SlideShare a Scribd company logo
1 of 6
Erfðagallar
• Þegar kynfrumur myndast eiga að vera 23 litningar í hverju eggi og
hverri sáðfrumu.
• Stundum kemur þó fram galli í kynfrumunum.
• Margir gallar leiða til þess að engin frjóvgun getur orðið eða fóstrið á
sér enga lífsvon.
• Aðrir gallar geta valdið ýmis konar þroskahömlun eða annars konar
fötlun.
Downs heilkennið
Downs heilkennið
• Er algengasti meðfæddi erfðagallinn sem stafar af röngum fjölda
litninga.
• Börn sem fæðast með downs hafa 47 litninga í frumum sínum í stað
46. (hafa 3 eintök af litningi nr. 21)
• Þroskahömlunin er mismunandi eftir einstaklingum en margir þurfa
mikla aðstoð þegar þeir hafa náð fullorðinsaldri.
• Downs heilkennið (Þrístæða 21)
• Turner heilkennið (XO)
• Edwards heilkennið (Þrístæða 18)
• Pataus heilkennið (Þrístæða 13)
• Klinefelters heilkennið (XXY)

More Related Content

More from Auður Hermannsdóttir (8)

Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Erfðagallar

  • 2.
  • 3. • Þegar kynfrumur myndast eiga að vera 23 litningar í hverju eggi og hverri sáðfrumu. • Stundum kemur þó fram galli í kynfrumunum. • Margir gallar leiða til þess að engin frjóvgun getur orðið eða fóstrið á sér enga lífsvon. • Aðrir gallar geta valdið ýmis konar þroskahömlun eða annars konar fötlun.
  • 5. Downs heilkennið • Er algengasti meðfæddi erfðagallinn sem stafar af röngum fjölda litninga. • Börn sem fæðast með downs hafa 47 litninga í frumum sínum í stað 46. (hafa 3 eintök af litningi nr. 21) • Þroskahömlunin er mismunandi eftir einstaklingum en margir þurfa mikla aðstoð þegar þeir hafa náð fullorðinsaldri.
  • 6. • Downs heilkennið (Þrístæða 21) • Turner heilkennið (XO) • Edwards heilkennið (Þrístæða 18) • Pataus heilkennið (Þrístæða 13) • Klinefelters heilkennið (XXY)