SlideShare a Scribd company logo
1 of 18
Frá kynslóð til kynslóðar
Frumuskipting
• Flestar frumur líkamans geta skipt sér.
• Þannig getur líkaminn skipt út dauðum frumum fyrir nýjar.
• Þegar frumurnar skipta sér verður að færa erfðaupplýsingarnar í DNA-
sameindunum yfir í nýju frumurnar.
• Þetta er hægt af því að DNA-sameindin getur gert afrit af sjálfri sér.
• Þannig berast erfðaupplýsingar frá foreldrum til afkvæma.
Frumuskipting
• Þegar fruma skiptir sér
raknar DNA gormurinn
upp.
• Langböndin mynda svo
tvær nýjar DNA-
sameindir.
• Þær eru nákvæm afrit
af upphaflegu DNA-
sameindinni vegna
þess að A tengist alltaf
T og C tengist alltaf G.
Mítósa
• Nýju DNA-sameindirnar eru svo undnar upp í litningunum.
• Þegar frumuskiptingin hefst eru tvö eintök af hverjum litningi.
• Eintökin skiljast og fara hvort út í sinn enda á frumunni.
• Fruman dregst svo saman í miðjunni og frumuhelmingarnir tveir
skiljast hvor frá öðrum.
• Útkoman verður tvær frumur sem eru með nákvæmlega sömu
erfðaupplýsingar og upphaflega fruman sem skipti sér.
• Þetta kallast jafnskipting eða mítósa.
Frumur mannsins
• Lífverur sem fjölga sér með kynæxlun hafa tvö eintök af öllum
litningum í líkamsfrumum sínum.
• Litningarnir eru ávalt í pörum.
• Í frumum mannsins eru 46 litningar, 23 frá móður og 23 frá föður.
• Þess vegna hefur hver fruma í mannslíkamanum 23 pör af litningum.
Kynfrumur mannsins
• Kynfrumurnar okkar hafa helmingi færri litninga, 23.
• Þær myndast í sérstakri frumuskiptingu, rýrisskiptingu eða meiósu.
• Við meiósu helmingast fjöldi litninga.
• Rýri- merkir að eitthvað minnkar og vísar til þess að í skiptingunni
verða til egg og sáðfrumur sem hafa helmingi færri litninga fruman
sem skipti sér í upphafi.
• Í hverri egg- eða sáðfrumu er einn stakur litningur af hverri gerð, ekki
par eins og í venjulegum frumum.
• https://www.youtube.com/watch?v=Ba9LXKH2ztU
Frjóvgun
• Við frjóvgun sameinast 23 litningar
eggfrumunnar og 23 litningar sáðfrumunnar.
• Frjóvgaða eggfruman hefur því 46 litninga.
• Litningarnir eru í pörum, einn frá móður og einn
frá föður.
• Samsetning litninganna frá föður og móður er
aldrei eins, þótt þau eignist annað barn verður
samsetningin aldrei sú sama.
Okfruma
• Frjóvgað egg kallast okfruma.
• Okfruman er fyrsta fruma einstaklingsins.
• Okfruman skiptir sér með jafnskiptingu, mítósu, og verður að tveimur
eins frumum, svo fjórum, svo átta, o.s.fr.
X og Y litningar
• Í líkamsfrumum okkar eru 23 pör litninga.
• Eitt parið kallast kynlitningar.
• Frumur kvenna innihalda 22 litningapör og eitt par af kynlitningum.
• Kynlitningarnir eru báðir eins og kallast þeir XX.
• Frumur karla innihalda líka 22 litningapör og
eitt par af kynlitningum.
• Kynlitningar karla eru hins vegar töluvert
frábrugðnir kvenna.
• Þeir eru ólíkir í útliti og innihalda ekki eins gen.
• Kynlitningar karla nefnast XY.
Kynlitningar
• Kyn barns ræðst af því hvers konar kynlitninga það fær.
• Barn með XY litninga verður strákur en barn sem fær XX litninga verður
stelpa.
• Kynið ræðst af því hvers konar sáðfruma nær fyrst til eggfrumunnar og
frjóvgar hana.
• Helmingur sáðfrumna hefur Y-litning og helmingur sáðfrumna X-
litning.
• Í öllum eggfrumum konu er einn X-litningur.
Tvíburar
• Oftast þegar konur eignast tvíbura er um að ræða tvíeggja tvíbura.
• Tvíeggja tvíburar verða til þannig að tvær eggfrumur frjóvgast samtímis af
tveimur mismunandi sáðfrumum.
• Tvíeggja tvíburar eru ekkert líkari hvort öðrum en hver önnur systkini.
• Ein frjóvguð eggfruma getur hins vegar líka orðið að tvíburum.
• Frjóvgaða eggfruman skiptist í tvær frumur og þær skiljast að.
• Hvor frjóvgaða eggfruman verður því að sjálfstæðum einstaklingi.
• Eineggja tvíburar hafa nákvæmlega eins gen og eru erfðafræðileg spegilmynd
hvor af öðrum.
• Sá munur sem verður á þeim seinna meir stafar af því að umhverfið verkar
mismunandi á þá.
• Eineggja tvíburar eru alltaf af sama kyni.
Svara spurningum
1 – 3 og 5 - 8 á bls. 96.

