgin
Queen)
• Nýja Frakkland (Québec) í Kanada á 17. öld
• Nýlenduveldi Dana. T.d. Noregur, Ísland, Færeyjar,
Grænland og eyjarnar St. Croix, St. John og St. Thomas í
Karabíska hafinu.

More Related Content

More from Auður Hermannsdóttir (8)

Svifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvifSvifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvif
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Afríka - annar hluti

  • 2. Atvinnuhættir í Afríku • Meira en helmingur afríkubúa starfa við landbúnað • Mikið um sjálfsþurftarbúskap • Landið er ekki frjógsamt svo fara þarf gætilega • Húsdýr eins og svín, hænsni og kýr • Ræktun einstakra landbúnaðarafurða til útflutnings • Útflutningstekjur margra landa Afríku byggjast oft aðallega á einni afurð, t.d. Kaffi, te, kakó, bönunum eða jarðhnetum og ef yrði uppskerubrestur á þessari afurð hefði það gífurleg áhrif á efnahag landsins.
  • 3. Landbúnaður • Afríka er mjög vanþróað land og hefur þróun í landbúnaði verið nánast engin. • Haki og skófla helstu verkfærin • Vélar og tilbúinn áburður er lítið sem ekkert notaður • Á fáeinum landssvæðum Afríku er jarðvegur mjög góður • Þar eru stórar bújarðir og mikið um akuryrkju • Á þeim svæðum eru notaðar vinnuvélar og tilbúnum áburði • Suður-Afríka, Kenía og Simbabve
  • 4. Iðnaður • Iðnvæðing í Afríku takmörkuð • Nóg af verðmætum jarðefnum • Olíuiðnaður, námuvinnsla og vefnaðariðnaður • Helstu iðnaðarsvæðin eru Suður-Afríka, Marokkó, Alsír, Túnis, Líbía og Egyptaland • Nátturufegurð Afríku og fjölbreytt dýralíf laðar að ferðamenn og ferðaþjónusta blómstrar!
  • 5. Verndun villtra dýra • Með auknum fólksfjölda fer villtum dýrum fækkandi • Þjóðgarðar búnir til til að vernda þau • Ef dýr eru í útrýmingahættu eykst eftirspurn eftir þeim og er veiðiþjófnaður mjög algengur í Afríku, innan sem utan þjóðgarðanna • Gott verð fæst fyrir t.d. Nashyrningshorn, fílabein og sjaldgæf skinn
  • 6. • Veiðiþjófar þurfa að drepa dýrin til að ná af þeim hornum, skinni, og því sem þeir sækjast eftir • Því hafa veiðiverðir tekið uppá því að svæfa dýrin og saga af þeim horn og þessháttar til að bjarga lífum þeirra
  • 7. Nýlendustefna • „Nýlendustefna er sú stefna ríkis að leggja önnur vanmáttugri ríki undir sig og koma þar á stjórnarfarslegum og menningarlegum yfirráðum“ • Nýlenduveldið stjórnar nýlendunni og nýtir auðlindir hennar í eigin þágu • Nýlendustjórn reynir að koma á menningarlegum breytingum og innleiðir oft eigið tungumál og trúarbrögð
  • 8. Skipting Afríku • Á Belínarfundinum árið 1884 skiptu voldugustu þjóðir Evrópu Afríku á milli sín • Víða eru landamæri Afríku beinar línur • Landamæri dregin þvert á menningar- og tungumálasvæði og sundruðu þannig heilum þjóðum • Vegna tækniþekkingar og hernaðarstyrks gekk Evrópumönnum vel að leggja álfuna undir sig • Stóð ekki yfir í langan tíma • Flest ríki Afríku komin með sjálfstæði aftur skömmu eftir árið 1960
  • 9. •Ef þið skoðið landakort, sjáið þið einhversstaðar merki um þessa nýlendustefnu? •Á landamærum, í nöfnum, stöðum eða á einhvern annan hátt?
  • 11. • Fillipseyjar heita í höfuðið á Fillipusi II spánarkonungi, en þær voru hluti af Spánarveldi árin 1565 – 1896. Enn kaþólsk trú þar í dag. • Í lok 16. aldar átti England 13 nýlendur í Norður-Ameríku • T.d. Virginia í höfuðið á Elísabetu I Englandsdrottningu (the virgin Queen) • Nýja Frakkland (Québec) í Kanada á 17. öld • Nýlenduveldi Dana. T.d. Noregur, Ísland, Færeyjar, Grænland og eyjarnar St. Croix, St. John og St. Thomas í Karabíska hafinu.