More Related Content

More from Auður Hermannsdóttir (8)

Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Hafís
HafísHafís
Hafís
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Frá kynslóð til kynslóðar

  • 1. Frá kynslóð til kynslóðar
  • 2. Frumuskipting • Flestar frumur líkamans geta skipt sér. • Þannig getur líkaminn skipt út dauðum frumum fyrir nýjar. • Þegar frumurnar skipta sér verður að færa erfðaupplýsingarnar í DNA- sameindunum yfir í nýju frumurnar. • Þetta er hægt af því að DNA-sameindin getur gert afrit af sjálfri sér. • Þannig berast erfðaupplýsingar frá foreldrum til afkvæma.
  • 3. Frumuskipting • Þegar fruma skiptir sér raknar DNA gormurinn upp. • Langböndin mynda svo tvær nýjar DNA- sameindir. • Þær eru nákvæm afrit af upphaflegu DNA- sameindinni vegna þess að A tengist alltaf T og C tengist alltaf G.
  • 4. Mítósa • Nýju DNA-sameindirnar eru svo undnar upp í litningunum. • Þegar frumuskiptingin hefst eru tvö eintök af hverjum litningi. • Eintökin skiljast og fara hvort út í sinn enda á frumunni. • Fruman dregst svo saman í miðjunni og frumuhelmingarnir tveir skiljast hvor frá öðrum. • Útkoman verður tvær frumur sem eru með nákvæmlega sömu erfðaupplýsingar og upphaflega fruman sem skipti sér. • Þetta kallast jafnskipting eða mítósa.
  • 5.
  • 6. Frumur mannsins • Lífverur sem fjölga sér með kynæxlun hafa tvö eintök af öllum litningum í líkamsfrumum sínum. • Litningarnir eru ávalt í pörum. • Í frumum mannsins eru 46 litningar, 23 frá móður og 23 frá föður. • Þess vegna hefur hver fruma í mannslíkamanum 23 pör af litningum.
  • 7.
  • 8. Kynfrumur mannsins • Kynfrumurnar okkar hafa helmingi færri litninga, 23. • Þær myndast í sérstakri frumuskiptingu, rýrisskiptingu eða meiósu. • Við meiósu helmingast fjöldi litninga. • Rýri- merkir að eitthvað minnkar og vísar til þess að í skiptingunni verða til egg og sáðfrumur sem hafa helmingi færri litninga fruman sem skipti sér í upphafi. • Í hverri egg- eða sáðfrumu er einn stakur litningur af hverri gerð, ekki par eins og í venjulegum frumum. • https://www.youtube.com/watch?v=Ba9LXKH2ztU
  • 9. Frjóvgun • Við frjóvgun sameinast 23 litningar eggfrumunnar og 23 litningar sáðfrumunnar. • Frjóvgaða eggfruman hefur því 46 litninga. • Litningarnir eru í pörum, einn frá móður og einn frá föður. • Samsetning litninganna frá föður og móður er aldrei eins, þótt þau eignist annað barn verður samsetningin aldrei sú sama.
  • 10. Okfruma • Frjóvgað egg kallast okfruma. • Okfruman er fyrsta fruma einstaklingsins. • Okfruman skiptir sér með jafnskiptingu, mítósu, og verður að tveimur eins frumum, svo fjórum, svo átta, o.s.fr.
  • 11.
  • 12. X og Y litningar • Í líkamsfrumum okkar eru 23 pör litninga. • Eitt parið kallast kynlitningar. • Frumur kvenna innihalda 22 litningapör og eitt par af kynlitningum. • Kynlitningarnir eru báðir eins og kallast þeir XX. • Frumur karla innihalda líka 22 litningapör og eitt par af kynlitningum. • Kynlitningar karla eru hins vegar töluvert frábrugðnir kvenna. • Þeir eru ólíkir í útliti og innihalda ekki eins gen. • Kynlitningar karla nefnast XY.
  • 13. Kynlitningar • Kyn barns ræðst af því hvers konar kynlitninga það fær. • Barn með XY litninga verður strákur en barn sem fær XX litninga verður stelpa. • Kynið ræðst af því hvers konar sáðfruma nær fyrst til eggfrumunnar og frjóvgar hana. • Helmingur sáðfrumna hefur Y-litning og helmingur sáðfrumna X- litning. • Í öllum eggfrumum konu er einn X-litningur.
  • 14. Tvíburar • Oftast þegar konur eignast tvíbura er um að ræða tvíeggja tvíbura. • Tvíeggja tvíburar verða til þannig að tvær eggfrumur frjóvgast samtímis af tveimur mismunandi sáðfrumum. • Tvíeggja tvíburar eru ekkert líkari hvort öðrum en hver önnur systkini. • Ein frjóvguð eggfruma getur hins vegar líka orðið að tvíburum. • Frjóvgaða eggfruman skiptist í tvær frumur og þær skiljast að. • Hvor frjóvgaða eggfruman verður því að sjálfstæðum einstaklingi. • Eineggja tvíburar hafa nákvæmlega eins gen og eru erfðafræðileg spegilmynd hvor af öðrum. • Sá munur sem verður á þeim seinna meir stafar af því að umhverfið verkar mismunandi á þá. • Eineggja tvíburar eru alltaf af sama kyni.
  • 15.
  • 16.
  • 17.
  • 18. Svara spurningum 1 – 3 og 5 - 8 á bls. 96.